Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 26. febrúar 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 3 Deilt um dreif- býlisstyrki Er sama kennsla í verslunardeildum úti Verslunarskólanum? Guörún Gísladóttir og Arnar Jónsson I hlutverkum sfnum. (Myndir: Þjóðleikhúsið/J.ó.). íslenskt teiti í rússneskri sveit Nemendur I Verslunarskóla ís- lands, sem búsettir eru á Akur- eyri, Selfossi, og Akranesi eru að vonum óánægðir með að þeir hafa ekki rétt við úthlutun svokallaðra dreifbýlisstyrkja og hafa þeir leitað árangurslaust til menntamálaráðuneytisins vegna þessa máls. Astæðan fyrir þvi er að sögn Halldórs Árnasonar, starfsmanns námsstyrkjanefnd- ar, sú, að á þessum stöðum eru starfandi verslunardeildir sem eftir tveggja ára nám veita sömu réttindi og Verslunarskólapróf. Norræn matreiðslukeppni fór fram I Bella Center-sýningarhöll- inni i Kaupmannahöfn dagana 10.-16. febrúar og fengu Finnar fyrstu verðlaun en þrir islenskir kokkar sem kepptu á vegum Klúbbs matreiðslumeistara á tslandi hrepptu silfrið. Athugun Fram- kvœmdastojhunar: Þessu vilja nemendur ekki hlýta, þvi eins árs nám viö verslunar- braut úti á landi er ekki metiö neins við inngöngu I verslunar- skólann, heldur veröa nemendur að setjast þar á fyrsta bekk. Halldór Arnason sagöi að upp- hæð dreifbýlisstyrkjanna væri á- kveðin á fjárlögum hverju sinni og viö þær óvenjulegu aðstæður sem nú rikja i þeim efnum hefði menntamálaráðuneytiö áætlað fjárveitinguna með hliðsjón af þeim fjárlagafrumvörpum sem lögö voru fram siðast liðið haust. Islensku kokkarnir voru Gisli Thoroddsen frá Brauöbæ, Haukur Hermannsson frá Hótel Loft- leiðum og Kristján Danielsson frá Hótel Esju. Keppnin fór þannig fram, að þátttakendur voru þrir frá hverju landi, og þurftu þeir að skila tveim heitum réttum, sem hvor um sig þurfti að vera fyrir 60 manns. Þessi matur var siöan seldur gestum á sýningarsvæöinu I sér- stökum veitingastað sem heitir á landi og í Eru styrkirnir greiddir I tvennu lagi, fyrri hlutínn var greidur um siðustu mánaðamót, en uppgjör á seinni hlutanum verður þegar fjárlög liggja fyrir. Styrkirnir eru þrenns konar, —ferðastyrkur, fæöisstyrkur og húsnæöisstyrkur og geta þeir framhaldsskólanemar sem stunda nám utan lögheimilis og j'farri fjölskyldum sinúm sótt um þá, „enda sé ekki unnt að stunda sambærilegt nám frá heimilum þeirra.” Venjulega er hér um 2.200—2.500 manna hóp að ræða, og geta styrkirnir þrir hæst num- ið 280 þúsund krónum á þessu ári (ef upphæðin i fjárlögunum breytist ekki) og þá upphæð fá t.d. nemendur austan af landi, sem stunda nám i Reykjavik. Eyöublöð vegna styrkjanna eru send skólunum og vottar skóla- stjóri umsóknirnar með undir- skrift sinni. Halldór sagði að lok- umað menntamálaráðu- neytið gæti I þessum efnum ekki gert greinarmun á skólum nema eftir þvi hvaða réttindi menn ööl- uðust eftir nám þar. Skólinn á Selfossi útskrifaði td. nemendur meö verslunarpróf eins og fjöl- brautaskólarnir og Verslunarskóli ísands og væri verslunarprófið jafngilt hvaöan sem þaö væri tek- ið. Eftir þvi hlyti raðuneytið að fara. Bella Ship. Hinn