Þjóðviljinn - 02.02.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 02.02.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. febrúar 1980 i5>MÓBLEIKHÚSIfi gn-200 övitar I dag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15. Uposelt þriftjudag kl. 17. Uppselt. Órfeifur og Evridfs i kvöld kl. 20 Næst siOasta sinn Náttfari og nakin kona 3.sýningsunnudagkl. 20 Upp- selt. Stundarfriöur mi&vikudag kl. 20 Litla sviðiö: Kirsiblóm á Noröurf jalli sunnudag kl. 20.30 Hvað sögöu englarnir? þriöjudag kl. 20.30. MiOasala 13.15-20. Simi 1-1200. hafnarbíó Simi 16444 Æskudraumar Spennandi, skemmtileg lit- mynd, um æskufólk, skóla- tfmann, — fþróttakeppnir, prakkarastrik, — og annaö sem tilheyrir hinum glööu æskuárum. Scott Jacoby — Deborah Ben- son Leikstjóri: Joseph Ruben. Islenskur texti Sýnd kl. 5—7—9 og 11. LAUQARAt Bræður Glimukappans Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólika bræöur. — Einn haföi vitiö, annar kraftana, en sá þriöji ekkert nema kjaft- inn. Til samans áttu þeir miljón $ draum. Aöalhlutverk: Syivester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Syi- vester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. viö f|frfta bit ÍjOVEATHRSTBfTE Tvimælalaust ein af bestu gamanmyndum síöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost um, skreppur I diskó og hittir draumadisina sfna. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn i flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aöalhlutverk: George llamil- ton. Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 5. 7 og 9 Hækkaö verö TÓIMABÍÓ Gaukshreiðrið (One fiew over the cuckoo’s nest) Vegna fjölda áskoranna endursýnum viö þessa margföldu óskarsverölauna- mynd. Leikstjóri: Milos Forman Aöalhlutver k : Jack Nicholson Louise Fletcher Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. i.l.lki! I.\(, Ki-YKIAVÍKUR 3* 1-66-20 Er þetta ekki mitt lif? I kvöld kl. 20.30 Föstudag kl. 20.30. Ofvitinn Sunnudag, uppselt. Þri&judag, uppselt. Kirsuberjagarðurinn Fimmtudag kl. 20.30. Mi&asala I I&nó kl. 14-20.30. Slmi 16620. Upplýsingas tm- svari um sýningardaga allan sólarhringinn. Miðnætursýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30. Miöasala í Austurbæjarbiói kl. 16.-23.30, sfmi 11384. Bráöskemmtileg og djörf ný gamanmynd, meö fslenskum texta. Olivia Pascal, Stephane Hiil- el. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Björgunarsveitin Slmi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979 fyrir ieik sinn I þessari kvikmynd. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Hækkaö verö. fll ISTURBÆJAI ÉO Sfmi 11384 íújíUm LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd I litum um Islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö verö Endiirskiiismerki ú alkrbílhwðir O 19 OOO ------salur^^------- Kvikmyndahátið 1980 i Regnboganum Laugardagur 2. febrúar: Marmaramaðurinn Leikstjóri: Andrzej Wajda Pólland 1977 Ung stúlka tekur fyrir sem lokaverkefni f kvikmynda- leikstjórn viöfangsefni frá Stalínstlmanum. Hún grefur ýmislegt upp, en mætir and- stööu yfirvalda. Myndin hefur vakiö haröar pólitlskar deil- ur, en er af mörgum talin eitt helsta afrek Wajda. Sýnd kl. 15.00 (boösgestir ein- göngu), 18.20 og 21.10. Krakkarnir í Copacabana Leikstjóri: Arne Sucksdorff Svlþjóö 1967 Ahrifarík og skemmtileg saga af samfélagi munaöar- lausra krakka f Rio de Janeiro, sem reynir aö standaá eigin fótum I haröri llfs baráttu. Islenskur skýr- ingartexti lesinn meö. Sýnd kk. 15.10 og 17.10. Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh-Jacobsen Danmörk 1978 — eftir metsölubók Hans Hansen Hreinskilin og nærfærin lýs- ing á fyrstu ást unglinga I skólaferö. Mvndin hefur hvarvetna hlotiö metaösókn. Sýnd kl. 15.15, 17.05, 19.05, 21.05 og 23.05 Uppreisnarmaðurinn Jurko Stjórnandi: Viktor Kubal. Tékkóslóvakla 1976 Fyndin og spennandi teikni- mynd um ævintýri hetjunnar Jurko, sem var eins konar Hrói höttur Slóvaka. Mynd fyrir börn og fulloröna. Sýnd kl. 15.20 og 17.15 Náttbólið Leikstjóri: Jean Renoir Frakkland 1936 Ein af perlum franskrar kvikmyndalistar. Gerö eftir samnefndu leikriti Maxim Gorkis, sem sýnt var I þjóö- leikhúsinu 1976. Meöal leikenda: Louis Jouvet og Jean Gabin. Sýnd kl. 15.00, 17.00, 19.00, 21.00 og 