Þjóðviljinn - 26.02.1980, Síða 9
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 26. febrúar 1980
Þriöjudagur 26. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 9
STJÓRN-
MÁLAÁLYKT-
UN FLOKKS-
RÁÐSFUND-
AR ALÞÝÐU-
BANDA-
LAGSINS
Tomas Tranströmer
Skáld og
sálfræd-
ingur úr
Svíaríki
Sænska skáldiö og sálfræöing-
urinn Tomas Tranströmer er
gestur Norræna hússins um þess-
ar mundir, og kynnir skáldskap
sinn i fyrirlestrarsal hússins nk.
miövikudag, 27. febrúar kl. 20.30.
Tomas Tranströmer fæddist
1931 og skipar öndvegissess meö-
al sænskra ljóöskálda. AB loknu
námi i menntaskóla hugöist hann
veröa vfsindamaöur, en áöur brá
hann sér i feröalag, fór ýmist fót-
gangandi eöa sem „puttalingur”
um Evrópu, einkum þó Balkan-
skagann. Siöar hóf hann háskóla-
nám i Stokkhólmi á sviöi hug-
visinda, lauk fil.kand prófi 1956,
skrifaöi ritgerö um sænska skáld-
iö Carl Johan Loman,pn hefur frá
1957 starfaö sem áalfræöingur.
Tomas Tranströmer sendi frá
sér sina fyrstu ljóöabók 1954, „17
dikter”, og vakti þessi frumraun
hans mikla athygli. Siöan komu
Ut: „Hemligheter p vagen” 1958,
„Den Halvfardiga himlen” 1962
og „Klanger och spar” 1966. Og
enn komu fjögur ljóöasöfn út:
„Mörkerseende” 1970, „Stigar”
1973. „östersjöar” 1974 og „Sann-
ingsbarriaren” 1978. Ljóöasöfnin
eru ekki mikil aö vöxtum, en
þykja aö sama skapi meitlaöri og
agaöri, og Tomas Tranströmer er
talinn meistari myndmálsins.
Nokkur ljóöa hans hafa birst á
islensku I þýöingu Jóhanns
Hjálmarssonar.
Perla íslenskra
skákbókmennta:
,í uppnámi’
hefur verið gefin út
Ijósprentuð
Hiö fræga skákrit „t uppnámi”
sem hinn mikli tslandsvinur Will-
ard Fiske lét prenta i Leipzig á
árunum 1901 og 1902 og gaf siöan
Taflfélagi Reykjavlkur sem
stofnaö var áriö 1900, hefur nú
veriö gefiö út ljósprentaö og þvi -
alveg eins og þegar þaö kom út
fyrir tæpum SOárum. Um margra
ára skeiö hefur þetta rit veriö
algerlega ófáanlegt.
Þaö er Skáksamband Islands
og Taflfélag Reykjavikur sem
gefa bókina út nú i tilefni af 80 ára
afmæli TR. Veröa skákritin
bundin i eina bók og eru ljós-
ritaöar siöur hennár 300 talsins.
Ritiö kemur út i tveimur
geröum, 250 eintaka viöhafnarút-
gáfu, sem prentuö er á fornrita-
pappír og bundin i alskinn og
kostar þannig eintak 49 þúsund
kr. frá útgefendum. Þá mun
bókin einnig koma út i venjulegri
bókagerö og veröur verö hennar
12.500 kr.
—S.dór
3. Flokkurinn mun leggja aukinn þunga á
kröfur sinar um lýöræöi, um virkari
samráösrétt starfsmanna á vinnustöö-
um og þátttöku sem flestra i
ákvöröunum. Flokkurinn leggur rika
áherslu á aö lýöræöi og sósialismi eru
óaöskiljanleg stefnumiö.
4. Alþýöubandalagiö telur verulega vanta
á raunverulega jafnstööu kynjanna,
bæöi i starfslifi og félagslifi. Gera þarf
ráöstafanir til aö gefa konum i reynd
kleift aö nýta rétt sinn til þátttöku og
áhrifa til jafns viö karia á öllum sviöum
þjóölifsins.
5. Vinnutimi islensks launafólks er
óheyrilega langur. 1 samstarfi viö
verkalýöshreyfinguna mun Alþýöu-
bandalagiö leggja þunga áherslu á
verulega styttingu vinnutima og aörar
aögeröir til aö draga úr óeölilegu vinnu-
álagi og bæta aöbúnaö a vinnustööum.
