Þjóðviljinn - 19.04.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 19. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Alþýðubandalagið í ReykjavVk:
Viðtalstímar
þingmanna og
borgarfulltrúa
i dag 19. apríl kl. 10—12 verða Guðrún Helgadóttir
borgarfulltrúi og alþingismaður og Adda Bára Sigfús-
dóttir borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á
skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3.
Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals-
tíma með því að koma á skrifstofuna á umræddum
tíma.
Tímakaupiö
Framhald af bls. 2.
þá sem kannski nenna ekki aö
reikna út timakaup þessara
manna, get ég upplýst, að það er
einhvers staðar á bilinu 1200 og
2.200 kr., eftir þvi hvað menn vilja
ætla, að vinna þessara manna sé
mikil á hverjum sólarhring, en
skylduvinna þeirra eru 12 klst. á
sólarhring. Ekki er það óalgengt,
að frivaktir séu staðnar til að
koma aflanum undan. Og mundi
ég eftir viðtöl viö sjómenn þess-
ara skipta telja að 15 til 18 klst. i
sólarhring væri nær þvi sanna um
meðalvinnutima þessara manna.
Þá ber að gæta þess einnig við út-
reikninga á launum þessara
manna, að ef unnið er i landi á
vöktum, kemur vaktaálag allt að
33% til 36%.
Ég undrast ekki þótt oddviti út-
gerðarmanna reyni að slá ryki i
augu landsmanna um tekjur
þessara manna, en þegar fólk úr
verkalýðshreyfingunni reynir að
gera baráttu vestfirsku sjómann-
anna tortryggilega finnst mér
mælirinn fullur. Það er
staðreynd, að það eru ekki nema
harðgerðustu mennirnir sem geta
stundað vinnu á þessum skipum.
Margir þeirra eru að gefast upp.
Launin eru ekki i neinu samræmi
við vinnuálag og áhættu. Laun
þessara manna i krónutölum litið
eru kannski há, en vinnan sem
liggur þarna á bakvið er
ofboðsleg. Aður en fólk fer
að býsnast yfir launum þessara
manna ætti það að ihuga hvar
þjóðin væri stödd ef þeir tækju
upp á þvi að vinna aðeins 8 klst.
dagvinnu og kannski tvo tima i
eftirvinnu.
Þetta er ekkert gamanmál.
Otgerðarmenn og reyndar þjóðin
öll ættu að ihuga vel afstöðu sina
RAUÐA
LIÖÐRIN
tíl hjálpar
heymarskertum
Söludagar:
18., 19. og 20. apríl
o
til sjómanna almennt, þvi þótt
sjómenn á skuttogurum séu með
þessar háu krónutekjur eru aðrir
sjómenn verr settir. Þessi skip
verða ekki gerð út nema með
úrvals mannskap, og það úrval er
nú til staðar. Ef þið hrekið þessa
menn i land, útgerðarmenn, fyrir
vanmat i störfum þeirra, þá má
leggja togaraútgerð á tslandi
niður. Laun þessara manna á að
hækka, eða það sem er kannski
skynsamlegra, koma þvi á, að
þeir hafi fri á fullum launum i
minnst tvo til þrjá mánuði á ári.
Að lokum sendi ég öllum sjó-
mönnum baráttukveðjur og árna
þeim allra heilla i baráttu þeirra
fyrir bættum kjörum. Standið
saman og sækið ykkar rétt, það
eruð þið sem með vinnu ykkar
gerið mögulegt að lifa i landi
, þessu þvi mannlifi sem raun er á.
íhaldid
Framhald af bls. 3.
þriðja fjölsóttasta leikhús lands-
ins. Á siðasta ári sáu tugþúsundir
landsmanna sýningar hússins og
áreiðanlega hafa þeir flestir
skemmt sér konunglega og fræðst
nokkuð um leiö.
Þá vék Sigurður að tillögu
ihaldsins um að skera alveg niður
6 miljón króna styrk til uppbygg-
ingar Bernhöftstorfunnar og
sagði hann að húsfriðunarfólki,
sem merkilegt nokk væri til i
Sjálfstæðisflokknum, hlyti að
bregða illilega viö þessa aöför að
Torfusamtökunum. Samtökin
hefðu nýlega ráðist i það tröll-
aukna verkefni að éndurbyggja
og lifga þessi hús sem i áratuga
aögeröarleysi Ihaldsins hefðu
grotnað niður. Tillaga þessi væri
ekkert annað en tilraun til að
bregða fæti fyrir það verk og væri
yfirlýsing um þaö, aö borgarfull-
trúar Sjálfstæðisflokksins styddu
ekki friðun Bernhöftstorfunnar.
Þá vék Sigurður einnig að
þeirri tillögu að heimila ekki
ráðningu 2ja eftirlitsfóstra með
dagvistun barna á einkaheimil-
um. Hann benti á aö nú er aöeins
ein fóstra i þessu starfi en nú eru
400 heimafóstrur starfandi í borg-
inni. Ekki veitti af bættri þjónustu
við þær og börnin sem þær passa.
Foreldrar myndu skilja þetta
skeyti.
—AI
Hjörleifur
Framhald af 9
einskonar þungamðja þessarar
sýningar en þab voru aöallega
vatnslitamyndir, ef ég man rétt.
Heldur þú þig enn við vatnslitina?
Ég hef málað bæði vatnslita-
myndir og oliumálverk i Lófóten
þetta siðasta ár. En það verður að
segjasteins og er, að vatnslitirnir
eru mér miklu tamari efniviður,
enda hef ég glimt við þá samfellt
allt frá þvi um 1970. Þó hef ég
málað mikið i oliu. en var
einhvern veginn ekki búinn að
leysa vandamálin nægilega til
þess að senda verkin frá mér.
