Þjóðviljinn - 03.04.1980, Side 7
Fimmtudagur 3. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Lesendum þessara llna til
?löggvunar vil ég leyfa mér aö
taka eftirfarandi fram: Miöviku-
daginn 5. mars hringdi umsjónar-
maöur sunnudagsblaösins, Ing-
Ölfur Margeirsson, í mig og baö
mig, ef ég gæti, aö skrifa grein I
þáttinn Mér datt þaö I hug fyrir
sunnudagsblaöiö 9. mars. Ég sá
mér ekki fært aö skrifa grein meö
svo stuttum fyrirvara og baö um
frest til sunnudagsins 16. mars.
Greinina sendi ég i flugfragt frá
Akureyri þriöjudaginn 11. mars.
Laugardaginn 15. mars hringdi
svo Ingólfur Margeirsson aftur og
fyrri er svona: — en ekkert
minnst á hinn pólitíska hugsunar-
hátt þessara réttarhalda; —
þará aö standa: ... hinn pólitíska
þátt þessara réttarhalda. Hin
prentvillan er svo: — henni lýkur
viö þröskuldinn sem mér er erfiö-
ast aö yfirstiga viö lestur þess
góöa málgagns, sjálfhækkana.Æ
ofanl æ er veriö aö.. Þar skal
standa: ...viö lestur þess góöa
málgagns, sjálfhælnina. Æ ofanl
æ ....
Akureyri 26. mars 1980
B.G.
auövitaö leiörétt þessa staö-
reyndavillu blaöamannsins og
siöan búiö. Heföir þú lika lesiö
yfir ósmekklega athugasemd
blaöamannsins aftan viö athuga-
semd séra Gisla heföir þú auö-
vitaö áttaö þig á aö hann var aö
misnota aöstööu sina, niöast á
fyrverandi viömælanda blaösins.
Ef hannheföiendilega viljaö gera
athugasemd, haldiö aö mannoröi
slnu væriþannigbetur borgiö.þá
heföihann aöminnsta kosti átt aö
látaliöa dag á milli. En, —nei, —
Isama blaöi skyldi þaö koma. Þvi
miöur, Einar, hefur sams konar
tjáöi mér þá, aö greinin þætti vart
birtingarhæf, — og alls ekki nema
svar viö henni kæmi i' sama blaöi.
Þetta er þaö simaviötal sem ég
vitna 1 I fylgjandi grein. — Ég
sagöi Ingólfi Margeirssyni aö þaö
kæmi vart til greina af minni
hálfu og þá bauö hann mér uppá
aö grein mln birtist sem dag-
skrárgrein I Þjóöviljanum og
svargrein Einars Karls daginn
eftir. Þessu hafnaöi ég á þeim
forsendum, aö ég var beöinn aö
skrifa I Sunnudagsblaö Þjóö-
viljans, nánar tiltekiö I þáttinn
Mér datt þaö I hug.Loks uröum
viö Ingólfur sammála um aö
grein min birtist I sunnudags-
blaöinu 23. mars ásamt svargrein
Einars Karls og svari minu til
hans. Allar þessar greinar lágu
þvl fyrir þegar þaö blaö fór i
prentun. Hins vegar var grein
min Sú dýra membrana prentuö
þar ein og svargrein Einars Karls
birtist svo i þriöjudagsblaöi næst
á eftir. Svargrein min viö svari
Einars eins og þaö lá fyrir 18.
mars er þaö sem hér fer á eftir.
Eins og lesendur sjá, er henni
ætlaö ma. aö vera ádrepa á þann
ósiö blaöamanna og ritstjóra aö
svara I sama blaöi á sama degi og
eitthvað óþægilegt birtist, —
stundum meira aö segja á mun
meira áberandi staö en ádrepan.
Hvort sem þvi nii olli eftirfarandi
greinarstúfur eöa hin betri
siögæöisvitund blaðamannanna,
— veit ég ekki, enda skiptir þaö
litlu. Hins vegar gladdi þaö mig
mikiö aö vita til þess aö sam-
herjar minir og flokksbræöur eru
betur siöaöir en ég hélt.
Tvær meinlegar prentvillur
hafa slæöst inn i grein mina I
sunnudagsblaðinu 23. mars. Sú
Antwerpen
alla fimmtudaga
Haföu samDand
EIMSKIP
SÍMI 27100
Einar minn af hjarta kær.
Bestu þakkir fyrir tilskrifiö.
