Þjóðviljinn - 15.02.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 15.02.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. febrúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Alþýðubandalagið: Kjördæmisráð Alþýðubandalags- ins i Reykjaneskjördæmi heldur fund i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi n.k. sunnudag kl. 14.30. Rætt verður um úrslit siðustu alþingiskosninga og Lúðvik Jósepsson kemur á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Lúðvik. Alþýðubandalagið í Mosfellssveit Félagsfundur verður haldinn I Hlégarði laugardaginn 16.2. kl. 2. Dagskrá 1. Stjórnarmyndunin. 2. Afganistan. Magnús Guðmundsson hefur framsögu. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi og nágrenni Fundur verður haldinn mánudaginn 18. feb. kl. 20.30 I Rein. Dagskrá: Bæjarmál. 2. Kosning fulltrúa á flokksráðsfund. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Árshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldin I Sigtúni, efri sal, laugardaginn 23. feb.. Húsið opnað kl. 19.30. — A boðstólum verða ljúffengir réttir á vægu verði úr grillinu. Fjölbreytt skemmtidagskrá hefst kl. 21.00. Fram koma m.a.: Gestur Þorgrimsson, Guðmundur Magnússon leikari, sönghópur og Þórhallur Sigurðsson leikari. Ræða: Helgi Seljan. Kynnir og stjórnandi: Guðrún Helgadóttir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi til kl. 02 Félagar! Pantið miða timanlega i sima 17500. Nánar auglýst síðar. — Skemmtinefnd ABR Alþýðubandalagið Húsavik Arshátíð —Alþýðubandalagsins á Húsavik verður haldin laugardaginn 1. mars nk. — Félagar og stuðningsmenn annarsstaðar úr kjördæminu sárstaklega velkomnir. Reynt verður að útvega öllum gistingu. — Nánar auglýst siðar. Geöhjálp Framhald af bls. 7 sjúkrahúsi en geta ekki búðið hjá aöstandendum sinum, verði séð fyrir góðum vernduðum heimil- um, sem likist venjulegum heim- ilum svo sem frekast er kostur og veiti heimilismönnum góöa hjálp til að stunda nám eða atvinnu utan eða innan heimilis eftir þvi sem við á. Fh-á slikum heimilum skal óheimilt að visa fólki nema I nauðsynlega meöferð inn á sjúkrahús. Það,sem við förum fram á hér, er aðeins þaö, að bætt verði úr sárustu neyðinni og við gerum okkur grein fýrir aö margt fleira má betur fara. Sjónarmiö geð- sjúklinga og aðstandenda þeirra hafa hingaö til litið heyrst, en við bendum á, að það er fólkiö sem þekkir best þau félagslegu vanda- mál sem geöveiki skapar og i þeim efnum stendur engin menntun reynslunni á sporði. Að slöustu minnum við alla ráðamenn á, að geöveiki er al- gengasta fötlun sem til er,og biðj- um þá að Ihuga hvort þeim þættu þessar kröfur of miklar, ef sú per- sóna sem þeim er kærust yrði þeirri fötlun aö bráð. Guðmundssyni, skipaverkfræð- ingi hjá Þorgeir & Ellert h.f. og að öllu leyti hannað og byggt af starfsmönnum fyrirtækisins.—vh Mér ber Framhald af bls. 16 möguleika. Langstærsta vanda- mal okkar um þessar mundir er þessi hugmynd um hraðbraut og mér þykir skrýtið ef Reykvik- ingar sjá sér ekki hag i þvi að varðveita þessa eign sem safnið er, sagði Nanna að lokum. — GFr Utanríkis- og þjóðfrelsismál Alþýðubandalagið I Reykjavik boðar til umræðufundar um utan- rikis- og þjóðfrelsismál, laugar- daginn 16. febrúar kl. 14.00 I fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27. Fundurinn er haldinn til undir- búnings flokksráðsfundar 22i-24, febrúar. Stuttar framsöguræður flytja: Bragi Guðbrandsson og Stefán Jónsson. Félagar fjölmennið. Stjórn ABR Alþýðubandalagið á ísafirði Félagsfundur verður sunnudaginn 17. feb. kl. 5 i Safnaöarheimilinu • Gúttó. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksráösfund. 2. Stjórnmálaviðhorfið. 3. Vetrarstarfið. 4. Rætt um árshátið. Félagar fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum. Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar n.k. að Kveldúlfsgötu 25. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokks- ráðsfund. 2. Stjórnarmyndunarviðræður og stjórnarsáttmáli. 3. Onnur mál. Þingmennirnir Skúli Alexanders- son og Stefán Jónsson koma á fundinn. — Stjórnin. Skúli Stefán Útboð Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum i að gera Grundaskóla á Akranesi fokheld- an og ganga frá húsinu að utan. Tilboðs- gagna má vitja á Verkfræði- og teiknistof- una sf., Heiðarbraut 40 Akranesi gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað eigi siðar en þriðjudaginn 11. mars 1980 kl. 11 f.h. Bæjarstjóri. Fiskar Framhald af bls. 16 útbúin fyrir svartoliu auk disel- oliu og við vélar skipsins verða tengdir haggæslureiknar til að fylgjast meö nýtingu brennslu- efnis og finna hagkvæmustu notk- un hverju sinni. Skipið ereinnig að öðru leyti búið öllum nýtisku veiði- og siglingatækjum. 1 búöir eru fyrir 16 menn i eins og 2ja manna klefum. Skipið er teiknað af Benedikt E. Alþýðubandalagid í Reykjavík: Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardagínn 16. febrúar kl. 10-12 verða Guðrún Helgadóttir alþm. og borgarfulltrúi og Guðmundur Þ. Jónsson borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma með því að koma á skrifstofuna á umræddum tíma. KALLI KLUNNI FÖSTUDAGUR: Opift kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Giæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — sími 12826. LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓkl. 3. Jmm Borgartúni 32 Sími 35355. FöSTUDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 9—01. Diskótek. HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30. VINLANDSBAR: Opiö alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Oðiö i hádeginu kl. 12—14.30 á i laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—21.00. — Ur þvi við höfum nú endurheimt — Ég bara botria hreint ekkiiþvi að þessir tveir Iitlu prakkarar — Kalli, það vantar Yfirskegg, það var Mariu Júliu, eigum við þá ekki bara að skuli ailtaf vinna. Og þeir eru svo ánægðír meö sig að maöur nefnilega ekki hann sem kom með fara strax á sjó? gæti næstum haldið að þeir hefðu svindlaö á okkur! Mariu Júliu að landi. Skálafell Sími 82200 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19—01. Organleikur. LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19.02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. á!b Hótel Simi 11440 Borg FÖSTUDAGUR: Dansað tilkl. 03. Diskótek. Spariklæðnaður að vanda. LAUGARDAGUR: Dansað til kl. 03. Fjölbreytt tónlist úr diskótekinu. Spariklæðnaður. SUNNUDAGUR: Dansað til kl. 01. Gömludansahljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur. Söngkona Kristbjörg Löve. Spariklæðnaður. StífhiH Sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opið til kl. 10—03. Hljómsveitin Pónik. GIsli Sveinn Loftsson sér um diskótek- ið. LAUGARDAGUR: Opið kl. 10—03 Strengjasveitin. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekiö. Bingó laugardag kl. 15. Aðalvinningur kr. 100.000.-. Bingó þriðjudag kl. 20.30, aðalvinningur kr. 200.00,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.