6. Flokkurinn mun heröa baráttuna fyrir
jafnrétti á öllum sviöum, m.a. meö þvi
aö skattar og skyldur séu i samræmi viö
raunverulega afkomu fólks. Er hér og
átt viö jafnrétti til menntunar og jafn-
rétti til þjónustu, þrátt fyrir búsetu I af-
skekktum byggöum. Flokkurinn leggur
áherslu á breytingu kosningaréttar og
kjördæmaskipunar.
7. Flokkurinn hvetur til allsherjarátaks
til þess aö styrkja félagsleg eignarform
og til aö auka möguleika almennings til
áhrifa á atvinnureksturinn meö nýjum
eignar- og rekstrarformum.
8. Alþýöubandalagiö telur sér skylt aö
leggja aukinn þunga á baráttuna gegn
hugmyndalegu forræöi eignastéttarinn-
ar meö virkara starfi á vettvangi
menningar- og menntamála. Þar veröi
sérstaklega hugaö aö þvi aö búa vel aö
menningararfi þjóöarinnar, lissköpun
og skólakerfi
Utanríkis- og sjálfstæðismál
Aö undanförnu hefur spennan milli
stórveldanna fariö vaxandi og vig-
búnaöarkapphlaupiö magnast. Baráttan
um auölindir harönar, ákvöröun Atlants-
hafsbandalagsins um aukinn vigbúnaö
eykur tortryggni i alþjóöamálum og inn-
rás Sovétrikjanna I Afganistan skapar
hættu á þvi aö andrúmsloft kalda striös-
ins ráöi á ný öllum alþjóölegum sam-
skiptum. Viö þessar aöstæöur þurfa smá-
þjóöir sérstaklega aö halda vöku sinni og
varast aö ánetjast viöhorfum hernaöar-
sinna. Þvi ber aö fagna fyrirheiti I mál-
efnasáttmála hinnar nýju rikisstjórnar
Islands um sjálfstæöa utanrikisstefnu.
Alþýöubandalagiö varö enn sem fyrr aö
sætta sig viö þaö aö ná ekki fram mark-
miöum sfnum iim herlaust og hlutlaust
Island. Vaxandi viösjár á alþjóöavett-
vangi vekja hins vegar athygli á þeirri
staöreynd aö herstöö erlends stórveldis i
landinu býöur hættunni heim. Þess vegna
þarf Alþýöubandalagiö enn sem fyrr segir
aö halda hátt á loft kröfunum um aö
Islendingar segi upp herstöövasamn-
ingnum viö Bandarikin og gangi úr
Atlantshafsbandalaginu. Meö þvi móti
einu er hugsanlegt aö tryggja sjálfstæöi
og öryggi þjóöarinnar á viöunandi hátt.
Vilji islensku þjóöarinnar til sjálfstæöis
er nátengdur bæöi menningarlifi og efna-
hagsmálum. Alþýöubandalagiö telur
sannaö aö sjálfstæö tök tslendinga á
bjargræöisvegum sinum og auölindum
hafi tryggt þjóöinni betri efnahag en ella,
og svo muni veröa framvegis. Þess vegna
þarf aö bægja erlendu auömagni frá at-
vinnustarfsemi i landinu og varast aö
ánetjastefnahagsvaldi fjölþjóöahringa og
alþjóölegra fjármálastofnana.
Auöugt menningarlif er hluti af þeim
lifskjörum sem gera þaö eftirsóknarvert
aö búa á Islandi. Þar þarf annars vegar
aö byggja á islenskum menningararfi og
hinsvegar aö vinna úr erlendum menn-
ingaráhrifum, og tengja hvort tveggja
saman á lifvænlegan sérislenskan hátt.
Alþýöubandalagiö vill tryggja hinar
menningarlegu forsendur sjálfstæöisins
meö þvi aö hiö opinbera hlúi vel aö listum
og ööru skapandi menningarstarfi. Hér
þarf einnig aö koma til félagslegur jöfn-
uöur, svo aö hver einstaklingur búi viö
sem hagfelldust þroskaskilyröi og hafi
tækifæri til fullrar þátttöku i mótun um-
hverfis sins. Þannig tengjast i eina heild
einstaklingur og þjóö — frelsi og sjálf-
stæöi hvers og eins og allra i senn.
Sjálfstæöismál þjóöarinnar eiga þvi
erindi viö hvern einasta mann og Alþýöu-
bandalagiö vill leggja sitt af mörkum til
aö skapa almennan skilning á þvi sam-
hengi. Sá skilningur er um leiö forsenda
fyrir varanlegum árangri i þvi aö skapa
þjóöarfylkingu um brottför hersins.
