Þjóðviljinn - 07.03.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.03.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. mars 1980 ÞJÓÐVlLJir',N — SIÐA 13 Leidrétting 1 grein um nunnuprentsmiöj- una i Stykkishólmi, sem birt var I blaðinu s.l. miðvikudag, var rangt farið með fööurnafn sóknarprestsins i Stykkishólmi. Hann heitir Gisli H. Kolbeins. Gisli og lesendur eru beðnir af- sökunar á þessum mistökum. lg Þokunni lyft Framhald af bls. 9. semja um lifsafkomu félags- manna við eiganda fyrirtækisins, án þess að verkafólkið eigi liflát yfir höföi sér eða missi starfið. Hvað viðkemur þeirri staðhæf- ingu I yfirlýsingunni frá Atlanta, að ,,hin réttu og löglegu yfirvöld Guatemala” hafi „hvorki boriö fram ákærur i þessu máli né þvi siður dæmt nokkurn aöila fyrir ábyrgö á ofbeldisverkunum”, þá er þetta furðu óskammfeilin staö- hæfing og augljóslega sett fram til þess eins að rugla f riminu þá sem ekki vita um pólitiskt ástand I landinu. Það hefur semsé aldrei hvarflað aö nokkrum manni sem til málanna þekkir, að þessir at- buröir væri I óþökk „réttra og löglegra” yfirvalda I landinu. Hér er þvert á móti um aö ræöa nána samvinnu öfga-hægrimannsins Johns Trotter og vina hans i her- foringjastjórn Guatemala, sem vitanlega hefur lögreglu landsins á sinum snærum. En menn i sér- deildum lögreglunnar hafa einmitt mjög komið við sögu i þessu máli og þá I hlutverki ógn- valdsins en ekki fulltrúa réttlætisins. Og þótt þeir kókfurstar I Atlanta hafi ekki fundið „hald- bærar” sannanir i „einka- rannsókn” sinni, þá er ööru máli að gegna um Alþjóðlegu lög- fræðinganefndina undir forsæti Donald T. Fox og Amnesty Inter- national. Lögfræöinganefndin hefur rannsakað kókmálið i Guatemala og telur sig hafa sannanir fyrir þvi að kókfyrir- tækiö þar hafi tekiö þátt I ofsókn- um á hendur starfsfólkinu. Og meðal þeirra gagna sem grein þessi er byggð á er einmitt skýrsla Amnesty International um ástandiö I Guatemala. Einnig má bæta þvi viö, að ambassador Bandarikjanna i Guatemala fór og ræddi við starfsmenn i verksmiðjunni þegar kókmáliö komst I hámæli. Hann sagði eftir þá heimsókn að veigamiklar sannanir lægju fyrir um aöild ráðamanna verksmiðj- unnar i ofbeldisverkum gegn starfsfólkinu. Aö lokum er rétt að benda á þá staðreynd, að þrátt fyrir digur- barkalega yfirlýsingu Coca Cola Company, sem Pétur Björnsson birtir I Morgunblaðinu sl. föstu- dag, hefur fyrirtækið i raun viðurkennt að það geti haft umtalsverð áhrif á máliö og beri nokkra sök á núverandi ástandi með tregðu sinni til að aðhafast eitthvað. Coca Cola Company hefur nefnilega gengið til samn- inga viö IUF og var fundur hald- inn meö þessum aöilum 18. jan- uar sl. i höfuðstöðvum Coca Cola i Atlanta. Ég vona aö við lestur þessarar greinar verði mönnum ljóst, að kókmálið er ekki svo einfalt að hægt sé að visa þvi á bug með staðhæfingum eins og þeim sem Pétur Bjömsson ber á borð I Morgunblaðinu sl. föstudag. Hér er þvert á móti um viöamikiö mál að ræða sem verkalýðshreyfing margra landa um allan heim hef- ur látið sig skipta, enda er i Guatemaia vegið að frummann- réttindum, ekki aðeins af rikis- stjórninni, heldur ekki siður af verksmiðjueiganda með aðstoð rikisvaldsins. Haukur Már Haraldsson ritstjóri Óvissa Framhald af bls. 9. það þarf aö athuga sérstaklega. Stærsta veilan er I söluskattin- um. Söluskatturinn er um þriðj- ungur af öllum tekjum rikissjóðs, meira en tvöfalt hærri en tekju- skatturinn og ég er ekki i vafa um aö þar missir rikissjóður stærstu fjárhæðirnar árlega. Ég er ein- mitt að vinna að þvi að mynda vinnuhóp, sem fær það verkefni aö gera tillögur um bætta inn- heimtu söluskatts. Þessi hópur mun m.a. ræða þá hugmynd aö notaðir verði innsiglaðir peninga- kassarsvo aö auðveldara verði að fylgjast með söluskattskilum. Ef tækist að bæta innheimtu sölu- skatts þó ekki væri nema um 2%, þá þýddi þaö 2300 miljónir I aukn- ar tekjur rlkissjóðs, og þaö er engin smáupphæö I tóman rikis- kassann.” — þm. Landpóstur Framhald af 12 siðu ár hvert. A aðalfundi skal stjórnin leggja fram starfs- skýrslu og endurskoðaöa reikn- inga siðasta starfsárs. Aðalfundur ákveður árgjald til samtakanna til eins árs i senn. Til aðalfundar skal boða bréflega meö tveggja vikna fyrirvara. Samþykktum þessum má aöeins breyta á aðalfundi og þarf til þess 2/3 atkvæða. Aðal- fundur er lögmætur sé honum ekki mótmælt skriflega af minnst 1/3 félagsmanna innan mánaðar. —mhg Höfðabakkinn Framhald af bls. 16 hönnun ódýrari og minni teng- ingar milli Arbæjar- og Breið- holtshverfa, þannig aö fram- kvæmdir við tengingu þessara hverfa hefjist eigi siðar en á árinu 1981.” Alþýðubancfalagiö Alþýðubandalag Héraðsmanna heldur félagsfund i fundarsal Egilsstaðahrepps laugardaginn 8. mars kl. 10. f.h. Dagskrá: 1. Fulltrúar segja frá flokksráðsfundi. 