Þjóðviljinn - 16.02.1980, Page 7
Laugardagur 16. febrúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
FuUtrúar ABR
í flokksrádi
Munið undirbúningafundinn kl. 14 í dag
A félagsfundi Alþýðubanda-
lagsins i Reykjavik, sem haldinn
var á fimmtudagskvöld voru
kjörnir 40 fulitrúar félagsins á
flokksráðsfund, sem haldinn
verður um næstu helgi. 4 manna
flokksstjórn er sjáifkjörin, en i
henni eiga sæti eftirtaidir félagar
Ástralski fyrirlesarinn og
ljós my ndarinn David E.
Lawson
Fyrir-
lestur
um land-
iö helga
David E. Lawson frá
Astraliu byrjar á morgun
fyrirlestrarferð um Island
með erindi og litskyggnusýn-
ingum i Frlkirkjunni kl. 5D0
og 8.30. Fjallar hann um
„Landiö helga”, Palestinu.
Nauðsynlegt er að láta
taka frá sæti I sima 1-49-13.
Kvik-
mynda-
sýning í
MÍR
t dag kl. 15.00 verður sýnd i
MlR-salnum, Laugavegi 178,
sovéska kvikmyndin
„Glinka” frá árinu 1952,
dramatlsk músikmynd um
hið fræga rússneska tónskáld
Glinka, lif hans og störf.
Leikstjóri: Grigori Alexand-
rof, myndataka: Edvard
Tisse.
Aðgangur að kvikmynda-
sýningunum i MIR-salnum
er ókeypis og öllum heimill.
Sýningu
Hallsteins
að ljúka
A morgun lýkur I
FlM-salnum sýningu Hall-
steins Sigurðssonar mynd
höggvara. Sýnir hann þar 15
járnmyndir. Sýningin hefur
hlotið góöa dóm, og m.a.
sagði einn gagnrýnenda, að
með þessari sýningu styrkti
Hallsteinn stöðu sina i
fremstu röð islenskra mynd-
höggvara.
Sýngin er opin kl. 15-22 i
dag og á morgun.
i ABR: Guðrún Helgadóttir
Kjartan Ólafsson og Tryggvi Þór
Aðalsteinsson. Þau voru þvi ekki i
kjöri.
Aðalmenn voru kjörnir: Adda
Bára Sigfúsdóttir, Alfheiður
Ingadóttir, Arni Bergmann, Arn-
mundur Backmann, Arthúr Mort-
l'ens,Asmundur Stefánsson, Bald.
ur Óskarsson, Benedikt
Kristjánsson, Björn Arnórsson,
Bragi Guðbrandsson, Eðvarð Sig-
urðsson, Einar Karl Haraldsson,
Erlingur Viggósson, Ester Jóns-
dóttir, Gils Guðmundsson, Grétar
Þorsteinsson, Guðjón Jónsson,
Guðmundur Þ. Jónsson, Guð-
mundur Magnússon, Guðrún
Agústsdóttir, Guðrún Hallgrims-
dóttir, Gunnar Eydal, Gunnar
Guttormsson, Haraldur Stein-
þórsson, Hrafn Magnússon, Ingi
R. Helgason, Kristján Valdi-
marsson, Loftur Guttorms-
son,Margrét Björnsdóttir, Mar-
grét Guðnadóttir, Páll Bergþórs-
son, Sigurður Magnússon, Sigur-
jón Pétursson, Svava Jakobsdótt-
ir, Svavar Gestsson, Úlfar Þor-
móðsson, Vilborg Harðardóttir,
Þór Vigfússon, Þorbjörn Brodda-
son og Þorsteinn Magnússon.
Varamenn voru kjörnir: 1.
Hjalti Kristgeirsson, 2. Skúli
Thoroddsen, 3. Svanur Kristjáns-
son, 4. Þorlákur Morthens, 5.
Ragnar Geirdal, 6. Þröstur ólafs-
son, 7. Tryggvi Sigurbjarnarson,
8. Sigurður G. Tómasson, 9. Guð-
mundur J. Guðmundsson, 10.
Þórarinn Magnússon, 11. Stefania
Traustadóttir, 12. Asmundur
Hilmarsson, 13. Snorri Jónsson,
14. Stefán Karlsson, 15. Þorsteinn
Vilhjálmsson, 16. Jason Stein-
þðrsson, 17. Einar Ogmundsson,
18. Sveinn Aðalsteinsson, 19. Jón-
as Sigurðsson, 20. Brynjólfur
Bjarnason, 21. Helga ólafsdóttir,
22. Ingólfur Ingólfsson, 23. Borg-
þór Kjærnested, 24. Guðmundur
Jónsson, 25. Guðmundur Vigfús-
son, 26. Ævar Kjartansson, 27.
