Þjóðviljinn - 03.04.1980, Page 14
14S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 3. april 1980
AiÍSTURBÆJARRin
Slmi 11384
YEIÐI
TERI
RÐIN
Blaöaummæli:
— Pabbi, mig langar aö sjá
hana aftur. M.ól.VIsir.
— Léttur húmor yfir
myndinni. jvibl.
— Græskulaus gamanmynd.
I.H. Þjóöviljinn.
— Það er létt yfir þessari
mynd og hún er fullorönum
notaleg skemmtun og börnin
voru ánægö. J.G.TÍminn
— Yfir allri myndinni er
léttur og ljúflegur blær.
G.A. Helgarpósturinn.
— Veiöiferöin er öll tekin úti i
náttúrunni og er mjög fal-
leg... þvi eru allir hvattir til
aö fara aö sjá islenska mynd
um islennskt fólk i islensku
umhverfi. L.H.Dbl.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2.
Miðaverö kr. 1800,-.
Siöustu sýningar.
Simi 22140
Páskamyndin — Frumsýning
á skirdag
Kjötbollurnar
(Meatballs)
I 'MMI.H'llll ( XI AM()| \MI l(K \N N
(.<)! S K) Sl INjVll l< ( AMI'-
Dllll KI SI (,() |f)( \MI’N( (KIHSIAI
Ný ærslafull og sprenghlægi-
leg litmynd um bandariska
unglinga i sumarbúöum og
uppátæki þeirra.
Leikstjóri: Ivan Reitman.
Aöalhlutverk: Bill Murray,
Havey Atkin.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 á skirdag
og annan í páskum.
MYND FYRIR ALLA FJÖL-
SKYLDUNA.
Hækkaö verö. Sama verö á
allar sýningar.
iBORGAR^;
PíOiO
Smiðjuvegi 1, Kópavogi.
Slmi 43500
(Ctvegsbankahósinu austast I
Kópavogi)
Chikara
Skuggi Chikara
(The Shadow of
Chikara)
Nýr spennandi ameriskur
vestri.
Aöalhlutverk: Joe Don Baker.
Sondra Locke, Ted Neeley,
Joe Houck jr. og Slim Pickens.
Leikstjóri: Earle Smith.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
<5>NÖfiLEIKHUSIft
íS*n-2oo
óvitar
40. sýning i dag kl. 15.
Sumargestir
i kvöld kl. 20
fimmtudag kl. 20 (10/4) ‘‘
Stundarfriður
2. páskadag kl. 20
Næst sfðasta sinn
Náttfari og
nakin kona
föstudag 11/4 kl. 20
Næst síbasta sinn.
Litla sviðið:
Kirsiblóm á
Norðurf jalli
miðvikudag kl. 20.30
Næst síöasta sinn
Miðasala opin i dag, lokuð
föstudaginn langa, laugardag
og páskadag. Verður opnuö kl.
13.15 2. páskadag. Gleðilega
páska.
Vitahringur
MIA FARROW
Sfmi 11544
Brúðkaupsveisla
(A Wedding)
KEIR DULLEA-TOM CONTI
Conslínlm JILLBENNETT
Hvaö var þaö sem sótti að
Júlíu? Hver var hinn mikli
leyndardómur hússins? —
Spennandi og vel gerðný ensk-
kanadisk Panavision litmynd.
Leikstjóri: Richard Lon-
craine.
lslenskur texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11.
■ salur
Flóttinn til Aþenu
Hörkuspennandi og skemmti-
leg, meö ROGER MOORE —
TELLY SAVALAS —
ELLIOTT GOULD o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05—5.05—9.05
- salu
Hjartarbaninn
THE
DEER HUNTER
MICHAEL CIMINO f >i
Ný bráðsmellin bandarisk lit-
mynd, gerð af leikstjóranum
ROBERT ALTMAN
(M.A.S.H., Nashville, 3 konur
og fl.).
Hér fer hann á kostum og
gerir óspart grin að hinu
klassiska brúökaupi og öllu
sem þvi fylgir.
Toppleikarar i öllum hlut-
verkum m.a.
CAROL BURNETT
DESI ARNAZ jr
MIA FARROW
VITTORIO GASSMAN
ásamt 32 vinum og óvæntum
boðflennum.
Sýnd á skfrdag og 2. I páskum
kl. 5 og 9.
Skopkóngar
kvikmyndanna
Skopmyndasyrpa er sýnir
þætti úr frægustu gaman-
myndum fyrri tima og með
öllum helstu skopleikurum
þeirra tima.
