Þjóðviljinn - 07.03.1980, Blaðsíða 16
djoðviuinn
Föstudagur 7. mars 1980
Sudurgata 7:
| Eigendur \
j ekki á \
í einu máli j
Eins og sagt var frá i Þjóö-
viljanum i gær hefur borgar-
yfirvöldum boríst bréf frá
Geir Stefánssyni lögfræöingi «
þar sem hann fer fram á
leyfi til að rifa húsiö Suöur-
götu 7 fyrir hönd eigenda.
Þjdðviljinn hefur nú fregnaö
aö bréf þetta hafi alls ekki
veriöboriö undir alla eigend-
ur hússins enda séu sumir
þeirra alls ekki hlynntir þvi
aö húsiö veröi rifiö.
Þaö eru börn sr. Bjarna
Hjaltested sem eru eigendur
hússins en Geir lögfræöingur
mun hafa keypt hlut eins
þeirra.
Suöurgata 7 er eitt af elstu
húsum i Reykjavik og jafn-
framt eitt af þeim sem hafa
haldið svip sinum aö utan og
innan, en ekki veriö skemmt.
Þannig eru ósviknir 6-rúöu-
gluggar frá siöustu öld á þvi,
hurðir allar upprunalegar
„fulnings" huröir og þaö er
timburklætt.
Þjóöviljinn sló á þráöinn til
Nönnu Hermansson borgar-
minjavarðar og sagði hún aö
húsiö væri upphaflega reist
af Teiti Finnbogasyni járn-
smiö áriö 1833 eöa 4 og fékk
hann verölaun frá konungi
fyrir aö hafa reist þaö en
verðlaunin voru veitt þeim
sem efldu byggingu kaup-
staöarins. Ariö 1842 var svo
reist smiöja austan viö húsiö
en hún er nú horfin. Teitur
seldi húsiö áriö 1859 til
Björns Hjaltested járnsmiös
og hefur þaö veriö i eigu
Hjaltestedættarinnar siðan.
Þess skal getið aö Teitur
reisti hús viö Austurvöll
þetta ár sem siöan var kallaö
Smiöshús eftir honum og er
þaö nú i Arbæjarsafni.
Upphaflega var húsiö lág-
reist með risi en 1873 og 1884
byggöi Björn járnsmiður viö
þaö og hækkaöi þaö svo aö
þaö fékk þaö útlit sem það
hefur nú. -GFr j
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81257 og
81285, afgreiösla 81527 og. Blaöaprent 81348.
81333
Kvöldsiml
er 81348
Tveir þriöju hlutar þess lands sem samkvæmt aðalskipulaginu átti aö taka fyrst til bygginga á Clfars-
fellssvæöinu eru alls ekki I eigu borgarinnar, heldur rikisins, þess á meöal land tilrauöastööv-
arinnar á Keldum. — Ljósm. AI
Endurskoðun
samþykkt
Eftir nær 5 tíma strang-
ar umræöur samþykkti
borgarstjórn i gær með 8
atkvæðum gegn 7 tiilögu
skipulagsnefndar um að
endurskoða þann þátt aðal-
skipulagsins sem tekur til
nýbyggingarsvæðanna í
úlfarsfellslandi og á þeirri
endurskoðun að Ijúka í
maímánuði.
BorgarfuIItrúar Sjálfstæöis-
flokksins lögöust gegn þessari til-
lögu af mikilli hörku og kröföust
tafarlausrar staöfestingar á aöal-
skipulaginu óbreyttu en sýnt hef-
ur verið framá aö þaö byggir á
úreltum forsendum hvaö varöar
fólksfjölgun á skipulagstímabil-
inu og byggingarýmd ,i Clfars-
felli. Auk þess hafa ýmsir nýir
byggingamöguleikar komiö til
skjalanna m.a. vegna kaupa
Reykjavikurborgar á Reynis-
vatnslandi og hugsanlegra breyt-
inga á vatnsverndunarmörkum
frá þvi aðalskipulagiö var sam-
þykkt I borgarstjórn I april 1977.
-AI
Höfðabakki:
FRESTUNIN FELLD?
