Þjóðviljinn - 07.03.1980, Blaðsíða 15
Bragi Guðbrandsson og Hannes Hólmsteinn rökræfta um pólitiska
innrætingu i Kastljósi I kvöld.
Fyrning saka-
mála og innræting
Tvö hitamál veröa tekin fyr-
ir I Kastljósi i kvöld. Fyrst
veröur fjallaö um fyrningu
sakamála, m.a. i tengslum viö
svokölluö skipakaupamál i
Noregi.
Rætt veröur viö Jónatan
Þórmundsson lagaprófessor,
Hallvarö Einvarösson rann-
sóknarlögreglustjóra, Garöar
Valdimarsson skattrannsókn-
arstjóra og Daviö Olafsson,
formann stjórnar Fiskveiöi-
sjóös.
Þá veröur fjallaö um þaö,
hvort beitt sé pólitiskri inn-
rætingu I skólum. Rætt veröur
viö Guöna Guömundsson,
rektor Menntaskólans i
Reykjavik, og siöan munu þeir
Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son sagnfræöingur og Bragi
Guöbrandsson, kennari i fé-
Sjónvarp
KT kl, 21.25
lagsvisindum viö Menntaskól-
ann viö Hamrahliö, rökræöa
um efniö I sjónvarpssal.
Umsjónarmaöur Kastljóss
aö þessu sinni er Guöjón Ein-
arsson fréttamaður, og honum
til aöstoöar þeir Guömundur
Arni Stefánsson og Vilhelm G.
Kristinsson.
Frægt sakamál
Föstudagsmynd sjónvarps-
ins aö þessu sinni er alls ekki
viö hæfi barna. Hún heitir Ég,
Pierre Riviere, játa....
Mynd þessa geröi franski
kvikmyndastjórinn René Allio
áriö 1976, og fjallar hún um
átján ára sveitapilt, Pierre
Riviére, sem varö móöur sinni
og systkinum aö bana. Þetta
geröist i raun og veru I Frakk-
Sjónvarp
kl. 22.25
landi fyrir u.þ.b. hundraö ár-
um. Af þessu varö frægt saka-
mál og i myndinni greinir frá
réttarhöldunum i málinu.
— ih.
||
" ' j
Jflr \
2
Afangarnir eru orönir margir hjá þeim félögum Guöna
Rúnari (t.v.) og Asmundi.
Nýtt rokkblóð
,,Viö kynnum ýmsar nýjar
breskar hljómsveitir,” sagöi
Asmundur Jónsson er viö
spuröum tiöinda af Aföngum i
kvöid. ,,Um 1977 fór aö bera
mikiö á nýjum nöfnum I
breskri rokkmúsik, pönkarar
og nýbylgjurokkarar komu
fram á sjónarsviöiö. Aragrúi
tónlistarfólks kom fram og
jafnframt spruttu upp fjöl-
margar nýjar hljómplötuút-
gáfur. Þetta fólk fékk ekki inni
hjá stóru fyrirtækjunum, enda
skiptu vinsældalistarnir ekki
máli fyrir þaö.”
Asmundur sagöi aö hljóm-
sveitin Sex Pistols heföi veriö
mest áberandí i þessari vakn-
ingu, einskonar tákn fyrir
rokkmúsikina á þessum tima.
MjÉjjk Útvarp
kl. 23.05
Upp úr 1977 fóru aö streyma
á markað plötur meö ýmsum
hljómsveitum sem eru litt
þekktar hér á landi. 1 kvöld fá
hlustendur m.a. aö heyra i
John Lydon (áöur Johnny
Rotten) og hljómsveit hans,
Public Image Ltd., Joy
Division, Sweel Maps, XTC
o.n.
„Viö vorum meö svipaö efni
I siöasta þætti,” sagöi
Asmundur. „Þetta nýja rokk
hefur haft endurnýjandi áhrif
á músikina og gætt hananýju
blóöi.”
Föstudagur 7. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Hringið Í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavík
f rájtffrj lcscndum
Hverjir eru
í nefndinni?
Greinin,sem hér um ræöir,
var þýdd úr norska blaðinu
SAIH-Perspektiv, sem gefiö er
út af Studentenes og aka-
demikernes Internasjonale
Hjelpefond, Storgata 3, Oslo 1.
Blaöiö, sem greinin var þýdd úr,
var send jafnréttissiöunni meö
baráttukveöjum frá islenskum
námsmanni i Osló. Þema blaös-
ins var Konur i þróunarlöndum,
og greinin sem viö birtum er
eftireinn af ritstjórum blaösins,
Marit Aarset.
Aö lokum viljum viö taka þaö
fram, aö greinin var ekki hugs-
uö sem árás á sjómannastétt-
ina, fjarri þvi. Ef einhver getur
sýnt okkur fram á,aö þaö sem
frá segir i greininni hafi aldrei
átt sér staö, veröum viö manna
fegnust.
Ritnefnd
jafnréttissiöu
S.l. íniövikudag birtist i Þjóö-
viijanum grein eftir Jóhann J.
E. Kúid um áfangaskýrslu
„um endurskoöun á lögum um
Framieiösiueftirlit sjávar-
afuröa”. Skýrsla þessi er sögö
unnin af stjórnskipaöri nefnd,
sem tók til starfa i september á
s.I. ári.