Margur maöurinn mætti prlsa sig
sælan fyrir hjartalag þitt gott og
græskulausan stuöning viö þann
málstaö sem viö báöir vitum
bestan. Þaö var mér satt aö segja
undrunarefni hvaö greinarkorniö
mitt, sem mér fannst ógn sak-
laust og máttlítiö, olli miklu
fjaörafoki i rööum þess yfir-
vegaöa sóma- og hæfileikafólks
sem semur hinn daglega Þjóö-
vilja. Fyrstu kynni mln af þessari
skelfingu voru þau aö Ingólfur
Margeirsson hringdi i mig og
svall ákaflega móöur. Sem
veröugt var skammaöi hann mig
fyrir heilmikiö siöleysi enda
maður staöfastur og sterkur á
þeim brautum þar sem ég er
veikur og valtur. Eftir að ég haföi
hlýtt fööurlegum áminningum
hans um stund og blygöast min
ákvaö ég aö bæta ráö mitt og
reynaframvegis aö gera einungis
þaö sem ég tel gott og rétt. Þess
vegna gladdi þaö mig aö fá frá
þér llnuna, —ekkihvaö sist vegna
þess aö þú bentir mér á þá yfir-
sjón mlna aö rugla þeim nöfrium
Sturlu Þóröarsyni og Sturlu Sig-
hvatssyni saman. Veit ég vel aö
þetta hafiö þiö, blaöamenn góöir,
lagaöi'greininni og kann ég ykkur
þakkir fyrir. Mikiö vildi ég, Einar
minn, aö þú heföir llka lesiö yfir
viötaliö viö hann séra Glsla Kol-
beinsson I Stykkishólmi i Þjóö-
viljanum um daginn. Þú getur mi
nærri um hvernig mér leiö þegar
þar var haft eftir þeim visa og
grandvara klerki, að fyrsta
prentsmiöjan á landinu heföi
veriö sett niöur I Hrappsey og
Guöbrandsbiblla veriö fyrsta
bókinsem þar var þrykkt. Ég reif
I angist hár mitt og klæöi yfir
klerkinum, — ef hann vissi nú
ekki betur, — þar næst yfir blaöa-
manninum lg sem ekki leiörétti ef
rétt var haft eftir, — og loks yfir
prófarkalesurum, sem ávallt ella
hafa unniö gott starf.
En þessi angist var nú samt
ekki nema hjóm eitt hjá þvl sem
gerðist þegar séra Gisli sendi
leiöréttingu, dálítiö gramur sem
eölilegt var. Þurfti þá ekki lg aö
detta I þá endemis smekkleysu aö
fara aö derra sig 1 vægast sagt
ósmekklegri athugasemd aftan
viö athugasemd séra Gisla. Yfir
svona blaöamennsku get ég, veik-
geöja maöur, ekki þagaö. Mér
finnst hún siðleysi. Blaöa-
maðurinn hljóp herfilega á sig, —
þaö gerum viö öll af og til — og
þaö er bara aö taka þvi. Ef þú
heföir lesið viötaliö yfir, Einar,
áöur en þaö fór I prentiö heföir þú
siðblinda hent aöra blaöamenn
Þjóöviljans.
Ég er ákveöinn i þvl aö þegja
ekki yfir þvi sem mér finnst vera
ljóöur á þvi góöa blaöi. Þaö
hryggði mig þvi ákaflega, þegar
Ingólfur Margeirsson sagöi mér 1
fyrrnefndu viötali, aö svargrein
viö ómerkilegum athugasemdum
minum um hitt og þetta I fari
Þjóðviljans ætti aö birtast I sama
sunnudagsblaði. Af hverju aö
vera að misnota aöstööu sina? Af
hverju aö vera meö þessi hálf-
stalinisku vinnubrögð sem ein-
ungis sverta Þjóöviljann, — mun
meira heldur en orö min, meira
og minna ósanngjörn? Þú bendir
réttilega á margt sem miöur er
sagt hjá mér, Einar, en af hverju
svarar þú mér I sama blaöi? Ég
segi þér satt, góöi vin, þaö eru
fleiri en ég sem finnst þaö vald-
niösla. Þaö eru einmitt fjölmörg
svona viðkvæmnismál sem þarf
aö laga i Þjóövilja, já I hreyf-
ingunni allri.
En þetta átti nú aö heita svar
viö svari, — einnig viöbrögö þess
sem vill siöur láta nlöast á sér i
krafti valds og aöstööu, — og ef til
vill agnarlitil tilraun til út-
skýringa á þeim stöðum I hinni
skelfilegu grein, þar sem þú,
Einar hefur misskilið þvoglulega
framsetningu mlna. Skal nú vlkja
aö þvi sem þar ber helst á milli.
