Þjóðviljinn - 07.03.1980, Page 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. mars 1980
Bö^oöfi
VUrY^
Bokamarkaóurnn
SÝNINGAHÖLLINNI
ÁRTÚNSHÖFÐA
VŒZlUNRRBflNKI
ÍSLflNDS Hf
Adalfundur
Verslunarbanka Islands hf. verður hald-
inn i Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn
15. mars 1980 og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykkt-
ar fyrir bankann.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund-
arins verða afhentir hluthöfum eða um-
boðsmönnum þeirra i afgreiðslu aðal-
bankans, Bankastræti 5, miðvikudaginn
12. mars, fimmtudaginn 13. mars og föstu-
daginn 14. mars 1980 kl. 9.15 — 16.00 alla
dagana.
Bankaráð Verslunarbanka íslands hf.,
Pétur O. Nikulásson, formaður.
T r é t ækniþj ónusta/
Ráðgjafastarf
Ákveðið er að hef ja á þessu vori ráðgjaf-
arþjónustu fyrir trjávöruiðnað. Leitum
eftir manni með iðnréttindi og framhalds-
menntun á sviði tréiðnaðar.
Umsóknir með upplýsingum um náms- og
starfsferil sendist fyrir 19. april nk..
Iðntæknistofnun íslands
Skipholti 37
Reykjavík
Liklega eru nú um 3000 sumarbústaöir á landinu en þyrftu aö vera a.m.k. 10 þús., aö áliti þeirra Ragn-
ars á Brjánslæk og Gfsla á Meöalfelli.
Samþykktir:
Landssambands
ferðamannabænda
Mjög eru á dagskrá — og ekki
mót vonum — hugleiöingar um
meö hverjum hætti megi gera
isienskan búskap fjölbreyttari
og renna undir hann fleiri
stoöum en þeim, sem nú bera
hann einkum uppi. Meöal þess,
sem um er rætt, er aukin þjón-
usta viö feröamenn. Og til þess
aö koma þeirri hugmynd niöur á
jöröina hafa nú veriö stofnuö
„Lands sa m tök feröamanna-
bænda ”.Hafa þau sett sér ýtar-
legar samþykktir, sem Land-
pósti þykir ástæöa tii aö kynna.
Fara þær þvi hér á eftir:
1. gr.
Heiti samtakanna er „Lands-
samtök ferðamannabænda”.
2. gr.
Heimili samtakanna og
varnarþing er i Reykjavik.
Starfssvæöiö er landiö allt.
3. gr.
Tilgangur samtakanna er aö
vinna aö sameiginlegum hags-
munum bænda og annarra eig-
enda lögbýla sem inna af hendi
hvers konar þjónustu viö
sumarbústaöaeigendur og
feröamenn. Tilgangi sinum
hyggjast samtökin ná meö þvi
aö:
1. Stuöla aö góöri samvinnu á
milli bænda og þéttbýlisbúa
varöandi aöstööu fyrir fólk til
byggingar eöa afnota af
sumarbústööum og greiöa
fyrir þvi aö allir hafi aögang
aö landinu til útivistar.
2. Tryggja feröamönnum og
orlofsgestum góöa þjónustu á
feröum sinum um landið eftir
þvi sem kostur er, bæöi
varöandi gistingu, skipu-
lagningu,hverskonar þjónustu
og aögang aö ýmsum gæöum
landsins.
3. Hafa samráö og samvinnu viö
Stéttarsamband bænda,
Feröamálaráö, Náttúru-
verndarráö og félag eigenda
sumardvalarsvæöa.
4. Aöstoöa bændur viö útvegun
tæknilegra upplýsinga og
veita ráögjöf viö uppbyggingu
feröamannaþjónustu I sveit-
um.
5. Vinna aö þvi aö I staö þess aö
bændur selji skákir úr löndum
sínum fyrir sumarbústaöi,
skipuleggi þeir aöstööu og
leigi iandiö. Stefnt veröi aö
þvi aö sem flestir sumarbú-
staðir veröi i eigu bænda og
reknir af þeim i samvinnu viö
samtök bænda og Feröamála-
ráö.
6. Finna sanngjarnt árlegt
verötryggt leigu- og afnota-
gjald fyrir þjónustu og aö-
gang aö hlunnindum i sam-
ráöi viö Stéttarsamband
bænda.
.6,
Umsjón: Magnús H. Gíslason
7. Vinna aö þvi, eftir þvi sem viö
á, aö ofangreind þjónusta
veröi talin til landbúnaöar og
njóti hliöstæörar fyrirgreiöslu
og aörar búgreinar varöandi
lánskjör og framlög á þeim
jöröum sem eru i ábúð.
4. gr.
