Þjóðviljinn - 16.02.1980, Page 13

Þjóðviljinn - 16.02.1980, Page 13
Laugardagur 16. febrúar 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Nýr flugvöllur Framhald af bls. 16 útreikninga hafa verið véfengdar. Flugvallarstæðiö i Kapelluhrauni er á hrauni á góöri undirstöðu, vallarsvæðiö er óbyggt og talið ó- hæft til ræktunar. Þróunarstofnun leggur mikla áherslu á skipulagslega stöðu Reykjavikurflugvallar i álitsgerð sinni og varar eindregið við þvi að hann verði festur i sessi i borgar- landinu með nýju skipulagi eða leyfi til byggingar nýrrar flug- stöðvar og nýrra flugbrauta. Bent er á að á flugvallarsvæðinu mætti byggja upp 10 þúsund manna byggð og að sá kostur væri mun hagkvæmari en að reisa jafnfjöl- mennt ibúðarhverfi uppi i Olfars- fellslandi. Ofangreindar tillögur og skýrsla Þróunarstofnunar sem unnin er af Bjarka Jóhannessyni hefur verið lögð fyrir borgarráð en engar ákvarðanir verið tekn- ar._____________________-AI. Laugardagskaffi Framhald af bls. 6. lega mikilvægt vegna sjálfs- virðingar hverrar fulloröinnar manneskju. Jrs: Hvernig er hægt að berjast fyrir breytingum á þessu ástandi? Elisabet: Dagvistarmálin eru númer eitt og sóknina i þeirri báráttu þarf að herða mjög. Mörgum heimavinnandi konum finnast dagheimilin ekki aölað- andi — þau eru undirmönnuð og mikið álag á starfsfólki og börn- um. Og það eru yfirleitt börn láglaunafólksins, þess einstæöa, sem eru lengstan dag á dag- heimilinu og njóta minnstrar samveru við foreldra sina, af þvi þeir vinna óhóflega langan vinnudag. Það er t.d. hneykslanlegt að borgarstjórn stóö ekki við loforð sin um húsa- kaup undir dagheimilið i Vesturbænum sem búið var að samþykkja. Það má segja aö þeir hafi staðiö með lif 20 kvenna i höndunum. Og þvi er ekki einu sinni svarað hverjir i vinstri meirihlutanum komu i veg fyrir kaupin! Jrs: Verkaskipting viö heimilisstörfin — hvað viltu segja um það? Eiisabet: Þaö er alveg rétt sem fram hefur komiö að verkaskiptingin er sorglega stutt á veg komin einmitt hjá fjölskyldum i verkalýösstétt. Þvi hver hefur andlega orku til að hugsa um jafnréttismál ef vinnudegi lýkur t.d. klukkan 9 á kvöldin? Hið gifurlega vinnuá- lag skiptir þarna miklu, karlar taka alla yfirvinnu sem býðst þvi hún er betur borguð en vinna kvennanna. Þá byrjar hin hefö- bundna hlutverkaskipting og festist smámsaman þó ætlunin hafi kannski verið allt önnur i upphafi. Jrs: Lokaorð? Elisabet: Já, konur þurfa að standa miklu sameinaðri að baráttumálum sinum. Verka- kvennafélögin og Rauðsokka- hreyfingin þurfa að taka höndum saman og reyna öll til- tæk vopn málum konum til framdráttar. __________—hj. Fulltrúar Framhaid af bls. 7 Agústsson, 30. Tryggvi Emilsson. 31. Hrafnhildur Guömundsdóttir, 32. Anna Sigr. Hróömarsdóttir, 33. Guðmundur Bjarnleifsson, 34. Snorri Styrkársson, 35. Hörður Bergmann, 36. Guömundur Ólafs- son, 37. Þórunn Klemensdóttir, 38. Kristin Þorsteinsdóttir, 39. Guðmunda Helgadóttir og 40. Margrét Sigurðardóttir. 1 dag kl. 14 er annar umræðu- fundur ABR tii undirbúnings flokksráðsfundinum og fjalla þeir Bragi Guðbrandsson og Stefán Jónsson um utanrikis- og þjóð- frelsismál. A mánudagskvöldið kl. 20.30 verður fjallað um at- vinnu- og efnahagsmál og hafa þeir Hjörleifur Guttormsson og Ragnar Arnalds þá framsögu. A miðvikudagskvöldið i næstu viku er slðasti fundurinn i þessari röð og fjallar hann um verkalýös- hreyfinguna og áhrif hennar á rfkisstjórnir. Þessir fundir eru sérstaklega ætlaðir fuiltrúum féfagsins i flokksráöi og eru bæði aðai- og varamenn hvattir til þess að sitja þá. Þeir eru allir haldnir I Sóknarsalnum aö Freyjugötu 27. — AI Alþýðubandalagið: Kjördæmisráð Alþýðubandalags- ins i Reykjaneskjördæmi heldur fund i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi n.k. sunnudag kl. 14.30. Rætt verður um úrslit siöustu alþingiskosninga og Lúðvik Jósepsson kemur á fundinn og ræöir um stjórnmálaviðhorfið. Lúðvik. Alþýðubandalagið i Mosfellssveit Félagsfundur verður haldinn I Hlégarði laugardaginn 16.2. kl. 2. Dagskrá 1. Stjórnarmyndunin. 2. Afganistan. Magnús Guðmundsson hefur framsögu.