Þjóðviljinn - 03.04.1980, Síða 20

Þjóðviljinn - 03.04.1980, Síða 20
DIÖÐVIUINN Fimmtudagur 3. aprll 1980 Aöalslmi Þjó&viljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga tii fostu- daga. Utan þess tíma er hægt a& ná i bla&amenn og a&ra starfsmenn bla&sins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt a& ná i afgreiöslu bla&sins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima81348 og eru bla&amenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími Kvöldsími 81333 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Tannlœkna- deildarmálið íHáskólanum: Við umræður um svo- kallað viðbótarrými til handa tannlæknadeild, sem hannað er með klín- iska sýnikennslu og klínik- aðstöðu kennara í huga, hefur gætt furðulegs þekk- ingarskorts og skilnings- leysis á nauðsyn slíkrar aðstöðu, segir i fundar- samþykkt Félags tann- læknanema frá 17. mars sl. varðandi einkaklíník handa prófessorum tann- læknadeildar. I svarbréfi Þau Vilhelmina Haraldsdóttir, Jón Guömundsson og Stefán Jóh. Stefónsson, núverandi og veröandi fulltrúar stúdenta i Háskólaráöi, mótmæla einkaklfnik tannlæknaprófessora sem spillingu. Margir kennarar Háskólans munu vera þeim sammála. (Ljósm.: eik) Naudsyn eda spilling! Félag tannlæknanema stendur með prófessorunum Samband ísl. bankamanna: Mótmœlir skatta- hœkkunum Stjórn og samninganefnd Sambands isl. bankamanna hefur harmaö aö rfkisstjórn- in skuli ekki hafa haft sam- ráö viö samtök launafólks þegar nýjustu álögur og skattahækkanir voru undir- búnar og telur Sambandiö aö meö nýjustu efnahagsráö- stöfunum hafi rikisstjórnin þrengt svo aö hagsmunum launafólks, aö allverulegar grunnkaupshækkanir séu óhjákvæmilegar. I ályktun stjórnar og samninganefndar SIB frá 2. aprfl sl. segir, að Sam- band isl. bankamanna hafi meö kröfugerð sinni að nýj- um kjarasamningi mótmælt þvi sjónarmiði að ekkert svigrúm sé til grunnkaups- hækkana. Eftir nýjustu efna- hagsráðstafanir rikisstjórn- arinnar sjái Sambandið ekki ástæðu til þess aö taka tillit til áöurnefnds sjónarmiös og tekið er fram að verðbólga verði ekki kveðin niöur með kjaraskerðingu einni saman. frá fulltrúum stúdenta i Háskólaráði er hins vegar mótmælt harðlega slíkri spillingu að prófessorar geti stundað einkaatvinnu- rekstur í vinnutíma sínum. Fyrir nokkrum dögum voru leiddir saman i Morgunpósti út- varpsins formaður félags tann- læknanema og forseti tannlækna- deildar og var ætlun stjórnenda að þeir yrðu á öndveröum meiði um málið. Staðreyndin er hins vegar sú, að Félag tannlækna- nema fylgir prófessorum deild- arinnar i málinu og eru þaö að- eins nemendur á 1. ári sem eru andvigir þessar aðferð. I samþykkt Félags tannlækna- nema segir, að tannlæknadeild HI hafi nú á að skipa sérmenntuöum kennurum i öllum greinum en þeim sé við núverandi aðstæður gersamlega ókleift aö viðhalda menntun sinni innan skólans og nýtist þvl ekki nemendum sem skyldi vegna þess að þeir eru ekki tiltækir utan þess tima sem þeir eru viö kennslu. Úr þvi verði að- eins bætt á þann hátt að þeim verði gert kleift að vera ávallt til Þátttakendur I námskeiöi Tónskóians. (Mynd: —eik) Leiðbeindi nemendum Tónskólans 1 gær lauk i Tónskóia Sigur- I sveins D. Kristinssonar nám- I skeiði, sem staöiö hefur sföan á | mánudag. Leiöbeinandi á nám- I skeiöinu var George Hadjjnikos, I grlskur hijómsveitarstjóri og * pianóleikari, sem nú er prófess- | or viö Northen College of Music I I Manchester, auk þess sem I hann feröast mikiö, stjórnar * hljómsveitum og kemur fram | sem einleikari. I r Hadjinikos hefur mikla I ánægju af að vinna með ungu * fólki. 