Þjóðviljinn - 15.02.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.02.1980, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÚDVILJINN Föstudagur 15. febrúar 1980. skék Umsjón: Helgi ólafsson einvígisskák Spasski og Fischér hér i Reykjavik fyrir 8 árum. Fischer lék 11. — Rh5 leik sem, kollvarpaöi hugmyndum manna um hvernig best skyldi hagað uppstillingu peöanna. Nunn ákveöur aö biöa meö þann leik Enn um Evrópumótid Evrópumótiö i Sviþjóð er enn á dagskrá þessa þáttar, enda i þvi flestir af snjöllustu skákmönnum Evrópu samankomnir. Eins og kunnugt er, þá hefur uppgangur Englendinga á skáksviöinu undanfarin ár veriö meö ólik- indum, og i Sviþjóö náöu þeir sinum allra besta árangri i sveitakeppni frá upphafi vega. bótt ótrúlegt kunni aö hljóma, þá eru ekki nema 4 ár siðan þeir hlutu sinn fyrsta stórmeistara, en siöan hefur hver skákmeistarinn á fætur öðrum hlotið þann eftir- sóknarveröa titil. Miles, Stean, Keene og Nunn hafa allir nafn- bótina, og þeir Speelman, Mestel og jafnvel Short eiga mikla möguleika. I Sviþjóö sýndu Miles, Nunn, Keene og Mestel allar sinar bestu hliðar. Miles var meö besta árangurinn á 1. borði,Nunn á 3ja boröi, Keene á 5. boröi og Mestel á 7. borði. Aö visu voru bæöi Keene og Mestel jafnir öörum, en engu aö siöur var árangurinn afbragðs góöur. í 1. umferð mættu Englend- ingar Sovétmönnum og áttu vist flestir von á léttum róöri rúss- neska bjarnarins, en þaö fór á aðra leiö. Raunar máttu Rússar teljast heppnir að sleppa meö jafntefli, þvi eftir 5 klst. setuna höföu bæöi Karpov og Poluga- jevski tapað með hvitu og útlitið ekki beinlinis gæfulegt. Hér kemur tapskák Polugajevski, en andstæöingur hans er stæröfræöi- séniiö dr. John Nunn: Hvitt: Polugajevskí Svart: Nunn Benoni-vörn 1. d4-Rf6 2. Rf3-c5 3. d5-e6 4. c4-exd5 5. cxd5-d6 6. Rc3-g6 7. e4-Bg7 8. Be2-0-0 9. 0-0-He8 10. Rd2-Rbd7 11. Dc2 (Eins og menn rekur eflaust i minni, kom þessi staða upp i 3. um stund,sennilega til að foröast athugasemdirnar i hinni frægu stilabók Polugajevski .) 11. .. Re5 12. b3-Rh5 (Hugmynd Fischer er enn i fullu gildi.) 13. Bxh5-gxh5 14. Bb2-Bd7 15. Hael-Dh4 16. f4-Rg4 17. Rf3 17.... Bd4+! (Vinnur skiptamun og varpar fram hinni sigildu spurningu: Hvar gerði hvitur mistök, lesandi góður?) 18. Khl-Rf2 + 19. Hxf2 (En ekki 19. Kgl Rd3+! 20. Rxd4- Rxel o.s.frv.) 19. .. Dxf2 20. Dcl-Bh3! 21. Hgl-Kf8! (Með hótuninni 22. — Bxg2+ sem ekki var mögulegt i leiknum vegna 22. Hxg2 með skák.) 22. Rxd4-cxd4 23. f5-dxc3 24. Dxc3-Hxe4 25. gxh3-Ke8 26. Dd3-Hel 27. Hxel-Dxel+ 28. Kg2-Hc8 29. f6-Kd7 30. Dxh7 (Eöa 30. Db5-Kd8 o.s.frv.) 30. .. Dd2+ 31. Kg3-Dxd5 32. Kh4-He8 — Hvitur gafst upp. SKJÓL fyrir misjöfnum veðrum Tökum að okkur húsaklæðningar úr áli< stáli< bárujárni eða tré< jafnt á gömul hús sem ný. GERUM TILBOÐ I VINNU OG EFNI. • llitakostnaöur lækkar geysilega ef útveggir eru klæddir, þvi undir klæöninguna er sett þykkt einangrunarplast. • Málningarvinna veröur óþörf er notað er ál- eöa stál- veggklæöning. Plöturnar eru til iýmsum litum og þarfnast ckki málningar, nema