Sigurjón Rist, 28. Kristin Guð-
björnsdóttir, 29. Guðmundur
Framhald á bls. 13
Sjóeldi og hafbeit
Landbúnaðarráðherra hefur
skipað nefnd til að kanna hvar
hagkvæmir möguleikar eru til
fiskeldis við strendur landsins og
hafbeitar.
Nefnd þessi var skipuð 5.
febrúar s.l-. skv. tilnefningum og
eiga sæti i henni þrir menn.
Formaður nefndarinnar er Arni
tsaksson, fiskifræðingur, til-
nefndur af Véiðmálástofnun-
inni; Kari Ragnars verkfræðingur
er tilnefndur af Orkustofnun og
Unnsteinn Stefánsson efna-
fræðingur er tilnefndur af
Hafrannsóknarstofnun.
1 skipunarbréfi nefndarinnar
segir að henni sé einkum ætlað að
athuga hvar hagkvæma mögu-
leika til sjóeldis er að finna við
strendur landsins og hvar aðstaða
er til nýtingar heits og kalds
vatns við eldið, hvort sem er I sjó-
kvium eða kerjum á landi sem sjó
yrði dælt I. Jafnframt er nefnd-
inni faliö að athuga hafbeitar-
möguleika og gera tillögur um
hvar og hvernig auknum aögerð-
um á þvi sviði verður best við
komið. ~AI.
Aukasýning á Hvad
sögöu englarnir?
Mikil aðsókn varð á tvær
siöustu sýningarnar á leikriti
Ninu Bjarkar Arnadóttur Hvað
sögðu englarnir? og urðu ýmsir
frá að hverfa. Hefur þvi verið
ákveðiðaðhafa eina aukasýningu
á verkinu áður en það verður
endanlega lagt til hliðar og
verður sú sýning n.k. sunnudags-
kvöld 17. febrúar klukkan 20.30 á
Litla sviði Þjóðleikhússins.
Verður þetta allra siðasta tæki-
færið til að sjá þessa nýstárlegu
uppfærslu þar eð sá hópur sem
við sýninguna starfar dreifist á
önnur verkefni á næstu vikum.
Margt fagurra gripa er á sýningunni Listiðn ísienskra kvenna, eins og
t.d. þetta listaverk eftir Vigdlsi Kristjánsdóttur. Ljósm.: — gel.
Listiön kvenna
t dag verður opnuð að Kjar-
valsstöðum sýningin Listiðn is-
lenskra kvenna, sem Bandalag
kvenna I Reykjavik gengst fyrir.
Verður hún opin daglega frá kl.
14.00 til 22.00 og lýkur sunnudags-
kvöldið 24. febrúar.
A sýningunni gefur að llta
ýmiskonar verk eftir islenskar
listakonur, þekktar og óþekktar.
Flest eru verkin eftir nútimakon-
ur, en nokkur eldri verk eru þó
meö. Sýningin er fjölbreytt, og
sýnir að Islenskar konur hafa
fengist og fást við fjölmargar list-
iðngreinar, svo sem vefnað, leir-
kerasmiði, gull- og silfursmiði og
hverskyns listræna handavinnu.
Mikiö er um fatnað á sýningunni:
handprjónaða kjóla og kápur,
batikkjóla og ofnar flikur.
Ýmsar uppákomur verða á
sýningunni og má þar nefna
tiskusýningar undir stjórn Unnar
Arngrimsdóttur og sýningar
Þjóðdansafélags Reykjavikur á
þjóðbúningum og þjóðdönsum.
— ih
IDAGMA.
,Ég er lélegur skrifstofumadur
og afar vitlaus i reikningi”
segir örlygur Háifdánarson, bókaútgefandi i Helgarviðtai-
Sigldi yfir Atlantshafiö
liggjandi á bakinu!
Viðtal við Sigurð Þorsteinsson, skipstjóra
Einar Bollason
á slóöum bestu körfuknatt
leiksmanna heimsins
Eitraðir bananar
Milljónamæringurinn sem var látinn éta eitraða banana er i
þættinum „Sérstæð sakamál”.
Strindberg i nýju
og óvæntu ljósi
Sagt frá ævisögu Strindbergs, sem Olof Lagercrantz hefur
skrifað og vakið hefur mikið umtal i Sviþjóð.
CSkT IfAtYIlTi I
: VÍrX : j!kVMl lll. |l8 §i T '
11 VJlvti i Ííjfiii)