Þjóðviljinn - 26.04.1980, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. april 1980
DlOBVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýds-
hreyfingar og þjódfrelsis
L tgefandi: Ctgáfufélag Þjóöviljans
Framkvænidastjóri: Eiöur Bergmann
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir.
Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson.
Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson
Rekstrarstjóri: Úlfar ÞormóÖsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús'H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson
Ctlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson,
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur:Eyjólfur Arnason.
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir.
Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröardóttir
Sfmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bílstjóri: Sigrún Báröardóttir.
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir.
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumiila 6, Reykjavík, slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Háskalegur einleikur
• Misheppnuð tilraun Carters Bandaríkjaforseta, til
að leysa gislana í sendiráði Bandaríkjanna í (ran úr haldi
með hervaldi er glæfraspil sem hefði getað haft verstu
afleiðingar ef að leiðangurinn hefði komist alla leið til
Teheran.
• Áhugi Bandaríkjamanna á að fá gíslana lausa hef ur
notið víðtæks skilnings og samúðar, blátt áfram vegna
þess að gíslataka af þessu tagi er eitt af því sem skapar
óþolandi ástand í alþjóðlegum samskiptum, brýtur niður;
nothæft kerfi í sambúð ríkja. Menn hafa og verið reiðu-
búnir til að hlusta á þær röksemdir Irana, að mál þetta sé
í heild tengt fyrri syndum Bandaríkjamanna gagnvart
íranskri þjóð og ábyrgð þeirra á stjórnsýslu og mann-
réttindabrotum keisarans sem var. Og um tíma leit svo
útað lausn mætti finna, sem annarsvegar væri tengd því
að Banisadr forseti tæki gislana í vörslu stjórnar sinnar
og hinsvegar störfum alþjóðlegrar nefndar, sem ynni á
vegum Sameinuðu þjóðanna að þvi að rannsaka ákærur
írana á hendur fyrri stjórnvöldum sínum og verndurum
þeirra.
• Þessar leiðir hafa ekki reynst færar. Höf uðástæðan er
sú, að gíslarnir í sendiráðinu hafa í íran orðið peð í
f lóknu og lítt skiljanlegu taf li um völd og umboð. Þver-
stæðufullar umsagnir og athafnir íranskra ráðamanna
um málið benda einmitt til þess, að margt sé enn óupp-
gjört um það í Iran hver eigi að ráða hverju: forsetinn,
Khomeini, stúdentar, einstakir flokkar og hreyfingar.
Eftir því uppgjöri hef ur Carter ekki viljað bíða. Og þá er
komiðað vissri hliðstæðu, að því er varðar þýðingu þessa
máls, innan Bandaríkjanna. Einnig þar eru gíslarnir í
sendiráðinu í vaxandi mæli peð í pólitísku tafli. Vel-
gengni keppinauta Carters um forsetaembættið fer að
verulegu leyti eftir því, hvort að hann verður dæmdur
fyrir „linku" íafgreiðslu þessa máls. Er Carter óspart
frýjað til vopnaskaks, ekki síst af vonbiðli svartasta
íhaldsins, Ronald Reagan.
• Carter sagði í sjónvarpsræðu í gær, að til þessa hefði
beitingu hervalds í þessu máli verið skotið á f rest vegna
þess að unnið hefði verið að lausn þess eftir öðrum
leiðum. Hann á við það, að um skeið hafa bandariskir
sendimenn verið önnum kafnir við að fá bandamenn í
Nató og Efnahagsbandalagi til að verða Carter sam-
ferða í efnahagslegum refsiaðgerðum gegn íran.