breyta eigi um lit. • Skemmdir á múr (t.d. alkalivirkni i steypu) veröa úr sögunni I eitt skipti fyrir öll. • Viðhaldskostnaöur utanhúss veröur aö sjálfsögöu hverfandi lítill, fyrir utan alla fyrirhöfnina sem sparast. TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33 Sfmi 41070, kl. 17-20 alla virka daga 1 Frá Grundarfiröi. Alþýðubandalag Grundarfjarðar Hefur ýmislegt á prjónunum Alþýöubandalagiö i Grundar- firöi hélt sinn árlega aöalfund i byrjun janúar. Var fundurinn haldinn i húsi félagsins aö Grundargötu 28. Formaöur, Ólafur Guö- mundsson, setti fundinn og flutti skýrslu stjórnar. Jafn- framt skýröi hann frá þvi, aö hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs. Nýr formaöur var kosinn Ingi Hans Jónsson, Guöný Sigurðardóttir var kosin ritari, Hannes Friðsteinsson gjaldkeri, Kristberg Jónsson og Kristján Torfason meðstjórn- endur. Ingi Hans Jónsson lagöi fram tillögu um breytingu á félags- lögum. Var þar lagt til, aö aðal- fundur skyldi haldinn i fyrstu viku sept. ár hvert og þar skuli vera teknir fyrir ailir fastir aðalfundarliðir nema nefnda- kjör. Skal nýkjörin stjórn siöan boða fund eigi siðar en tveim vikum frá aöalfundi þar sem hún leggi fram tillögur um starfsáætlun og tillögur um nefndir, miðaöar viö áætlunina. Var tillagan samþ. og einnig til- laga um skipun nefndar til þess að endurskoöa lög félagsins i heild. 1 nefndina voru kjörnir þeir Ragnar Elbergsson, ólafur Guömundsson og Siguröur Lárusson. Hin nýkjörna stjórn boöaöi siöan til fundar hálfum mánuði eftir aöalfund, þar sem formaður geröi grein fyrir hug- myndum stjórnarinnar um starfið á komandi starfsári. í ræöu formanns kom fram, aö þetta yröi stysta starfsár félagsins, þar sem haustið kæmi i hlut næstu stjórnar, samkvæmt lagabreytingu siðasta aöalfundar. Siðan rakti hann hugmyndir um fundi mánaðarlega i vetur og kvöldvökur þess á milli. Kos- ið skyldi i húsnefnd til þess að annast kaffi og meölæti á kvöld- um þessum og einnig skemmti- nefnd, til þess aö sjá um skemmtiefni. Einnig var lagt til að skemmtinefnd skipulegöi helgarútilegu félagsmanna i sumar. Siðan ræddi formaður um eitt helsta hugarfóstur félagsins, sem er blaðaútgáfa, en að þvi máli hafði fráfarandi stjórn unnið talsvert og komið þvi á þaö góöan rekspöl að naumast veröur aftur snúiö. Lagöi stjórn til aö kosiö yröi i ritstjórn og stefnt skyldi aö þvi aö fyrsta tbl. fyrsta árgangs kæmi út 1. maí i vor. Þvi næst fóru fram almennar umræöur og voru fundarmenn fullir áhuga um alla þessa mála- flokka. Loks fór fram kjör ii Umsjön: Magnús H. Gislason eftirtaldar nefndir: I húsnefnd voru kjörnar þær Guðný Siguröardóttir, Guölaug Pétursdóttir og Matthildur Guðmundsdóttir. 