Sýnd á skirdag og 2. i páskum
kl. 3.
Sími 18936
Páskamyndin i ár
Hanover Street
VerMaunamyndin fræga, sem
er aö slá öll met hérlendis.
9. sýningarmánuöur
Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
• salur
Hin fræga verðlaunamynd
Fassbinder með Dirk
Bogarde.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5.10 og 9.10.
i i u I i i u i u i U
Sfmí 16444
Hér koma tigrarnir...
. . . and there goes
the League. rírísi
Snargeggjaður grinfarsi,
um furðulega unga Iþrótta-
menn, og enn furöulegri þjálf-
ara þeirra....
RICHARD LINCOLN —
JAMES ZVANUT
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
A hverfanda hveli
ITH
(’IAKKíiAHLK f
YIYÍl.N IJ K.il
LLSLIL IIOWAKD
OLIYLVdc ILY\ iLLYNl)
ISLENZKUR TEXTI.
Hin fræga sigilda stórmynd
Bönnuö innan 12 ára
Hækkað verð.
Sýnd kl. 4 og 8.
Spennandi og áhrifamikil ný
amerlsk stórmynd i litum og
Cinema Scope sem hlotið hef-
ur fádæma góðar viötökur um
heim allan. Myndin gerist I
London I siöustu heimsstyrjöld.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Aðalhlutverk: Christopher
Plummer, Lesley-Anne Down,
Harrison Ford.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
islenskur texti.
Sama verö á öllum sýningum.
Þið munið
hann Jörund
Leikhúsverkið vinsæla eftir
Jónas Arnason veröur frum-
sýnt að Logalandi á skirdag
kl. 21.00.
Leikstjóri: Nigel Watson.
Upplýsingar og miöapantanir
á simstööinni Reykholti.
Ungmennafélag
Reykdæla.
Talia,
leiklistarsvið MS sýnir:
MJÍTER
COURflGE
og börnin hennar.
Eftir Bertolt
Brecht.
Leikstjóri: Sigrún
Björnsdóttir
Sýningar í félags-
heimiii Seltjarnar-
ness
Fimmtudaginn 3.
apríl
FERÐAHOPAR
Elyjaflug vekur athygli
ferðahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Eyja.
Leitið uppíýsinga i simum
98-1534 eða 1464.
EYJAFLUG
tónabíó
Simi 31182
Páskamyndin 1980
Bieiki pardusinn
hefnirsín
(Revengeof the Pink
Panther)
_PeTEK StUEKJi.----iUST WÍJnM
TH0UGHT
ITWAS
SAFE T0
60 BACK
p T0THE
M0VIES
WMÍKlOM-í«tH«tóiR
- DTANCANH0N
■ HÍUif MWWNl - ... <- . rOHTAMMJ
f£A*í NAICAAH'CO* ClAW-IUíf (DWACOJ
.... » AíMW-fWUNC
■ • / KM (ftNUM - v |wu (DMAtDS PG'
United Aflisls
Skilur við áhorfendur i
krampakenndu hláturskasti.
Við þörfnumst mynda á borð
viö „Bleiki Pardusinn hefnir
sin'? •
Gene Shalit NBC TV:
Sellers er afbragð, hvort sem
hann þykist vera italskur
mafiósi eða dvergur, list-
málari eða gamall sjóari.
Þetta er bráðfyndin mynd.
Helgarpósturinn
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom.
Sýnd skirdag og annan i
páskum kl. 3, 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
LAUGARÁ8
B I O
Simsvari 32075
Meira Graffiti
Partýið er búiö
M %
Ný bandarlsk gamanmynd.
Hvaö varð um frjálslegu og
fjörugu táningana sem við
hittum í American Graffiti? —
Það fáum við að sjá i þessari
bráðfjörugu mynd.
Aðalhlutverk: Paul LeMat,
Cindy Williams, Candy Clark,
ANNA BJÖRNSDÓTTIR, og
fleiri.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Plpulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simí 36929 (milli k'l.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
eru Ijósin
í lagi?
einangrunar
■Hplastið
Síminn
er 81333
DioanuiNN
Simi 8X333
apótek
bensínstödvar
Kvöldvarsla lyfjabúða i
Reykjavík 28. mars til 3.
april er I Borgarapóteki og
Reykjavikurapóteki. Nætur-
og helgidaga varsla er I
Borgarapóteki.
