Þjóðviljinn - 02.02.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.02.1980, Blaðsíða 3
Laugardagur 2. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Frá þingflokksfundi Sjálfstœðisflokksins: — sagði Ragnhildur Helgadóttir þegar hán gekk inn á þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins menn væru ekki blinda&i.r af einhverju ööru. Ekki heyröi Gunnar Thorodd- sen þessa sneiö, enda var hann kominn inná fundinn þá. Halldór Blöndal þingmaöur sat frammi hjá fréttamönnum og haföi ekki lágt frekar en fyrri daginn: — Ég veit ekki til þess aö Gunnar Thoroddsen hafi óskaö eftir fundi i þingflokki Sjálfstæö- isflokksins, hann hefur eflaust óskaö eftir fundi i þingflokki Al- þýöubandalagsins. Friörik Sóphusson kom meö þjósti inni anddyri þinghússins, litaöist um I stórum hópi frétta- manna og spuröi: — Hva, er frétta aö vænta hér, siöan strunsaöi hann inn i fund- arher bergiö. Fundurinn stóö I tvo klukku- tima. Nokkrir þingmenn Sjálf- stæöisflokksins komuút á meöan og sóttu sér kaffi. Allir mjög á- búöarfullir og spáöu löngum fundi. Loks kl. 17.00 opnaöist huröin á þingflokksherbergi Sjálfstæö- isflokksins og Gunnar Thorodd- sen kom út mjög reiöilegur og fór mikinn. Fréttamenn sem höföu nær dottaö á veröinum ruku upp til handa og fóta og spurningarnar dundu á Gunnari. En hann svaraöi engu, fór fram i fatageymslu þinghússins, sótti frakka sinn og hélt til dyra. Enn var reynt aö króa Gunnar af en hann ruddi sér braut i gegnum fréttamannahópinn og sagöi eina setningu. — Þaö er best aö þiö spyrjiö formanninn. Og meö þaö var hann farinn. En útúr flokksherbergi Sjálf- stæöisflokksins komu þingmenn- irnir hver af öörum og greinilegt á svip þeirra aö mikiö haföi gengiö á. Olafur G. Einarsson formaöur þingflokksins var þó i sæmilegu jafnvægi og flutti fréttamönnum tiöindin af fundin- um. Geir Hallgrimsson, formaö- ur flokksins stóö nærri og hlust- aöi vel eftir því sem ölafur sagöi og fréttamenn spuröu. Framhald á bls. 13 „Leyfðu mér lika aö vera meö á myndinni, Frikki minn, ég var þó einu sinni fjármáiaráðherra”, (Ljósm.: —eik). Sjálfsagt eru ár og dagar sfð- an þingflokksfundar hefur veriö beöið með jafn mikilli eftirvænt- ingu og þingflokks fundar Sjáif- stæöisflokksins i gær. Hann hófst kl. 15.00 en löngu áður oVur fréttamenn og ljósmyndarar mættir I anddyri Alþingishúss- ins ogbiðu þess sem verða vildi. Tekst Gunnari Thoroddsen að fá umboð þingflokks ins til stjórn- armyndunar? var spurningin sem allir veltu fyrir sér. Þaö vakti athygli aö Gunnar Thoroddsen, Albert Guömunds- son og ólafur Ragnar Grfmsson komu saman ofan af lofti þing- hússins rétt fyrir kl. 15.00. Þeir Albert og Gunnar gengu inn á fundinn en Ölafur útúr húsinu. Ragnhildur Helgadóttir, sem situr þingflokksfundi Sjálfstæö- isflokksins, þótt hún hafi falliö viö þingkosningarnar i haust mætti á fundinum. Þegar hún kom inni anddyri þinghússins skein sólin beint I augu hennar og hún sagöi: — Maöur blindast bara alveg af