Þjóðviljinn - 16.02.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 16.02.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 16. febrúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 FuDtrúarABR í flokksráði Muniö undirbúningafundinn kl 14 í dag A félagsfundi Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik, sem haldinn var á fimmtudagskvöld voru kjörnir 40 fulltrúar félagsins á flokksráðsfund, sem haldinn verður um næstu helgi. 4 manna flokksstjórn er sjálfkjörin, en I henni eiga sæti eftirtaldir félagar Astralski fyrirlcsarinn og ljósmyndarinn David E. Lavvson Fyrir- lestur um land- iö helga David E. Lawson frá Astralíu byrjar á morgun fyrirlestrarferð um Island með erindi og litskyggnusýn- ingum í Fríkirkjunni kl. 500 og 8.30. Fjallar hann um „Landiö helga", Palestinu. Nauðsynlegt er að láta taka frá sæti I sima 1-49-13. Kvik- mynda- sýning í MÍR tdagkl. 15.00 veröur sýnd i MÍR-salnum, Laugayegi 178, sovéska kvikmyndin „Glinka" frá árinu 1952, dramatlsk musíkmynd um hið fræga rússneska tónskáld Glinka, lif hans og störf. Leikstjóri: Grigori Alexand- rof, myndataka: Edvard Tisse. Aogangur aö kvikmynda- sýningunum I MIR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Sýningu Hallsteins að ljúka A morgun lýkur I FIM-salnum sýningu Hall- steins Sigurðssonar mynd höggvara. Sýnir hann þar 15 járnmyndir. Sýningin hefur hlotiö góða dóm, og m.a. sagöi einn gagnrýnenda, ao meö þessari sýningu styrkti Hallsteinn stöðu sina i fremstu röö islenskra mynd- höggvara. Sýngin er opin kl. 15-22 i dag og á morgun. i ABR: Guðrttn Helgadóttir Kjartan Ólafsson og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. Þau voru þvi ekki i kjöri. Aðalmenn voru kjörnir: Adda Bára Sigftlsdóttir, Alfheiöur Ingadóttir, Árni Bergmann, Arn- mundur Backmann, Arthúr Mort- l'ens.Asmundur Stefánsson, Bald. ur Óskarsson, Benedikt Kristjánsson, Björn Arnórsson, Bragi Guðbrandsson, Eðvarö Sig- urðsson, Einar Karl Haraldsson, Erlingur Viggósson, Ester Jóns- dóttir, Gils Guðmundsson, Grétar Þorsteinsson, Guðjón Jónsson, Guðmundur Þ. Jónsson, Guð- mundur Magnússon, Guðrún Agústsdóttir, Guðrún Hallgrims- dóttir, Gunnar Eydal, Gunnar Guttormsson, Haraldur Stein- þorsson, Hrafn Magnússon, Ingi R. Helgason, Kristján Valdi- marsson, Loftur Guttorms- son.Margrét Björnsdóttir, Mar- grét Guðnadóttir, Páll Bergþórs- son, Siguröur Magnússon, Sigur- jón Pétursson, Svava Jakobsdótt- ir, Svavar Gestsson, Úlfar Þor- móðsson, Vilborg Harðardóttir, Þór Vigfússon, Þorbjörn Brodda- son og Þorsteinn Magnússon. Varamenn voru kjörnir: 1. Hjalti Kristgeirsson, 2. Skúli Thoroddsen, 3. Svanur Kristjáns- son, 4. Þorlákur Morthens, 5. Ragnar Geirdal, 6. Þröstur Olafs- son, 7. Tryggvi Sigurbjarnarson, 8. Sigurður G. Tómasson, 9. Guð- mundur J. Guðmundsson, 10. ÞórarinnMagnUsson, 11. Stefania Traustadóttir, 12. Asmundur Hilmarsson, 13. Snorri Jónsson, 14. Stefán Karlsson, 15. Þorsteinn Vilhjálmsson, 16. Jason Stein- þörsson, 17. Einar ögmundsson, 18. Sveinn Aðalsteinsson, 19. Jón- as Sigurðsson, 20. Brynjólfur Bjarnason, 21. Helga Olafsdóttir, 22. Ingólfur Ingólfsson, 23. Borg- þór Kjærnested, 24. Guðmundur Jónsson, 25. Guðmundur Vigfús- son, 26. Ævar Kjartansson, 27. Sigurjón Rist, 