Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 26. febrdar 1980 DlODVIUINN Málgagn sóslalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóöfrelsis t'tgefandi: Otgáfufélag Þjóöviljans Framkvœmdastjóri: Eiöur Bergmann Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaður Sunnudagsblaðs: Ingólfur Margeirsson. Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson Afgreiðslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnils H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson HandrUa- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar. Safnvörður: Eyjólfur Arnason Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Simavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóðir: Jóna Siguröardóttiij Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsia: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösia og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33. Prentun: Biaðaprent hf. Flokksráðiö um stjórnaraðildina • Flokksráðsf undur Alþýðubandalagsins sem haldinn var um helgina lýsti stuðningi við þá ríkisstjórn sem mynduð hefur verið með aðild flokksins. Flokksráðs- fundurinn fól miðstjórn og framkvæmdastjórn að vinna ötullega að því, ásamt þingflokknum, að tryggja að stjórnarsamstarfið hafi sem mestan árangur f för með sér fyrir launafólk, sjálfstæði þjóðarinnar og framtíðar heill. „Svo lengi sem ríkisstjórnin framfylgir þeirri stefnu sem um hefur verið samið, mun flokkurinn veita henni stuðning." • Afstaða flokksráðsins til rfkisstjórnarinnar kemur m.a. fram í kafla um verkefni nýrrar ríkisstjórnar í hinni almennu stjórnmálaályktun fundarins. Þar segir um höfuðeinkenni stjórnarstefnunnar. 1. Horfið er frá því úrræði sem mestum deilum hefur valdið undanfarin misseri að leysa eigi verðbólgu- vandann á kostnað launafólks. Ríkisst jórnin lýsir því yfir að launakjörum verði ekki breytt með lögum nema að höfðu samráði við verkaiýðshreyfinguna. 2. I stjórnarsáttmálanum eru mörg ákvæðí um félags- leg réttindamál alþýðu svo sem málefni aldraðra, húsnæðismál, dagvistun barna, lífeyrismál og aðbúnað á vinnustöðum. 3. Ákveðið er að setja verðlagshækkunum ströng tak- mörk. 4. Horfið er frá hækkun vaxta, en gert ráð fyrir lækk- andi verðbótaþætti vaxta með minnkandi verðbólgu. 5. Auka á framlög til menningarmála. 6. I stjórnarsáttmálanum eru f jölmörg ákvæði um auk- inn jöfnuð í lífskjörum milli landshluta og einstakra hópa í samfélaginu. 7. Stefnt er að framleiðni- og framleiðsluaukningu þannig að aukið svigrúm skapist fyrir batnandi kjör launafólks. Lögð er áhersla á að fylgt verði íslenskri atvinnustefnu með ákvæðum málefnasamningsins um atvinnumál og orkumál. 8. Komið er í veg fyrir byggingu flugstöðvar fyrir bandariska fjármuni og ákveðið að hrinda í fram- kvæmd sérstakri áætlun um atvinnuuppbyggingu á Suðurnesjum sem draga mun úr ásókn i vinnu á vegum hernámsliðsins. 9. Ákveðið er að hraða störfum öryggismálanefndar til þess að betri grundvöllur skapist fyrir sjálfstæðu mati Islendinga á eðli herstöðvarinnar og þeim breytingum sem Bandaríkjamenn hafa gert á henni á umliðnum 15 árum. Með reglulegum skýrslum öryggismálanefndar ættu að þróast forsendur til víðtækari umræðu um herstöðvamáliö en verið hefur. 