Auk þess hef ég teiknað með bleki
og koli. t stórum dráttum hef ég
tikið upp þá stefnu að vikka at-
hafnasviðið og verksviðiö. Mér
fannst orðið heldur þröngt um
mig i gömlu sporunum.
Líf og fjör
Framhald af bls. 6.
Fellahelli. Meðal dagskráratriða
þar má nefna nýja kvikmynd sem
tekin var s.l. vetur af tómstunda-
starfinu. Myndin er tekin af
tveimur fyrrverandi nemendum i
tómstundaflokkunum i kvik-
myndagerö.
A sviði i samkomusal kynna
nemendur skólanna þætti eins og
útilif, félagsmál, snyrtingu, kvik-
myndagerö og hjálp í viðlögum. í
föndurherbergjum verða
nemendur að starfi og sýna m.a.
leirvinnu, hnýtingar, leðurvinnu,
radióvinnu, flugmódelvinnu og
ljósmyndavinnu. Ljósmyndir
veröa sýndar I veitingasal.
Skákmótiö og borötennismótið fer
fram á sama stað og tima I Fella-
helli. Það skal tekið fram að
skákmótið hófst I húsakynnum
Tafifélags Reykjavikur að
Grensásvegi 46 laugardaginn 12.
april kl. 13:30.
Þess er vænst að þeir sem
áhuga hafa á félags- og tóm-
stundastörfum I skólum liti við I
Fellahelli og Breiöholtsskóla eftir
kl. 13.30 og fylgist með þvi sem er
að gerast i tómstundastarfi innan
grunnskólanna I Reykjavik.
NÝLAGNIR/
BREYTINGAR
og viðgerðir á
hita- og vatnslögnum,
og hreinlætistækjum.
Danfoss-kranar
settir á hitakerfi.
Stilli hitakerfi
til lækkunar
hitakostnaðar.
Löggildur
pípulagningarmeist-
ari.
Sími 35120 eftir kl. 18
alla daga.
Geymið
auglýsinguna
vtermir,
Afgreiöum
einangrunar
olast a Stór
Reykjavikur*
svœóið frá
mánudegi
föstudags.
Afhendum
vöruna á
byggingarst
viðskipta J
mönnum að
kostnaðar
lausu.
Hagkvœmt______
og greiðsluskil
málar við flestra
hoefi.
einangrunar
■■Hplastið
framleiðsk/vörui
pipueinangrun
*Sog skrúfbútar
Boisameiil umi9i nn
kwöld Of hclgammi 93 7355
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Fljótsdalshérað — almennur fundur
Alþýöubandalags Héraðsmanna
boöar til almenns fundar um iönaðar- og orkumál i Valaskjálf
laugardaginn 19. april kl. 13.00. Frummælendur: Hjörleifur
Guttormsson orku- og iðnaöarróöherra og Kristjón Jónssor. rafmagns-
veitustjóri. Allir velkomnir. .
Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Kvenfrelsi og sósialismi
Fimmti fundur fundaraöarinnar veröur haldinn nk.
þriðjudag 22. aprll kl. 20.30 I Sóknarsalnum á
Freyjugötu 27.
Vilborg Sigurðardóttir kennari flytur framsögu,
sem hún nefnir: Kvennamól — karlamál
Alþýðubandalagið Hafnarfirði
Fundur í bæjarmálaráði mánudaginn 21.4 kl. 20.30 I Skálanum. Dag-
skrá: Fjárhagsáætlun. Onnur mál. Allir velkomnir. — Stjórnin.
5. deild, Breiðholtsdeild, ABR
Fundur um borgarmálefni veröur haldinn n.k. mánudag 21.4 kl. 20.30. I kaffistofu KRON
v/Noröurfell.
Guðrún Helgadóttir alþingismaður og borgar- 'w' •aHBaBiaK:
fulltrúi kemur á fundinn. Allir velkomnir. — Stjórn- in.
Árshátið á Suðurlandi __
Arshátið Alþýöubandalagsfélaganna á Suðurlandi veröur haldin i
Tryggvaskála föstudaginn 2. mai og hefst kl. 20.30.
Dagskrá auglýst siðar.
Kjördæmisráð.
Málarafélag
Reykjavíkur
Aðalfundur Málarafélags Reykjavikur
verður haldinn i húsnæði félagsins að Lág-
múla 5, laugardaginn 26. april kl. 2.
Mætum allir.
Stjórnin.
F élagsmálanámskeið
Fimleikasamband Islands og Kvenna-
nefnd Í.S.Í. efna til félagsmálanámskeiðs
dagana 2.-4. mai n.k. ef næg þátttaka
fðBSt
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Í.S.Í.,
simi 83377 fyrir 27. april.
Kvennanefnd Í.S.Í.
Fimleikasamband ísiands
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 13., 16., og 21. tölublaði Lögbirtingar-
blaðsins 1980 á eigninni Aiaugareyjarvegi 2, Höfn I Horna-
firði, þinglýst eign Vélsmiðju llornafjarðar, fer fram eftir
kröfu Iðnþróunarsjóðs, Stofnlánadeildar Landbúnaðarins,
Byggðasjóbs og nokkurra lögmanna á eigninni sjálfri
mánudaginn 21. mars 1980 kl. 10 árdegis.
Sýslumaðurinn i
Austur-Skaftafeilssýslu.
Friðjón Guðröðarson.
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug við
andiát og jarðarför
Þórarins Einarssonar
Höfða.
Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki á
deild A 1 Landakotsspítala.
Dætur, fósturbörn og tengdabörn.