— Stjórnin. Alþýðubandalagið Húsavik Arshátið —Alþýðubandalagsins á Húsavik verður haldin laugardaginn 1. mars nk. —Félagar og stuðningsmenn annarsstaðar úr kjördæminu sérstaklega velkomnir. Reynt verður aö útvega öllum gistingu. — Nánar auglýst siðar. Árshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavík verður haldin i Sigtúni, efri sal, laugardaginn 23. feb.. Húsið opnað kl. 19.30. — A boðstólum verða ljúffengir réttir á vægu veröi úr grillinu. Fjölbreytt skemmtidagskrá hefst kl. 21.00. Fram koma m.a.: Gestur Þorgrimsson, Guðmundur Magnússon leikari, sönghópur og Þórhallur Sigurösson leikari. Ræða: Helgi Seljan. Kynnir og stjórnandi: Guðrún Helgadóttir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi til kl. 02 Félagar! Pantið miða timanlega i sima 17500. Skemmtinefnd ABR Alþýðubandalag Héraðsmanna Hreppsmálaráð Albvðubandalags Héraðsmanna boðar til almenns fundar um atvinnumál Egilsstaða og nágrennis i Valaskjálf mánudag- inn 18. febrúar kl. 20.30. Frummælendur: Sigurjón Jónasson, Sveinn Jónsson, Guðrún Aðalsteinsdóttir. Fundarstjóri: Sigurjón Bjarnason. Efnahags- og atvinnumál Umræðufundur um efnahags- og atvinnumálatillögur Alþýðubanda- lagsins verður n.k. mánudagskvöld 18. febr. kl. 20.30 i fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27, Fundurinn er til undirbúnings flokksráðsfundar. Nánar auglýst siðar. — Stjórn ABR. j Auglýsið í Þjóðviljanum ! . L M M MMMM M M MMMH M ^MMM—M M ^MIIMM M IM^^MMM - ^ Finnsku tónlistarmennirnir SEPPO TUK- IAINEN, fiðluleikari, og TAPANI VALS- TA, pianóleikari, halda tónleika i Norræna húsinu ÞRIÐJUDAGINN 19. FEBRUAR KL. 20:30 A efnisskrá verða: Jonas Kokkonen: Duo (1955), Johannes Brahms: Sónata op. 108 Aulis Sallinen: Fjórar etýður Claude Debussy: Sónata (1917). og Henry Wieniawski: Polonaise brill- ante. Aðgöngumiðar i kaffistofu hússins og við innganginn. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Utanrikis- og þjóðfrelsismál Alþýöubandalagiö i Reykjavik boðar til umræðufundar um utan- rikis- og þjóðfrelsismál, laugar- daginn 16. febrúar kl. 14.00 I fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27. Fundurinn er haldinn til undir- búnings flokksráðsfundar 22i-2A febrúar. Stuttar framsöguræöur flytja: Bragi Guöbrandsson og Stefán Jónsson. Bragi Stefán Félagar fjölmennið. Stjórn ABR Alþýðubandalagið á ísafirði Félagsfundur verður sunnudaginn 17. feb. kl. 5 I Safnaöarheimilinu Gúttó. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á flokksráðsfund. 2. Stjórnmálaviðhorfið. 3. Vetrarstarfið. 4. Rætt um árshátið. Félagar fjölmennið. Nýir féiagar velkomnir. — Stjórnin. Til félaga ABR Þeir sem geta hýst félaga utan af landi, sem koma á flokksráðsfund 22.-24. febrúar eru góöfúslega beðnir aö hafa samband við skrifstofuna sem fyrst i sima 17500. Stjórn ABR. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum. Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 19. febrúar n.k. aö Kveldúlfsgötu 25. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokks- ráðsfund. 2. Stjórnarmyndunarviðræður og stjórnarsáttmáli. 3. önnur mál. Þingmennirnir Skúli Alexanders- son og Stefán Jónsson koma á fundinn. — Stjórnin. Skúli Stefán Efnahags^ og atvinnumál Kagnar Hjörleifur Alþýðubandalagið i Reykjavik boðar til umræðufundar um efnahags- og atvinnumál mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30 I fundarsal Sóknar, Freyjugötu 27.Pundurinn er haldinn til undirbúnings flokksráðsfund- ar. Stuttar framsöguræður flytja Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra og Hjörleifur Guttormsson, ráö- herra. Félagar fjölmennið. Stjórn ABR. Alþýðubandalagið — félögin i uppsveitum / Arnessýslu Almennur og opinn stjórnmálafundur verður haldinn i Aratungu miðvikudaginn 20. feb. og hefst kl. 21.00. Framsöguræðu flytur Svavar Gestsson ráðherra. Allir hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn Alþýðubandalagsfélaganna i uppsveitum Árnessýslu. KALLI KLUNNI 48 <6 '-OPvrtqh' Þ ' H Km e (.ogmilinari — Hvaö skyldi vera oröiö af Yfirskeggi? Lánaðu mér kikinn og ég skal gá hvort hann er I honum. — Þegar maður heldur rétt á honum, þá er hann alveg nógu góður. Ég sé bæði Yfirskegg og pipuna hans, þau eru æðru- laus bæði tvö!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.