Þjóðviljinn - 07.03.1980, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 07.03.1980, Qupperneq 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. mars 1980 Hrafnista í Hafnarfiröi: Framkvæmdir aö hefjast vid hjúkrunardeildina Fundur Sjómannadagsráös sl. laugardag samþykkti aö heimila stjórn ráösins aö hefja ná þegar áframhaldandi framkvæmdir viö grunn og botnplötu hjúkrunar- ig steypt upp á árinu og haldiö áfram efnisútvegun. Þetta er annar áfangi framkvæmda Sjómannadagsráös i Hafnarfiröi og beint framhald af deildar Hrafnistu i Hafnarfiröi, auk þess sem jaröhæö veröi einn- Fyrirlestur: Medferö göngusklða- og vetrar- ferdir Hér á landi er staddur finnskur maöur, Jouko Parviainen, kom- inn á vegum skáta á Akureyri og i Reykjavik og mun hann halda hér margvislega fundi og námskeiö i meöferö gönguskiöa og um feröir aö vetrarlagi. Fyrir almenning veröur haldinn opinn fyrirlestur og kvikmynda- sýning um þessi mál i kvöld kl. 8,30 i skátaheimili Ægisbúa (iþróttahúsi Hagaskóla). Jafn- framt munu nokkur fyrirtæki sem versla meö útilifsvörur kynna vörur sinar. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. byggingu dvalarheimilis aldr- aöra sem ráöiö byggöi og hefur rekiö þarsiöan 1977, en þá þvi búa um 100 manns. Upphaflega var flestum sveitarfélögum Reykjaness- læknishéraös og Reykjavikur- borg boöin aöild aö þessari framkvæmd. Afþökkuöu sum strax, en önnur geröu samþykktir um aö taka boöinu, en er til átti aö taka sl. vor tók aöeins eitt þátt i frekari viöræöum og eftir eru nú sem þátttökuaöilar af sveitar- félögum þessa svæöis Grinda- vikurbær og Bessastaöahreppur, aö þvl er fram kemur i frétt frá Sjómannadagsráöi. Þá hafa nokkrar Oddfellow stúkur veriö reiöubúnar til samn- inga og fjárframlaga strax og framkvæmdir hefjast auk þess sem þeir aöilar og fleiri úr regl- unni hafa sérstakan áhuga á bygg- ingu sérhannaöra einbýlisraö- húsa fyrir eftirlaunafólk, aldr- aöra og öryrkja i næsta nágrenni viö Hrafnistuheimiliö, sem veröur jafnframt þjónustumiö- stöö. Munu Ibúar þessara húsa þvi jafnframt vistfólkinu á Hrafn- istu geta nýtt heilsugæsluaöstoö og þjönustu þaöan auk aögangs aö allri endurhæfingar- og dag- vistunaraöstööu. Bygging hjúkrunardeildarinn- ar veröur yfir 17 þúsund rúmmetrar, 4 hæöir auk jaröhæö- ar og þakhæöar og er hver hæð 1069 ferm. A jaröhæö er gert ráö fyrir þvottahúsi, geymslu, sorp- brennslu, gæslu- og vaktstöð fyrir ibúöir aldraöra i nágrenni, fata- geymslu, snyrtingu, matsal, setu- stofu starfsfólks, aöstöðu fyrir gæslu barna þess og aöstööu fyrir starfsmannafélag. A 1. hæö eru skrifstofur lækna og læknaritara, rannsóknarstofur, verslun, skrif- stofa prests og bænaherbergi, almennar skrifstofur, endurhæf- ingaraöstaöa ýmiskonar ss. ljós, nudd, böö og 5x12 metra sundlaug. 2. 3.og 4. hæö eru svo IbUöarhæöir og er hver hæö ætluö fyrir 25 vistmenn þar af 21 I eins manns Ibúöum. Þeim sem þarna vistast er ætlaö aö hafa sin eigin húsgögnhjá sér nema sérstök létt sjUkrarúm sérhönnuö fyrir slik heimili munu fylgja hverri Ibúö. A hverri hæö er vaktstofa, mat- salur og setustofa, þjónusturými ýmiskonar og auk þess gesta- herbergi fyrir ættingja vilji þeir gista ef skyldmenni á I miklum veikindum. 