Yfirlýsing
Flokksráösfundur Alþýöubandalagsins
haldinn 22.-24. febrúar 1980 lýsir stuöningi
viö þá rikisstjórn sem mynduö hefur ver-
iö. Flokksráösfundurinn felur miöstjórn
og framkvæmdastjórn aö vinriá ötullega
aö þvi, ásamt þingflokknum, aö tryggja
aö stjórnarsamstarfiö hafi sem mestan
árangur i för meö sér fyrir launafólk,
sjálfstæöi þjóöarinnar og framtiöarheill.
Svo lengi sem rikisstjórnin framfylgir
þeirri stefnu sem um hefur veriö samiö,
mun flokkurinn veita henni stuöning.
Hér eru nokkrir fulltrúa Noröurlands eystra og vestra I þungum þönkum á flokksráösfundinum. —
Ljósm.: gei.
Svava Jakobsdóttir og Adda Bára Sigfúsdóttir ræöast viö I Félagsstofnun stúdenta þar sem flokksráös-
fundurinn stóö um heigina. — Ljósm.: gel.
Kjörgögn skoöuö f upphafi flokksráösfundar. — Ljósm: gel.
Fulltrúar úr Suöurlandskjördæmi á flokksráösfundinum. — Ljösm.: gel.
Svo lengi sem ríkisstjórnin fram
fylgir umsamdri stefnu mun
flokkurinn veita henni stuðning
Á flokksráðsfundi Alþýðu-
bandalagsins um helgina var
gerð svofelld stiórnmálaályktun:
Átök undanfarinna ára
A siöasta áratug hafa veriö miklar
sviptingar i islenskum stjórnmálum. Meö
aöild Alþýöubandalagsins aö stjórn lands-
ins á þessum tima hefur náöst verulegur
árangur i sjálfstæöismálum þjóöarinnar
og i félagslegum efnum.
Útfærsla landhelginnar undir forystu
Alþýöubandalagsins skiptir sköpun um
efnahagsstööu þjóöarbúsins nú'og styrkir
þar meö eina meginforsendu sjálfstæöis
þjóöarinnar.
Undanfarin ár hafa átt sér staö hörö
átök um skiptingu þjóöarteknanna i
vaxandi veröbólgu. Hámarki hafa þau
átök náö á s.l. tveimur árum.
A fyrri hluta árs 1978 voru þaö Sjálf-
stæöisflokkur og Framsóknarflokkur sem
fylgdu i oröi og verki þeirri stefnu aö
kaupmáttur launa væri meiri en rekstur
þjóörbúsins leyföi og þess vegna yröi aö
breyta tekjuskiptingunni launafólki I óhag
en atvinnurekendum I hag. Siöari hluta
ársins 1978 bættist svo Alþýöuflokkurinn I
hóp kauplækkunarflokkanna.
Alþýöubandalagiö er eini stjórnmála-
flokkurinn sem á undanförnum árum hef-
ur staöiö meö samtökum launafólks og
barist gegn þeim kenningum borgara-
flokkanna, aö orsakir veröbólgunnar
væru fyrst og fremst of háar launa-
greiöslur til þeirra sem búa viö almenn
launakjör. Alþýöubandalagiö hefur m.a.
bent á eftirfarandi staöreyndir um ástand
islenskra efnahagsmála:
1. Aö hlutfall launa og samneyslu af
þjóöarframleiöslu er lægra hér á landi
en i nágrannalöndum.
2. Aö yfirbyggingarkostnaöur i þjóöar-
búskapnum, t.d. kostnaöur viö banka,
vátryggingafélög, oliuverslun og inn-
flutningsverslun er hér miklu meiri en
þörf er á.
3. Aö þjóöartekjum er nú mjög misskipt
milli þjóöfélagshópa.
4. Aö atvinnufyrirtæki eru mörg mjög illa
rekin og unnt aö auka hagræöingu og
hagkvæmni, þannig aö rekstrarafkom-
an veröi hagstæöari fyrir þjóöarbúiö,
án þess aö til aukins vinnuálags þurfi aö
koma.
5. Aö sannaö er, aö vörur eru fluttar inn á
óhagstæöara veröi en gert er I nálægum
löndum og verölagi þannig haldiö hér
hærra en þörf er á.
6. Aö ýmsum efnahagsráöstöfunum hefur
veriö beitt hér, sem hækka verölag um-
fram þaö sem eölilegt er, t.d. meö
hækkunum óbeinna skatta, vaxta-
hækkunum og ráðstöfunum i gengis-
málum.