28. Kristin Guð- björnsdóttir, 29. Guömundur r'ramhald á bls. 13 Sjóeldi og hafbeit Landbúnaðarráðherra hefur skipað nefnd til að kanna hvar hagkvæmir möguleikar eru til fiskeldis við strendur landsins og hafbeitar. Nefnd þessi var skipuö 5. febrúar s.l. skv. tilnefningum og eiga sæti i henni þrlr menn. Formaður nefndarinnar er Arni tsaksson, fiskifræðingur, til- nefndur af Veiflmálastofnun- inni; Karl Ragnarsverkfræöingur er tilnefndur af Orkustofnun og Unnsteinn Stefánsson efna- fræðingur er tilnefndur af Haf rannsóknarstofnun. í skipunarbréfi nefndarinnar segir að henni sé einkum ætlað að athuga hvar hagkvæma mögu- leika til sjóeldis er aö finna við strendur landsins og hvar aðstaða er til nýtingar heits og kalds vatns við eldið, hvort sem er í sjó- kvlum eða kerjum á landi sem sjó yröi dælt i. Jafnframt er nefnd- inni falið að athuga hafbeitar- möguleika og gera tillögur um hvar og hvernig auknum aðgerð- um á þvi sviði veröur best við komið. —AI. Aukasýning á Hvaö sögdu englarnir? Mikil aösókn varð á tvær slðustu sýningarnar á leikriti Ninu Bjarkar Arnadóttur Hvað sögðu englarnir? og urðu ýmsir frá að hverfa. Hefur þvi verið ákveðið að hafa eina aukasýningu á verkinu áður en það verður endanlega lagt til hliðar og verður sú sýning n.k. sunnudags- kvöld 17. febrúar klukkan 20.30 á Litla sviði Þjóðleikhússins. Verður þetta allra siðasta tæki- færið til aö sjá þessa nýstárlegu uppfærslu þar eð sá hópur sem við sýninguna starfar dreifist á önnur verkefni á næstu vikum. Margt fagurra gripa er á sýningunni Listiðn Islenskra kvenna, eins og t.d. þetta listaverk eftir Vigdlsi Kristjánsdóttur. Ljósm.: — gel. Listiön kvenna t dag verður opnuð að Kjar- valsstööum sýningin Listiðn Is- lenskra kvenna, sem Bandalag kvenna I Reykjavlk gengst fyrir. Verður hún opin daglega frá kl. 14.00 til 22.00 og lýkur sunnudags- kvöldið 24. februar. A sýningunni gefur að Hta ýmiskonar verk eftir Islenskar listakonur, þekktar og óþekktar. Flest eru verkin eftir nútlmakon- ur, en nokkur eldri verk eru þo með. Sýningin er fjölbreytt, og sýnir að Islenskar konur hafa fengist og fást við f jölmargar list- iðngreinar, svo sem vefnað, leir- kerasmlði, gull- og silfursmiði og hverskyns listræna handavinnu. Mikið er um fatnað á sýningunni: handprjónaða kjóla og kápur, batlkkjóla og ofnar fllkur. Vmsar uppákomur verða á sýningunni og má þar nefna tiskusýningar undir stjórn Unnar Arngrlmsdóttur og sýningar Þjóðdansafélags Reykjavikur á þjóðbúningum og þjóðdönsum. — ih c IDAGMA. ^'¦•''.^.'¦¦¦¦'.'"¦-'¦';¦¦¦¦:'¦¦¦¦".¦ '"-'.' -) ---------------- T« ,,Ég er lélegur skrifstofumadur og afar vitlaus i reikningi" segir örlygur Hálfdánarson, bókaútgefandi I Helgarviðtal- inu. r Sigldi yfir Atlantshafid Hggjandi á bakinu! Viðtal við Sigurð Þorsteinsson, skipstjóra. Einar Bollason á slóðum bestu körfuknatt- leiksmanna heimsins Eitradir bananar Milljónamæringurinn sem var látinn éta eitraða banana er I þættinum „Sérstæð sakamál". Strindberg i nýju og óvæntu ljósi Sagt frá ævisögu Strindbergs, sem Olof Lagercrantz hefur skrifað og vakið hefur mikið umtal I Sviþjóð. : : ¦:::::::: lö! ^^^ m m * ...oy neiyin V^X JB>VJLJ» 1114. . ^^^^^^j^^jij^^vj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.