Þjóðviljinn - 06.03.1980, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. mars 1980
Meölimum Stormsveitarinnar
þeim Birni Thoroddsen (gitar),
Hirti Howser (hljömborö) Bryn-
jólfi Stefánssyni (bassi) og
Eyjólfi Jónssyni (trommur) tókst
næstum því alveg aö brjóta niöur
jazzstemmninguna sem skapast
haföi um kvöldiö, eins og þeir
reyndar lofuöu i upphafi. Tónlist-
in sem þeir flytja telst þó til jazz-
ins, aö minnsta kosti aö einhverju
leyti, m.ö.o. htln er svonefnd
„jazz-rock-fusion”. Þessi tónlist,
sem lika er stundum nefnd „pop-
jazz” er nú óöum aö ná vinsæld-
um, einkum i Bandarikjunum,
sem má t.d. marka af þvi, aö hve
oft lögin „Feels so good” meö
Chuck Mangione og „Morning
Dance” meö Spyro Gyrot eru
spiluö og svo af vinsældum plöt-
unnar Rise meö Alpert, sem þó
veröur aö teljast æriö vafasamur
jazz.
Þaö er margt gott aö finna inn-
an fusiontónlistarinnar, til dæmis
er þar margt frábærra hljóöfæra-
leikara, en þvi miöur vill tónlistin
alltof oft snúast upp i óskapar
hávaöa og læti út af engu. Þaö var
t.d. athyglisvert aö fylgjast meö
þeim Guömundi Steingrims-
syni meö sitt fátæklega sett
annarsvegar og Eyjólfi Jónssyni
meö sina sex symbala tvær
bassatrumbur ofl. hinsvegar — og
bera saman árangurinn. Veröur
útkoman greinilega Guömundi i
vil, en veröi trommuleikur
einhverntiman tekinn upp sem
þolgrein á ólympiuleikum þá....
Þegar á heildina er litiö var þó
útkoman hjá þeim Stormsveitar-
mönnum kannski ekki alveg svo
s!æm — a.m.k. þóttu mér þeir
betri en á Sögu foröum — en samt
mætti margt betur fara. En meö
þeirra flutningi lauk löngum og
ánægjulegum tónleikum, sem
þótt ekki væri annaö, sýndu
ágætlega þróun jazzins i gegnum
árin.Efast ég mjög um aö nokkur
hinna 120 áheyrenda hafi oröiö
fyrir vonbrigöum meö þá, siöur
en svo — og ekki spillti góöur
málstaöur fyrir. Vafalaust heföi
Islandsdeildin getaö fengiö mörg-
um sinnum meira inn meö þvi aö
fá Brunaliöiö eöa HLH eöa
eitthvert svipaö fyrirbrigöi, en þó
er hætt viö þvi aö tónlistarútkom-
an heföi oröiö allt önnur og verri
texti , _
Þorvardur Arnason
myndir
Ketill Tryggvason
Þaö litla sem ég heyröi þótti mér
þó ekkert sérstakt.