23.00 Hrafninn Leikstjóri: Carlos Saura Spánn 1976 Persónuleg og dulmögnuö mynd um bernskuminningar stúlkunnar Onnu. Veruleiki og ímyndun blandast saman. Anna telur sér trú um aö hún hafi drepiö fööur sinn til aö hegna honum fyrir ótryggö viö móöur hennar. Eöa drap hún hann I raun og veru? Sýnd kl. 19.00,21.00og 23.00. Frumraunin Leikstjóri: Nouchka Van Brakel Holland 1977 Skarpskyggn og næm lýsing ungrar kvikmyndakonu á ástarsambandi fjórtán ára stúlku og karlmanns á fimmtugsaldri. Sýnd kl. 19.10, 21.10 og 23.10. Slmi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtiieg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins. Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9 Sföasta sýningarhelgi apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Iteykjavlk 1. febr.—7. febr. er I Ves turbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Vestur- bæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slftkkvilid Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— slmi 111 00 Kópavogur •— Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — slmi 111 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 slmi 4 12 00 slmi 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mdnud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild— kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstlg, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiiiö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - J9.00. Einnig eftir samkomu- íagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitaiinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Borgarbókasafn Reykjavlkur: 1 Aöalsafn — litlánsdeild. Þingholtsstræti 29 a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op- iö mánud.- föstud. kl. 9-21., laugard. 8-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn Afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn Sólheimum 27, slmi 36814. Opiö mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjón- skerta. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. Bústaöasafn Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 13-16. Bókabilar Bækistöö I Bústaöasafni, slmi 36270. Viö komustaöir vlös- vegar um borgina. Listasafn EinarsJónssonar Safniö er opiö sunnudaga og 1 miövikudaga frá kl. 13.30- 16.00. félagslff Sjálfsbjörg, félag fatla&ra t Reykjavik. ætlar a& halda félagsmála- námskeiö nú á næstunni. Kennari veröur Guömundur MagnUsson leikari. Kenndir ver&a tveir timar tvisvar i viku. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofuna I sima 17868. A&alfundur safna&arfélags Ás prestakalls ver&ur haldinn a& lokinni messu sunnudag- inn 3. febr. aö Nor&urbrUn 1. Kaffiveitingar og upplestur: Halidóra Siguröardóttir. — Stjórnin. Kvcnféiag lláteigssóknar A&alfundurinn ver&ur þri&ju- daginn 5. febrUar kl. 20.30 I Sjómannaskólanum. MætiB vel og takiB me& ykkur nýja félaga. ÚTIVISTARFERÐIR Vetrarverö á fullu tungli I Tindfjöll á föstud'agskvöld. Fararstj. Jón. I. Bjarnason. Farseölar I skrifst. Lækjarg. 6a, slmi 14606. Fljótshllöarferö á sunnudags- morgun. — Ctivist. Sunnud. 3. febr. kl. 10.30: Fljóts- hliö, Drlfandi, Gluggafoss, Bleiksárgljúfur o.fl. I vetrar- skrúöa. Fararstj. Erling- ur Thoroddsen. Verö 7000 kr. Kl. 13: Geldinganes, létt ganga meö Friörik Danielssyni. Verö 2000 kr. frltt f. börn m. fullorön- um. Farfö frá B.S.I. bensínsölu. Ctivist Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sfmi 21230. Slysavarösstofan, sfmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 siöd.. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla.— Slmi 17585. Safniö er opiö á mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudÖgum Jcl. 14-22 fimmtudögum ki. m-i», iuoui’ dögum kl. 14-19. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577, opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.- apríl) kl. 14-17. . SIMAB--1 1 79 8 OG 19533 sunnudagur 3. febrúar 1. kl. 10.00 Hengill 815 m. Gönguferö og/eöa sklöaganga á Hengilssvæöinu. Fararstjór- ar: Siguröur Kristjánsson og Guömundur Pétursson. VerÖ kr. 3000 gr. v/bflinn. 2. kl. 13.00 Straumsvlk — Hvassahraun. Létt og róleg strandganga. Fararstjóri: Sigúröur Kristinsson, VerÖ kr. 2000 gr. v/bílinn. Feröimar eru farnar frá Umferöarmiöstööinni aö aust- anveröu. Feröafélag tslands happdrætti Frá Landssamtökunum Þorskahjálp — Dregiö hefur veriö I almanakshappdrætti Þroskahjálpar. Vinningur I janúar kom á miÖa nr. 8232. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þú mátt vera með t spilinu pabbi, af þvi að það stendur á kassanum: fyrir fimm ára og eldri. • útvarp Laugardagur 2. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15. Veöurfregnir. Forystugr. dagbl. (Utdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 l.eikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar 9.30 Dskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. — (10.00 KrOttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Þetta erum vift aft gera Valgeröur Jónsdóttir stjórnar barnatima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikulokin Umsjónarmenn: Guömund- ur Arni Stefánsson. Guftjón Friöriksson og Óskar Magnússon. 15.00 I dægurlandi. Svavar Gests velur islenska dæg- urtonlist til flutnings og Ijallar um hana. 15.40 Islenskt tnal. Asgeir Blöndal Magnuson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 26.15 Vefturfregnir. 16.20 Heilabrot Fimmti þátt- ur. Um tónlist. Stjórnandi: Jakob S. Jónsson. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Tónlistarrabb, — XI. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar uin tilbrigftaform. 17.50 Söngvar i léttum dúr. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Babbitt'\ saga eftir • Sinelair Lewis. — Sigurftur Einarsson þýddi Gisli Rúnar Jónsson leikari les ( 10). 20.00 llar monikuþáttur i um- sjá Bjurna Marteinssonar. Högna Jónssonar og Sig- urftar Alfonssonar. 20.30 Þaft held ég nú! Hjalti Jón Sveinsson sér um þátt meft blönduftu efni. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sígilda tónlist. spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan „ír fylgsnum fyrri aldar” eftir Friftrik Eggerz. Gils Guft- mundsson les (2». 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir > 01.00 Dagskrárlok. sjénvarp I.augardagur 2. febrúar 16.30 lþróttir Ums jónarmaftur Bjarni Felixson. 18.30 I.assie. Fyrsta mynd af þrettán i bandarískum myndaflokki um tfkina Lassie og ævintýri hennar. Þýftandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Fnska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veftur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spltalalif. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýftandi Ellert Sigurbjörns- son 20.55 A vetrarkvöldi. Þáttur meft blönduftu efni. Umsjónarmaftur óli H. Þórftarson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Daglegt líf I Moskvu.Nú er fariö aö styttast I Olympiuleikana l Moskvu. Þessi nýja fréttamynd greinir frá daglegu llfi fólks i borginni og undirbúningi fyrir leikana. Þýftandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.00 A slóftum njósnara (Where the Spies Are) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1966. Aftalhlutverk David Niven, Francoise Dorleac og Noel Harrison. Miftaldra, enskur læknir, sem aldrei hefur komift ná- lægt njósnastörfum, tekst á hendur verkefni fyrir bresku ieyniþjónustuna og er sendur til Beirút. Þýftandi Kristmann ELfts- son. 23.45 Dagskrárlok. gengid 1. febrúar 1980. 1 Bandarikjadollar.................... 399,70 1 Sterlingspund....................... 907,50 I Kanadadollar........................ 345,90 100 Danskar krónur.................... 7326,90 100 Norskar krónur.................... 8160,50 100 Sænskar krónur.................... 9583,40 100 Finnskmörk....................... 10764,90 100 Franskir frankar.................. 9776,20 100 Belg. frankar..................... 1409,90 100 Svissn. frankar.................. 24443,45 100 Gyiiini.......................... 20744,80 100 V.-Þýsk mörk..................... 22908,10 100 Lirur............................... 49,39 100 Austurr.Sch....................... 3189,90 100 Escudos............................ 794,15 100 Pesetar............................ 603,00 100 Yen................................ 166,23 I 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 525,90 400,70 909.80 346.80 7345,20 8180.90 9607.40 10791,80 9800,70 1413.40 24504,65 20796,70 22965,40 49,51 3197.90 796,15 604,50 166,65 527,22

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.