Þjóðviljinn - 02.02.1980, Blaðsíða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. febrúar 1980
skák
Umsjón: Helgi ólafsson
Skákþing
Reykjavikur
hans á fleygiferð. Hér kemur eitt
dæmið. Andstæðingur hans er
þekktur fyrir tryllta timahraks-
konserta og i öllum hamagangn-
um gleymist einn vesæll fót-
gönguliði:
Hvltt: Ivkov
Svart: Larsen
Enskur leikur
1. Rf3-Rf6 2. c4-c5
Margeir og Björn
hafa forystu
Þeir Margeir Pétursson og
Björn Þorsteinsson, tveir stiga-
hæstu keppendurnir á Skákþingi
Reykjavikur hafa nú tekiö for-
ystuna þegar aöeins 3 umferöir
eru til loka mótsins. 1 8. umferö
sem tefld var siöastliöiö miö-
vikudagskvöld uöu helstu úrslit
sem hér segir: Björn Þorsteins-
son vann Guðmund Ágústsson,
Margeir Pétursson vann Harald
Haraldsson, Elvar Guömunds-
son vann Torfa Stefánsson, Jó-
hann Hjartarson vann ögmund
Kristinsson, Þórir Óiafsson
vann Svein I. Sveinsson og Sig-
uröur Sverrisson vann Björn
Sigurjónsson. Jafntefli geröu
Bragi Kristjánsson og Sævar
Bjarnason og Jónas P. Erlings-
son og Benedikt Jónasson.
Staöan er þá þessi:
1-2. Björn Þorsteinsson og
Margeir Pétursson 7.v. 3-10.
Guömundur Agústsson, Harald-
ur Haraldsson, Sævar Bjarna-
son, Bragi Kristjánsson, Jóhann
Hjartarson, Elvar Guömunds-
son, Siguröur Sverrisson og
Þórir ólafsson. Aöeins tveir
keppendur hafa ekki tapaö skák i
mótinu en þaö eru þeir Björn
Þorsteinsson og Þórir Ólafsson.
I 9. umferö sem tefld var í gær-
kvöldi áttust viö Margeir Pét-
ursson og Björn Þorsteinsson.
Var þar um aö ræöa hreina úr-
slitaskák. Þegar þetta er skrifaö
eru úrslit skiljanlega ekki kunn,
en þaö má mikið vera ef sigur-
vegarinn veröi ekki „Skákmeist-
ari Reykjavikur 1980.” Skák
þáttarins aö þessu sinni er ekki
frá Skákþinginu,heldur frá mót-
inu i Buenos Aires sem Bent
Larsen vann svo glæislega.
Sagt er aö Larsen sé heimsins
mes ti s nillingur I aö nota kantpeö
sin og nokkur undanfarin ár hef-
ur veriö i smiöum hjá honum bók
um hvernig hrella megi andstæö-
inginn meö þessum litlu sakleys-
islegu peöum.
1 nokkrum skáka sinna I
Buenos Aires voru kantpeöin
3. Rc3-b6 5. Bg2-g6
4. g3-Bb7 6. b3-Bg7
(Athyglisveröur möguleiki er 6.
— d5! ? t.d. 7. cxd5 Bg7! og 8. —
Rxd5).
7. Bb2-0—0 8. 0—0-Ra6!
(Endatafliö sem kemur upp eftir
8. — Rc6 9. d4 er hvitum i hag).
9. d4-cxd4
(8. — d5 kemur sterklega til
greina, en meö þeim leik vann
Larsen Timman á skákmótinu i
Bogonjo fyrir tveimur árum.)
10>- Rxd4-Bxg2 12. Hcl-Db8
11. Kxg2-Rc5 13. f3-h5!
(Þetta peö á eftir aö reynast
mikill örlagavaldur).
14. Dd2-Kh7
15. b4-Bh6
16. e3-Rb7
17. Dd3-Rd6
18. Rd5-Rxd5
19. cxd5-Db7
20. Rb3-Hac8
21. b5Hexl
22. Hxcl-Hc8
23. a4-Hxcl
24. Bxcl-Dc7
25. Bd2-Rc4
26. f4-Bg7
27. Bcl-Rb2!
(C-linan er nú endanlega i hönd-
um svarts).
28. Bxb2-Bxb2 31. h3-Bc3
29. Rd2-Dcl 32. g4-Db2+
30. Rf3-Kg7 33. Kg3?
33. ..-h4+!
