Þjóðviljinn - 16.02.1980, Side 11
Laugardagur 16. febrúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11
íþróttir CT íþróttir \ý>] íþróttir f
.. J ™ Umsjón: Ingólfur Hannesson V ^
Keppnin heldur áfram
af fullum krafti
tslensku göngumennirnir á
Ólympiuleikunum i Lake Placid
munu keppa á morgun I 15 km
göngu og vonandi komast þeir
allir i mark.
Annars heldur keppnin á
leikunum áfram af fullum krafti
um helgina. 1 dag veröur m.a.
keppt i 5000 m. skautahlaupi
karla, 2 manna bobsleöakeppni
og leiknir nokkir leikir i isknatt-
leiknum. A morgun veröur m.a.
keppt i isdansi, 1000 m. skauta-
hlaupi kvenna, bruni kvenna og
skiöastökki af 70m. palli. Sagt
veröur frá helstu úrslitunum i
Þjv. á þriöjudaginn.
— IngH
SPENNAN
EYKST
Njarövlkingar skutust á topp
úrvaldsdeildarinnar i gærkvöldi
eftir sætan sigur gegn Val I
Njarövik, 82-74. UMFN og Valur
eru þá meö jafn mörg töpuö stig
og I humátt fylgja KR og tR.
Sunnanmenn mættu mjög
ákveönir til leiks I gærkvöldi
staöráönir i aö sigra. Þeir náöu
góöri forystu I hálfleik 40-28, en
Heiden
sigraði
Bandariski skautahlauparinn
Eric Heiden sigraöi I gær i 500 m
skautahlaupi á OL I Lake
Placid. Tfmi hans var 38.03
sek., nýtt ÓL-met. Annar varö
Sovétmaöurinn Kolikov.
Austur-þýsk stúlka sigraöi i
500 m. hlaupi kvenna og
eftir þaö var leikurinn lengst af
jafn. UMFN tókst þó aö sigra
örugglega 82-74.
Bee var frábær i liöi UMFN
skoraöi 38 stig og haföi Dwyer,
Valsmann alveg 1 vasanum.
Þá má geta þess aö B-liö KR
sigraöi Þór, Ak. i bikarkeppn-
inni, 69-67.
— IngH
Smetania, Sovétrikjununv sigr-
aöi I 10 km. göngu kvenna.
— IngH
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA:
Þaö þykir tilkomumikil sjón aö
sjá göngukappann Mieto á
skíöamótum, enda er hann yfir 2
m á hæð og vegur um 100 kg.
Mieto ætlar
sér sigur
á morgun
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
Fram — Vikingur, 1. d. ka.,
Höllin kl. 14.00.
Fram — UMFG, 1. d. kv., Höllin
kl. 15.15
Valur — Vikingur, 1. d. kv.,
Höllin kl. 16.30.
FH — KR, 1. d. ka., Hafnar-
fjöröur kl. 14.00.
Sunnudagur:
1R — Haukar, 1. d. ka., Höllin kl.
19.00
KR — FH, 1. d. kv., Höllin kl.
20.15
KÖRFUKNATTLEIKUR
Sunnudagur:
Fram — 1S, úd., Hagaskóli kl.
19.00
Meistaramót tslands i frjáls-
iþróttum innanhúss fer fram i
Laugardalshöli og Baldurshaga
dagana 23. og 24. febrúar n.k.
Þátttökutilkynningar skulu
SKIÐI
40ára afmælismót skiöadeild-
ar Vikings I svigi veröur haldiö
viö Vikingsskálann i Sleggju-
beinsskaröi um helgina. Keppt
veröur i flokkum 13-16 ára og 12
ára og yngri.
JUDO
Punktakeppni og gráöupróf
veröur á vegum JFR i dag.
LYFTINGAR
Félagskeppni milli Þórs og
Týs veröur i Eyjum i dag og
einnig veröur Jakabólsmót i
Laugardalnum.
BADMINTON
Um helgina veröur haldiö
meistaramót TBR i unglinga-
flokkum i húsi félagsins viö
Gnoðarvog
berast til FRl pósthólf 1099 i siö-
asta lagi mánudaginn 18. febrú-
ar ásamt þátttökugjaldi kr. 300
fyrir hverja einstaklingsgrein
og kr. 1000 fyrir hverja boö-
hlaussveit.
