Þjóðviljinn - 03.04.1980, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 03.04.1980, Qupperneq 17
Fimmtudagur 3. aprll 1980 þjöÐVILJINN — SÍÐA 17 Alþýðubandalagið Stjórnin. Borgarmálafundur Alþýöubandalagiö i Reykjavik heldur félagsfund um borgarmálin fimmtudaginn eftir páska kl. 20.30 á Hótel Esju. Umræöuhópar fjalla um einstaka málefnahópa. — Stjórn ABR Frá Alþýðubandalaginu i Borgarnesi og nærsveitum. Aö venju efnir félagiö til fjölskylduvöku aö kvöldi sklrdags i félags- heimilinu Valfelli. Vakanhefstkl. 20.30. A dagskrá veröur m.a. söngur, kvikmyndasýning, upplestur o.fl. Kaffiveitingar. Félagar fjöimenniö og bjóöiö meö ykkur gestum. Alþýðubandalagið i Neskaupstað heldur félagsfund 'fimmtudagskvöldiö 3ja april klukkan 20:30. Hjörleifur Guttormsson ræöir stjórnmálaviöhorfiö. — Stjórnin. Skirdagsvaka ABK I Þinghól kl. 20.30. Dagskrá: M.a. mun Jón úr Vör flytja sjálfvaliö efni og Tryggvi Emilsson lesa upp. Samkór Kópavogs syngur. öllum eldri félögum ABK sérstaklega boöiö. Álþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Fundur með félagsmálaráðherra Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni heldur almennan fund aö Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13. april kl. 14.00. Ræöu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráö- herra. Aö ræöu lokinni verða fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Alþýöubandalagiö á Selfossi og nógrenni. Jón úr Vör sma- auglýsinga- móttaka VÍSIS verður opin um páskana: 2. april miðvikudag til kl. 20 3. apríl skírdag Lokað 4. april föstudaginn langa Lokað 5. april laugardag Lokað 6. april páskadag Lokað 7. apri/ 2. páskadag frá kl. 6-10 vtsm auglýsingadeild sími 86611 Svavar Hótadi Framhald af bls. 1 þrir dagar. A sama hátt er nauösynlegt aö NYLAGNIR/ BREYTINGAR og viðgerðir á hita- og vatnslögnum, og hreinlætistækjum. Danfoss-kranar settir á hitakerfi. Stilli hitakerfi til lækkunar hitakostnaðar. Löggildur pípulagningarmeist- ari. Sími 35120 eftir kl. 18 alla daga. Geymlð auglýsinguna frumvarp um breytingu á verö- lagi eigi greiðan aögang gegnum þingiö til að fyrirbyggja spákaup- mennsku. En stjórnarandstaðan var heldur ekki reiðubúin til aö koma i veg fyrir slika spákaup- mennsku. Bæöi þessi mál eru mjög brýn. Oliugjaldiö tengist af- greiöslu fiskverös og orkujöfn- unargjaldiö er fjármögnun til aö jafna hitunarkostnaö. Þegar sýnt þótti aö stjórnar- andstaöan ætlaði aö beita málþófi og ýmsum öörum óeölilegum vinnubrögðum beittum viö okkur fyrir þvi að formenn þingflokk- anna geröu samkomulag um frestun umræöna i kvöld, en bæöi málin, orkujöfnunargjaldiö og lækkun oliugjalds, yröu afgreidd sem lög á fimmtudag eftir páska eða I siðasta lagi snemma á föstu- dag. Þingmenn geta þvi haldið i páskafri og vonandi notar stjórnarandstaöan timann vel til að róa taugarnar”, sagði Ólafur Ragnar Grimsson aö lokum. -þm Sjúkraliðar — Sjúkraliðar Aðalfundur Sjúkraliðafélags Islands verð- ur haldinn i fundarsal Hótel Heklu Rauðarárstig 18, þann 19. april 1980, kl. 13.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. stjórnin Sósíalistar! Stofnfundur æskulýösfélags sósialista I Reykjavik veröur haldinn laugardaginn 12. april n.k. i Lindarbæ og hefstkl. 