(Afgerandi).
34. Rxh4
(Eða 34. Kxh4 Df2+ og 35. —f6.
mát).
34. ..-Bel +
35. Kf3-Bxh4
— Hvitur gafst upp.
Orkustofnun —
j,
V erkf ræðingur |
Orkustofnun óskar að ráða verkfræðing til |
starfa á jarðhitadeild
Upplýsingar veitir Karl Ragnars.
í
ORKUSTOFNUN.
V erkaf ólk
Suðurnes jum I
Almennur fundur um málefni farand-
verkafólks verður haldinn í Félagsheim-
ilinu FESTI, GRINDAVÍK mánudags-
kvöld 4. febr. kl. 20.00.
Frummælendur verða:
Fulltrúar farandverkafólks I Grindavik og
fulltrúar erlends farandverkafólks á
Suðurnesjum
Asbjörn Kristinsson spilar vertíðarmúsík.
Fulltrúum atvinnurekenda og verkalýðs-
félaganna á Suðurnesjum verður boðið á
fundinn.
Hrafnseyrarkirkja er nú nær 100 ára gömul og komin á fallanda fót. Sóknarmenn hyggjast hefja endur-
bætur á henni næsta sumar.
Hrafnseyrarkirkja
Verði endurbyggð
Kirkjan á Hrafnseyri er nú
hrörleg oröin. enda hart nær
aidar gömul. Telja sóknarmenn
einboöiö og óhjákvæmilegt aö
fram fari á hinni öldnu kirkju
gagnger viögerö, m.a. vegna
þess, aö hún er eina kirkjan i
sókninni, og hafa áformaö að
hefja þaö endurreisnarstarf á
næsta sumri.
Undirskriftarskjal var látiö
ganga um sóknina til þess aö
kanna til fullrar hlitar vilja
manna i þessum efnum. Tjáöu
sig aliir fylgjandi endurbótum á
kirkjunni utan tveir. Þá mun
þaö og hafa komiö fram, aö
biskup og þjóðminjavöröur eru
báöir meömæltir viöhaldi á
Hr af nse ya rkirkj u.
Framhald á bls. 13
AKRANES:
Æskulýðsheimilið
tekiö tílstarfa
Hinn 12. janúar sl. var form-
lega afhent æskuiýösheimiliö á
Akranesi. Unniö var viö þaö allt
sl. ár, og lokið viö aö innrétta
efri hæöina en neðri hæöin er
enn ófrágengin utan herbergi
fyrir forstööumann, anddyri og
snyrtingu. Aö mestu var unnið
eftir teikningum Jdns Runólfs-
sonar. Hefur hann og veriö aö-
standendum hússins hjálplegur
viö skipula gningu innréttinga.
Forsaga þessa máls er annars
ifáum oröum sú, aö hinn 3. okt.
1978 itrekaöi þáverandi æsku-
lýösráö þá umsókn sina, um aö
Kirkjubraut 48 yröi afhent undir
æskulýösstarfsemi. Skömmu
siöar samþykkti bæjarstjórn aö
veröa viö umsókninni. Ungl-
ingar tóku þegar til viö breyt-
ingar á efri hæöinni og unnu 1
sjálfboöavinnu. Trésmiöjan
Akur sá siðan um innréttingar
en Lárus Helgason haföi yfir-
umsjón meö verkinu. Pípulagn-
ingaþjónustan sá um pipulagn-
ir, Málningarþjónustan um
málningu, Rikharður Jónsson
um dúka- og teppalagnir, Þor-
geir ogEllerth.f. um raflögn og
Knútur Bjarnasonum múrverk.
Kostnaöur viö þessar breyt-
ingareroröinn 15 milj. og tæpar
þó og skýtur þaö nokkuö skökku
viö þær upphæöir, sem sumir
nefadu fyrirfram, en þá heyrð-
ist talaö um 30—40 milj.
Núverandi æskulýösnefnd
skipa: Þóröur Björgvinsson,
formaöur, Georg Janusson,
Andrés Ólafsson, Sigurbjörn
Sveinsson og Ellert Ingvarsson.
Akveöiö hefur veriö aö krakk-
arnir eigi fulltrúa i hússtjórn-
inni.
A efri hæö hússins verður
diskóteksalur. Þá er og f ráöi aö
halda þarna skemmti- og
kynningarkvöld ýmiskonar o.fl.