1) I hinum fimm „staöreynda-
punktum’’ persónulegum sem ég
nefrii er einmitt, segir þú, fyrsta
þversögnin I skrifum minum.
Getur þú, Einar, útskýrt fyrir
mér hvernig stendur á því aö mér
finnst Þjóðviljinn ekki skemmti-
legri aflestrar, jafn djúp og
fölskvalaus og aödáun min er á
hæfileikum þeirra sem þar
vinna? Þaö er þessi þversögn um
Þjóöviljann sem ég skil ekki. Hún
er sett fram I skrifum mlnum, —
auövitaö, Einar, vegna þess aö ég
skil ekki hvemig svo má veröa.
Viltu svara þvl, — en fyrir alla
muni ekki fyrr en I næsta Sunnu-
dagsblaöi.
2) Viltu, Einai; aö ég geri úttekt
fyrir þig á málfari Þjóöviljans?
Viltu birta þaö og svara i næsta
blaöi,— eöa viltu aö ég geri þaö
fyrir ykkur sem á Þjóöviljanum
vinniö, — ekki til aö sýna ykkur
fram á hvaö þiö eruö vitlaus,
heldurtilað málfariö batni? Ég er
nefnilega Islenskukennari og veit,
svo ég segi sjálfur frá, alveg hvaö
ég er aö segja um málfar. Viltu aö
ég haldi námskeiö I stilfræöi og
framsetningu fyrir ykkur? Þjóö-
viljinná nefnilega aö vera á betra
máli en öll önnur blöö þar sem
málstaöur hans er öörum betri.
Hefur þú nokkurn timann lesiö
ritgerö eftir Þórberg Þóröarson
sem heitir „Einum bent, öörum
kennt”? Ef ekki, þá skaltu gera
þaö, þvi Þórbergur skýrir þar svo
miklu betur en mér er unnt aö
gera, hver nauösyn þaö er aö
máliö sé skýrt eigi hugsunin aö
vera laus viö þokumistur og hill-
ingar.
3) Mér hefur alveg gjörsamíega
mistekist, Einar, aö gera mig
skiljanlegan um efnisval blaös-
ins. Þaö eru einmitt greinar eins
og viötölin hennar Helgu Sigur-
jónsdóttur, sem ég sakna aö ekki
séu fleiri, — eöa þá fréttaskýring-
ar Þrastar Haraldssonar, Einars
Más Jónssonar og Halldórs Guö-
mundssonar. Mér finnst Þjóövilj-
inn einmitt svona leiöinlegur
vegna þess hversu sjaldan er efni
eins og þaö sem nú hefur verið
nefnt. Ég skal játa, aö mig skortir
oft átakanlega vit til aö skilja
hvaö Arni Bergmann er aö fara,
en ég treysti því alveg sem þú
segir, Einar, aö þaö sé gott. Hall-
dóri, Helgu, Einari og Þresti tekst
bara svo miklu betur aö láta mig
skilja sig. Aö ég nú tali ekki um
hann Dag Þorleifsson. En ég finn
ekki nöfn þessa fólks 1 skránni um
blaðamenn Þjóðviljans, Einar.
Mér finnst llka einhvern veginn
aö þau skrifi sárasjaldan I hann.
Er þaö rangt hjá mér? (Svar ósk-
ast I næsta blaöi).
4) Ég held ég viti hvaö trottari
er, — en hvaö er Akureyrar-
kommi? Er þaö kommi frá Akur-
eyri? Er þaö kommi á Akureyri?
Er þaö gamall kommi frá Akur-
eyri sem var eitt sinn á Akureyri
en er oröinn krati? Einar Karl
Haraldsson, Soffia Guömunds-
dóttir, Björn Jónsson, — hvert
þeirra er dæmigeröur Akureyrar-
kommi???
5) Af hverju alla þessa vib
kvæmni ef einhverjum þykir nóg
um kynferöisskrifin? Þar verö ég
aö játa, að nú skil ég bara hrein-
lega hvorki upp né niöur. Má ég
benda þér á satírur Flosa — ein
hvers skemmtilegasta grinista I
Þjóövilja, — um kynferöisskrif
Þjóöviljans. Unglingaslðurnar
aftur og fram, oft á jafnréttisslöu.