blessaöri sólinni, bara aö Oryggi á vinnustöðum vernd og tjónavarnir Sex myndir um öryggi á vinnustööum eru meðal kvikmynda um vátrygg- ingar, tjón og tjónavarnir sem Samband islenskra tryggingafélaga efnir til sýn- inga á i ráöstefnusal Hótels Loftleiða i dag. Alls veröa sýndar 8 myndir og fjalla hinar tvær um vá- tryggingastarfsemi almennt og um hættur f umferðinni. Allar myndirnar eru breskar og ersamanlagöursýningar- timi 2 1/2 klst. Sýningar hefjast kl. 9.30 og kl. 13.00. Myndirnar um öryggi á vinnustað hafa sérstaklega veriö geröar vegna breskra laga frá 1974 og fjalla um hættur á vinnustööum, or- sakir og afleiöingar vinnu- slysa almennt, heyrnarhlif- ar, hh'fðargleraugu, mengun á vinnustööum, verndun húöar gegn skaövænlegum efnum og hvernig koma má aö tjónavörnum á vinnustöö- um i samvinnu stjórnar og starfsmanna fyrirtækis. — vh Stjórnkerfi sveitar- félaga Stjórnkerfi sveitarfélaga er umræöuefniö á sérstökum fundi sem allir fulltrúar Al- þýðubandalagsins i Reykja- vfk f nefndum og ráðum borgarinnar hafa verið boöaöir til f dag kl. 13.30 aö Grettisgötu 3. Frummælendur eru Hall- grimur Guömundsson, stjórnmálafræöingur og Addá Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi, og munu þau kynna hugmyndir sinar og reynslu annarra þjóöa af ólfkri uppbyggingu stjórn- kerfisins. Rádstefna um bókmennta- kennslu í dag laugardag, 2. febrú- ar, munu Samtök móöur- málskennara gangast fyrir ráöstefnu f Kennaraháskóla Islands um efnið Bók- menntakennsla f grunnskóla. Kennararnir Baldur Ragnarsson, Guömundur Kristmundsson og Gunn- laugur Astgeirsson og Pétur Gunnarsson rithöfundur reifa efniö frá ýmsum sjónarm iöum, en siöan veröa almennar umræöur og starf- aö i hópum fram eftir degi. Ráöstefnan hefst klukkan 13.00 og gert er ráö fyrir aö henniljúkium klukkan 18.00. Enn ein „Þjódviljalygin?” Eimskíp kaupir Bifröst! t fréttatilkynningu sem Þjóð- viljanum barst f gær eru staðfest- ar allar fréttir blaðsins um kaup Eimskips á Bifröst en forráða- menn fyrirtækjanna hafa ekki haft undan að lýsa þær fréttir Herstödvaand- stædingar fyrir framan sovéska sendi- rádið í gær Mótmæltu hernaðar- brölti A mótmlafundi fyrir fram- an sendiráð Sovétrikjanna siðdegis I gær voru nokkrir herstöðvaandstæðingar sem mótmæltu innrás Sovétrikj- anna i Afganistan, hernaöar- brölti stórveldanna, hernaðarbandalögum og veru íslands i NaUL Þeir dreifðu flugmiða sem á stóö: ,,1 dag vilja herstöövaand- stæöingar mótmæla harö- lega freklegri innrás Sovét- rlkjanna i Afghanistan, sem eins og innrásin f língverja- land og Tékkóslóvakfu sann- ar hve hættulegt þaö getur reynst smáþjóöum aö gera bandalög viö herveldin f þeim misskilda tilgangi aö þannig sé sjálfstæöi smá- rikja bestvaröveitt. Viö leggjum á þaö áherslu aö stefna Samtaka her- stöövaandstæöinga um aö sjálfstæöi smáþjóöar veröur aöeins varöveitt meö þvi aö standa utan hernaöarbanda- laga sé sú eina rétta og viö bendum á aö innrásin inn i Afghanistan má alls ekki veröa til þessaöþjóöir heims taki aö skipa sér i hemaöar- bandalög frekar en oröið er.” „Þjóöviljalygar” og annað I þelm dúr. Er vandséð hvaða tilgangi sllkar yfirlýsingar þjóna. 