1 ritstjórn voru kjörnir þeir Ingi Hans Jónsson, ólafur Guömundsson og Jóhann Asmundsson. Kjöri i skemmtinefnd var frestað. Ingi Hans. Hlynur Hér barstinn úr dyrunum 5 tbl. Hlyns, fyrra árs. Megir efni ritsins er að skýra frá nið- urstöðum viðtækrar skoðana könnunar meðal samvinnu starfsmanna, sem fram fór á sl. vori og áður hefur að nokkru verið greint frá hér i blaðinu. Af öðru efni má nefna: Skoð- analeysi- skortur áhuga, nefn- ist forystugrein eftir Gunnar Sigurðsson. Sagt er frá nám- skeiöum, sem Samvinnuskól- inn hefur staðið fyrir viösveg- ar um land og öðrum, sem eru i undirbúningr. Greint er frá fundi stjórnar Landssamb. isl. samvinnustarfsmanna 6. og 7. okt. sl. á Egilsstöðum og 'aöal- fundi Nemendasambands Sam- vinnuskólans. Þá eru birtar nokkrar andlitsteikningar eftir Hörð Helgason kennara i Bif- röst, ásamt viötali við hann fimmtugan. Þá er og i ritinu grein er nefnist Hugleiðingar ökumanns. Sú breyting verður á rit- nefnd Hlyns að af störfum láta Pálmi Gislason og Bryndis Eliasdóttir en við taka Páll Danielsson og Katrin Maris- dóttir. — mhg Fisk- og hvalmeltur álitleg próteinuppbót á Fóður holdanautagripa 1 nóvem berhefti Fjölrita RALA er gerð grein fyrir niður- stöðum rannsókna á fisk- og hvalmeltu sem próteinuppbót á fóður holdanautagripa. Fóöur- tilraunin var gerð í Gunnars- holti veturinn og vorið 1979. Til- raunin var gerð á 32 blendings- kálfum, 6—7 mánaða gömlum, um 167 kg að þyngd við upphaf tilraui^ar. Kálfunum var skipt i 8 tilraunahópa meö sem jöfnust- um þunga og tilviljun látin ráöa hvaða tilraunafóöur hver hópur fékk. 1 byrjun voru kálfarnir hafðir á 26 daga undirbúnings- skeiöi, meöan veriö var aö venja þá viö tilraunafóöriö. Tilraun þessa önnuöust þeir Ólafur Guömundsson frá RALA, Stefán H. Sigfússon frá Land- græöslu rikisins og Jónas Bjarnason frá Rannsóknastofn- un fiskiönaöarins. Eins og aö framan segir var tilraunin gerö meö fóörun 32 6—7 mánaöa gamalla holda- nautablendinga á reyöarhvals- meltu , búrhvalsmeltu, slóg- meltu, grásleppumeltu og loðnumeltu. Einnig var reynd fóörun meö graskögglum meö iblandaöri slógmeltu. Allir hóparnir fengu grunnfóður, sem samanstóö af eggjahviturýru heyi og fitublönduðum gras- kögglum. Til samanburöar var annarsvegar gefið Ioönumjöl ásamt grunnfóörinu og hins- vegar grunnfóöur eingöngu. Kálfarnir á tilraunafóðrinu fóöruöust vel en þó léttust kálf- arnir i slógmeltuhópnum i upphafi, en þyngdust þrátt fyrir það mest á dag yfir allt til- raunatimabiliö, sem var 126 dagar, — þegar þeir höföu van- ist fóörinu. Kálfarnir á loönu- mjölinu voru þyngstir i lok til- raunarinnar, en mismunur á lokaþunga milli hópa var ekki raunhæfur. Þeir kálfar sem fengu grunnfóöur eingöngu þyngdust aö jafnaöi minna á dag en þeir, sem fengu loönumjöl eöa meltu. Einnig þyngdust kálfarnir á slógmeltublönduöu grasköggl- unum minna á dag en þeir, sem fengu slógmeltu eöa loönumjöl, en ekki var raunhæfur munur I vaxtarhraða milli þeirra hópa, sem fengu meltu eöa loönumjöl meö grunnfóörinu. Fóöurnýtingin var töluvert betri I þeim hópum sem fengu próteinviöbótina en þeim, sem voru á slógmeltublönduðu kögglunum eöa grunnfóörinu eingöngu. Tilraunin viröist þvi benda til þess aö próteinviðbót, meltur eöa fiskimjöl, gefi' umtalsveröa vaxtaraukningu og aukna fóöurnýtingu meö léleg- um heyjum, segja þeir félagar, sem aö þessari tilraun stóöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.