Þjóðviljinn - 16.02.1980, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 16. febrúar 1980.
Norrænn styrkur
til bókmennta
nágrannalandanna
Fyrsti fundur norrænu ráðherranefndar-
innar (mennta- og menningarmála-
ráðherrarnir) árið 1980 — til úthlutunar á
styrkjum til útgáfu á norrænum bók-
menntum i þýðingu á Norðurlöndunum —
fer fram 29.-30. mai 1980.
Frestur til að skila umsóknum er: 1. april
Eyðublöð ásamt leiðbeiningum fást hjá
Menntamálaráðuneytinu i Reykjavik.
Umsóknir sendist til: é
NORDISK MINISTERRAD
Sekretariatet for
nordisk kulturelt samarbejde
Snaregade 10
DK-1205 Köbenhavn K
Simi: 01-11 47 11 og þar má einnig fá allar
nánari upplýsingar.
Knattspyrnuþjálfara-
félag íslands
Aðalfundur verður haldinn að Hótel Esju
mánudaginn 18. febrúar kl. 20.00.
Félagar fjölmennið.
Stjórn K.Þ.t.
Heilsugæslustöð
Selfoss
óskar að ráða starfskraft við simavörslu
og vélritun. Stúdentspróf eða sambærileg
menntun æskileg.
Umsóknarfrestur er til 1. mars.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 99-1667 og 99-1767.
a
Húsnæði óskast
Kennara með námsmann á framfæri
vantar húsaskjól frá og með nk. vori. Þeir
sem hafa ibúðarkytru á lausu þá, vinsam-
lega hafi samband við afgreiðslu blaðsins
i sima 81333, eða i sima 44027.
BLAÐBERA-
BÍÓ
/
Osýnilegi hnefaleikariim
bráðskemmtileg gamanmynd með þeim
félögum Abbott og Costello i aðalhlutverk-
um. Og auðvitað mynd fyrir alla'fjölskyld-
una!
UOOVIUINN
Blaðbera vantar
....strax í Þingholtin
UODVIUINN
Síðumúla 6 s. 81313
Hjalti —
Sævar —
Undankeppni
Reykjavikurmóts lokið
Undankeppni Reykjavikur-
móts I sveitakeppni 1980, sem
jafnframt er úttökumót fyrir
tsiandsmót, lauk um sibustu
helgi. 16 sveitir tóku þátt i
mótinu. 4 efstu sveitirnar
komust I úrsiit um titilinn
„Reykjavikurmeistari”.
Röö efstu sveita varö þessi:
(Reykjavikurmót):
1. sv. Hjalta Eliass. 218 (208)
2. sv. Óöals 260 ( - )
3. sv. Sævars Þorbj. 192 (181)
4. sv. Ólafs Lár. 185 (182)
5. sv. Sig.B.Þorst. 183 (164)
6. sv. Þórarins Sigþ. 177 (173)
7. sv. Helga Jónss. 162 (164)
8. sv. Tryggva Gislas. 155 (152)
9. sv. Kristj. Blöndal 149 (151)
10. sv. Jóns P. Sigurj. 118(123)
11. sv. Gests Jónss. 114 (119)
12. sv. Þórhalls Þorst. 104 ( 90)
Fleiri sveitir náöu ekki 100
stiga markinu. Til íslandsmóts
eru tölurnar innan sviga. Þar er
Hjalti efstur.sveit Ólafs i 2. sæti
og Sævars i 3. sæti, Þórarins i 4.
sæti o.s.frv.
Keppni um 4. sætiö var geysi-
lega spennandi undir lokin og
áttu einar 5 sveitir möguleika á
þvi. Hinar 3 efstu voru svo til
tryggöar, meöan ekkert óvænt
var aö gerast.
Fyrir 3 siöustu leikina, haföi
sveit ólafs 136 stig meöan
Siguröur og Þórarinn höföu 133
stig hvor. I næstu 2 leikjum fékk
sveit Ólafs „fullt hús” eöa 40
stig og haföi þá 176 stig, meöan
Siguröur fékk 26 stig og haföi þá
169 stig og Þórarinn tók inn 33
stig og haföi þá 166 stig.
1 siöustu umferö mótsins
áttust viö Ólafur og Þórarinn
m.a..Þeir siöarnefndu unnu 11-9
og ljóst varö þvi, aö sveit
Siguröar varö aö sigra 16-4 eöa
stærra til aö komast upp fyrir
sveit Ólafs. Þaö tókst þeim hins-
vegar ekki I leik sinum viö Gest
Jónsson. SveitSiguröar vann 14-
6.