1 öllum þessum málum þarf aö koma
fram breytingum, sem eru 1 þágu þjóðar-
heildarinnar. Hins vegar ber aö hafna þvi
aö leysa eigi veröbólguvandann á kostnaö
almennra launa. 1 tvö ár hafa Alþýöu-
bandalagiö og samtök launafólks glimt
viö kauplækkunaröflin i Sjálfstæöis-
flokknum, Framsóknarflokknum og
Alþýöuflokknum sem notiö hafa fulltingis
atvinnurekendavaldsins.
A fyrstu sex mánuðum á valdaferli
vinstri stjórnarinnar, 1. september til 1.
mars 1979, tókst aö takmarka hækkun
framfærsluvisitölu viö 12.2% sem sam-
svarar um 25% á ári, en þaö var mjög
verulegur árangur þegar haft er i huga aö
hægri stjórn Geirs Hallgrimssonar skildi
viö veröbólguna I 52%. Þessum árangri i
baráttunni gegn veröbólgunni var náö
vegna þess aö tillögur Alþýöubandalags-
ins náöu fram aö ganga, en á fyrstu
mánuöum ársins 1979 gekk Framsóknar-
flokkurinn til liös viö Alþýöuflokkinn og
knúöu þeir i sameiningu fram stefnu-
breytingu sem fólst i svonefndum Ólafs-
lögum. A siöustu mánuöum vinstri
stjórnarinnar varö veröbólgan á ný rúm
50%, sem einnig átti rætur aö rekja til
stórfelldra oliuhækkana.
1 vinstri stjórninni var verulegur
ágreiningur um stefnuna i efnahagsmál-
um, einkum afstööu til almennra launa og
lifskjara, og um orsakir þess veröbólgu-
vanda sem viö var aö fást. Alþýöuflokkur-
inn lagöi til á fyrstu mánuöum stjórnar-
samstarfsins aö sett yröi hámark á verö-
lagsbætur á laun, 4-5% á hverju þriggja
mánaöa timabili. Auk þess yröi grund-
velli visitölunnar breytt launafólki i óhag.
Þessar tillögur heföu i framkvæmd leitt
til mikillar kauplækkunar. Framsóknar-
flokkurinn lagöi til miklar breytingar á
kaupgjaldsvisitölu, m.a. þær aö óbeinir
skattar yröu teknir út úr visitölugrund-
velli. Alþýöubandalagiö taldi hins vegar,
aö rikisstjórninni væri skylt aö vernda
kaupmátt launa, en ráðstafanir ætti aö
gera til aö draga úr óþarfa yfirbyggingar-
kostnaöi i þjóöfélaginu og framleiöni.
Þessum átökum lauk svo um sinn meö-
brotthlaupi Alþýöuflokksins úr stjórninni
þegar ljóst varö, aö sú efnahagsstefna,
sem hann haföi átt stærstan hlut aö, haföi
stórlega magnaö veröbólguna. 1 kjölfar
kosninganna hófst siöan tveggja mánaöa
stjórnarkreppa. Meöan á henni stóö var
fyrst og fremst tekist á um hvort varö-
veita ætti kaupmáttinn eöa skeröa launa-
kjör verulega, hvort efla ætti Islenska at-
vinnuvegi eöa leyfa nýja sókn erlendra
stóriöjufyrirtækja á lslandi.
Verkefni nýrrar ríkisstjórnar
Nú hefur veriö mynduö ný ríkisstjórn.
Höfuðeinkenni stjórnarstefnunnar eru
þessi:
1. Horfiö er frá þvi úrræöi sem mestum
deilum hefur valdiö undanfarin misseri
að leysa eigi veröbólguvandann á kost-
aö launafólks. Rikisstjórnin lýsir þvi
yfir aö launakjörum veröi ekki breytt
meö lögum nema aö höföu samráði viö
verkalýðshreyfinguna.
2. 1 stjórnarsáttmálanum eru mörg
ákvæöi, um félagsleg réttindamál
alþýöu svo sem málefni aldraöra, hús-
næöismál, dagvistun barna, lifeyrismál
og aðbúnaö á vinnustööum.
3. Akveöiö er aö setja verðlagshækkun-
um ströng takmörk.
4. Horfiö er frá hækkun vaxta, en gert
ráö fyrir lækkandi veröbótaþætti vaxta
meö minnkandi veröbólgu.
5. Auka á framlög til menningarmála.
6. 1 stjórnarsáttmálanum eru fjölmörg
ákvæöi um aukinn jöfnuö i lifskjörum
milli landshluta og einstakra hópa i
samfélaginu.
