Þjóðviljinn - 06.03.1980, Síða 11
Fimmtudagur 6. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir ra iþróttir plíþróttirffi
> ^ ™ Umsjón: Ingólfur llannesson
Landsliösmarkvöröurinn Þor-
steinn ólafsson átti ekki sjö
dagana sæla I gærkvöld , fékk á
sig 5 mörk.
Þorsteinn
og félagar
grátt
leiknir
Þorsteinn ólafsson og félagar
hans hjá sænska liöinu Göteborg
IF — fengu heldur betur útreiö
þegar þeir léku gegn Arsenal I
Evrópukeppni bikarhafa i gær-
kvöld'. Arsenal sigraöi 5-1 meö
mörkum Sunderland (2),
Brady, Young og Price. Þess -
skal getiö aö Sviarnir skoruöu
fyrsta mark leiksins.
önnur ilrslit i keppninni uröu
þessi:
Dynamo Moskva-Nantes 0:2
Rijeka (Júg)-Juventus 0:0
Barcelona-Valencia 0:1
Evrópukeppni
meistaraliða:
Nott For.-Dynamo Berlin 0:1
Celtic-Real Madrid 2:0
Hamburger-Hajduk Split 1:0
Racing Strasb.-Ajax 0:0
Celtic vann þarna mjög
athyglisveröan sigur og voru
þaö McCluskey og Doyle sem
mörk leiksins skoruöu. Rei-
mann skoraöi sigurmark Ham-
burger.
UEFA-keppnin:
St. Etienne-Gladbach 1:4
Stuttg.-Lokomotiv 3:1
Eintr. Frankf.-Brno 4:1
Keiserlaut.-Bayern M 1:0
1 glæsilegum sigri Borussia
Mönchengladbac skoruöu
Nilsen (2), Nickel og Lienen
mörk þýska liösins. Platini
skoraöi eina mark St Etienne.
Dieter Mfiller og Wolkert (2)
skoruöu mörkin fyrir Suttgart.
Allar llkur benda nú til þess aö
öll liöin I 4-liöa úrslitum keppn-
innar veröi frá Vestur-Þýska-
landi.
—IngH
Valur sigraði UMFN 105-103 i bikarkeppni KKI
Sigurkarfan var skoruð
2 sek fyrir leikslok
„Þaö sem i rauninni réöi
mestu um úrslit þessa leiks var
aö Ted Bee fékk sina 5. villu
þegar rúmar 4 mín.voru eftir.
Þá varö sóknin hjá okkur hálf
fálmkennd. Nú, þaö var dálitiö
sorglegt aö fá á sig þessa körfu i
lokin. Guösteinn reyndi skot
þegar 4 sek voru eftir. Boltinn
fór I hringinn, i einn af okkar
mönnum og útaf. Valsmennirnir
köstuöu honum fram á Kr istján
og hann sneri sér viö, nðnast úti
á miöjum vellinum og skaut.
Ofani körfuna fór knötturinn og
þar meö var Valur búinn aö
sigra,” sagöi Gunnar Þorvarö-
arson, Njarövikingur,aö ioknum
leik UMFN og Vals I gærkvöld ,
en hann var i 4-liöa úrslitum
bikarkeppni KKl. Vaismenn
sigruöu meö 2 stiga mun,
105*103.
Jafnræöi var meö liöunum
allan fyrri hálfleikinn, 14-14, 26-
26 og i leikhléi höföu sunnan-
menn yfir, 55-53. Hittni beggja
liöanna var sérlega góö eins og
sést á þessum tölum.
1 seinni hálfleiknum náöi
UMFN undirtökunum fljótlega,
77-69 og 92-83. Þegar 4 min voru
til leiksloka fór Bee útaf meö 5
villur og staöan 96-89 fyrir
UMFN. Eftir þaö söxuöu Vals-
menn jafnt og þétt á forskotiö og
skoruöu sigurkörfuna rétt fyrir
leikslok, eins og áöur er lýst,
105-103.
I liöi Vals var Dwyer yfir-
buröamaöur og réöu Njarövik-
ingarnir litiö viöhann. Þá var
Þórir ágætur og i seinni hálf-
leiknum skoraöi Rikharöur fal-
legar körfur.
Ted Bee var snjallastur i liöi
UMFN og aö margra áliti rbesti
maöurinn á vellinum. Einnig
voru jaxlarnir Guösteinn og
Gunnar góöir.
