Þjóðviljinn - 03.04.1980, Síða 3

Þjóðviljinn - 03.04.1980, Síða 3
Menningarvaka Suðurnesja 1980 Gamlar popphlj óm- sveitir endurvaktar Magnús og Jóhann veröa m. annarra landspekktra suöurnesjapopp- ara sem taka saman lagiö á menningarvökunni I Stapanum á laugar- daginn. Fimmtudagur 3. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Margar leiksýningar á menningarvökunni A þriöjudaginn i næstu viku frumsýnir Leikfélag Keflavikur leitrit Jökuis Jakobssonar „Sjó- ieiöin til Bagdad”, en Þórir Stein- grimsson stýrir verkinu. Frumsýnt veröur I Stapanum og hefst sýningin kl. 21.00. Þaö veröur margt fleira um aö vera á menningarvöku Suöur- nesjamanna um páskahelgina en popptónleikar. Þá veröur myndlistarsýningin i Fjölbrautaskólanum opin alla helgina, og eins sýningin I Byggöasafni Suöurnesja, en þar er ýmsa merkilega hluti aö sjá. Frá uppfærslu Leikfélags Keflavlkur á verki Jökuls Jakobssonar, „Sjóleiöin til Bagdad”. A menningarvöku Suöurnesja, Fiskur undan steini, veröa m.a. á laugardaginn nk. haldnir grlð- armiklir popptónleikar I Stapan- um, þar sem fram koma allar helstu hljómsveitir Suöurnesja- manna á síöasta áratug. Þaö má segja, aö þar veröi þvi sem næst þaö besta úr islenskri popptónlist á siöari árum, þvi Suöurnesjamenn hafa löngum þótt drjúgir i poppinu. Meöal hljómsveita koma fram i aöeins þetta eina skipti I tilefni menn- ingarvökunnar Hljómar, Óömenn og Júdas. Auk þeirra skemmta Astral, Maggi og Jói, Rut Regin- alds og Geimsteinn. Popptónleikarnir veröa eins og áöur sagöi á laugardaginn og hefjast kl. 14. Mikill áhugi er hjá heimamönn- um og jafnvel viöar á þessum stórmerku hljómleikum, en aö- eins 500 gestir komast fyrir I Stapanum. Forsala aögöngumiöa er nýhafin, og veröur hægt ab fá keypta miöa á skirdag frá kl. 13- 191 iþróttahúsinu og á laugardeg- inum i Stapa frá kl. 10 um morg- uninn. Einnig er hægt ab panta miöa I sima 92-2730 á sama tima. Miöaverö er 5000 kr, og fyrir gesti utan Suöurnesja er bent á sætaferöir BSI frá Umferöarmiö- stööinni á laugardaginn vegna hljómleikanna. f N Hamborg alla fimmtudaga Geymsluhólf Þægileg öiyggistilfinning Hefur þú hugað að verðmætum þínum? Eru þau öll á einum stað og nógu tryggilega geymd? Ef ekki, þá ættirðu að snúa þér til okkar. Við höldum því nefnilega firam að það sé sjálfsögð ö^ggisráðstöfun að hafa geymsluhólf í Sam- vinnubankanum. Þér standa til boða tvær stærðir af geymsluhólf- um. Til þess að auðvelda þér aðgang að þeim höfum við sérstakan starfsmann, sem sér um að þú komist í hólfið þitt hvenær sem er á venju- legum opnunartíma Samvinnubankans. Það veitir þægilega öryggistilfinningu að vita af verðmætum sínum 1 tryggum öryggisgeymsl- um Samvinnubankans. Samvinnubankinn Bankastræti 7 - Sími 20700

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.