Þjóðviljinn - 26.02.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 26.02.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 26. febrúar 1980 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi íS*n-2oo Sumargestir Frumsýning fimmtudag kl. 20. 2. sýning föstudag kl. 20. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200 Leiklistarklúbburinn AR.1STÖFANES synir Breiöholtsskóla. 5. og síöasta sýning I kvöld kl. 20.30. Ný bresk úrvalsmynd um geö- veikan gáfaöan sjúkling. Aöalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caligula í Ég Kládlus).' Leikstjóri: Jerzy Skolimowski ★ ★ ★ Stórgóö og seiömögnuö mynd, Helgarpósturinn tslenskur texti Sýnd kl. 9 Bönnuö innan 14 áfa. Tigrisdýriö snýr aftur Ný ofsafengin og spennandi KARATE •• mynd. Aöalhlut- verk: Bruce Li og PauTSmith. lslenskur texti. / Sýnd kl. 5,7 og 11. / Bönnuö innan 16 ara. TÓNABÍÓ Sími 31182 Valentino Sannleikurinn um mesta elsk- huga allra tfma. Stórkostlegur Valentino! B.T. Persóna Iludolph Nureyev gagntekur áhorfandann. Aktuelt. Frumleg og skemmtileg, held- ur athyglinni sfvakandi, mik- ilfengleg sýning. Berlingske Tidende. Leikstjóri: Ken Russel. Aöalhlutverk : Rudolf Nureyev, Leslie Caron. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 16 ára. a= ==== s , Börn Satans Hvaö var aÖ gerast? Hvaö olli þeim ósköpum sem yfirgengu? Voru þetta virkilega börn Sat- ans? óhugnaöur og mikil spenna, ný sérstæö bandarísk litmynd, meö Sorrel Booke - Gene Evans. Leikstjóri: Sean MacGregor. lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Ekki myndir fyrir þá tauga- veikluöu... Sýnd kl. 579 og 11. Vélhjólakappar Spennandi ný bandarlsk kvik- mynd me6 Perry Lang og Michael MacRae ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. AIISTURBtJARRin Sími 11384 íígíUm LAND OG SYNIR Glæsileg stórmynd I litum um islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkaö vcrÖ O® v V ~ — Geturöu ekki hringt svolltiö seinna. Ég hef svo mikiö á mlnum heröum f augnablikinu. S 19 OOO — salurv^— Flóttinn til Aþenu Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. Leikstjóri: GEORGE P. COS- MATOS Islenskur texti Sýnd kl. 3,6,9 og 11. Bönnuö innan 12 ára. o.m.fl. apótek félagslff - salur úlfaldasveitin Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd I litum, fyrir alla fjölskylduna. lslenskur texti Sýnd kl. 3.05-6.05 og 9.05. -salurV Hjartarbaninn (The Deer Hunter) THE DEER HUNTER v MICHAEL CIMINO Verölaunamyndin fræga, sem er aö slá öll met hérlendis. 8. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5 og 9. -------ia\ur ID-------- Æskudraumar Bráöskemmtileg og spennandi litmynd, meö Scott Jacoby Sýnd kl. 3,15-5,15-7.15-9.15 og 11,15 I Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 22.-28. febrúar er I Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsia er i Laugavegsapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjtoustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— slmi 111 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes— simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik— slmi 1 11 66 Kópavogur— slmi 4 12 00 Seltj.nes — sími 1 11 66 Hafnarfj. — simi 51166 Garöabær— simi 5 11 66 sjúkrahús Slmi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) Sýnd kl.7.30 og 10. Hækkaö verö. Síöustu sýningar. Flóttinn úr fangelsinu Æsispennandi kvikmynd meö Charles Bronson. Endursýnd kl. 5. Bönnuö innan 12 ára. Vígamenn Hörkuspennandi mynd frá ár- inu 1979. Leikstjóri Walter Hill. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Tvlmælalaust ein af bestu gamanmyndum síöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost- um, skreppur I diskó og hittir draumadlsina sina. Myndin hefur veriö sýnd viö metaö- sókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aöalhlutverk: George Hamil- ton, Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sföustu sýningar Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00— 16.00 ogkl. 19.30 - 20.00. Barnaspitali Hrlngsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali—alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvenfélag Hreyfils heldur fund þriöjudaginn 26. febrúar kl. 20.30 I Hreyfils- húsinu. Skemmtiefni veröur flutt. — Stjórnin. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi aöal- safns. Eftirkl. 17 s. 27029. Op- iö mánud.- föstud. kl. 9-21., laugard. 8-18, sunnud. kl. 14-18. Bókasafn DagsbrUnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- iö laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 slöd.. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla.—Slmi 17585. Safniö er opiö ó mánudögum kl. 14-22, þriöjudögum kl. 14-19, miövikudögum k1. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. Farandbókasöfn Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Bókin heim Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. spil dagsins Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lytja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tanniæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Báöir varnarspilararnir fengu tækifæri til aö hnekkja samningnum i spilinu i dag, en hvorugur var á skotskónum. AG KG9832 765 K8 D932 108754 5 AD1064 983 4 DG1053 62 K6 7 AKDG102 A974 Frá EM. I Ostende ’73. Suöur spilar 6 tigla og útspil vesturs einspiliö I hjarta. Austur átti slaginn á tluna og spilaöi hjarta fjarka. Sagnhafi trompaöi hátt, tók síöan þrisvar tromp. Þá spilaöi hann spaöa, vestur lét lágt og gosi átti slaginn. Nú var ein- falt aö vinna spiliö meö því aö trompsvina fyrir hjartaás og drottningu, meö nægilega margar innkomur I borö, og þaö geröi suöur. Segja má aö svissneski spil- arinn I vestursætinu hafi blundaö á veröinum... þ.e., af hverju tók sagnhafi öll trompin úr blindum, þegar sannaö var aö hann ætti 6 spil I svörtu litunum? JU, hann ætlaöi aö gera hjartaö gott, og til þess þarf sjáanlega þrjár innkomur. Eina vonin er þvl aö suöur eigi aöeins tvo spaöa, þ.e. kóng annan. Þaö er þvl ekki langsótt aö fara upp meö spaöadrottningu I sjötta slag. Austur gat lika skipt I spaöa I öörum slag, en þaö krefst jú óhóflegrar framsýni, ekki satt? En sagnhafi getur þó unniö spiliö meö þvl aö trompa lauf- in meö „ræflunum” f boröi eins og sést. gengið Nr.37 —22. febrúar 1980 1 Bandarikjadoilar....'....................403.70 404.70 1 Sterlingspund........................... 920.80 923.10 1 Kanadadollar............................ 351.45 352.35 100 Danskar krónur......................... 7374.50 7392.80 100 Norskar krónur......................... 8254.80 8275,20 100 Sænskar krónur......................... 9664.20 9688.20 100 Finnsk mörk........................... 10843.40 10870.30 100 Franskir frankar....................... 9808.10 9832.40 100 Belg. frankar.......................... 1416.00 1419.50 100 Svissn. frankar...................... 24437.10’ 24497.6Ö 100 Gyllini............................... 20897.60 20949.40 100 V.-Þýsk mörk.......................... 22993.00 23050.00 100 Lirur.................................... 49.72 49.84 100 Austurr. Sch............................3216.70 3224.70 100 Escudos................................ 847.75 849.85 100 Pcsetar..............................* 602.95 604.45 100 Yen.................................. 163.54 163.95 I 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 528.46 529.77 KÆRLEIKSHEIMILIÐ Ég verð aö ná í peysuna hennar ömmu af þvf að minir fætur eru yngri en hennar. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.0< Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr. Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna Hallveig Thorlacíus heldui áfram aö lesa „Sögur a Hrokkinskeggja” I endur sögn K.A. MUllers og þýöingu Siguröai Thorlaciusar (6) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn ingar. 10.00 Fréttir. 10.10( Veöurfregnir. 10.25 Aöur fyrr á árunun Agústa Björnsdóttir stjórn ar þættinum. 11.00 Sjávarútvegur og sigl ingar. Umsjónarmaöurinn Jónas Haraldsson, fjallar um nýútkomnar reglur um fjarskipti á skipum. 11.15 Morguntónleikar. , Wil- helm Kempff leikur JManó- sónötu i g-moll op. 22 eftii Robert Schumann / Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guörún Kristinsdóttir leika Trló I a-moll fyrir fiölu, selló og planó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenskt mál. Endurtek- inn þáttur GuÖrúnar Kvaran frá 23. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 1600 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amln sér um þáttinn. 16.35 Tónhorniö.Guörún Bima Hannesdóttir stjórnar. 17.00 Sfödegistónleikar. Siníónluhljómsveit Islands leikur „Heimaey”, forleik eftir Skúla Halldórssonr Páll P. Pálsson stj. / Dietrich Fischer-Dieskau. Lisa Otto, Franz Grass og Utvarpskórinn I Berlln syngja atriöi úr ,,Töfra- flautunni”, óperu eftir Moz- art meö Fllharmonlusveit Berllnar, Karl Böhm, stj./Mstislav Rostropovitsj og Sinfóníuhljómsveitin I Boston leika Sellókonsert nr. 2 op. 126 eftir Dmitri Siostakovitsj, Seji Ozawa stj. 18.00 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 tilkynningar. 20.00 Nútlmatóniist. Þorkell Sigurbjömsson kynnir 20.30 A hvitum reitum og svörtum.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Hættuleg eiturefni. Sigursveinn Jóhannesson málarameistari flytur erindi 21.20 Pfanókonsert I b-moll op. 32 eftir Xaver Scharwenka Earl Wild og Sinfónlu- hljómsveitin i Boston leika, Erich Leinsdorf stj. 21.45 Ctvarpssagan: „Sólon lslandus” eftir Davfö Stefánsson frá Fagraskógi Þorsteinn O. stephensen les (17). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (20) 22.40 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum.Askell Másson fjallar um japanska tónlist; — annar hluti. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th Björnsson ’ listfræöingur. Sagan af Lancelot, fræknasta riddara hringborösins. Ian Richard- son les söguna i endursögn Howards Pyle. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavfkurskákmótiö Skýringar flytur Friörik ólafsson. 20.45 Tommi og Jenni Teikni- mynd. 20.55 Vetrarólympfuleikarnir Svig kvenna (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins) 21.40 Dýrlingurinn Breskur myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 22.30 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Ogmundur Jónasson. 23.20 Dagskrárlok brúðkaup Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband af séra Siguröi Hauki Guöjónssyni I Langholtskirkju, brúöhjónin Guöriöur Erla Káradóttir og Ragnar Lýösson. Heimiii ungu hjónanna er aö Reykholti Biskupstungum. Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Dómkirkjunni af séra Hjalta Guömundssyni, brúöhjónin Hrafnhildur Hauksdóttir og Rafn Guömundsson. Heimili ungu hjónanna er aö Brekkuseli 6. — Ljósmynd MATS. Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Kópavogskirkju af séra Ama Pálssyni, Jórunn Finnbogadóttir og Höröur Brigir Hjartarson. Heimili ungu hjónanna er aö Týsgötu 5, Reykjavik. Nýlega voru Emilla Siguröar- dóttir og James Stewart Johnson gefin saman I hjóna- band af sr. Halldóri Gröndal I Arbæjarkirkju. Heimili þeirra veröur I Buenos Aires Argentlnu. Brúöarsveinn Sigurjón Atli Sigurösson. — Nýja Myndastofan, Laugavegi 18.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.