Þegar Þjóðviljinn fór í
prentun í nótt var enn ekki
lokið umræðum um Höfða-
bakkann í borgarstjórn
Reykjavíkur/ og var búist
við að þær stæðu eitthvað
fram eftir nóttu.
Lögö haföi veriö fram tillaga
um aö fresta framkvæmdunum i
eitt ár eins og meirihluti i skipu-
lagsnefnd og umhverfismálaráöi,
Borgarskipulag, forstööumaöur
Arbæjarsafns, Þjóöminjavöröur
og helstu umferöarsérfræöingar
borgarinnar og forvigismenn
félagssamtaka i Árbæjarhverfi
og Breiöholti höföu lagt til. Til-
lagan var svohljóöandi:
„Borgarstjórn samþykkir aö
fresta á þessu ári byrjunarfram-
kvæmdum við Höföabakka og
brúargerö yfir Elliöaár en sam-
Erlendur Patursson á þingi Norðurlandaráðs:
Skipulagi ráðsins
verður að breyta
svo það geti rúmað allt eðli-
legt samstarf Norðurlandaþjóðanna
„Þaö er möguleiki aö ég fái
stuðning hér á þinginu viö rök-
semdaiærslu minni fyrir fullri
aöild Færeyinga aö N'oröurlanda-
ráöi, en sú rökscmdafærsla
sem ég ber fram er ávallt drepin
meö þeim sannleika aö Noröur-
landaráö samanstandi einungis
af sjálfstæðum þjóölöndum, og aö
Færeyjar séu ekki sjálfstæö þjóö”
sagöi Erlendur Patursson á þingi
Norðurlandaráðs I gær.
Erlendur talaöi rúml. 45 mln á
þinginu I gær þegar tekin var til
umræöu álitsgerð ráöherranefnd-
arinnar varöandi þær tillögur
sem komiö hafa fram á bæöi
þessu og slðustu Noröurlanda-
ráösþingum um fulla aöild Fær-
eyinga og Grænlendinga aö ráö-
inu.
Ráöherranefndin visaöi málinu
áfram til frekari umfjöllunar hjá
laganefnd, svo máliö kom ekki til
beinnar atkvæöagreiöslu eins og
veriö hefur á síöustu 2 þingum.
A þingi Noöurlandaráös i
Stokkhólmi i fyrra fékk tiilagan
um fulla aöild Færeyinga aö ráö-
inu 12 atkvæöi og þar af greiddu
allir islensku fulltrúarnir atkvæöi
meö tillögunni. Ariö áöur þegar
þingiö var haldið i Osló fékk sama
tillaga aöeins 6 atkvæöi.
Erlendur tiltók I ræöu sinni aö
þó Færeyingar heföu tvo fulltrúa
á þingi ráösins, þá ættu þeir enga
aöild aö þeim nefndum og ráöum
sem starfa samhliöa og á milli
þinga hverju sinni. Hann gagn-
rýndi mjög þá átyllu sem notuö
væri gegn fullri aöild Færeyinga
aö ráöinu og benti á, aö aöeins 1 af
þeim 5 Noröurlandaþjóöum sem i
dag eiga fulla aöild að ráöinu,
hefur ekki einhvern timann veriö
undir stjórn annars lands.
Erlendur lauk ræöu sinni meö
þeim oröum aö vissulega þyrfti
aö vera til staöar eitthvert ákveö-
Erlendur Patursson
iö skipulagsform innan Noröur-
landaráös. En þegar skipulagiö
er oröiö þaö þröngt, aö þaö kemur
I veg fyrir eölilegt samstarf þjóö-
anna, þá þarf auðvitaö aö breyta
skipulaginu svo þaö geti rúmaö
allt starfssviöiö.
-lg
þykkir tillögu borgarverkfræö-
ings um skiptingu fjárveitinga til
þjóövega i þéttbýli aö ööru leyti.
