Þjóðviljinn - 07.03.1980, Síða 3
Merkur áfangi
hitaveitunnar
í Hrísey:
Föstudagur 7. mars 1980 ÞJÓDVILJINN — StÐA 3
r —-----........-------—--------------
Togvfrar Sæborgar RE liggja útum alla örfirisey, en engin aöstaöa er i Reykjavikurhöfn til aö draga
upp togvira.
Hún er ömurleg
segir Jón Kristinsson skipstjóri á Sœborgu RE
Vatnið
rauk
úr 5 0
uppí
6 7 stig
Frá fréttaritara Þjóöviljans i
Hrisey.
Rétt fyrir kl. 7 á miö-
vikudagskvöld var vatni úr
nýrri borholu hleypt á
hitaveitukerfið í Hrísey.
Horfðu menn sem unnið
höfðu hörðum höndum í 13
tíma við að færa djúpdælu
úr gömlu holunni í þá nýju
með mikilli gleði á hita-
mælinn sem áður hafði
staðið í 50 gráðum svifa
upp í 67 gráðu hita.
Þessi stund var þó vart gerö svo
hátiöleg sem skyldi, en þaö skref
sem þarna var stigiö hlýtur aö
ganga næst komu nýju Hriseyjar-
ferjunnar i vetur, sem olli
áhrifum flestum ef ekki öllum
sem þá voru viöstaddir.
Starfræksla hitaveitunnar i
Hrisey hófst siöla árs 1973. Þá
horföu margir bjartsýnir fram á
veginn, enda þar stigiö stórt skref
fram á viö. En vandamálin uröu
mörg og flókin og of langt aö
rekja i stuttri frétt, en viö þau
hefur veriö barist lengst af frá þvi
herrans ári 1973 þar til nú, aö nýr
kapituli hefst I hitaveitusögu
Hriseyinga. Hvaö tekur viö þegar
þessum stóra áfanga er náö
veröur timinn aö leiöa I ljós, en
vissulega vona menn, aö enn eitt
skref hafi veriö stigiö fram á viö.
Hitaveitustjóri I Hrisey er
Jóhann Kristinsson, áhugasamur
dugnaöarmaöur.
-Guöjón.
Norræna húsið:
Norrœn
bókakynning
á morgun
A morgun, laugardag 8. mars,
veröur norræna bókakynningin,
sem hefur veriö fastur liöur á
dagskrá Norræna hússins i mörg
ár. Veröa aö þessu sinni kynntar
bækur frá öllum Noröurlöndunum
aö undanskildu fslandi og er
kynningin i umsjá bókasafns Nor-
ræna hússins og norrænna sendi-
kennara viö Háskóla tslands.
Laugardaginn 1. mars átti aö
kynna finnskar og sænskar
bækur en gat ekki oröið af
sökum veikinda annars kynn-
andans. Sendikennararnir Bent
Chr. Jacobsen (D), Ros-Mari
Rosenberg (F), Ingeborg Donali
(N) og Lennart \berg (S).spjalla
um bókaútgáfu ársins 1979 og
ræöa og kynna einstakar bækur,
en auk þess veröur sýnt úrval
þeirra bóka, sem bókasafnið
hefur keypt á þessu ári. Lang-
flestar bókanna veröa til útláns
aö lokinni kynningunni ásamt
öörum kosti safnsins. Bóka-
kynningin hefst kl. 16:00 og eru
allir sem áhuga hafa, velkomnir.
Eins og fram kom I Þjóö-
viljanum I gær, er nú enn búiö
aö þrengja aö smábátaeigend-
um i Reykjavikurhöfn og hefur
aöstaöa sennilega aldrei veriö
verri og hefur hún þó um iangt
árabil veriö slæm. Og þaö er
ekki bara aöstaöa minnstu bát-
anna sem er slæm, svo er einnig
um báta af millistærö og
þrengslin slik aö þeir fá hvergi
aö vera i friöi, ef gera þarf viö
þá og mikil þrengsii eru viö
löndun.
— Þaö má eiginlega segja aö
aöstaöan hér sé engin fyrir
minni báta og án nokkurs vafa
einhver sú lakasta sem til er á
landinu, sagöi Jón Kristinsson
skipstjóri á Sæborgu RE 20 er
Þjóöviljinn ræddi viö hann um
þetta mál.
Þannig vildi til aö togvirar
Sæborgar lágu i hlykkjum útum
alla örfirisey og vakti þaö for-
vitni okkar.
— Viö erum aö draga upp
virana og eins og þú sérö er eng-
in aöstaöa til þess hér. Þetta
þarf aö gera ööru hverju þ.e. aö
jafna virana og setja i þá
togmerki meö 25 faöma milli-
bili. Virarnir eru 500 faömar aö
lengd, þannig aö útilokaö er aö
gera þetta um borö i ekki stærri
skipi en Sæborgu. Aftur á móti
geta þeir á togurunum gert
þetta um borö. Viö veröum aftur
á móti aö leggja vírana hér
útum alla eyju og fyrir bragöiö
eigum viö á hættu aö skemma
bila sem hér eru, rifa málningu
af ljósastaurum og fá skammir
fyrir þaö frá Rafveitunni. Hér
þyrfti aö vera aöstaða til að
draga upp vira togbátanna án
þess aö eiga á hættu aö skemma .