2. Vetrarstarfið. 3. önnur mál I ráöi er aö halda almenna fundi um iðnaðar- og orkumál 19. april og landbúnaðarmál 3. mai. Stjórnin Alþýðubandalagið i Garðabæ Félagsfundur I Flataskóla laugardaginn 8. mars kl. 13.30. Dagskrá: Vegamál. Allir velkomnir. Kaffi og kleinur. — Stjórnin. Kvenfrelsi og sósialismi Þriðjudaginn 11. mars verður 4. fundurinn I fundaröð um kven- frelsi og sósialisma i fundarsal Sóknar Freyjugötu 27 og hefst kl. 20.30. Fundarefni: Konur og fjölskyida. — Framsögumenn: Bergþóra Sigmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Jafnréttisráðs, og Vilborg Haröardóttir, fréttastjóri. Vilborg Bergþóra Hveragerði og nágrenni Alþýðubandalagið i Hverageröi. Þriðja og siðasta umferð i 3ja kvölda spilakeppninni verður spiluö föstudaginn 7. mars kl. 20.30 I Safnaðar- heimilinu. Kaffiveitingar. Góö verðlaun. — Nefndin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Fundur I bæjarmálaráði mánudaginn 10. mars kl. 20.30 I Skálanum. — Dagskrá: Tiilögur Alþýðubandalagsins við fjárhagsáætlun. — Ailir velkomnir. — Stjórnin. Blikkiðjan Asgarði 7, Garðabæ ónnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Alltútlitvarfyriraðþessi tillaga um frestun yrði felld með atkvæöum borgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins, Framsóknar- flokksins og Björgvins Guömundssonar borgarfulltrúa Alþýðuflokksins. Hins var búist við að borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins og Sjöfn Sigur- björnsdóttir borgarfulltrúi Alþýðuflokks myndu greiða henni atkvæði. -AI. Alþýdubandalagid í Reykjavfk: Vidtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 8. mars kl. 10-12 verða Guðmundur J. Guðmundsson alþingismaður og Sigurður G. Tómas- son borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrif- stofu flokksins að Grettisgötu 3. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma með því að koma á skrifstof una á umræddum tíma. FOLDA Hæ, má égsjá skjaldbökuna þina? Hvað heitir hún? (^Skriffinni. irm r Skriffinni! Erðanú riafn! Afhverju heitir hún það? Hún er búin aðloka idag. bii hefftir átt ^ að koma fyrr.'y Fyrr? Erðanú! Ég sem kom bara til að skjaldbökuna! Þvl miöur Komdu aftur á morgun. Þaö er of seintidag. Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 19—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19—01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — simi 12826. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—2. Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: BINGÓ kl. 3. ilúbbunnn Borgartúni 32 Sími 35355. FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9—03. Hljómsveitin Goögá og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö kl. 9—03. Hljómsveitin Goðgá og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 9—01. Diskótek. 'v HOTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLÓMASALUR: Opið alla daga • vikunnar kl. 12—14.30 og 19—22.30. > VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, 19—23.30, nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. Oöið i hádeginu kl. 12—14.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABUÐIN: Opið alia daga vikunnar kl. 05.00—21.00. Skálafell sími 82200 Föstudagur: Opið kl. 19—01. Organleikur. ( LAUGARDAGUR: Opið kl. 12—14.30 og 19—02. Organleikur. SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12—14.30 og ki. 19—01. i Organleikur. i Tiskusýning alla fimmtudaga. JL Simi 1 1440 DOrg FÖSTUDAGUR: Dansaötilkl. 03. Framsækin rokktónlist og diskó ofl. Plötukynnir Jón og Óskar frá DIsu. Spariklæönaður og persónuskil- riki skilyrði. LAUGARDAGUR: Dansað til kl. 03. Framsækin rokktónlist og diskó ofl. PLÖTUKYNN- IR Jón og Óskar frá Disu. Spariklæönaöur og persónu- skilriki skilyrði. Gömludansahljómsveit Jóns Sigurössonar leikur. Söngkona Kristbjörg Löve. Spariklæönaður. S FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 10— 03. Hljómsveitin Start. GIsli Sveinn Loftsson sér um diskó- tekiö. LAUG ARDAGUR: Opið kl. 10—03. Hljómsveitin Start. Gisli Sveinn Loftsson sér um diskótekiö. Bingó laugardag kl. 15. Aöalvinningur kr. 100.000.-. Bingó þriöjudag ki. 20.30, aðaivinningur kr. 200.0.00.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.