Þjóðviljinn - 26.02.1980, Page 2

Þjóðviljinn - 26.02.1980, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 26. febrúar 1980 ARSHATIÐ Alþýðubandalagsins á Húsavík verður haldin laugardaginn 1. mars i Félagsheimilinu og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.30. Dagskrá: 1. Samkoman sett, Freyr Bjarnason. 2. Ávarp, Svavar Gestsson ráðherra. 3. Visnasöngur, H. Bjarnowitch. 4. Fjöldasöngur. 5. Kvennakór. 6. Orð án alvöru. Vinsamlegast látið skrá ykkur i sima 41724, 41504 eða 41813 e. kl. 19.00 Nefndin T ónlistarkennarar Skólastjóra og/eða kennara vantar við Tónlistarskóla Raufarhafnar skólaárið 1980-1981. Æskilegar kennslugreinar pianó- og gitar- ! leikur. J Til greina kemur jafnvel kennsla við tón- í listardeild á Þórshöfn. Upplýsingar i sima 96-51225 eða 96-51132. í Tónlistarskóli Raufarhafnar. Hópurinn sem stendur aö sýningu MK á tveimur einþáttungum. Annar leikstjóra, Þórir Steingrimsson, er lengst til vinstri. Ljósm.: —gel— Menntaskólinn í Kópavogi: Sýnir tvo gamanleiki Fimmtudaginn 28. febrúar frumsýna nemendur Menntaskól- ans f Kópavogi tvo einþáttunga i Kópavogsbiói: SælustaÖ sjúkling- anna, eftir Sean O’Casey, og For- látiö, eftir Eugene Labichil. Leik- stjórn annast hjónin Saga Jóns- dóttir og Þórir Steingrimsson. Þetta er i fjóröa sinn, sem leik- klúbbur MK ræöst í aö setja upp leikrit, „sjálfum sér og vonandi öörum til ánægju”, einsog krakk- arnir oröuöu þaö, þegar ljós- myndari Þjóöviljans leit viö á æf- ingu hjá þeim fyrir nokkrum dög- um. 1 fyrra sýndu þau Strompleik Halldórs Laxness, i leikstjórn Sólveigar Halldórsdóttur. Einþáttungarnir, sem nú veröa sýndir, eru báöir i gamansömum tón, en þó er griniö I Sælustaö sjúklinganna alvöru blandiö. Sean O’Casey er þekktur irskur leikritahöfundur, fæddur 1880 og dáinn 1964. Kunnastur er hann sennilega fyrir leikritiö Júnó og páfuglinn. Eugene Labiche (1815-1888) var franskur og samdi u.þ.b. 150 ærslaleiki, og er Forlátiö einn af þeim. Flest þessara leikrita voru samin fyrir Palais Royal leik- húsiö i Paris, og nutu fádæma vinsælda. Frumsýningin veröur semsé I Kópavogsbiói á fimmtudags- kvöldiö, og önnur sýning á sama staö sunnudaginn 2. mars. ih Frá Búnaðarþingi: Framlag til grænfóð- urræktar verði alnumið SKJOL fyrir misjöfnum veðrum Tökum aö okkur húsaklæðningar úr áli, stóli. bárujárni eöa tré, jafnt á gömul hús sem ný. GERUM TILBOÐ I VINNU OG EFNI. • Hitakostnaöur lækkar geysilega ef útveggir eru kiæddir, þvi undir klæöninguna er sett þykkt einangrunarplast. • Málningarvinna veröur óþörf er notaö er ál- eöa stál- veggklæöning. Plöturnar eru til I ýmsum litum og þarfnast ekki málningar, nema breyta eigi um lit. • Skemmdir á múr (t.d. alkalivirkni i steypu) veröa úr sögunni I eitt skipti fyrir öll. • Yiöhaldskostnaöur utanhúss veröur aö sjálfsögöu hverfandi lítill, fyrir utan alla fyrirhöfnina sem sparast. TRÉSMIÐAVERKSTÆOIÐ Bergstaðastræti 33 Sfmi 41070, kl. 17-20 alla virka daga Fyrir Búnaöarþingi liggur nú erindi frá Sveini Hallgrimssyni, sauöfjárræktarráöunaut um afnám framlags til grænfóöur- ræktar. Meginrök fyrir þessu erindi sinu telur Sveinn vera eftirfarandi: 1. Framlög samkvæmt jaröræktarlögum eru öll stofn- framlög nema framlagiö til græn- fóöurræktarinnar. Þaö er rekstrarframlag og brýtur þvl I bága viö anda jaröræktar- laganna, þ.e. uppbygging fyrir framtiöina. 