Starfsmaður hefur nú veriö
ráöinn fyrir húsiö og Æskulýös-
nefndina. Fjórar umsóknir
bárustenráöinn var ElisP. Sig-
urösson. Mun hann hafa eftirlit
með rekstri heimilisins jafn-
framt þvi sem hann veröur
starfemaöur nefndarinnar og
tengiliöur viö hin frjálsu félög i
bænum. Starfsliö hússins veröur
valiö úr hópi unglinga, svo sem
plötusnúöur, dyravarsla og
starfefólk i veitingabúöinni.
— mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Bömin
að starfi
i Sandgerði
Eitt af mörgum verkum
tómstundaráös Sandgerðis á þvl
herrans ári 1979, sem tileinkaö
var börnum voru námskeiö,
sem haidin voru I Grunnskóla
Sandgeröis frá 15. nóv. til 18.
des. sl., aö þvi er segir I
Suðurnesjatiöindum. Voru þetta
föndur- og leiknámskeiö.
Jónina Kristjánsdóttir frá
Keflavik veitti þessum
náskeiöum forstööu. Ariö 1974
sótti hún föndurnámskeiö hjá
Austurrikismanni, sem þá var
staddur hérlendis. Og
slöastliöin 6 ár hefur hún sótt
leiktjáningarnámskeiö til alira
Norðurlandanna.
Þetta var fyrsta föndur-
náskeiöiö, sem Jónina hefur
staöiö fyrir. Var þaö haldiö einu
sinni i viku, á fimmtudögum frá
kl. 3—7. 46 börn, frá 6—12 ára
sóttu náskeiöið. Var þeim skipt i
4hópa, 12 börni hverjunv 1 klst
i senn.
Og hvaö geröu svo krakkarn-
ir? Jú. Þeir bjuggu t.d. til alls-
konar figurur, metra aö stærö,
og unnu þær úr dagblööum,
brúnum umbúöapapplr, limi og
málningu.
Á þriöjudögum fóru fram
leiktjáningar-námskeiö. 27 börn
frá 7—12 ára tóku þátt I þeim.
Börnin voru aö vonum dálitiö
feimin I fyrstu,en þaö fór fljótt
af og fyrr en varöi voru þau far-
in aö taka fullan þátt I starfinu.
Leiktjáning er nokkurskonar
látbragösleikur, sem byggist á
þvi aö koma fram óundirbUinn.
Þannig þjálfast börnin i óþving-
aöri framkomu og aö koma fyrir
sig oröi.
Lífeyrissjóður SÍS:
80% verö-
trygging
Frá og meö siöustu áramótum
er elli-, örorku- og makalifeyrir
frá Lifeyrissjóöi Sambandsins
80% verötryggöur. Sjóöurinn
hefurunniö aö þvi undanfarin ár
aö koma á verötryggingu á
greiöslum til llfeyrisþega sinna
og undanfarin tvö ár hefur
lifeyririnn veriö verötryggöur
aö 70 hundraðshlutum, aö þvi er
segir I Sambandsfréttum.
Hermann Þorsteinsson,
framkvstj. Lifeyrissjóösins seg-
ir, aö meö þessari breytingu
hafi oröiö umtalsverð og
ánægjuleg hækkun á lifeyris-
greiöslum nú um áramótin.
IÁstáeöan fyrir þvi aö þetta var
unnt er sú, aö sjóöurinn hefur i
vaxandi mæli eignast visitölu-
tryggö skuldabréf Fram-
j^kvæmdasjóðs, Byggingasjóös
og Stofnlánadeildar samvinnu-
félaganna. Eru þetta bréf, sem
Lifeyrissjóönum hefur veriö
gertskylt aö kaupa á undanför-
um árum. Til dæmis keypti
sjóöurinn slik bréf áriö 1979
fyrir 743,5 milj. kr. Þessi bréf
eru visitölutryggö aö fullu miö-
aö viö visitölu bygginga-
kostnaöar, og þau eru nú farin
aö gefa þaö góöan arö, aö þessi
hækkun var álitin möguleg aö
mati tryggingafræöings sjóös-
ins.
Þessi verötrygging er fram-
kvæmdþannig.aönú eru80% af
upphaflegum lifeyri úr sjóönum
umreiknuö á 3ja mánaöa frföti
og hækkuö I samræmi viö visi-
tölu launa samkvæmt útreikn-
ingi Kjararannsóknarnefndar.
— mhg