— 1 Urslitum, er veröa spiluö
um næstu helgi, munu sveitir
Hjalta Eliassonar og Ólafs
Lárussonar eigast viö og Óöals
gegn Sævari Þorbjörnssyni.
Sigurvegarar úr þessum
leikjum munu keppa til úrslita
um Reykjavikurhorniö. Hinar
um 3.-4. sætiö.
Fyrirkomulag úrslitanna
veröur þannig, aö spiluö veröa
40 spil I undanrás, en 64 spil i
úrslitum. Og aftur 40 spil um 3.-
4. sætiö.
Mótiö fór vel fram, aö venju,
enda Guömundur Kr. Sigurös-
son viö stjórnina.
Flogiö hefur fyrir, aö
Guömundur sé aö hætta
stjórnun bridgemóta. Ef svo er,
er mikil eftirsjá aö eins góöum
manni og Guömundur er.
Reykjavikurmótin án hans
munu missa mikiö af svip
sinum, svo persónuleg mörk
hefur Guömundur sett á þau.
Bestu þakkir fyrir hönd
bridgemanna, Guömundur.
Stórmót BR
Eins og flestu bridgeáhuga-
fólki mun kunnugt, heldur
Bridgefélag Reykjavikur stór-
mót dagana 22.-23. mars næst-
komandi á Loftleiöum. Gestir
mótsins veröa hinir dönsku
meistarar, Stig Werdelin og
Steen Möller.
Óþarft er aö kynna þá fyrir
þeim er eitthvaö hafa fylgst
meö gangi mála i bridgeheim-
inum undanfarin ár, en fyrir
öörum skal upplýst, aö þeir hafa
unniö danskar landskeppnir
oftar en önnur pör, náö 2. sæti á
Evrópumóti I sveitakeppni
landsliöa og tvisvar náö 2. sæti I
„Sunday Times” árlegum
tvlmenning, sem útaf fyrir sig
er stórkostlegur árangur.
Þeir eru þriöja noröurlanda-
pariö, sem heimsækir BR
undanfarin þrjú ár.
Mótiö veröur meö þvi sniöi, aö
gert er ráö fyrir 36 para þátt-
töku. Mótsgjald veröur kr.
50.000,- pr. par.
Veitt veröa þrenn peninga-
verölaun, sem skiptast þannig:
1. kr. 200 þús., 2. kr. 150 þús., og
3. kr. 100 þús. Samtals kr. 450
þús.
Umsóknir skulu hafa borist
formanni BR, Jakob R. Möller,
eigi siöar en 5. mars nk.
Þar skal getiö fjölda
meistarastiga parsins, heimilis-
fanga og simanúmera.
Stjórnin mun siöan velja úr
þátttakendur i samræmi viö
settar reglur.
Skoraö er á bridgespilara aö
vera vakandi fyrir þessu móti,
þvi viöleitni BR má ekki koöna,
til aö bæta skammdegiö i
Islenskum bridge.
Eftir 21. umferö (3 kvöld) er
staöa efstu para i meistara-
keppni BR I tvimenning þessi:
stig:
1. Helgi Jónsson —
Helgi Sigurösson 338
2. Jón Asbjörnsson —
Slmon Simonarson 231
3. Siguröur Sverrisson —
Valur Sigurösson 208
4. Þorlákur Jónsson —
Skúli Einarsson 185
5. Aöalsteinn Jörgensen —
Asgeir P. Asbjörnsson 173
6. ómar Jónsson —
Jón Þorvaröarson 166
7. Armann J. Lárusson —
Jón Þ. Hilmarsson 161
8. Guöm. Sv. Úermannss. —
Sævar Þorbjörnss. 156
Feðgar taka forystu
Aö loknum 6 umferöum I aöal-
sveitakeppni Asanna, hefur
sveit Rúnars Lárussonar tekiö
allgóöa forystu. Staöa efstu
sveita er nú þessi:
stig:
1. sv. Rúnars Láruss. 102
2. sv. Guöbrands Sigurb. 86
3. sv. Helga Jóh. 78
4. sv. Þórarins Sigþórss. 77
5. sv. Armanns J. Láruss. 65
A mánudaginn kemur spila
saman m.a. sveitir Rúnars og
Þórarins, Armanns — Þórarins
og Guöbrands — Helga.