öllu skemmtilegra var aöhlýöa
á Trad. kompaniiö sem næst kom
fram. Trad. kompaniiö, þeir
Friörik Theódórsson (bassi),
Kristján Magnússon (pianó),
Sveinn Óli Jónsson (trommur),
Viöar Jónsson (banjó), Agúst
Eliasson (trompet), Þór
Benediktsson (básúna) og Július
Kr. Valdimarsson (klarinett),
leikur, eins og nafniö bendir til,
Traditional eöa „heföbundinn”
jazz, þ.e. jazz frá 2. og 3. áratugn-
um sem jafnan er kenndur viö
New Orleans eöa Chicago. Léku
þeir félagarnir alls um tiu lög og
var auöheyrt aö áheyrendur, þótt
ungir væru flestir, kunnu vel aö
meta frammistööu þeirra. Aöeins
einn galla fann ég á flutningnum
Guömundur Ingólfsson
en þaö var hve litiö heyröist i
banjóinu-hin hljóöfærin yfir-
gnæföu þaö alveg. Erfitt var aö
gera upp á milli hljómsveitar-
meölimanna en aö öörum ólöst-
uöum fannst mér Július
klarinettleikari koma sérlega vel
út.Eftirstutt hlé á annars löngum
tónleikum var komiö aö „aöal-
númeri” kvöldsins — Jazztriói
Guömundar Ingólfs. Þegar til
kom reyndust þó hljómsveitar-
meölimirnir vera fimm, þvi auk
þeirra Guömundanna beggja og
Pálma voru einnig mættir þeir
Arni Scheving (vibrafón) og
Viöar Alfreös (fluegelhorn). Arni
kom mér satt aö segja skemmti-
lega á óvart — ég hélt ekki aö
hann væri oröinn svona góöur en
ennþá stórkostlegri var þó
hljóöfæraleikur Viöars en hann
mun örugglega seint eöa aldrei
liöa mér úr minni. Frammistaöa
hins eiginlega Triós var aö sjálf-
sögöu frábær I alla staöi eins og
venjulega og reyndar er þaö
alveg furöulegt hvernig hægt er
aö hlusta á þá nánast endalaust
án þess aö fá nokkurn timann
leiöa á þeim — þvert á móti finnst
manni þeir alltaf betri og betri.
Kannski þó ekki svo furöanlegt
þegar slikur hljómlistarmaöur og
Guömundur Ingólfsson á i hlut, en
þaö getur enginn þreyst á aö
heyra þennan ókrýnda konung is-
lenskra jazzpianista gæla viö
nótnaboröiö. Ég var aöeins
óánægöur meö eitt — þeir heföu
átt aö spila lengur en þvi var ekki
víö komiö þ.a.s. sem enn átti ein
hljómsveit, Stormsveitin, eftir aö
koma fram.
Guömundur Steingrimsson
Þaö hefur löngum veriö vinsælt
aö halda tónleika til styrktar
einhverju veröugu málefni.
Skemmst er aö minnast M.U.S.E.
tonlcikanna og Kampútseutón-
leikanna. Einir siikir tónleikar
voru haldnir s.l. miövikudags-
kvöid I Menntaskólanum viö
Hamrahliö og voru þeir til styrkt-
ar íslandsdeild Amnesty
International. Voru þetta fyrst og
fremst Jazztónleikar og á dag-
skrá voru: Jazztrió Guömundar
IngólfssonarfStormsveitin, trúba-
dórinn Gigl'og Trad. kompaníiö.
Eftir heföbundna seinkun á
tónleikunum kom Gigi, götusöng-
varinn fyrrverandi, fram og lék
og sönglaöi um stund. Litiö get ég
sagt um frammistööu hans þar
sem ég neyddist til aö bregöa mér
frá einmitt meöan á þessu stóö.
Framlina Tradkompanisins
Stormsveitin aö verki
Spurt um Amnesty International:
Og stjórnarherrar móðgast á víxl
Aö tónleikunum loknum tók
undirritaöur einn af meölimum
Islandsdeildar Amnesty Inter-
national, Þóri Ibsen, tali I þeim
tiigangi aö fræöast örlitiö nánar
um samtökin.
—■ Nú voru tónleikarnir haldnir
til styrktar Islandsdeildinni. A aö
nota peningana i einhverjar sér-
stakar framkvæmdir?
Nei, þeir veröa notaöir til aö
fjármagna almenna starfsemi
deildarinnar.
— í hverju er þessi starfsemi
aöallega fólgin?
Hin almenn starfsemi íslands-
deildar eraö framfylgja stefnu-
skrá Alþjóöasamtakanna sem er,
i stuttu máli, aö allir þeir sem
fangelsaöir hafa veriö vegna
skoöana sinna, litarháttar, kyn-
feröis, þjóöernis, tungu eöa trúar-
bragöa veröi leystir úr haldi svo
framarlega sem þeir hafa hvorki
beitt ofbeldi né stuölaö aö beit-
ingu þess. Slika fanga köllum viö
„samviskufanga”. Viö berjumst
jafnframt gegn pyntingum og
annarri illri og ómannúölegri
meöferö fanga, svo og fyrir skil-
yröislausu afnámi dauöarefsinga.
