Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.02.1980, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 26. febrúar 1980 iþrottir (/J íþróttir (/>] íþróttir Enska knatt- spyrnan United minnkaði forskotið Manchester United tókst aö þoka sér örlitiö nær topp- liöinu Liverpool I ensku knattspyrnunni um helgina. United lék botnliö Bristol City grátt og þegar yfir lauk haföi Jordan skoraö 2 mörk, Mcllroy 1 mark og Merrick skoraöi sjáifsmark, 4-0. Liverpool lenti i talsveröu basli meö hiö stórskemmti- lega liö Ipswich á Anfield. Fariclough skoraöi á 6. min, en Gates jafnaöi fyrir Ips- vich á 84. mín. Þess má geta aö markvöröur Ipswich, Paul Cooper varöi vita- spyrnu frá McDermott. Trevor Francis skoraöi þrennu, „hat-trick” fyrir Forest gegn Manchester City og Burns bætti 4. markinu viö, 4-0. Hibbitt (2), Eves og Rich- ards skoruöu fyrir Wolves gegn Norwich. Young og Stapleton skoruöu fyrir Ar- senal I 2-0 sigri liösins gegn Bolton. Þá eru þaö úrslitin á laug- ardaginn og staöan: 1. deild Arsenal-Bolton .. 2:0 Coventry -Southampt 3:0 C. Palace-Evert.. 1:1 Derby-Tottenh... 2:1 Leeds-Brighton.. 1:1 Liverpool-Ipswich 1:1 Man Utd-Bristol C 4:0 Middlesb.-Stoke . 1:3 Norwich-Wolves . 0:4 N.Forest-Man.City 4:0 WBA-Aston Villa 1:2 2. deild: Birmingh-Wrexham 2:0 Bristol R-Chelsea 3:0 Cambridge:Charlton .... 1:0 Cardiff-Burnley . 2:1 Fulham-Swansea 1:2 Oldham-Notts C . 1:0 Preston-QPR .... 0:3 Shrewsb-Newcastle 3:1 Sunderl-Luton ... 1:0 Watford-Orient.. 0:3 West Ham-Leicest 3:1 1, deild: Liverp .27 58:20 40 Man.Utd 28 45:20 38 Ipswich 30 46:32 35 Arsenal 28 35:21 34 Southampt 30 48:34 33 N.Forest 29 44:35 32 A.Villa 26 34:27 31 Leeds 29 34:36 30 C.Palace 30 31:34 30 Wolves 27 34:30 30 Middlesb 27 31:27 29 Coventry 28 41:43 29 Norwich 27 41:42 28 Tottenh 28 34:40 27 WBA 29 40:41 26 Stokes 28 32:37 26 Brighton .29 36:45 25 Man.City 29 29:48 25 Everton 29 32:39 24 Bristol C .30 22:45 21 Derby .30 28:48 19 2. deild: Leicester 30 44:31 37 Luton 29 50:31 36 Newcastle 30 42:33 36 Chelsea 29 50:38 35 Birmingh 28 37:25 36 West Ham 27 38:25 35 QPR 30 56:39 34 Sunderl 29 48:36 34 Wrexh 29 34:34 31 Orient 30 37:42 30 Cambr 30 30:37 29 Cardiff 30 28:36 29 Swansea 29 31:38 28 Preston 29 35:37 27 Shrewsb 30 44:42 27 Notts C 29 37:35 26 Oldham 28 32:36 26 Watford 29 22:34 22 Burnley 29 32:43 21 Charlt 28 24:49 17 Fulham 28 27:53 16 Þorbergur Aöalsteinsson átti mjög góöan leik þegar Vfkingarnir rótburstuöu Valsmenn, 24-15. ,,Það var hátið hjá okkur i kvöld, sankölluð stórhátið,” sagði fyrirliði Vikings, Páll Björg- vinsson að afloknum stórsigri Vikinganna gegn Val á sunnudagskvöldið, 25-15. „Ég bjóst við góð- um leik þvi við erum búnir að leggja á okkur mik- ið erfiði undanfarið. Nú þurfum við að sýna ann- an eins leik gegn FH i Hafnarfirði um næstu helgi,” bætti Páll við. Strax I upphafi leiksins var ljóst aö hverju stefndi, Vlkingur skoraöi 3 fyrstu mörkin áöur en Valsmönnum tókst aö svara fyrir sig, 3-1. I kjölfariö fylgdu hvorki fleiri né færri en 5 Vlk- ingsmörk og staöan oröin 8-1. Ahorfendur I Höllinni trúöu vart augum slnum. Steindór lagaöi örlitiö stööuna fyrir Val meö 2 mörkum, en segja má aö þau hafi einungis veriö upphafiö aö rothögginu því Vlkingarnir skoruöu aftur 5 mörk I röö og staöan oröin 13-3. Val haföi ein- ungis tekist aö skora 3 mörk á 27 min !! Staöan I hálfleik var 14-5 fyrir Viking. Yfirburöir Vikinganna voru hrei,nt meö ólíkindum. Þeir voru betriá öllum sviöum handknatt- leiksins og Valsmennirnir voru eins og börn I Víkingshrammin- um. Martröö Valsmanna