Þjóðviljinn - 06.03.1980, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 6. mars 1980
5infóniuhljómsueit
íslands
L'
TONLEIKAR
i Háskólabiói i kvöld,
6. mars kl. 20.30.
VERKEFNI:
Cimarosa — Leynibrúðkaupið
Þorkell Sigurbjörnsson —
Evredis — Konsert fyrir
Manuelu og hljómsveit.
Lutoslavsky — Sinfónia nr. 1
EINLEIKARI:
Manuela Wiesler
HL JÓMSVEITARST JÓRI:
Páll P. Pálsson
Aðgöngumiðar
i bókaverslunum Lárusar Blöndal og
Sigfúsar Eymundssonar
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
ÚTBOÐfP
Tilboö óskast i eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavikur:
a) Steinuiiareinangrun.Tilboöin veröa opnuö fimmtudag-
inn 10. april 1980 kl. 14 e.h.
b) Asbeströr og tengi. Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn
15. april 1980 kl. 11 f.h.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frfkirkjuvegi 3
Reykjavik. Tilboöin veröa opnuö á sama staö skv. ofan-
skráðu.
INNKAUPASTOFNUN REYK3AVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Starfsmannafélagið
Sókn tilkynnir
Skrifstofan lokuð frá kl. 13 i dag vegna
jaröarfarar Jóns Rafnssonar.
Starfsmannafélagið Sókn
SKATTA- Þorv. Ari
AÐSTOÐIN Arason
SÍMI 11070 lögfræöingur. Smiöjuvegi 9,
Laugavegi 22, hús Axels Eyjólfssonar,
inng. frá Klapparstig. Kópavogi.
Annast skattframtöl, skattkærur og aðra Símar 40170
skattaþjónustu. og 17453
ATLI GISLASON hdl. Box 321 Reykjavik.
Auglýslngasimlnn
er 81333
UOBVIUINN
Eiginmaöur minn og faðir minn,
Stefán Sturla Stefánsson,
veröur jarösunginn frá Dómkirkju Krists Konungs,
Landakoti, föstudaginn 7. mars kl. 15.
Blóm eru afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er
vinsamlega bent á styrktarfélag vangefinna eða aörar
liknarstofnanir.
Katrin Thors, Sofla Erla Stefánsdóttir.
Búnaðarþing:
Losad
um
verslun
með dýralyf
r
■
Hósakynni Kaupfélags Dýrfiröinga á Þingeyri.
Afmælisrit
Kf Dýrfirðinga
Kaupfélag Dýrfiröinga á
Þingeyri átti 60 ára afmæli á s.l.
ári og af þvi tilefni hefur félagiö
gefiö út sérstakt afmæiisrit.
Meginefni þess er saga
félagsins sem þrir menn skrifa.
Kristinn Guölaugsson skrifar
um tlmabiliö 1919-1944, Jó-
hannes Davíðsson skrifar um
timabiliö 1944-1969 og Valdimar
Glslason skrifar sögu félagsins
1969-1979. Þá eru i ritinu sam-
þykktir félagsins, kafli um út-
geröarsögu þess og þættir um
starfsmenn þess og forystu-
menn.
Ritiö er 152 bls., rikulega
myndskreytt og hiö myndarleg-
asta aö öllum frágangi. Guö-
mundur R. Jóhannsson bjó ritiö
til prentunar. - mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Út af erindi frá Búnaöarsam-
bandi N-Þingeyingja um versl-
un meö dýralyf og áöur hefur
veriö sagt frá hér I blaöinu sam-
þykkti Búnaöarþing svofeilda
ályktun:
„BUnaöarþing hefur haft til
skoöunar frv. til laga um lyfja-
dreifingu, sem nú liggur fyrir
Alþingi, Hefur athugun þingsins
einskorðast viö ákvæöi frv. um
dreifingu dýralyfja.
Búnaöarþing skorar á Alþingi
aö gera á frv. þegar lögfest
veröur, svofellda breytingu:
58. gr. oröist svo:
„Tilraunastöö Háskólans I
meinafræöi aö Keidum hefur
heimild til aö selja lyfjabúöum,
héraösdýralæknum og búnaöar-
félögum framleiöslu sina á
dýralyfjum og bóluefni I heild-
sölu. Þá getur tilraunastööin
flutt inn og selt sömu aöilum i
heildsöiu ormalyf, sem skráö
eru hér á landi eöa tilraunir eru
geröar meö.
Tilraunastööin aö Keldum
getur selt bændum slik lyf og
bóluefni i smásölu eftir þvi, sem
ástæöur krefjast, enda sé öll af-
hending til bænda og búnaöar-
félaga frá tilraunastööinni undir
eftirliti dýralækna hennar.”
— mhg
eða
Ó. Ó. skrifar:
Móðursýki
skynsemi
,,Þeir, sem vilja gera
sósialismann að undir-
stöðu lifsafstöðu sinnar
hafa ærinn starfa, bæði
i okkar þjóðfélagi og
öðrum. Ein höfuðfor-
senda fyrir þvi, að
þeim verði nokkuð
ágengt er sú, að þeir
venji sig með öllu af
hugmyndum um, að
fyrirmyndarríki geti
verið til eða að sann-
leikurinn verði negld-
ur niður á ákveðnum
stöðum á landa-
br éf inu ”. Á. B .
(Þjóðviljinn 20. jan.
1980).
Þar fauk i það skjól
Jæja, þar fór þaö. Nú ætti
okkur, gömlu þráhyggju-
sósialistunum, loksins aö
skiljast aö hugsjón okkar er
endanlega hrunin. Var raunar
alltaf enskisverö draumsýn.