2. Framlag til grænfóöurræktar er beinlínis framleiösluhvetjandi án uppbyggingarmarkmiös, og þvi óæskilegt eins og framleiöslu- málum er nú háttaö. 3. Styrkur til grænfóöurræktar er beinlinis til þess fallinn aö minu mati, aö styrkja sauöfjár- rækt I lágsveitum til aö keppa viö sauöf járrækt I haröbýlli héruöum s.s. á Ströndum, N.-Þing. og N- Múl. og annarsstaöar þar sem ræktunarskilyröi eru lakari en góö sumar- og haustbeit, og þvl ekki þörf á beit á ræktaö land til aö ná miklum vænleika. — mhg Vinnuathuganir í landbúnaði Erindi frá Búnaðarsam- bandi Suðurlands um vinnuathuganir hefur verið lagt fyrir Búnaðar- þing. Telur Búnaðarsam- bandið það „miklu varða að stöðugt sé leitað eftir sem hagkvæmustum vinnubrögðum I landbún- aði með hagnýtingu tækni- búnaðar og vinnuaðstöðu, sem léttir störfin, einkum þegar vinnuálagið er mest, — og sem lækkar framleiðslukostnaðinn. Hér þyrfti þvi aö koma á skipu- legum vinnumælingum jafnframt þvl, aö stööugt sé leitaö eftir sem hagkvæmustum tæknibúnaöi og vélanotkun. Til þess aö þetta geti oröiö nægilega öflug starfsemi, sem sé fær um aö ná tilætluöum árangri, er Búnaöarfélagi íslands faliö aö leita eftir samstarfi um framkvæmd þessa máls viö Stéttarsamband bænda og Rannsóknarstofnun landbún- aöarins.” Sagt er meö nokkrum rétti, aö auglýsingar vélainnflytjenda ráöi miklu um tæknivæöirigu landbún- aöarins. Þó aö verkfæraprófanir Bútæknideildar njóti vaxandi trausts og eyra sé lagt viö leiöbeiningaþjónustu landbúnaö- arins þá veröur aö viöurkenna, aö tæknivæöing og vinnutilhögun landbúnaöarins er aö mestu leyti án hnitmiöaörar leiösagnar Fyrir þvl er nauösyn á aukinni hagfræöikönnun og leiöbeininga- starfsemi, sem byggir á vinnuat- hugunum viö mismunandi véla- notkun og tæknibúnaö. Stofnanir eins og Búreikningaskrifstofan og Bútæknideildin á Hvanneyri gætu oröiö aöalbakhjarl sllkrar starf- semi. — mhg Löngumýrar-Skjóna gangi ekki aftur Bmgakaffl Búnaðarsamband Suður- lands hef ur lagt fyrir Bún- aðarþing erindi um hrossa- mörk, sem felur í sér, að hrossaeigendum verði auð- veldað að koma eigenda- mörkum á hross sín, „með því að taka upp fleiri markakerfi en eyrna- mörk". Eru þá einkum hafðar í huga frostmerk- ingar og tattóveringar og að þær merkingar verði lögverndaðar með útgáfu markaskrár. Þar sem máliö er margþætt og krefst góös undirbúnings hallast Búnaöarsamband Suöurlands aö þvi, aö Búnaöarfél. Islands þrói máliö áfram „I samráöi viö sam- tök bænda og hestamanna”. I greinargerö segir: „Flestum mun vera kunnugt, aö á slöustu árum hafa oröiö vaxandi óþæg- indi af óskilahrossum” og endar oft meö þvl, „aö hrossin eru boöin upp og seld, þar sem enginn getur helgaö sér þau”. Þá er og al- gengt, aö menn tapi hrossum al- veg og er ástæöan oft sú,,aöþau hafa veriö tekin I misgripum vegna ónógrar merkingar”. A þessu ástandi er þörf haldgóröa úrbóta. „Þar sem vitnast hefur aö ný aöferö viö frostmerkingar hafi gefiö góöa raun og einnig, aö tattóvering I vör sé ágætlega framkvæmanleg, þá opnast nýir möguleikar I hrossamerkingum. Reynslan hefur kennt okkur, aö eyrnamörk á hrossum geta aldrei leyst allan vanda sem eigenda- mark. Þvl væri athugandi aö koma.j á ftíl viöbótar viö eyrna- mörkin lögformlegu markakerfi, sem byggöist á forstmerkingum og tattóveringum”, segir þar. — mhg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.