1 þessum siöari tveimur tilvikum
skiptir ekki máli hvort fanginn
hafi beitt ofbeldi eöa stuölaö aö
beitingu þess.
-— Og hvernig fer starfsemin
fram?
Innan Islandsdeildarinnar eru
starfandi þrir starfshópar. Tveir
þeirra eru svonefndir „kjör-
fangahópar” þ.e. hvor um sig
starfar aö málefnum
tveggja-þriggja fanga i jafn-
mörgum löndum og eru fangarnir
valdir þannig aö fyllsti stjórn-
málalegur og landfræðilegur
jöfnuöur riki. Annar starfshópur-
inn starfar nú aö þvi aö losa úr
haldi „samviskufanga” I
Ródesiu, Sovétrikjunum, og
Taiwan en hinn I Argentfnu og
Júgóslavlu. Þriöji hópurinn starf-
ar aö svokölluöum „skyndiaö-
gerðum” yfirvofandi lifshættu
eöa sætir illri meöferö og veröur
þvi aö bregðast skjótt viö ásamt
samskonar hópum i öörum
löndum og hreinlega „hrúga”
bréfum á skrifborö viökomandi
stjórnarherra.
— Felst þá baráttan aöallega i
bréfaskriftum — og hafa þær bor-
iö árangur?
Ég vil fyrst taka fram aö
Amnesty International eru ekki
einu samtökin sem starfa aö slik-
um málum en til aö nefna ein-
hverjar tölur þá voru á starfsár-
inu 1. mai 1978 til 30. aprfl 1979
1573 ný mál tekin upp af Alþjóöa-
samtökunum og 1449 fangar, sem
samtökin höföu afskipti af, voru
leystir úr haldi.
— Eru þetta þá sterk samtök?
Um styrkleika samtakanna er
jafn erfitt aö dæma um og úm
árangur þeirra en viö höfum
starfandi 2283 starfshópa og
landsdeildir f 38 löndum I Afriku,
Asfu, Evrópu, Suöur og Noröur
Ameriku, Astraliu og
Miö-Austurlöndum og einstaka
meölimi og stuöningsmenn i 87
löndum til viöbótar.
— Hvaö eru margir I lslands-
deildinni?
Islandsdéildin telur 300 manns.
manns.
— Nú eru mannréttindamál
iöulega mjög viökvæm fyrir
stjórnvöld I viðkomandi landi —
er ekki erfitt aö gera öllum til
hæfis þannig aö einum þyki ekki
nær sér höggviö en öörum?
Flestir stjórnarherrar sjá flís-
ina i augum náungans i en ekki
bjálkann i eigin augum og ráöast
þvi oft á önnur riki fyrir þeirra
manréttindabrot en „réttlæta”
svo sin eigin brot sem „þjóö-
félagslega nauösyn”.Þeim finnst
oftast nær aö þær aögeröir sem
beinast gegn þeirri eigin landi séu
eingöngu árásis gegn þeim sjálf-
umeöa hugmyndafræöi þeirra en
ekki barátta fyrir mannréttind-
um. Þannig erum viö t.d. til skipt-
is sökuö um aö vera „andlýö-
ræöisleg” eöa „andkommúnisk”
samtök, allt eftir þvi hvaöa mál
eru tekin fyrir hverju sinni.
— Einhvér fleyg orö að lokum?
Þaö mætti þá helst minna á orö
Voltaries: „Ég fyrirlit skoöanir
þinar en er reiöubúin aö láta lff
mitt I sölurnar fyrir rétt þinn til
aö tjá þær f þorvaröur Arnason