7. Stefnt er aö framleiðni- og fram-
leiösluaukningu þannig aö aukiö svig-
rúm skapist fyrir batnandi kjör launa-
fólks. Lögö er áhersla á aö fylgt veröi
islenskri atvinnustefnu meö ákvæöum
málefnasamningsins um atvinnumál og
orkumál
8. Komiö er I veg fyrir byggingu flug-
stöövar fyrir bandariska fjármuni og
ákveðið aö hrinda I framkvæmd sér-
stakri áætlun um atvinnuuppbyggingu
á Suöurnesjum, sem draga mun úr
ásókn I vinnu á vegum hernámsliösins.
9. Akveöiö er aö hraöa störfum öryggis-
málanefndar til þess aö betri grund-
völlur skapist fyrir sjálfstæöu mati
tslendinga á eöli herstöövarinnar og
þeim breytingum sem Bandarikjamenn
hafa gert á henni á umliðnum 15 árum.
Meö reglulegum skýrslum öryggis-
málanefndar ættu aö þróast forsendur
til viötækari umræöu um herstööva-
máliö en veriö hefur.
10. Asókn erlendra auöfélaga i islenskt at-
vinnulif er stöövuö og afstýrt frekari
skeröingu á efnahagslegu sjálfstæöi
þjóöarinnar.
Núverandi rikisstjórn er mynduö viö
þær aöstæöur aö „leiftursókn” ihaldsins
hefur veriö hrundiö. Borgaraflokkarnir
þrir, sem þó voru sammála um ýmis
grundvallaratriöi i efnahagsmálum
treystu sér ekki til stjórnarsamstarfs sem
beindist geg Alþýöubandalaginu og byggt
hefði á stefnu sem óhjákvæmilega heföi
leitt til mikilla átaka á vinnumarkaöi
vegna fjandsamlegrar afstöðu til sam-
taka launafólks Pólitisk kreppa þessara
flokka hefur sjaldan komið betur i ljós en
á undanförnum misserum. Alþýöu-
flokkurinn hefur þokað sér til hægri viö
ihaldiö á ýmsum sViöum, Sjálfstæöis-
flokkurinn er ráövilltur og sundraöur, tvi-
eöli Framsóknarflokkins birtist skýrt i
stjórnarmyndunarviöræöunum. Styrkur
Alþýöubandalagsins andspænis þessum
flokkum og stéttarlegum samherjum
þeirra kemur fram i þvi stöövunarvaldi
sem Alþúöubandalaginu hefur tekist aö
skapa gegn sókn kauplækkunaraflanna.
I nýrri rikisstjórn fer Alþýöubandalagiö
meö fjármálaráöuneyti, félagsmálaráöu-
neyti, heilbrigöis- og tryggingaráöuneyti
og iðnaðarráðuneyti. A vettvangi
iönaöarins veröur haldið áfram uppbygg-
ingarstarfinu sem hafiö var á vinstri-
stjórnartimanum. Þaö er i góöu samræmi
viö þaö grundvallaratriöi i stefnu flokks-
ins aö leggja áherslu á framkvæmd
islenskrar atvinnustefnu i þeim rikis-
stjórnum sem hann á aðild aö. Flokkurinn
fer nú i fyrsta sinn meö fjármála-
ráðuneytiö. Þaö er lykilráöuneyti i stýr-
ingu hagkerfisins og i ailri áætlanagerö.
Þar biöa mörg ákaflega erfiö verkefni en
einnig pólitisk viöfangsefni sem miklu
máli skipta, ekki sfst I skattamálum
A sviöi félagsmála eru óþrjótandi verk-
efni. Þar er vettvangur þeirra kjaramála
sem mestu skipta i raun um aukiö jafn-
rétti i þjóðfélaginu.
Flokkurinn mun sem fyrr leggja
áherslu á starf aö málefnum byggöanna.
Brýn nauösyn er aö rýmka tekjustofna
sveitarfélaganna eins og gert er ráö fyrir i
stjórnarsáttmála núverandi rikisstjórn-
ar.
Verkefni flokksins
A næstu mánuöum og misserum mun
flokkurinn leggja sérstaka áherslu á eftir-
talin verkefni:
1. Skapa þarf viötæka samstööu um þjóö-
lega stefnu og um nýtingu auölinda
okkar, sem byggist á ræktun en hafnar
rányrkju og umhverfisspjöllum.
2. Leggja ber áherslu á félagsleg úrræöi
viö nýtingu auölinda og félagslegt
eignarhald á framleiöslutækjum.
Fámenn þjóö hefur ekki efni á þvi aö
eyöa miljaröatugum I bákn einka-
gróöans, óþarfa milliliöi og hundruö
heildsala.