1 þakhæö veröur bókasafn o.fl. en innrétting þeirrar hæöar veröur látin biöa þegar húsiö veröur oröið fokhelt, einnig jaröhæö og 1. hæö, nema þaö sem nauösynlegt veröur vegna um- feröar og þjónustu, þvl aöal- áhersla veröu lögö á innréttingu IbUöarhæöa. Stór hluti nauösyn- legra þjönustuþátta fyrir þessa nýju deiid er þegar fyrir hendi i dvalarheimilinu svo sem eldhús og matargeymslur, hár- og fót- snyrtingaraöstaöa, samkomusal- ur, vinnusalir, bókasafn, skrif- stofur o.fl., Miöað viö núverandi verölag er reiknaö meö aö þessi áfangi full- búinn, utan þakhæöar, kosti um 24 miíjónir kr. á hvert vistrými, þe. um 1800 miljónir. Hér hefst Góuglcöi Menntskælinga viö Sund meö serimónlu, (Ljósm.: gel). Góuvaka í Mennta- skólanum við Sund Nemendur Menntaskólans viö Sund héldu sina árlegu Góuvöku dagana 27. febrúar til 5. mars, og iauk henni meö skemmtun i Laugarásblói siödegisog árshátlö um kvöld- iö. Mikiö hefur veriö um dýröir I skólanum alla þessa viku. Dagskráin hófst meö þvi aö Jón Viöar Jónsson hélt fyrir- lestur um nútimaleikhús. Nemendur fóru siöan I AlþýöuleikhUsiö og sáu Heim- ilisdraugana, og einnig fóru þau á æfingu hjá Sinfóniu- hljómsveitinni I Háskólabiói. Hljómsveitin Musica Quatro flutti jazz og Irska tónlist I Skálholti, en svo nefnist setu- stofa nemenda I skólanum, og leikhópur MFA sýndi leikritiö Vals tvisvar I Brambolti, sem er leikfimissalur skólans. Þá var bókmenntakvöld þar sem Arni Bergmann flutti erindi, kvikmyndasýning og pizzu- kvöld meö jazzundirleik. Helga Kress kom og flutti fyr- irlestur um kvennabókmennt- ir og Thor Vilhjálmsson kom og talaöi um Kjarval. Friörik Páll Jónsson og Ævar Kjart- ansson sáu ásamt nemendum um dagskrá sem fjallaöi um stUdent auppreisnina I Paris 1968, og loks komu Nlna Björk Arnadóttir og Kristln Bjarna- dóttir og kynntu ljóö danskra skáldkvenna. Þessar menningar-r hátíöir eru árlegir vft- buröir i skólanum, og standa nemendur fyrir þeim sjálfir aö öllu leyti. — ih ARSHÁTÍÐ Alþýöubandalagsins í Hafnarfirði og Garðabæ verður haldin í kvöld, 7. mars, í Iðnaðar- mannahúsinu Linnetsistræti 3. Hátíðin hefst kl. 20.00 með borðhaldi. Húsið opnað kl. 19.30. Dagskrá: Ávarp: Gils Guðmundsson fyrrv. alþm. Happdrætti. Gamanmál: Einar Einarsson skólastjóri. Fjöldasöngur. Miðapantanir í síma 53892 og 42810 Miðaverð: 9.000,- kr. Tollvörugeymslan hf. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar hf. verður haldinn á Hótel Sögu fimmtudag- inn 17. april 1980 kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Búnaðarþing: Adgerdir til orkusparnaðar Nýafstaöiö Búnaöarþing sam- þykkti svohljóöandi ályktun um aögeröir til orkusparnaöar viö kyndingu ibúöarhúsa I sveitum o.fl.: „Búnaöarþing felur stjórn Búnaöarfélags Islands aö hlutast til um viö hreppsnefndir um land allt, aö gert veröi átak I þvl efni aö spara orku til kyndingar íbúöarhúsa I sveitum og gera kyndinguna ódýrari. I þvl sam- bandi bendir þingiö á eftirfar- andi: 1. Gerö veröi athugun á þörf bættrar einangrunar Ibúöarhúsa I sveitum. 