hluti keppninnar fór þann- ig fram, að viðkomandi þurftu aö skila 6 köldum fötum af mat, sem hvert um sig var fyrir 8 manns, og var siðan fólki til sýnis. lslensku þátttakendurnir voru með I heitu réttunum: Sitrónu- marineraöan lambahrygg með Madeirasósu og djúpsteiktan skötusel meö rjómasoönu spinati. Þessum réttum var mjög vel tek- ið, og seldust þeir upp á einum og hálfum tima. 1 köldum mat voru Islensku þátttakendurnir með eftir- farandi: 1. Steikt og fléttuö villi- gæs. 2. Fylltur lambahryggur. 3. Smálúðuflök I hlaupi meö hörpu- skeljum. 4. Kjúklingafars, Chaud- Framhald á bls. 13 — Þetta leikrit Gorkis hefur verið leikið mikið á Vesturlönd- um að undanförnu, en var litið leikið lengi vel, sagði Sveinn Ein- arsson Þjóðleikhússtjóri er hann kynnti næsta verkefni Þjóðleik- hússins fyrir biaðamönnum. Það er Sumargestir eftir Maxfm Gorki, I leikgerð Peter Stein og Botho Strauss. Frumsýning verð- ur á fimmtudagskvöldið klukkan átta. Gorki segir menntafókinu til syndanna i þessu leikriti, sem hann samdi á árunum 1901-1904. Umræðan i leikritinu þykir skir- skota merkilega mikið til okkar tima, ekki siður hér en annars staðar, en þar er t.d. fjallaö um stöðu kvenna i samfélaginu og til- gang listarinnar. Sumargestir vöktusterk viðbrögð frumsýning- argesta i Pétursborg haustið 1904, en áratugir liðu þangað til verkiö var dregið fram i dagsljósið að nýju. Hin nýja leikgerö þeirra Stein og Strauss þykir vel heppnuö og á eflaust mikinn þátt i vinsældum leiksins viða i Evrópu að undan- förnu. Þýska uppfærslan gekk t.d. árum saman. Hin nýja leikgerö undirstrikar aðalatriði leikritsins og allmörgum aukapersónum er sleppt. Fyrir bragöiö veröur þessi útgáfa verksins meitlaðri og skýrari en hin gamla. Leikurinn gerist i Rússlandi, en farið er nokkuð frjálslega með leikmynd og búninga. Stefnt er saman menntafólki I sumarferð, sem eigrar um I ið juleysi og velt- ir sér upp úr vandamálum sinum. Þetta er I annað skipti sem Þjóöleikhúsið sýnir verk eftir Gorki, en árið 1976 var þekktasta verk hans, Náttbólið, sýnt þar og þótti takast með miklum ágætum. Sumargestir lýsir veröld geró- likri þeirri sem Náttbólið fjallar um. Hér eru komnir mennta- menn, sem hafist hafa úr alþýðu- stétt og nánast gleymt uppruna sinum. Þeir leigja sér sumarhús i sveitinni og hvila sig þar, lausir viö amstur, áhyggjur og ábyrgö. En spurningin er, hver ábyrgð þessa fólk sé og hvort þaö geti á annaö borö flúið hana. Leikstjóri i sýningu Þjóðleik- hússins á Sumargestum er Stefán Baldursson. Leikmynd geröi Þór- unn Sigriður Þorgrimsdóttir. Lýsingu annast Arni Baldvinsson. Þýðinguna gerði Árni Bergmann. Leikendurnir 16 eru: Erlingur Gislason, Guðrún Gisladóttir, Þtírunn Sigurðardóttir, Siguröur Sigurjónsson, Helgi Skúlason, Anna Kristln Arngrimsdóttir, Gunnar Eyjólfeson, Kristbjörg Kjeld, Þorsteinn Gunnarsson, Arnar Jónsson, Briet Héðinsdótt- ir, Róbert Arnfinnsson, Sigurður Skúlason, Baldln Halldórsson, Jón Gunnarsson og Guðrún Stephensen. — eös. Islensku kokkarnir GIsli, Kristján og Haukur með viðurkenningarskjöl sin ogýmsa aðra verðlaunagripisem þeirhlutu.t