Ég er kannski alveg ferlega
gamaldags, en I minni sveit eðl-
aöi sig allt sem lífsandann dró,
fólk, naut, stóö, fé, fuglar i mó,
fiskar í vötnum — og þótti bara
alveg sjálfsagt. Það var tignarleg
sjón og fögur, Einar, aö reka
stóöiö þegar merarnar voru I
hestalátum. Þaö er mikil skepna
graöhesturinn.maöur guös og lif-
andi. Veit ég þá svona litiö um
þetta þjóöfélag sem viö lifum i?
Ég hef þann starfa aö segja til
unglingum. Veistu þaö,Einar, aö
þessir krakkar vita held ég allt
sem hægt er aö vita um þessa
hluti. Var þaö eitthvað ööruvlsi
þegar þú varst fyrir noröan?
Þaö er öldungis rétt aö umræöa
um fjölskyldugerö, frelsi tilfinn-
inga og ekki hvaö síst stööu kon-
unnar, var kæfð eöa drepin I
dróma i Rússlá næsta snemma.
Hitt er þó engu aö slöur staöreynd
aö margur kynóraþrunginn not-
færir sér hér á landi frjálslynd-
istilhneigingu nútimans til
að velta sér upp úr kynferöis-
tali, saklausu svo sannarlega,
— en litt áhugaveröu engu
aö siöur. Ég fæ ekki séö
annað, þú leiöréttir mig, Einar
ef ég fer rangt meö, - en aö ÞjÓð-
viljinn hafi hnotið i götu hvaö
þetta varöar. Mér er alveg sér-
staklega minnisstæöar nokkrar
greinar um klám, greinar meö
hálffræöileguyfirbragöi, en reyn-
astþó vera viösfjarri þvi aö setja
þetta nútimafyrirbæri I rétt póli-
tiskt samhengi. Fréttir um vændi
bama, — og jafnvel fulloröinna,
— bera stundum (I minum aug-
um) svip þess aö þaö sé veriö að
reyna aö gera Þjóöviljann aö
söluvöruhanda þeim sem beinlin-
is sækjast eftir öllu rituöu um
kynferöismál, — vegna þess aö
þeim finnist þaö vera klám. Þetta
er ekki sú útbreiösluaöferö
sem sæmir jafnmerkilegu mál-
gagni þjóöfrelsisbaráttu, verka-
lýöshreyfingar og sósialisma og
Þjóöviljinn á aö vera. Slika teg-
und hálfvelgjusiðferðis má til
dæmis sjá i mörgum vesturþýsk-
um glanstlmaritum, þar sem
birtar eru rosafréttir I smáatriö-
um um nauöganir og ofbeldisverk
af kynferöislegum toga spunnin,
— allt meö penum hneykslunar-
tón, eöa jafnvel fræöilegu yfir-
bragöi, en er þó fyrst og fremst
snibið fyrir sérstaka lesendur, —
miklu vi'öari hring, — en þann
sem hefur fræöilegan áhuga á
nauögunum og ofbeldi, — þaö má
jafnvel um þaö deila hvort til er
fólk meö slikan áhuga.
6) Og svo aö lokum, kæriEinar,
— er hún mér ætluö sneiðin sem
þú skerö svo snoturt i lok svars-
ms góöa, þar sem þú talar um
sjálfbyrging þann sem sifellt þyk-
ist vera meiri sósialisti en aörir?
„Óttalega,” — segiröu: „leiöist
mér þegar sliku sjálfhóli er illa
fylgt eftir.”
Veistu þaö, að mér leiöist alltaf
sjálfhól, — hvort sem þvl er fylgt
vel eöa illa eftir. Og þá er nú
spurningin sú svona i lokin, hvor
telur sig þá vera meiri og betri
sósialista, sá sem vill hafa I mál-
gagni slnu meira af þvi efni sem
varpaö getur ljósi skilnings á
haröan heim stéttabaráttu og
misréttis, og lært þannig eitthvaö
nýtt, — eða sá sem unir glaöur viö
þab sem aö honum er rétt hverju
sinni?
Já hver er þaö sem auöveldar
nú svo fyrir sér máliö, aö þaö er
marklaust og engum til gagns???
Meö ósk um betri Þjóövilja
meö meira ljós skilnings og þekk-
ingar til aö varpa á allt þaö sem
ég ekki veit og ekki skil.
Böövar Guömundsson
Böövari Guðmundssyni finnst
tilhlýöilegt aö vitna I einkasimtöl
okkar I umfjöllun sinni um meö-
ferö umræddrar svargreinar.
Þessari ósmekkvisi og annarri i
grein Böövars verö ég þvi miður
aö svara I fyrsta tölublaði eftir
páska.
Ingólfur Margeirsson