10. Ásókn erlendra auðfélaga í íslenskt atvinnulff er stöðvuð og afstýrt frekari skeröingu á efna hagslegu sjálfstæði þjóðarinnar. • I stjórnmálaályktuninni er ennfremur áréttað að núverandi ríkisstjórn sé mynduð við þær aðstæður að „leiftursókn" íhaldsins hefur verið hrundið. Borgara- flokkarnir þrír sem þó voru sammála um ýmis grund- vallaratriði í efnahagsmálum treystu sér ekki til stjórnarsamstarfsgegn Alþýðubandalaginu en það hefði byggtá stefnu sem óhjákvæmilega hefði leitttil mikilla átaka á vinnumarkaði vegna f jandsamlegrar afstöðu til samtaka launafólks. Pólitísk kreppa þessara flokka hafi sjaldan komið betur í Ijós en á undanförnum misserum. Alþýðuflokkurinn hafi þokað sér til hægri við íhaldið á ýmsum sviðum, Sjálfstæðisflokkurinn sé ráðvilltur og sundraður og tvíeðli Framsóknarflokksins hafi birst skýrt í stjórnarmyndunarviðræðunum. Þá segir að styrkur Alþýðubandalagsins andspænis þessum f lokkum og stéttarlegum samherjum þeirra komi fram í því stöðvunarvaldi sem Alþýðubandalaginu hefur tekist að skapa gegn sókn kauplækkunaraf lanna. • Alþýðubandalagið hef ur tekið að sér mikilvæg verk- efni I nýrri ríkisstjórn og á miklu veltur að vel sé unnið innan f lokksins til þess að tryggja sem bestan árangur af stjórnaraðildlnnl. —ekh Rclippf ! Sjónvarp ! sem fíknilyf Sumir fjölmiölafræöingar ■ hafa gengiö svo langt aö likja | sjónvarpi viö flknilyf og er þá Z sjálfsagt haft i huga aö hvoru- ■ 'tveggja er vanabindandi og • neysla þeirra sem á venjast Z gengur eftir forrnúlunni mikiö I vill meira. Um þetta eru mörg Gefið lífsandaloft i Þaö þýöir sjálfsagt ekki mikiö aö bjóöa þessu sjónvarpsþyrsta fólki upp á fróöleik um þaö, aö fátt er algengara i þeim löndum þar sem sjónvarpsframboöiö er mikiö, en kvartanir yfir þvi, aö þaö fargan ætli allt lifandi aö drepa. Og þaö er einmitt athygli vert, aö þá hafa menn ekki fyrst og fremst áhyggjur af sjálfum gæöum dagskránna, sem eru auövitaö mjög misjafnar, timariti ungra Sjálfstæöis- manna, sem út kom á dögunum. Þar hefur oröiö m.a. Skafti Haröarson, og er ekki banginn. Hann segir m.a. „Og frjálsu út- varpi þarf ekki aö setja neinar skoröur af Alþingi eöa stofnunum hins opinbera. Allt nauösynlegt aöhald er aö finna hjá neytendum og þar meö auglýsendum”. Þetta er óvenjulega hreinskilin stefnu- yfirlýsing. Skafti er i raun og veru ekki aö segja annaö en aö fjármagniö skuli ráöa. Og ef að éinhver vill halda þvi fram aö útkpman úr sliku forræði veröi önnur en popp meö léttvægu rausi og nokkrum hasaruppá- komum þá er hinn sami aö blekkja sjálfan sig og aöra. ■ dæmi nýleg. Þaö nægir aö S minna á Kastljósþáttinn sem I leiddi þaö i ljós, aö til er drjúgur ■ hópur manna sem er reiöubúinn | aö leggja á sig útgjöld og ■ margskonar tæknilega og aðra ■ fyrirhöfn til þess aö þurfa ekki ■ aö liöa þrautir hins sjónvarps- Z lausa fimmtudags. Þegar eitt I dagblaöiö forvitnaöist um þaö ■ hjá vegfarendum, hvaöa dagur I vikunnar væri skemmtileg- ■ astur, þá voru svörin furöu- I mikiö tengd þvi hvaö væri á “ döfinni I sjónvarpinu. Og nú I þegar áronskan fer enn á ný I meö tilburöi til aö fá eitt og ■ annaö ókeypis hjá Könum, þá er | þaö allt I nafni svonefnds frjáls ■ vals I fjölmiölamálum. Geir R. I Andersen og þaö fólk vill Kefla- . vikursjónvarpið aftur vegna ■ þess aö „islenskir sjónvarpsnot- ■ endur búa ekki viö þau skilyröi f sem nálægar þjóöir njóta, til | dæmis I vali milli sjónvarps- ■ stööva.” L._........... heldur einmitt af þvi gifurlega magni sem boöið er upp á og hefur nú um skeiö veriö aö deyfa niöur öll eölileg viöbrögö og móttökuskilyröi fyrir ytri áhrifum hjá uppvaxandi kyn- slóöum — meö afleiöingum sem ekki veröur enn séö fyrir hverjar veröa. Viö þurfum ekki aö fara lengra en til Svlþjóöar, sem þó er óralangt frá sjón- varpsmengun t.d. Japans eöa Bandarlkjanna, til aö sjá og heyra aö menn eru aö velta fyrir sér, hve sælt þaö væri aö geta átt einn vikudag sjónvarps- lausan — þaö væri þó upphafið aö þvi aö menn losnuöu eitthvaö undan oki fjölmiölanna! Auglýsendur ráði Fjölmiölaumræöan var meöal annars á dagskrá i Stefni, Reynsla Itala A ttaliu er bæði frjálst útvarp og sjónvarp. Þar er aö sönnu nokkra raunverulega fjöl- breytni aö finna, ekki sist I Otvarpi — og á hún sér m.a. for- sendu I þvi, aö Italir eru 250 sinnum fleiri en Islendingar — þar eru tiltölulega litlir minni- hlutahópar kannski á stærö viö Islendinga. En hvaö sem þvi liöur, þá hefur frelsiö þó fyrst og fremst leitt til yfirþyrmandi og ótrúlega einhæfrar lágkúru I auglýsingasjónvarpi, með hrossaskömmtum af þriöja flokks kvikmyndum, delludag- skrám og hálfklámi — eins og þvi, aö þaö hefur reynst öllu öðru ábatasamara, aö fá venju- legar húsmæöur meö grimu fyrir augum til aö fara úr fötum fyrir framan sjónvarpsskerma — og tengja hvern áfanga i þvi fatafellugamni viö heimskulega spurningakeppni. Glœstir framtíðardraumar Jón Þörarinsson, áöur yfir- maöur Lista- og skemmti- deildar sjónvarps, sagöi á Kjar- valsstööum um daginn, aö sér fyndist ekkert aö þvi aö gefa mönnum leyfi til aö stofna auglýsingaútvarp — þá heföi rikisútvarpið betra svigrúm til aö sinna slnu menningarhlut- verki. Þessi ummæli má vel skilja sem viöbrögö viö gömlu og nýju rausi um aö aldrei sé nóg um poppið og afþreyingu aöra I rlkisfjölmiölum. En þvi miöur lætur Jón Þórarinsson sér sjást yfir fjárhagslega hliö málsins: frjálsa útvarpiö svo- : nefnda mundi ekki gegna neinu menningarhlutverki, en þaö mundi taka til sin mikiö af auglýsingamarkaöi. Og þar meö mundi fjárhagsvandi rikis- útvarps aukast enn — þvl aö varla er viö þvi aö búast aö f jár- veitingavaldiö taki svo stór stökk fram á viö I örlæti, aö þaö geti bæöi unniö upp þaö sem nú á vantar I aö tryggja rekstur rlkisfjfflmiöla sæmilega og einnig bætt ofan á skertum aug- lýsingatekjum. Þetta virðist vera eitt af þvl sem Skafti Haröarson og hans nótar gera sér mætavel grein fyrir. Hann segir þegar hann gerir grein fyrir slnum fegurstu draumum um sigur markaösaflanna: „Rlkisútvarpiö þarf ekki aö leggja niöur, en úthluta má þvl eina kennslustofu I Háskólanum og útvarpa þaöan fræöslu- þáttum um ýmis efni, t.d. 4-5 tima á dag. Og þeir starfsmenn Rikisútvarpsins sem ekki munu fá vinnu eöa veröa yfirboönir af frjálsum útvarpsstöövum geta til aö byrja meö sinnt sllku fræösluútvarpi meöan þeir leita sér vinnu.” áb og skorið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.