Höskuldarmótið Sel-
fossi
Staöa efstu para i Höskuldar-
mótinu, eftir 2. umferö 7/2 sl.r
1. Kristmann Guömundsson —
Þóröur Sigurösson 364 st.
2. Sigfús Þóröarson —
VilhjálmurÞ.Pálsson 364 st.
3. Ólafur Þorvaldsson —
Jóhann Jónsson 343 st.
4. Hannes Ingvarsson —
Gunnar Þóröarson 342 st.
5. Friörik Larsen —
Grimur Sigurösson 392 st.
6. Siguröur Þorleifsson —
Arni Erlingsson 327 st.
7. Siguröur Sighvatsson —
Orn Vigfússon 314 st.
8. Garöar Gestsson —
Kristján Jónsson 309 st.
3. umferö var spiluö sl.
fimmtudag.
Frá Bridgefél.
Hafnarfjarðar
Laugardaginn 9/2 sl., fór
fram'árleg bæjarkeppni milli
BH og Akraness. Keppt var á 6
boröum, og tókst Göflurum aö
krækja sér I báöa bikarana.
Aöalbikarinn unnu þeir i
(immta sinn og lendir hann þvi I
eigu þeirra. Crslit aöalkeppn-
innar:
Alfreö Viktorsson —
Kristófer Magnússon: 10-10
Ólafur G. Ólafsson —-
Sævar Magnússon: 0-20
Einar Guömundsson —
Aöalsteinn Jörgensen: 6-14
Halldór Sigurbjörnsson —
Magnús Jóhannsson: 2-18
Karl Alfreösson —
Albert Þorsteinsson: 13-7
BH69 — BKA 31.
Úrslit 6. borös:
Þorgeir Jósefsson —
Þorsteinn Þorsteinsson: 6-14
Mánudaginn 11/2 lauk svo
aöalsveitakeppni BH. Úrslit
uröu þau, aö sveit Sævars
Magnússonar sigraöi. Röö efstu
sveita varö:
Stig
1. Sævar Magnúss. 170
2. Aöalsteinn Jörgens. 163
3. KristóferMagnúss. 162
4. Magnús Jóhannss. 161
5. Jón Gislas. 128
6. Albert Þorsteinss. 126
Næsta mánudag hefst ein-
menningur BH, sem jafnframt
er firmakeppni. Hann stendur i
2kvöld, og eru allir hvattir til aö
mæta. Keppni hefst kl. 19.30.
Spilaö er i Gaflinum v/Reykja-
nesbraut.
Frá Bridgefél.
Kópavogs
Fyrir siöustu umferö I aöal-
sveitakeppni BK er lauk sl.
fimmtudag, var staöa efstu
sveita þessi:
stig:
1. sv.BjarnaPéturss. 158
2. sv. Grims Thorarensens 155
3. sv. Siguröur Vilhjálmss. 147
4. sv. Armanns J. Láruss. 141
A fimmtudaginn Sttust viö
m.a. sveitir Bjarna — Guöjóns
Sigurössonar og Grlms — Sig-
uröar Sigurjónssonar.
Næsta fimmtudag veröur
tveggja kvölda tvlmenningur og
þá næst Barometer-tvimenning-
ur.
Frá Barðstrendingafél.
Rvk.
Lokiö er aöalsveitakeppni fé-
lagsins, meö sigri sveitar Ragn-
ars Þorsteinssonar. Hún hlaut
184 stig. Auk Ragnars eru i
sveitinni: Eggert Kjartansson,
Þórarinn Arnason og Ragnar
Björnsson.
Röö næstu sveita var þessi:
stig
2. sv. Bandurs Guömundss. 140
3. sv. Siguröar Isakss. 139
4. sv. Viöars Guömundss. 123
5. sv. Ágústu Jónsdóttur 115
6. sv. Siguröar Kristjánss. 107
A mánudaginn fer félagiö meö
12 sveitir i heimsókn til bridge-
deildar Víkings, I félagsheimili
þeirra v/Hæöargarö. Mánudag-
inn 25/2 hefst svo BARÓ-
METERKEPPNI og þurfa þátt-
tökutilk. aö berast i siöasta lagi
þriöjudaginn 19. febrúar nk., til
Ragnars i sima: 41806.