1 Tónskólanum leiðbeindi I hann nemendum á ýmis hljóð- I færi og kammermúsikhópum. I Hann hafði daglegar æfingar ■ meö hljómsveit skólans og Tón- I skólakórinn naut tilsagnar hans I eina kvöldstund. J „George Hadjinikos vann hug I og hjörtu allra þátttakenda I Hadjinikos leiöbeinir nemanda I pfanóleik. (Mynd: —eik) námskeiðinu vegna sinnar miklu þekkingar og þeirrar ánægju sem hann hefur af að miðla öörum”, sagði Sigur- sveinn D. Kristinsson skðla- stjóri. Námskeiðinu lauk I gær- kvöldi með þvl að G. Hadjinikos lék pianókonsert eftir Mozart með hljómsveit Tónskólans. —eös staðar I skólanum. Eins og tann- læknadeild er nú upp byggð berist ýmis sérfræðivandamál aldrei inn I skólann og sé þvl alger nauð- syn, ef tryggja á viðsýni nem- enda, að gera kennurum kleift að stunda slik tilfelli inni á skólanum og gefa um leiö nemendum kost á að fylgjast með og aöstoða við meðferðina rétt eins og tiðkast i læknadeild svo að dæmi sé tekið. Þetta verði ekki gert nema með klinikaðstöðu þar sem slik sýni- kennsia geti farið fram. 1 bréfi þeirra Vilhelminu Har- aldsdóttur læknanema og Jóns Guðmundssonar liffræðinema en þau eru bæði fulltrúar stúdenta I Háskólaráði segir hins vegar: Ef þetta fyrirkomulag yrði ofan á, þá væri Háskólinn að kaupa til sin kennara i fulilt starf, með þvi að leggja þeim til aðstöðu, sem i hugsuð væri til að þeir geti stund- að einkaatvinnurekstur i vinnu- tima sinum. Aðferðin sem felst I einkaklinikinni þýðir að einka- klinik úti I bæ, sem er það afl sem dregur kennara frá deildinni, er flutt inn i skólann. —AI Ný lánveiting samþykkt hjá Hús- næðismálástjórn: Hmir annar miljarður A fundi Húsnæöismála- stjórnar rlkisins I fyrradag voru samþykktar nýjar iánveitingar aö upphæö sam- tals 1486 miljónir krdna. Stærstur hluti þessara lána er svokölluð G-lán til kaupa á eldri Ibúðum til þeirra sem sóttu um fyrir 1. október sl. haust. Þeir fá lán sin greidd frá og með 15. april nk. en þau nema alls 770 milj. króna. Hinn hluti iánanna eru framhaldslán til kaupa á nýju húsnæöi. —GFr Lítill árangur í deilu sjómanna Þrátt fyrir langan og strangan fund til kl. 4 I fyrri- nótt geröist I raun og veru ekkert sem bendir til lausnar deilunnar, sagði Pétur Sig- urðsson formaður Alþýöu sambands Vestfjaröa samtali við Þjóðviljann : gær. Við mótmælum harölega slikri spillingu. Viö itrekum jafnframt það álit sem birtist i samþykkt menntamálanefndar SHI, að ekki verði blandað saman, þvi að skapa sem fullkomnasta aðstöðu til náms og kennslu, og aðstöðu undir einkaatvinnurekstur kenn- ara. Það eru atriði sem ræða ber sitt i hvoru lagi, en ekki að nota .réttlætingu fyrir öðru sem réttlætingu fyrir hinu, né heldur að hafna öðru vegna hins. —GFr Verkfræðingafélagið bregst hart við: Bann á Kópavog vegna þess að hœfum manni var hafnað af pólitískum ástœðum Aðalstjórn Verkfræöingafélags tslands hefur skoraö á félags- menn Verkfræðingafélagsins aö ráöa sig ekki til starfa eöa sækja um stööu hjá Kópavogskaupstað án samráös viö stjórn félagsins. Áskorun þessi er til komin þar sem bæjarráö Kópavogs hefur I engu sinnt tilmælum Verk- fræðingafélagsins um aö endur- skoöa afstööu slna til umsóknar Guömundar Magnússonar um stööu deildarverkfræðings hjá bænum. Guömundur var eini um- sækjandinn og úrskurðaöur hafa ótvlræöa menntun og hæfni til starfans en honum var hafnað engu aö slöur vegna pólitlskra skoöana hans. Verkfræöingafélagiö mótmælti þessari afstöðu harðlega I bréfi 1. mars s.l. og lýsti undrun og van- þóknun á meðhöndlun umsóknar- innar og benti á að hún væri ámælisverð og til þess fallin að rýra álit á bæjarráði. Var óskað eftir þvi að bæjarráðið endur- skoðaði afstöðu sina en þar sem þvi erindi hefur i engu verið sinnt tók aðalstjórn félagsins þá ákvörðun á fundi 17. mars s.l. að skora á verkfræðinga að vinna ekki fyrir Kópavogskaupstað án samráðs við stjórn félagsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.