Sverrir Bjarnason hringdi i
okkur af þessu tilefni og baö um
upplýsingar um þaö, hverjir
ættu sæti I þessari stjórnskipuðu
nefnd. Viö hringdum i Jóhann J.
E. Kúld. Hann sagði, að
nefndarálitið eða „áfanga-
skýrslan” heföi ekki veriö
undirrituö eins og venja er þó
til, en i formála hennar væru
taldir upp nefndarmennirnir.
Þeir eru: Ingólfur. Ingólfsson
frá Farmanna- og fiskimanna-
sambandi Islands, Gisli Jón
Hermannsson frá Landssam-
bandi Isl. útgeröarmanna,
Hjalti Einarsson frá Sjávar-
afuröadeild SIS og Sölumiöstöö
hraöfrystihúsanna, Tómas Þor-
valdsson frá Sölusambandi Isl.
fiskframleiöenda og Björn Dag-
bjartsson sem er formaöur
nefndarinnar.
— ih
ændi í þriðja heiminum
hafnarboraum Aií». Eln» konan unt borí. toiltkeyia
maðurlttn, ó þílfári 09 vlrtl fyrlr sér mannlifió I
)a«dt. Alt* ( «lni) ð«kk hr*ð«lul«fl stúlka. 1J-13 ára,
bæqum tkrtfum upp lanðgðngubrúna Það ar e\n»og
bvort ikrat valdí henni Jórtaoka A eftta þreplny
ítaðnæmiit hún oq starir a norsku konuna. t
auflnarMlnu *- hræósia, kvfói 09 hatur. Hún þrýstlr
littu hðndunum slnom aö n«ðrl htula kvlóarlns
ure ÍMrt W •» tlnccx I roMMr.
• - iocusm: tei* i>**t »«*;
!»**:• »*« to|»» ta J>w»
»» Ma xut> íírtv.í
:ia'au»», btiuti |xr<toa< «
t (>•»!» isitM.vM »n »S
«.»•.«* bt»6<«u „SA5W
PvrxjjrtW' ISAtH híftif totíu
SlHÍ*r.ttn»l oí
i:xlf.*(«>>li »t »iuik«nrt
!:!«»: tumr 0» <»*> »1 >
M»ífiK< ):>'lfiR>k:»lfif»VK<*r.
fiRosi cr t»s»it> Um: tvtil
, íyrir ixákroin
»T.lKolR|pr«lKU:<M«oir.
M TI»*Uorís. Norobir M*o
M.bssd.r jrtrtu lyrlr >«Kom
(tratíco KtrtrVrc mOax -
!ynrt> lio;<urh»f. vor tKoKtao
vtk'.M oirk O.t •
W* Wo* dxmttífri* 1
S»rt««:. nrtt apMtlör
SM»;o>:í> S o-.iet r..........
coiv.fiKB v»!rUx..h)'.b»:tn *
!»»>V«:b >o:löllf** a»wr:kri
(j-jimrt titt'dt’tí bicovfiiioi W.
þfií
.m.uoo
va'ntlhkanur
0« »>'*> * konfiiK rr o»w»
MkK of »o*o9lo*i 1 þrouut
IðoiMfiKoi. »ko! RtftWer »»t(S
••rJo.otl ». V*c« <r Wtítíd* (
Sto*»>x.rfi. IoÆokSí, tMléowifi
1 'fhoiioojll ato:< tr rtiitmt
' *t I þ.b.irí.'Míts
fiiesáuae^i. (x«t
Sjómanni
A lesendasiðunni s.l. miöviku-
dag birtist athugasemd frá
„Sjómanni” vegna greinar um
vændi i þriöja heiminum, sem
birt var á jafnréttissiöunni
laugardaginn 23. febrúar. Af þvi
tilefni vill ritnefnd jafnréttissiö-
unnar taka fram eftirfarandi:
svarað
Frásögnina af telpunni i Asiu
sem norsku sjómennirnir
„höföu gleöi af” eins og þaö er
oröað innan gæsalappa, hefur
Marit Aarset tekiö úr ööru blaöi,
norska timaritinu Sirene, sem
er stærsta og virtasta timarit
um jafnréttismál, sem gefiö er
út I Noregi.
Sjómaöur hefur áreiöanlega
nokkuö til sin máls, þegar hann
segir að mál sem þessi ættu
dómstólar aö fjalla um. Viö i rit-
nefndinni höfum ekki aöstööu til
aö kanna þessi mál frekar, en
teljum aö þær heimildir sem viö
notuöum séu marktækar svo
langt sem þær ná.
Vissir stjónmálamenn
Þeir sjá ekki lengra en nef þeirra nær,
á núlli þeir standa, og geta ekki betur;
mengaðir kerfum frá toppi on í tær
tjóðraðir bitlingum nær og f jær:
sá óheilla-vef ur í vanda þá setur.
— S.E.
Stóll sem talið er að sr. ólafur Þorleifsson á Söndum f Dýrafiröi (1
1696) hafi átt (Þjóöminjasafniö — Ljósm.: — gel).