Ferðamannabændur skulu ár-
lega leggja fyrir Framleiöslu-
ráö landbúnaöarins og Lifeyris-
sjóö bænda ársreikning vegna
starfseminnar og standa skil á
lögboðnum gjöldum til sjóöa
landbúnaöarins. I staöinn komi
sú fyrirgreiösla sem um getur i
7. liö 3. gr.
5. gr.
Heimilt er meö samþykki
aðalfundar aö veita sveitar-
félögum, þar sem meirihluti
ibúanna stundar landbúnað,
upprekstrarfélögum, ung-
mennafélögum og kvenfélögum
i sveitum auka aöild aö sam-
tökunum, svo og öörum félögum
sem stofnuö kunna aö veröa I
sveitum til þjónustu viö feröa-
menn, enda séu þau aö meiri-
hluta i eigu sveitafólks.
6. gr.
Aöalfundur kýs stjórn sam-
takanna til tveggja ára i senn.
Skal hún skipuð 5 mönnum.
Stjórn samtakanna skiptir meö
sér verkum. Einnig skal kjósa 5
varamenn og tvo endurskoö-
endur.
7. gr.
Aöalfundur fer meö æösta
vald i málefnum samtakanna og
skal hann haldinn I september
Framhald á 13. siöu.
Húnvetningar
tit er komiö I fjóröa skiptiö
ársrit Húnvetningafélagsins i
Reykjavik, Húnvetningur. Rit-
nefnd þess skipa: Guörún
Sveinbjörnsdóttir, Arinbjörn
Arnason og Björn Jónsson.
Ritiö hefst á skýrslu um starf
Húnvetningafélagsins á s.l. ári,
eftir formann þess, Jóhann
Baldurs. Jón Sigurgeirsson rifj
ar upp Minningar frá þjóöhátiö-
inni á Boröeyri 17. júni 1911. Birt
er ávarp þaö, sem þáverandi
formaöur félagsins, Friörik
Karlsson, flutti á 1100 ára af-
mæli Islandsbyggöar 1974, aö
Kirkjuh vammi. Sigurllna,
(Sigurlina Jakobsdóttir), dán-
arminning rituö af Skúla Guö-
mundssyni, fyrrv. alþm.{ 1927.
ólafur R. Dýrmundsson, ráöu-
nautur, ritar Hugleiöingar um
Islenskan landbúnaö. Arinbjörn
Arnason minnist hjónanna Sig-
uröar Pálmasonar, kaupmanns
á Hvammstanga og Steinvarar
Benónýsdóttur, konu hans. Birt
er ljósprentun af hlutabréfaskrá
Ra diófél agsins á Hvamms-
tanga, en þaö var stofnaö 1927.
Guörún Jónsdóttir, arkitekt, á
þarna ræöu, er hún flutti i Þig-
eyrarkirkju 10. júni, 1979. Dýr-
mundur Ólafsson segir frá Gesti
Ebenesarsyni. Guörún Svein-
björnsdóttir skrifar Hugleiðing-
ar um Skiöastaöaskriöu. Gunn-
þór Guömundsson segir frá
Minnisstæöu gamlárskvöldi.
Guörún, (fööurnafn fylgir ekki),
spjallar viö Kristlnu frá Gauks-
mýri um þaö m
ivndarbýli
ldur Sveir
á
dóttir segir okkur frá Jarp
gamla. Sigvaldi Jóhannesson i
Enniskoti veltir fyrir sér staö-
setningu á örnefninu Norðurás,
sem kemur fyrir i kvæöi Jónas-
ar um Arnarvatnsheiöina. Helgi
Tryggvason rekur nokkrar
minningar. Hulda A. Stefáns-
dóttir minnist aldarafmælis
Ytri-Eyjarskóla á Skagaströnd.
K.Þ. (Kristmundur Þorleifs-
son ?), segir frá för karlakórsins
Húna til Hvammstanga og
Blönduóss 1945.
Eftirtaldir höfundar eiga vis-
ur og kvæöi I Húnvetningi:
Gunnþór Guömundsson, Jó-
hannes frá Asparvik, Skúli Guö-
mundsson, fyrrv. alþm.
Kristjáns Sigurösson frá Brúsa-
stööum, Kristin M.J. Björnsson,
Kristinn Sveinsson, Arinbjörn
Arnason, Jón Marteinsson frá
Fossi, Asgrimur Kristinsson,
Gunnh. Friöfinns, Björn G.
Björnsson og Hólmfriöur Jóns-
dóttir.
Margar myndir eru I Hún-
vetningi, sem er i alla staöi hiö
eigulegasta rit.
Setning, prentun og filmu-
vinna er unnin af prentstofu G.
Benediktssonar. -mhg