— Fram i kvöld
ÍS
1 kvöld veröur einn leikur á
dagskrá úrvalsdeildarinnar I
körfuknattleik og eigast þar vit
1S og Fram.
Viöureignin fer
fram I Iþróttahúsi Kennara
háskólans og hefst kl. 20.
Meö sigri I kvöld getur 1S
tryggt veru sina i úrvalsdeild-
inni, en aö sama skapi er
leikurinn siöasta hálmstrá
Framaranna. Þaö má þvi búast
viö hörkuleik.
1S er meö 8 stig i úrvalsdeild-
inni, en Fram 4. Bæöi liöin eiga
eftir aö leika 3 leiki.
-IngH.
Biðstaða í
Stigahæstir I liöi Vals voru: 1 liöi UMFN skoruöu mest:
Dwyer 46, Þórir 19 og Rikharöur Bee 32, Guösteinn 29 og Gunnar
12. -IngH
Tim Dwyer, Valsmaöur,var I hörkustuöi i gærkvöld þegar Valur
tryggöi sér sæti I 4-liöa úrslitum bikarkeppni KKl.
á
KR/ÍS-málmu
Aö öllum likindum veröur
felldur endanlegur úrskuröur i
þessu furöulega máli i dag.
—IngH
lón lörunds
í leikbann
IR-ingurinn Jón Jörundsson
hefur veriö dæmdur I eins leiks
keppnisbann vegna 4 gulra
spjalda sem hann hefur fengiö
aö sjá hjá dómurum i vetur.
Mun hann þvi ekki leika meö liöi
sinu gegn Fram i úrvalsdeild-
inni um næstu helei.
Nú viröast málin um gulu
spjölóin vera komin á hreint og
er þaö vel.
-IngH.
Mikil fundahöld voru I gær
vegna málsins sem upp reis
vegna þess aö KR mætti ekki til
leiks gegn 1S á þriöjudags-
kvöldiö. KR-ingarnir sendu inn
kæru til KKRR vegna málsmeö-
feröarinnar og úrslita leiksins.
IS sendi inn umsögn um máliö
og KKl kæröi KR fyrir aö mæta
ekki.
I gær var haldin stjórnar-
fundur hjá KKt og seinni part
dagsins var haldinn formanna-
fundur sambandsins, hvar
samankomnir voru 6 formenn. t
gærkvöld var siöan ætlunin aö
KKRR héldi fund.
Kttir ao KKRR hefur fjallaö
um máliö er liklegt aö dómstóll
KKt fdi þaö til meöferöar. Þar
sitja Atli Arason, Siguröur
Þórarinsson og Ingi Gunnarsson
sem aöalmenn og Ingi Stefáns-
son, Jón Jörundsson og Siguröur
Jónsson sem varamenn.
Selfoss verður með
þrátt fyrir allt
„Siöan viö létum þau boö út
ganga aö viö treystum okkur i
ekki til þess aö vera meö i 2.
deildarkeppninni næsta sumar
hafa mörg orö veriö töluö og
mikiö vatn runniö til sjávar.
Staöan er nú þannig aö viö erum
næstum á sama punkti og áöur
en lætin byrjuöu, en þó mun bet-
ur settir. Þetta þýöir aö viö
munum veröa I slagnum af full-
um krafti,” sagöi formaöur
knattspyrnudeildar Umf Sel-
foss, Báröur Guömundsson, í
samtali viö Þjv. I gærkvöld.
„Yfirlýsing okkar er búin aö
vera aöalumræöuefni manna á
meöal hér i bænum undanfarna
daga. Viö I stjórninni fengum
áskorun frá aöalstjórn félagsins
og einnig áskorun frá 20 knatt-
spyrnumönnum hér á þá lund aö
þeir vildu vera meö I 2. deild-
inni. SU áskorun vóg ákaflega
þungt á metunum,” sagöi Bárö-
ur ennfremur.
Selfyssingarnir eru nú á hött-
unum eftir góöum þjálfara og
allt er aö fara á fulla ferö hjá
þeim. Nú geta einnig Ellert
Schram, formaöur KSl,og Helgi
Danielsson, rannsóknarlög-
reglumaöur,m.a.,andaö léttar.
Þeir félagarnir létu þau orö
falla I góöu tómi aö þeir ættu aö
dusta rykiö af gömlu fótbolta-
skónum og leika meö austan-
mönnum, ef þaö yröi til þess aö
Selfoss yröi meö i 2. deildinni.
— IngH
Jón Jörundsson, 1R