eignir annarra eins og nú er, I
sagði Jón. ■
Hann sagöi, aö þrengslin i |
Reykjavikurhöfn væru orðin -
slik, að ómögulegt væri aö bæta I
aðstööuna neitt, það sem vant- ■
aöi væri stærri höfn. Og nú eftir ■
að togararnir væru farnir aö \
landa i vesturhöfninni heföi enn ■
þrengst um athafnasvæöi minni I
báta, svo aö ekki væri talað um J
þegar loönubátarnir koma heim |
af vertiö og leggjast aö i vestur- ■
höfninni. Þá yrði ástandið I
hörmulegt. Hann sagöi aö þaö ■
væri verst hjá trollbátunum. ■
Vissulega væri þaö slæmt hjá ■
trillukörlunum, en ekki eins og JJ
hjá þeim sem eru meö trollbát- I
ana. Og til bóta væri ekkert aö ■
gera nema aö fá stærri höfn. |
S.dór -
............ J
traktorsgröfu sem i húsinu voru
en Noröurverk hafði hluta þess á
leigu.
Aö sögn slökkviliösins á Akur-
eyri voru ekki önnur hús i hættu,
þar sem gott veöur var i fyrri
nótt, nær alveg logn, og eins aö
hús standa ekki mjög þétt á
Óseyri.
Eldsupptök voru ókunn i gær,
en rannsókn á þeim stóö yfir.
-S.dór
Dauds-
fall um
borð í
báti frá
Horna •
firði
Dánarorsök talin
heilablóöfall —
maðurinn fékk
ekki höfuðhögg
t fyrrakvöld varö dauösfall um
borö á Jakobi SF 66 frá Horna-
firöi. 23 ára gamall Rcykvlking-
ur, sem var háseti á bátnum, lést
og er dánarorsök talin heilablóö-
fall.
Þjóöviljinn fékk þær upplýsing-
ar hjá sýslumanninum á Höfn I
Hornafiröi eftir aö sjóprófi lauk i
gær, aö Jakob SF 66 hafi veriö aö
netaveiöum 5 sjómilur suðvestur
af Ingólfshöfða. Um kl. 14 i fyrra-
dag, er veriö var aö draga, festist
i netarúllu og stýrimaöurinn, sem
var viö boröstokkinn, kippti rösk-
lega i. Kom þá nokkur slynkur á
hann og olnbogi hans snerti aö-
eins andlit þess manns, sem siöar
lést. Ekki var um neitt högg aö
ræöa, enda fékk maöurinn engan
áverka. Hann hélt áfram aö
draga og kláraði þá netatrossu
sem unnið var við.
Eftir 15-20 minútur fór maöur-
inn aö finna til i höföi og fékk
velgju. Hann tók ekki þátt i aö
draga siöustu trossuna, en fór
fram i lúkar. Leitaö var til læknis
á Höfn um talstöö um kl. 4 til aö fá
ráöleggingar, en jafnframt var
þá haldiö áleiöis aö landi, þar eö
skipstjórinn taldi manninn þaö
veikan.
Um kl. 20 var læknir beðinn aö
koma til móts viö Jakob á báti,
þar eð ástand sjúklingsins haföi
þá versnaö mjög. Bátarnir mætt-
ust kl. 21.30 og um 15 minútum
siðar var læknirinn kominn um
borö. Var maöurinn þá látinn og
úrskuröaði læknirinn að hann
heföi andast um kl. 21. Dánar-
orsök var talin heilablóöfall og
tekiö fram, aö engir áverkar
væru á likinu.
Likið var flutt til Reykjavikur i
gær, þar sem réttarkrufning fer
fram. Hinn látni mun hafa átt viö
þrautir i höföi aö striöa um nokk-
urt sjceiö, en ekki leitað til læknis
af þeim sökum.
Friðjón Guörööarson sýslu-
maöur taldi þaö afleitan frétta-
flutning hjá siðdegisblöðunum i
gær, aö segja frá þessu atviki sem
banaslysi af völdum höfuðhöggs.
-eös
Fundur sveitarfélaga:
Skráning
og mat
fasteigna
Samband islenskra sveitar-
félaga efnir i samvinnu viö Fast-
eignamat rikisins til fundar um
skráningu og mat fasteigna aö
Hótel Esju i Reykjavik i dag. A
fundinum veröur starfsemi Fast-
eignamats rikisins kynnt, og
fjallaö um samskipti hennar og
sveitarstjórna, upplýsinga-
streymi milli þessara aðila og
nýtingu þeirra gagna, sem Fast-
eignamatiö vinnur aö. Tólf erindi
veröa haldin um hinar ýmsu hliö-
ar málsins og eru framsögumenn
starfsmenn Fasteignamats rikis-
ins og úr rööum sveitarstjórnar-
manna.
Um 100 manns hafa boöaö þátt-
töku i fundinum, sem hefst kl. 9.
ELDSVOÐIÁ AKUREYRI:
Skipasmíðastöðín
Vör eydilagöist
Tjóniö nemur tugum miljóna
Um kl. 4 i fyrri nótt var
slökkvíIiðíð á Akureyri
kvatt út vegna elds í skipa-
smíðastöðinni Vör. Þegar
að var komið var eldurinn
svo magnaður að við ekk-
ert varð ráðið og brann
húsið og það sem í þvi var.
Húsiö var stálgrindahús, járn
klætt og er allt járniö ónýtt. Stál-
buröarbitar allir bognuðu og sigu
og eru ónýtir. 1 húsinu var 30
tonna bátur i smlöum og brann
hann ásamt dráttarbifreiö og