1 fréttinni segir að á aöalfundi Bifrastar 31. janúar 1980 hafi ver- iö samþykkt aö ganga frá samn- ingi á kaupum Eimskips á félag- inu og hafi samningaviöræöur staöiö frá 29. desember 1979. Hins vegar frétti Þjóöviljinn af þessu máii strax I nóvember 1978 en þá var þaö á upphafsstigi. Astæöurnar sem tilgreindar eru fyrir sölunni eru erfiö rekstraraö- staöa og ótryggar horfur sem kallaö heföu á aukiö fjármagn eöa samvinnu viö önnur skipafé- lög um reksturinn. Meö sölunni sé tvennt unniö, — annars vegar sé trygging fengin fyrir framhaldi flutningstækninnar sem Bifröst hafi beitt i rekstri sinum og hins vegar trygging til handa hluthöf- um á endurgreiðslu hlutafjár sfns. Reksturinn veröur áfram meö svipuöum hætti en félagiö hefur haft tvö skip f feröum^Bifröst og Berglindi, sem er leiguskip. Er þaö mat Eimskipafélagsins aö meö þessum breytingum fáist betri nýting skipa sem leiöi af sér aukna hagkvæmni og bætta þjón- ustu fyrir viöskiptamenn félags- ins og muni reynast félaginu hag- kvæm. — AI. Djúpiö í Hafnarstræti: Flóki er fastheldinn í Djúpinu, nýja galleriinu i kjaliara undir veitingahúsinu Horninu viö Hafnarstræti hefur nú opnaö sýningu Alfreð Flóki og er sem fyrr á höttum eftir skrýmslum, galdriog konum sem eru i bland við tröilin, og ýmis- legum gróðri hins illa. Þaö var á oröi haft, aö Flóki væri fastheldinn á þaö sem hann hefði komiö höndum yfir. — Já, hafi maöur höndlaö snilldargáfuna er engin ástæöa til aöláta hana leka út á milli fingra sér, s varaöi hann og bregöur ekki heldur vana sinum i tilsvörum. — Svo er ég erkiihald bæöi i listum og pólitik og vildi helst skrúfa heiminn aftur fyrir frönsku byltinguna — og er þó ekki nema gott eitt aö segja um Madömmu Fallexi, sem hún reisti. Flóki bjóst viö þvf, aö menn væru hættir aö hneykslast á myndum hans, eins þótt þar séu sýnd glæfraleg tiöindi úr kyn- lifinu. „Enda lifum viö á þessum siöustu og verstu timum, þaö fell- ur nauösynlega spenna úr tilver- unni þegar menn hætta aö hneykslart....” Djúpiö er rekiö frá Horninu og erueigendur hinir sömu. Richard Valtingojer mun annast sýn- Flóki: Ég er erkifhald... (ljósm. eik) ingamar i þokkalegum sal, sem þarna myndast undir gólfbitum. Aöstæöur bjóöa ekki upp á meiri háttar málverkasýningar, en Richard Valtingojer kvaöst vilja stefna aö þvf aö halda sýningar sem væru hver um sig nokkuð sérstæöar. A eftir Flóka kemur Karl Júlfusson meö kassamyndir sérstæöar; þá er samsýning MagnúsarKjartanssonar og Arna Páls, og svo kemur Stefán frá Möörudal. Aögangur aö galleriinu veröur ókeypis og leigu er haldiö i lágmarki. Sýningin sem nú opnar er tiunda einkasýning Flóka i Reykjavik og sú fyrsta sem ekki Ef menn væru ekki blindaðir af öðru { M- - % - 1 . 1 -.y. ' .( m. ■) ' X f .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.