Þjóðviljinn - 03.04.1980, Page 5
Fimmtudagur 3. aprll 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Kórfélagar Tónskóla Sigursveins á feróaiagi um landiö.
Tónskóli Sigursveins
heimsækir Saurbæ
Ktír Tónskóla Sigursveins D. og aö ttínleikunum loknum sér
Kristinssonar heimsækir sóknarpresturinn sr. Jón Einars-
Hallgrimskirkju að Saurbæ á son um stutta helgisstund.
Hvalfjaröarströnd á Föstudaginn Tónleikarnir hefjast kl. 14:00 og
langa. Eftiisskráin er fjölbreytt eru allir velkomnir.
Veiöiferð
um páska
Veiöiferöin, kvikmynd þeirra
Andrésar Indriöasonar og Gfsla
Gestssonar, veröur sýnd i Austur-
bæjarbiói á öllum sýningum, kl.
3,5,7 og 9, framyfir páska. Þetta
eru allrasiöustu sýningar á
myndinni hér i Reykjavik aö
sinni, og síÖasti sýningardagur-
inn er þriðjudagurinn,8. apríl.
Veiöiferðin veröur einnig á Sel-
fossi og iKeflavík um páskana. A
Selfossi veröur hvln frumsýnd á
annan páskadag, og i Keflavik er
hún sýnd á menningarvökunni,
Fiskur undan steini.
A þriöjudaginn fengum viö þær
upplýsingar, aö 33.000 manns
heföu þegar séö myndina. Hún
hefur veriö sýnd á Akureyri,
Dalvik og Ólafsfirði, auk áöur-
nefndra staöa. Um miöan mánuö-
inn veröur hún frumsýnd á
Sauöárkróki, og síöan á Húsavik.
Aö sögn Andrésar Indriöasonar
hafa áhorfendur veriö á öllum
aldri, og er mjög algengt að fjöl-
skyldur komi saman aö sjá Veiöi-
feröina. -ih
Guörún Kristín Magnúsdóttir.
Keramik
og skraut
á sýningu Guörúnar
K. Magnúsdóttur i
Húsgagna verslun
Kristjáns
Siggeirssonar
A skirdag, þann 3. april n.k,
opnar Guörún Kristin Magnús-
dóttir, Undralandi 2, Rvk, sýn-
ingu á verkum sinum i Húsgagna-
verslun Kristjáns Siggeirssonar
viö Smiöjustig I Reykjavik. Hún
sýnir muni úr keramik og
ýmisskonar skrautmuni fyrir
veggi og glugga.
Guörún Kristrn hefur lokiö prófi
frá Myndlista- og handiöaskóla
Islands og tekiö þátt I samsýning-
um á vegum Listiönaöar, auk
þess sem hún hefur unniö viö gerö
myndasagna fyrir sjónvarp.
3. april er sýningin opin frá kl. 2
til 7, laugardaginn 5. apríl kl. 9-5,
2. páskadag kl. 2-7.
Eftirpáska veröur sýningin op-
in alla virka daga frá kl. 9 til 6,
laugardaga kl. 9-5 og sunnudaga
kl. 2-7.
Hljómsveit Tónlistar-
skólans í Rvík:
Tónleikar
í dag
Hljómsveit Tónlistarskólans I
Reykjavik heldur tónleika i
Bústaöakirkju á skirdag kl. 5,siö-
degis. Stjórnandi er Mark
Reedman. A efnisskránni veröa
strengjaverk eftir Sibelius og
Peter Warlock, einnig Brander-
borgarkonsert nr. 5 eftir J.S.
Bach og Divertimento fyrir
strengjasveit eftir Béla Bartók
sem er meöal þekktustu verka
hans og er nú flutt i fyrsta sinn á
tónleikum hér á landi. Velunn-
arar skólans eru velkomnir á tón-
leikana.
Grímur
Marinó
sýnir í
FÍM-
salnum
Grimur Marinó Steindórsson
opnar i dag I FIM salnum viö
Laugarnesveg, sýningu á rúml. 30
vatnslita- og olluverkum, og aö
auki lOmyndverkum unnin I járn.
Grlmur er fædaur i Vest-
mannaeyjum árið 1933. Hann.
stundaöi myndlistarnám hjá
Kjartani Guöjónssyni og
Asmundi Sveinssyni 1950-1952.
Einnighefur hann notiö tilsagn-
, ar hjá listmálurunum Pétri
Friörik og Veturliöa.
'ilXSI
Hann lauk námi I járniönaöar-
greinum áriö 1978 og hefur eink-
um fengist viö þaö siöan, en auk
þess gegndi hénn stöðu vitavarö-
ar viö Galtarvita og Hornbjarg,
og gætir veru hans þar vlöa I
verkum hans.
Grímur sýndi slöast aö Lauga-
vegi 21, fyrir 9 árum.
Sýningin núna veröur opin á
virkum dögum frá 5-10 og um
helgar frá 2-10, fram til 13. april
nk..
friðsæl og falleg
sólarströnd
Stórbrotin náttúrufegurð og nálægð stór-
borga gefa möguleika á fjölda ógleyman-
legra skoðunarferða, m.a. til Feneyja,
Bled vatnsins, Postojna dropasteins-
hellanna og víðar.
BEINT DAGFLUG
auðvelt og áhyggjulaust
Munið einkarétt okkar
á heilsugæslu Dr. Medved
Spyrjið vini og kunningja um Portoroz -
einn vinsælasta sumarleyfisstað íslend-
inga síðustu árin. Löng reynsla og örugg
viðskiptasambönd tryggja farþegum okkar
fullkomna þjónustu og lægsta mögulega
verð.
uoz
iaí*
Utaf
Hrmgið eða skrifið eftir nyja Jugoslavíubæklingnum
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SIMAR 27077 & 28899