ÍR er enn
í voninni
MÍ í frjálsum innanhúss
Sá skiöagöngumaöur sem
einna sigurstranglegastur þykir
i 15 km göngunni á morgun er
Finninn Juha Mieto, en hann
sagöi aö 30 km gngan yröi
aðeins upphitun fyrir 15 km
gönguna.
ÍR-ingar halda enn I skottið á
efstu liöum úrvaldsdeildar-
innar, en i gærkvöldi lögöu ÍR-
ingarnir Fram aö velli meö 89
stigum gegn 82.
Fram hiaföi yfir rétt i byrjun,
en siöan náöi 1R undirtökunum.
sem þeir héldu allt til loka leiks-
ins. Staöan i hálfleik var 42-37
fyrir 1R.
Stigahæstir I liöi 1R voru:
Mark 34 og Kristinn 25. Fyrir
Fram skoruöu mest: Darrell 30
og Simon 19. — IngH
Olympíuleikarnir áttu að útrýma atvinnuleysi í Lake Placid:
Loftkastalamir eru
að hruni kommr
Á olympíuleikunum
sem nýlega eru hafnir í
Lake Placid hefur komið
i Ijós að staðarval Banda-
rikjamanna fyrir leikana
var nánast út í hött af
ýmsum orsökum. Þá hef-
ur samgöngukerfið ekki
staðið undir þeim mikla
fjölda áhorfenda sem
streymt hafa til Lake
Placid og f jarskiptakerf-
ið allt úr skorðum gengið.
En þvi skyldi smábærinn
Lake Placid hafa verið valinn
fyrir 6 árum sem vettvangur
hinna miklu leikja, bær þar sem
aöeins bjuggu um 3 þús. manns?
Jú Kanarnir ætluöu sér aö
slá tvær flugur i einu höggi með
þvi aö útrýma landlægu at-
vinnuleysi i bænum á veturna,
sem var á milli 40 og 50% og
einnig að byggja nánast frá
grunni vetrariþróttastaö sem
yröi eftirsóttur um allan heim
aö OL loknum.
1 dag eru einungis um 6000
hótelrúm i Lake Placid, en þaö
er mun minna en gert var ræaö
fyrir i upphafi og þvi hafa mörg
þúsund áhorfendur leitað til
Montreal og Nýju Jórvikur meö
aö fá næturgistinu. Flestir hinna
stóru hótelhringa i Bandarikjin-
um héldu að sér höndum og
hættu viö hótelbyggingar i Lake
Placid, þeim leist ekki á loft-
kastalana.
Keppendur og fararstjórar á
leikunum nú eru öllu betur settir
en áhorfendur þvi þeir fengu
allir þak yfir höfuöuö, en reynd-
ar má segja aö húsplássiö sé
nokkuö skoriö viö nögl. Flestir
keppendanna búa i risastóru
fangelsi og þar þurfa 4 aö hirast
i fangaklefa sem er 18 fermetr-
ar. Slikur klefi veröur notaöur
fyrir 2 fanga aö leikunum lokn-
um.
Lake Placid er mjög vinsæll
sumardvalarstaöur og nú er
semsagt ætlunin aö feröamenn
flykkist þangaö einnig á vet-
urna. Lake Placid á aö vera
einskonar svar austurstrandar-
manna viö Colorado Springs i
öryggisvarslan i Lake Placid hefur oröiö fyrir mikilli gagnrýni og
þykir ekki nægileg miöaö viö þær kröfur sem i dag eru geröar i þeim
efnum.
Herbergiskytrurnar sem keppendur á olympfuleikunum hírast i eru
i byggingu, sem aö leikunum ioknum veröur notuö sem fangelsi fyr-
ir unglinga. 1 kompunni hér aö ofan þar sem 2 keppendur dveljast
nú mun 1 unglingur hafa aösetur seinna meir.
miö-vesturrikjunum og Sun
Valley á vesturströndinni.
Fróöir menn telja þó aö Lake
Placid veröi aldrei mjög vinsæll
vetrardvalarstaöur ferða-
manna vegna hins mikla vetr-
arkulda sem þar er oft mánuö-
um saman. Fyrir réttu ári var
þar t.d. 40 stiga frost.
Mikil óvissa rikir nú meöal
Ibúa Lake Placid um þaö hvern-
ig þeim reiöi af aö olympiuleik-
unum loknum, margir óttast aö
atvinnuleysisvofan haldi innreiö
sina áöur en langt um liöur.
— IngH