4.-10. april verður kvöldvarsla
I Holts- og Laugavegsapóteki,
— nætur- og helgidagavarsla i
Holtsapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúðaþjónustueru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjörður:
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I slma 5 16 00.
slökkvilid
Slökkvilið og sjúkrabflar
Reykjavik— simi 111 00
Kópavogur — simi 1 11 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. slmi 5 11 00
Garðabær — slmi 5 11 00
lögreglan
Reykjavlk —
Kópavogur—
Seltj .nes —
Hafnarfj.—
Garðabær —
slmi 1 11 66
slmi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 51166
slmi 5 11 66
sjúkrahús
Opnunartimi bensinstöðva:
Bensinstöðvar verða opnar
um páskana sem hér segir:
Skirdagur: 9.30—11.30 og
13—18. Lokað á föstudaginn
langa og á páskadag. Annar i
páskum: 9.30—11.30 og 13—18.
Bensinsalan viö Umferðar-
miðstöðina verður opin sem
hér segir: Skirdagur kl.
20—23.30, laugardagur fyrir
páska kl. 21—23.30, 2. i pásk-
um kl. 20—23.30. Aftur á móti
verður lokað á föstudaginn
langa og á páskadag.
félagslff
Skirdagsskemmtun Barð-
strendingafélagsins fyrir fólk
eldra en 60 ára sem ættað er
úr Barðastrandarsýslum eöa
hefur haft þar langa búsetu,
veröur I Domus Medica við
Egilsgötu, 3. april kl. 14.00. —
Kvennadeildin.
ferðir
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrhgsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur—við Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæðingarheimiliö — við
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
JML
Kópavogshælið — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin að Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt hús-
næði á II. hæð geðdeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. nóvemDer iy/9. öiarlsemi
deildarinnar verður óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
verða óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavarðsstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar:
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, Simi 2 24 14.
Neyðarvakt Tannlækna-
félags íslands ,
yfir páskahelgina veröur I
Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig sem hér segir :
skirdag kl. 14-15
föstudaginn langa kl. 14-15
laugardag kl. 17-18
páskadag kl. 14-15
annan páskadag kl. 14-15
32
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavik
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00
— 14.30 —16.00
— 17.30 — 19.00
2. mai til 30. júni veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— Siöustu ferðir kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júli til 31. ágúst verða 5 ferð-
iralla daga nema laugardaga,
þá 4 feröir.
Afreiðsla Akranesi,slmi 2275
Skrifstofan Akranesi^Imi 1095 .
Afgreiðsla Rvk., simar 16420 Spll QdSSÍnS
og 16050.
Bláfjöll og Hveradalir
Upplýsingar um færð, veður
og lyftur i simsvara: 25582.
3. Þórsmörk 5.7. aprii
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Skirdagur 3. apríl kl. 13.00
1. Alftanes — Hrakhólmar.
Fararstjóri: Baldur
Sveinsson. Verð 1500 kr, gr.
v/bilinn.
2. Skiðaganga.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson. Verð 3000 kr,
gr. v/bilinn.
Föstudagurinn langi
4. april kl. 13.00
1. Hvalfjarðareyri
Fararstjóri: Sigurður Krist
insson
2. Reynivallaháls (421 m)
Fararstjóri: Þórunn
Þórðardóttir. Verð i báðar
, ferðirnar 3000 kr, gr. v/bil-
inn.
Laugardagur
5. april kl. 13.00
1. Stóri-Meitill — Lambafell
Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson.
2. Skiðaganga.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson. Verð 3000 kr,
gr. v/bilinn.
Páskadagur
6. april kl. 13.00
Geitahllð — Eldborgir.
Verð 3000 kr. gr. v/bllinn.
Annar i páskum
7. apríl kl. 13:00
1. Vífiisfell (655 m)
Gott að hafa með sér
brodda. Fararstjóri Baldur
Sveinsson.
2. Skiðaganga.
Fararstjóri: Hjálmar
Guðmundsson.
Verð 3000 kr, gr. v/bilinn.
Farið frá Umferðarmið-
stöðinni að austan verðu i
allar ferðirnar.
Ferðafélag islands.
strætisvagnar
Ferðir strætisvagna
Reykjavikur um páskana
1980.
Skirdagur: Akstur eins og á
venjulegum sunnudegi.
Föstudagurinn iangi: Akstur
hefst um kl. 13. Ekið sam-
kvæmt sunnudagstimatöflu.