2. Gerö veröi athugun á þvl, hve vlöa er notuö olla til upphitunar á IbUðarhúsum I sveitum og hvaöa möguleikar séu á aö breyta yfir I rafmagnshitun eða hitaveitu á þeim býlum, sem enn nota ollu til kyndingar. 3. Athugaöir veröi möguleikar á þvl aö BUnaöarfélag tslands taki upp leiöbeiningar um orkusparn- aö og aukna hagkvæmni og orku- notkun viö upphitun Ibúöarhúsa i sveitum og viö bústörf.” t greinargerð segir m.a.: 1. Ætla má aö viöa sé þörf fyrir bætta einangrun eldri íbúöarhúsa I sveitum. Þetta verkefni er nú oröiö mjög brýnt sökum vaxandi kostnaðar viö upphitun húsa. Nú eru á markaönum handhæg efni til einangrunar og klæöningar utan á íbúðarhús. Auðveldar þaö mjög framkvæmd þessa verks. Sé mynduö vlötæk samstaöa um framkvæmdir á þessu sviði, má ætla, aö hægt yröi aö ná hag- stæöum kjörum viö þessar fram- kvæmdir, bæöi hvaö varöar efnis- Utvegun og vinnu. 2. Full ástæöa er til aö kanna mjög rækilega allar leiöir til þess aö leysa ollu af hólmi við upphit- un ibUöarhUsa. Eölilegt er, aö BUnaöarþing feli stjórn Búnaöar- fél. tslands aö hafa forgöngu um þessa athugun. Þingiö bendir á, aö leitaö verði til hreppsnefnda um nauösynlega athugun á málinu heima fyrir. 1 framhaldi af þeirri athugun veröi slöan gerö áætlun um þær úrbæt- ur, sem tiltækar eru. 3. Astæöa er jtil aö aukaleiöbein- ingar um orkunotkun og orku- 1 sparnaö viö upphitun s.s. val kynditækja, stillingu þeirra, viö- hald o.fl. Sama gildir um orku- notkun vib bústörf. Þvi er æskilegt aö Búnaöar- félag tslands komi á og formi þær leiðbeiningar, sem tiltækilegt er aö koma viö á þessu sviði.” iKennarar Slöast liöiö haust frömdu Ifimm kennarar I Helsinki, höfuöborg Finnlands, sjálfs- " morö vegna vinnuálags sem | rekja mátti til ókyrröar og ■ ýmiss konar ónæöis I kennslu- | tlmum. Þá munu og fjölmargir ■ kennarar hafa neyöst til aö leita ■ til salfræöinga af sömu ástæöu. Þessar upplýsingar komu Ifram á fundi Noröurlandaráös I gær, er finnski miöflokks- 5 maöurinn Petter Savoia beindi I þeirri spurningu til ráðherra- ■ nefndarinnar, hvort fyirhugað | væri af hálfu nefndarinnar aö ■ taka til umfjöllunar hvernig | hægt væri að tryggja nauösyn- “ legan vinnufriö I skólum og þá á Lhvern hátt. fremja sjálfsmorð vegna vinnuálags og ókyrrðar í kennslutímum Savola sagöi m.a., aö á undanförnum árum heföu veriö að berast skýrslur frá ýmsum stööum á Norðulöndum þess efnis, aö mjög mikiö vantaöi á, aö nægilegur vinnufriöur og næöi væri fyrir hendi I skólum. Einnig taldi hann vandamálin alvarlegri I Finnlandi og Svíþjóö og þá einkum i stórborgunum. Savola sagöist • telja aö orsök þessa vandamáls ■ mætti rekja til þess, aö kennar- I ar heföu takmarkaöa möguleika ■ á aö halda uppi röö og reglu I | timum, auk þess sem einstakir ■ bekkir væru alltof fjölmennir. I Norski menntamálaráð- 5 herrann Einar Förde svaraöi ■ fyrir hönd ráöherranefndarinn- ■ ar og sagöi m.a., aö málið yröi ■ kannaö á vettvangi stofnana I Noröurlandaráös, en þó væri ■ ekki hægt ab gefa nein loforö um § aö þessi mál leystust. Lagöi ■ hann áherslu á, aö hér væri um I alþjóölegt vandamál aö ræöa, * en væri þó óllkt frá landi til ■ lands og mismunandi alvarlegt. I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.