Ljósm.: Sævar.). Norrœn matreiöslukeppni i Kaupmannahöfn: íslendingar hlutu silfurverðlaun m.a. fyrir skötusel og hrútspunga Atvinnu- ástand og horfur í Vestmanna- eyjum Samkvæmt ákvörðun rikis- stjórnarinnar hefur forsætisráö- herra faliö Framkvæmdastofnun rikisins að hefja nú þegar athug- un á atvinnuástandi og horfum i Vestmannaeyjum og gera tillögur um leiðir til úrbóta. Til að taka þátt I þessu starfi ásamt Fram- kvæmdastofnuninni hafa verið skipaöir þeir Hilmar Rósmunds- son skipstjóri eftir tilnefningu sjávariltvegsráöuneytisins, Garöar Sigurðsson alþingismað- ur eftir tilnefningu félagsmála- ráðuneytisins og Jóhann Frið- finnsson framkvæmdastjóri. Lögð er á það áhersla, að þessu verki veröi hraöaö eins og kostur er. !Ný miðstióm Alþýðu- ! bandala gsins Flokksráðsfundur Alþýðu- bandalagsins kaus um siðustu helgi nýja miðstjórn. I mið- stjórn voru kjörnir 42 aðalmenn og 15 varamenn, en auk þess á stjórn flokksins sæti i miðstjórn en stjórnina skipa: Lúðvik Jósepsson formaður, Kjartan Ólafsson varaformaður, Guðrún Helgadóttir ritari og Tryggvi Þór Aöalstinsson gjaldkeri. Þá eiga ráðherrar flokksins, þeir Hjörleifur Guttormsson, Ragnar Arnalds og Svavar Gestsson einnig sæti i mið- stjórninni. Um 14 konur voru kjörnar sem aðalmenn I mið- stjórn og svipaður fjöldi kunnra forystumanna i verkalýðshreyf- ingunni. Vegna ákvæða i lögum flokks- ins um endurnýjun viö kjör I trúnaöarstööur voru eftirtaldir ekki kjörgengir: Sigurður Magnússon, ólafur R. Einars- son, Kristin Olafsdóttir, Geir Gunnarsson, Bjarnfrlöur Leós- dóttir, Baldur Óskarsson, Ólaf- ur Ragnar Grimsson, Aage Steinsson og Eðvarð Sigurðs- son. Hér á eftir fer skrá yfir þá sem kjörnir voru aðalmenn I miðstjórn og varamenn I mið- stjtírn: Adda Bára Sigfúsdóttir, Alma Vestmann, Arni Bergmann, Arthur Morthens, Asmundur Asmundsson, Asmundur Stefánsson, Benedikt Daviðsson, Bima Bjarnadóttir, Bjarni Þórarinsson, Elsa Kristjánsdóttir, Ester Jónsdótt- ir, Guðjón Jónsson, Guömundur J. Albertsson, Guömundur J. Guðmundsson, Guðmundur M. Jónsson, Guðmundur Þ. Jóns- son, Guörún Agústsdóttir, Guðrún Hallgrimsdóttir, Grétar Þorsteinsson,Helgi Guömunds- son, Hólmfrlður Guömundsdótt- ir, Hjalti Kristgeirsson, Ingólfur Ingtílfsson, Jóhann Geirdal, Jó- hannes Helgason, Jón Ellasson, Jón Kjartansson, Jón Torfa- son, Margrét Guðnadóttir, Margrét óskarsdóttir, Marla Kristjánsdóttir, Njörður P. Njarövik, Rlkharö Brynjólfs- son, Sigurður Blöndal, Snorri Jónsson, Sturia Þóröarson, Svandls Skúladóttir, Svava Jakobsdóttir, Sveinn Jónsson, Vilborg Haröardóttir, Þorlákur Kristinsson, Þorsteinn Þor- steinsson. Varamenn i miðstjórn: 1. Einar ögmundsson, 2. Steingrlmur Sigfússon, 3. Karl Sigurbergsson, 4. Arnmundur Backman, 5. Lúðvík Geirsson, 6. Gils Guðmundsson, 7. Úlfar Þormóðsson, 8. Snorri Styrkárs son, 9. Loftur Guttormsson, 10. Sigurjón Pétursson, 11. Kristó- fer Svavarsson, 12. Atli Arna- son, 13. Bragi Guðbrandsson, 14. Guðmundur Friðgeir Magmlsson, 15. Benedikt Kristjánsson. 'T ■ I ■ I ■ I ■ I ■ i i ■ i ■ i ■ ■ i ■ i ■ ; J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.