Laugardagur: Akstur hefst á
venjulegum tima. Ekið eftir
venjulegri laugardagstima-
töflu.
Páskadagur: Akstur hefst um
kl. 13. Ekið samkvæmt sunnu-
dagstímatöflu.
Annar páskadagur: Akstur
eins og á venjulegum sunnu-
degi.
UTIVISTARFERÐIR
Skirdagur
Gönguferö meö Fossvogi.
Verð 500 kr.
Föstud. langi
Gönguferð með Elliöaánum.
Verð 500 kr. (mæting viö Ell-
iðaárnar).
Laugardag 5.4.
Kræklingafjara v. Hvalfjörö
eða Reynivallaháls. Verð 4000
kr.
Páskadagur:
Lækjarbotnar — Hólmsborg
Verð 2000 kr.
2. páskad.:
Tröllafoss eða Borgarhólar.
Verð 3000 kr. Brottför i allar
ferðirnar kl. 13 frá B.S.l. vest-
anverðu (nema við Elliöaárn-
ar á föstud. langa). Fritt f.
börn m. fullorðnum. Fararstj.
Jón I. Bjarnason, Einar Þ.
Guðjohnsen o.fl. — Gtivist.
Þaö er virkilega niöurdrep-
andi að rápa um sal og horfa á
þegar athyglisveröum spilum
eru gerð léleg skil — og það
þótt maöur sé launaður
keppnisstjóri.
Dæmi úr Barometer
Asanna:
AK9654
AK7
AK10
7
87
DG2
63
AG9643
102
1098
D9542
1082
SIMAR 1 1 79 8 oc 19533.
Páskaferðir
3.-7. april:
1. Þórsmörk
Farnar verða gönguferöir.
Einnig skíðaganga ef snjóalög
leyfa. Kvöldvökur. Gist i upp-
hituðu húsi.
2. Snæfellsnes
Gengið á Snæfellsjökul, Eld-
borgina meö sjónum og viðar
eftir veðri. Gist I Laugagerðis-
skóla. Sundlaug, setustofa.
Kvöldvökur með myndasýn-
ingum og fleiru.
DG3
6543
G87
KD5
A 5 borðum varð lokasamn-
ingur 4 spaðar og unnust 5 i
ÖLLUM tilvikum. A 4 boröum
var fariö I hina góöu slemmu.
Hvergi kom út tlgull.
Nú ætti að vera hægt að gera
þá kröfu til félaga næst besta
klúbbs landsins, aö þeir hirði
þáslagisem gefast, i þessu til-
viki eru þeir tólf.
Nú, á þrem borðum TAP-
AÐIST slemman.
Aðeins eitt par, Ragnar og
Sævin, vann slemmuna. Spilið
er lauflétt, svo fremi ekki
komi Ut tromp, og skal þess
getið aö það henti einn spilar-
ann.
Vitanlega er byrjaö á aö
reka út lauf ásinn, segjum eft-
ir hjarta útspil, sem var al-
gengast. Ef tromp kemur til
baka (það skiptir reyndar
engu málihverju vörnin spilar
til baka) tökum við hjarta ás
og kóng. Spilum siöan trompi
á blindan (trompið má vera 3-
1), trompum hjarta hátt og
blabla. Restin stendur. Við
reyndum ekki tigulsvlningu
FYRR en i nauöir rekur.
Og svo er kvartað yfir
helv.... tölvugjöfinni, tigul
drottning á eftir!
gengid Nr. 65 — 2. apríl 1980.
° Kaup Sala
1 Bandarikjadollar...................... 431.80 432.90
1 Sterlingspund ........................ 926,40 928.70
1 Kanadadollar........................ 359,90 360,80
100 Danskar krónur ..................... 7078,70 7096,70
100 Norskar krónur ..................... 8315,00 8336,20
100 Sænskar krónur ..................... 9597,70 9622,10
100 Finnsk mörk ....................... 10998,50 11026,50
100 Franskir frankar.................... 9542,50 9566,80
100 Belg. frankar....................... 1370,40 1373,80
100 Svissn. frankar.................... 23159,00 23218,00
100 Gyllini ........................... 20116,50 20167,70
100 V.-þýsk mörk ...................... 21976,80 22032.80
100 Lirur................................. 47,49 47,61
100 Austurr. Sch........................ 3072,20 3080,00
100 Escudos.............................. 838,10 840,20
100 Pesetar ............................. 588,10 589,60
100 Yen.................................. 168,26 168,69
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 533,98 535,35