á leik- vellinum og áhorfendapöllunum hélt áfram I upphafi seinni hálf- leiks. Vlkingur skoraöi 3 fyrstu mörkin eftir leikhlé, 12 marka munur, 17-5 og 40 mln liönar af leiktlmanum. Loksins eftir all- an þennan tlma rönkuöu Vals- ararnir lltillega viö sér og þeim tókst meö góöum spretti að minnka muninn niöur I 6 mörk, 21-15. Víkingarnir voru ekki búnir aö segja sitt slöasta orö I þessum leik og þeir skoruöu 3 mörk áöur en yfir lauk, 24-15, stærsti sigur Vlkings gegn Val I 1. deild handboltans til þessa var staöreynd. Um Valsmennina þarf ekki aö fara mörgum oröum. Þeir voru einfaldlega mun lakari en búist haföi veriö viö fyrirfram. Mestu munaöi aö þeir létu hörkulegan varnarleik Víkings setja sig úr jafnvægi og um leiö og þaö rask- aöistfór öll barátta og skynsemi úr leik þeirra. Vonandi er þetta einungis þörf áminning fyrir Val áöur en þeir leika gegn At- letico Madrid I 4-liöa úrslitum Evrópukeppninnar um næstu helgi. Veröi sú raunin var ekki til einskis hlaupiö. ,,Ég er nú búinn aö leika svo oft gegn þessum strákum I Val aö oft erhægt aö „labba” I skot- in þeirra,” sagöi maöurinn bak- viö stórsigur Víkings, Jens markvöröur Einarsson aö leik Framhald á 13. slöu Naumur sigur UMFN Algjörír yflrburöir V íkínganna Þeir rótburstuðu / Islandsmeistara Vals 24-15 Njarövlkingar halda sér enn viö topp úrvalsdeildarinnar I körfuknattleik, en um helgina sigruöu þeir tR meö aöeins 2 stiga mun, 87-85. pndir lokin, en Njarövlkingarnir „héldu haus” og sigruöu verö- skuldaö. Stigahæstir I liöi IR voru: Mark 31, Kristinn 19 og Jón Jör Þróttur tapaði óvænt UMFN haföi undirtökin allan timann, 57-44 i hálfleik. IR tókst meö látum aö minnka muninn 17. Fyrir UMFN skoruöu mest: Bee 26, Gunnar 18, Guösteinn 18 og Július 15. — IngH Afturelding sigraöi Þrótt mjög óvænt þegar liöin mættust i 2. deildarkeppninni I handbolta um helgina, 16-15. Möguleikar Þróttar á 1. deildarsæti dvinuöu verulega viö tapiö, en Aftureid- ing er I baráttunni. JVlótiö hefði átt að halda í Kaliforníu” „Þaö væri e.t.v. réttast aö skreppa út til San Jose I Kali-> forniu og halda þar Innanhúss- meistaramót tslands I frjáisum, þvl þar úti eru flestir af okkar snjöllustu iþróttamönnum sam- ankomnir,” sagöi Magnús Ja- kobsson stjórnarmaöur i FRt I samtali viö Þjv. fyrir helgina. Hvaö um þaö. 1 Laugardals- höllinni og I Baldurshaganum var haldiö íslandsmót I frjáls- um Iþróttum innanhúss á laugardag og sunnudag. Um 140 keppendur voru skráöir til leiks frá 17 félögum. Helga Halldórsdóttir, KR,setti stúlknamet I 50 m hlaupi, Hún rann skeiöiö á 6.4 sek. Thelma Björnsdóttir, UBK, sigraöi I 800 m. hlaupi á 2:29.7 mfn. Bryndís Hólm, 1R, setti meyja- og stúlknamet I langstökki, stökk 5.56 m. Þá sigraöi Helga Hall- dórsdóttir, KR. I 50 m. grinda- hlaupi á 7.3 sek. Hjá körlunum vann Öskar Reykdalsson athyglisvert afrek I kúluvarpi, 15.68 m. Aöalsteinn Bernharösson, KA, sigraöi I 800 m hlaupi á 2:07.1 mln. og I 50 m hlaupi varö Siguröur Sigurös- son, Armanni hlutskarpastur I 5,9 sek. Steindór Tryggvason, KA varö fyrstur I 1500 m hlaupi á 4:14.6 min. og Valbjörn Þor- láksson sigraöi I 50 m grinda- hlaupi á 7.0 sek. Stefán Friöleifsson, ÚIA stökk 1.94 m I hástökki og sigraöi. I langstökkinu hoppaöi lengst Aö- alsteinn Bernharösson, 6.82m. Loks sigraöi Jón Oddsson, KA I þrístökki. Hann stökk 13.81m. — IngH. Þessa skemmtilegu myndaröö tók — gel á innanhússmeistaramótinu I frjálsum um helgina. Þaö er Breiöabliksmaöurinn Hafsteinn Jóhannesson sem reynir aö klifra yfir rána. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.