Felur borgarstjórn borgarverk-
fræöingi og framkvæmdaráöi aö
gera nýja tillögu um i hvaöa
önnur verkefni verja skuli þeim
200 miljónum króna, sem i Höföa-
bakkann voru ætlaöar á þessu ári
skv. fyrri tillögu. Jafnframt
samþykkir borgarstjórn aö viö þá
endurskoöun aöalskipulagsins,
sem i hönd fer, veröi kannaö til
hlitar, hvort skipulagslegar for-
sendur fyrir umfangi Höföa-
bakkabrúar standast enn i dag
þannig aö hefja megi fram-
kvæmdirnar i fullri vissu þar um
á árinu 1981. Reynist forsendurn
ar hins vegar breyttar veröi
fyrir næstu áramót unniö aö
Framhald á bls. 13
Framlög til
byggingarmála:
ENGIN
SKERÐING
segir Svavar Gestsson
iélagsmálaráðherra
Fjármagn til húsbygginga mun
ekki veröa skert nema siöur sé þó
aö framlag til Byggingasjóös
lækki I fjárlagafrumvarpi um 1.8
miljarö. Viö munum á móti
leggja megináherslu á aö efla
verkamannabústaöakerfiö, sagöi
Svavar Getsson félagsmálaráö-
herra I samtali viö Þjóöviljann I
gær.
Svavar sagöi aö tryggt yröi aö
Byggingasjóöur gæti staöiö viö
allar skuldbindingar sinar á árinu
1980 en auk þess mun sérstaklega
veröa tryggt fjármagn aö upphæö
1000 miljónir vegna verkamanna-
bústaöa og leigulbúöa á þessu ári.
Ennfremur veröur aukalega
tryggt fé til orkusparandi aö-
geröa svo sem betri einangrunar
húsa.
-GFr
VMikiöjjöl'
menni við
útfiir Jóns
Rafnssonar
Mikið fjölmenni var viö út-
för Jóns Rafnssonar I gær og
var Fossvogskapella þétt-
skipuö uppi og niöri og vart
sæti fyrir alla. Kapellan var
skreytt fánum Alþýöusam-
bands tslands og Kvæöa-
mannafélagsins Iöunnar og
kransar bárust sem hinsta
þakklæti frá ýmsum félaga-
samtökum sem Jón starfaði
fyrir um ævina.
Prestur var séra Bjarni
Sigurösson i Mosfelli og
minntist hann margþættrar
baráttu Jóns fyrir málstaö
sósialisma og verkalýös-
hreyfingar og flutti ma. sér-
stakar kveöjur frá verka-
lýösfélögunum i Vestmanna-
eyjum, en Jón átti sinn mikla
þátt i stofnun þeirra á sinum
tima.
AKUREYRI:
Borgara-
funaur um
miðbæjar-
skipulagið
Bæjaryfirvöld á Akureyri
munu gangast fyrir borgara-
fundi á morgun um miö-
bæjarskipulagið nýja til
frekari kynningar og um-
ræöu, áöur en frestur sá sem
almenningur hefur til aö
gera athugasemdir vib
skipulagið, rennur út, en þaö
verður 14. mars nk.
Fundurinn verður haldinn
I Sjálfstæöishúsinu og hefst
hann kl. 14.00. Tillöguupp-
drættirnir veröa þar til sýnis
og veröa þeir útskýröir, en
siöan fara fram almennar
umræöur.
Nýlega lauk sýningu á til-
löguuppdráttum og öörum
gögnum aö þessu skipulagi
og stóö hún yfir i 6 vikur.
Sem fyrr segir hefur fólk enn
tima til aö leggja fram at-
hugasemdir viö skipulagiö
og þurfa aö vera skriflegar
og skilist til bæjarstjóra.
Eftir 14. mars nk. munu
svo skipulagsnefnd og
bæjarstjórn fjalla um tillög-
una á nýjan leik, ásamt þeim
athugasemdum sem berast
kunna. — S.dór
Ráðinn að-
stoðarmaður
sjávarútvegs-
ráðherra
Steingrimur Hermanns-
son, sjávarútvegsráöherra,
hefur ráöiö sér sem aö-
stoöarmann Boga Þóröar-
son, Digranesvegi 52, Kópa-
vogi. Bogi er fæddur 31.
ágúst 1917 á Haugum I Staf-
holtstungum i Mýrarsýslu.
Hann var lengi kaupfélags-
stjóri á Patreksfirði og hefur
starfaö viö sjávarútveg s.l.
30 ár.
|^30 ár.