13.15. Markmið félagsins er aö vinna ungt fólk til fylgis viö baráttu verkalýös, þjóöfrelsis og sósialisma. — Stofnfélagar geta allir oröiö sem ekki eru í öörum flokkspólitiskum samtökum en Alþýöubandalaginu, en aöild aö Alþýöubandalaginu er ekki skilyröi fyrir inngöngu. — Nánari upplýs- ingar veitir Benedikt Kristjánsson á skrifstofu Alþýöubandalagsins aö Grettisgötu 3, simi 17500. — Undirbúningsnefndin. 3 Fulltrúafundur Hjúkrunarfélags íslands 1980 verður haldinn á Hótel Heklu, Rauðarár- stig 18 Reykjavik,10. og 11. april n.k. Fundurinn hefst kl. 9. f.h. fimmtudaginn 10. april. Dagskrá samkvæmt félagslög- um. Stjórnin. Hitaveita Suðumesja ÚTBOÐ Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu 1. áfanga dreifikerfis á Kefla- vikurflugvelli. 11. áfanga eru steyptir stokkar um 1200 m langir, með tvöfaldri pipulögn. Pipurnar eru 300, 350 og 400 mm viðar. Verkinu skal ljúka á þessu ári. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Brekkustig 36, Njarðvik.og á verkfræðistofunni Fjarhit- un h.f. Álftamýri9 Reykjavik, gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja þriðjudaginn 22. april 1980 kl. 14.00. v % % % % * Nýr helgarsími Við viljum vekja athygli á nýjum helgarsima af- greiðslunnar. Laugardaga frá kl. 9—12 og 17—19 er af- greiðslan opin og kvörtun- um sinnt i sima 81663. — Virka daga skal hringt i að- alsima blaðsins, 81333. Sími 86220 SKtRDAGSKVÖLD: Opiö kl. 19- 23.30. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. FÖSTUDAGURINN LANGI: Lokaö LAUGARDAGURI: Opiö ki. 19- 23.30. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. ANNAR PASKADAGUR* Opiö kl. 19-01. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. Ingólfscafé Alþýðuhúsinu — sími 12826. Rlúbburinn Borgartúni 32 Simj 35355. SKÍRDAGSKVÖLDJ Opiö til kl. 23.30. Hljómsveitin Goögá og diskótek. FÖSTUDAGURINN LANGI: Lokaö LAUGARDAGUR: Opiö til kl. 23.30. Sving-bræöur og diskótek. ANNAR 1 PASKUM: Opiö til kl. 01. Hljómsveitin Goögá og diskó- tek. Vv' HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Skálafell sími 82200 SKtRDAGSKVÖLD: Opið til kl. 23.3). Tiskusýning og Trló Krist- jáns Magnússonar. FÖSTUDAGURINN LANGI: Esjuberg opiö til kl. 22.00. LAUGARDAGUR: Opið til kl. 23.30.Organleikur. ANNAR PASKADAGUR: Opiö kl. 12-14.30 og 19-01. Organleikur. Hótel Simi 11440 Borg SKIRD AGSKVÖLD: blönduö tónlist kynnt af Kristjáni Krist- jánssyni til kl. 23.30. LAUGARDAGSKVÖLD: Opiö til kl. 23.30. Nýjar poppkvikmyndir. M.a. Biliy Joel. Björn Valdimars- son og Óskar Karlsson kynna. ANNAR PASKADAGUR: Nýju og gömlu dansarnir. Diskótekiö Disa og Hljómsveit Jóns Sigurös- sonar. Söngkona Kristbjörg Löve. Opiö til kl. 01.00. > * 0 * 0 0 / / / uoimumn ; simi 81333 — virka daga J simi 81663 — laugardaga / Sími 85733 SKIRDAGSKVÖLD; Bingó Styrktarfélags lamaöra og fatl- aöra. Húsiö opnaö kl. 19.30. FÖSTUDAGURINN LANGI: Lokaö LAUGARDAGUR: Bingó kl. 3. Opiö kl. 20-23.30. Diskótek. ANNAR PASKADAGUR: Opiö kl. 21-01. Hljómsveitin Pónik.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.