Þetta áttum viö aö sjá fyrir
löngu, þetta hafa ritstjórar
Moggans alltaf sagt, en viö höf-
um þrjóskast vib og neitað aö
taka sönsum. En nú, þegar A.B.
er genginn i liö meö Styrmi og
félögum þá ætti okkur loksins að
vera ljóst hvar viö stöndum, á
bersvæöi og allir geta séö eymd
okkar.
1 sambandi við suma menn
liggur viö aö manni detti I hug
visst nagdýr, þetta dýr, sem
nagar og grefur, grefur og nag-
ar þar til öllu er stórspillt og ef
rótin er eyöilögö þá kemur
framhaldiö af sjálfu sér. En þaö
getur veriö aö þeir, sem hafa
setið fundi eöa ráöstefnur hjá
Varöbergi geti ekki áttaö sig á
hvaö er sannleikur og hvaö lýgi
engeti þó sýnst, að sósialisminn
sé vond stefna, sem aðeins
vondar ofbeldisþjóöir aðhyllast.
Stefna „frelsis” og
„friðar”
Kapitalisminn er aftur á móti
frelsis- og friðarstefna, sem
viröir alltaf mannréttindi. Það
komumst við i kynni viö þegar
viö færðum út fiskveiöiland-
helgina, þaö hljóta allir aö
muna, ekki er svo langt siöan.
Og hvernig var þaö, var ekki
þotunum, sem leiðbeindu
bresku herskipunum, veitt öll
fyrirgreiösla héöan? Við gerum
enga vitleysu þegar NATÓ á i
hlut, þvi Nató-morötól voru
þetta. ööru máli gegnir ef so-
vésk flugvél þarf að fá af-
greiðslu á Keflavikurflugvelli,
þá getum við sýnt hvaö viö er-
um stórir karlar.
Nú um sinn er allt útlit fyrir
aö stór hluti Islendinga ætli aö
leggja skynsemina til hliðar en
gripa til móðursýkinnar I staö-
inn. Þaö er mikiö, sem Carter
fær til leiöar komiö og nú er svo
komið, að meira aö segja sumir
þingmenn og forkólfar Alþýöu-
bandalagsins eru teknir aö vitna
eins og þeir séu á samkomu hjá
sértrúarsöfnuði. Mikið held ég
aö Ihaldið hlæi, en mér finnst
þeir aumkunarveröir. Ætli
Carter nái ekki kosningu þóaö
viö vinstri sinnar og hernáms-
andstæöingar hjálpum honum
ekki?
Og þá er nú búiö aö mynda
rikisstjórn og líklega búiö að slá
þvi föstu aö aldrei skuli hreyft
viö hernum, en til aö bæta sér
upp vonbrigöin meö þaö tel ég
vlst,aðþeir,sem láta mest bera
á sér, leggi sig enn betur fram i
ókurteisi og óvináttu, einkum
viö þær þjóðir, sem aldrei hafa
neitt gert á hluta okkar, a.m.k.
ekki aö fyrra bragöi.
Ég held að þaö sé mál til kom-
ið aö þeir, sem ekki vilja una
setu bandariska hernámsliösins
á Miðnesheiði, snúi Sér sam-
eiginlega aö þvi verkefni að
reyna að losna við hann, en
hætti að senda hver öörum tón-
inn úr skúmaskotum. En til þess
þarf liklega aö breyta um
baráttuaðferöir. Hlægilegt
skóslit á nokkurra ára fresti
hefur ekki fært okkur nær tak-
markinu, þvi miður. Ég held viö
eigum engin afgangsráð til aö
veita öörum hersetnum þjóðum
fyrr en við höfum gert hreint
fyrir okkar eigin dyrum. En lik-
lega höldum viö áfram enn um
sinn að berjast um aura og
krónur en látum vopnaskakar-
ana um að ákveöa örlög okkar
með hjálp innlendra kvislinga.
En yfir og I öllu svinariinu kyrja
þeir, sem hafa sitt lifibrauö af
þvi aö trúa: Réttlæti, friöur og
fögnuður I heilögum anda, trúiö
á guð og trúiö á mig. Amen.
— ó.ó.
Æskan
Út er komiö 2. tbl. Æskunnar
þ.á. Meðal efnis má nefna:
Skiöaferöir. „Ræktaöu garö-
inn þinn”. Höll æskulýðsins,
Æskan komin á 81. áriö, eftir
Helga Eliasson fyrrv. fræðslu-
málastjóra. Villi fer til Kaup-
mannahafnar, eftir Mariu
ólafsdóttur. Eftirminnilegt
feröaiag, Afriskir skóladrengir
segja frá. Ævintýriö um prins-
inn góöa. Nauölending. Okkar
daglega llf. Bretlandseyjar:
Land menntun og orlofs, eftir
Norman Harris. Ferð til Eng-
lands I sumar. Hestar og hesta-
mennska. Hversvegna verður
maður ölvaöur af áfengi? Yfir 5
milljónir bóka. Olnbogabarniö,
ævintýri. „Sælla er aö gefa en
þiggja”. Korn og kvörn. Er þér
illt I fótunum? Veistu þaö?
Prúöu leikararnir. Skátaopnan.
Foreldraþáttur. Tóbak og áhrif
þess. Vikan gegn vímuefnum.
Islensk frimerki 1979. Spurning-
ar og svör. Viltu fylgja Jesú?
Hans og Gréta. Bjössi Bolla
Skrýtlur o.fl. Ritstjóri er Grim-
ur Engilberts.