Vesturevrópskir leiðtogar hafa verið fremur tregir í
taumi. En beir hafa smám saman verið að skipa sér I lið
með Carter. Og vafalftið hafa þeir fyrst og f remst gert
það vegna þess að þeir óttuðust, að ella mundu Banda-
ríkin leggja útí Entebbeævintýri, einmittaf því tagi sem
Carter reyndi í fyrrinótt. Þeir hafa ætlásttil að á þá væri
hlustað I þessu máli. En Carter hef ur hinsvegar hundsað
bandamenn sína og meira að segja lagt út í þennan
háskalega einleik gegn ráðleggingum ýmissa háttsettra
bandarískra embættismanna.
• Þetta leiðir einmitt hugann að því, að það er erf itt að
sjá hvernig nokkur jákvæður árangur átti að nást af her-
leiðangrinum. t fyrsta lagi var mjög ólíklegt að gíslarnir
næðust lifandi. í öðru lagi hlaut slik tilraun að stórspilla
sambúðinni við Vestur-Evrópu. t þriðja lagi var slík að-
gerð visastur vegur til að efla vinsældir höf uðf jendanna,
Sovétmanna, í tran, eða a.m.k. leiða athygli frá fram- 1
ferði þeirra í nágrannarikinu Afganistan.
• En ef þetta er rétt, hvað var það þá, sem Carter vildi
sýna f ram á með leiðangrinum? I bili verður ekki komið
auga á aðra skýringu en þá, að hann haf i viljað sýna sínu
heimafólki að hann sé fastur fyrir og harður í horn að
taka. M.ö.o.: hækka gengi sitt á pólitískum hlutabréfa-
markaði. Til að ná einhverjum slíkum markmiðum
sýnist forseti Bandaríkjanna reiðubúinn til að stíga
háskaleg skref fram á ystu nöf í heimi sem óðum fyllist
af vopnabraki og hótunum. Það er sjálfgertað fordæma
Carterstjórnina fyrir einleik af þessu tagi, sem ekki
sýnist geta orðið til neins annars en gera illt verra, og er
þá sama hvortspurter um gíslana eða heimsf riðinn.
—ób.
pclippt
j Um ólæsi
I blaöamanna
■ Reykjavik 24öa april 1980
Vinur minn einn heldur þvi
I fram aö Islenzkir blaöamenn
a séu hvorki læsir né skrifandi.
| Ég hef stundum sagt aö þetta
væri einum of langt gengiö hjá
| honum: læsir hlytu þeir þó aö
, teljast, fjandinn hafi þaö.
■ Einar Karl Haraldsson helgar
I mér á sumardaginn fyrsta þrjá
| dálka af klipptu og skornu i
. framhaldi af siöleysisbrigzlum
■ sinum i minn garö á sama staö i
Þjóöviljanumþriöjudaginn 22an
I april. Nú á þaö aö vera „kjarni
■ málsins” sem þó var ekki
■ minnzt. á i upphaflegu skrifi
I Einars Karls aö „Þorsteinn lét
| aö þvi liggja aö Svavar sem aö-
• eins hefur veriö heilbrigöisráö-
I herra i nokkra mánuöi hafi ritaö
I um auövaldshremmingu Hall-
| dórs Laxness (nýveriö) án þess
■ aö geta staöar né stundar”.
I Litlu siöar I greininni vikur
I Einar Karl aö þvl hvernig oröa
| beri klausur eins og mlna án
« þess aö gerast sekur um „virö-
I ingarleysi fræöimanna á borö
I viö Þorstein Gylfason fyrir
I gömlum textum”. Hinar fræöi-
■ legu fyrirmyndir Einars Karls
I hljóöa svo: „Sigurbjörn Einars-
I son biskup lét á slnum tima I
I ljós samúö meö þýskum þjóö-
* ernishugmyndum, Jónas Haralz
Landsbankastjóri tætti á sinum
tima i sig bók Hayeks „Leiöina
til ánauöar”.Hér er bersýnilega
ekki lengur taliö ámælisvert aö
rifja upp skrif „ómótáöra ung-
linga” I tizkubundnum „absúr-
stil”. Hvernig væri þá aö Einar
Karl birti hliö viö hliö i blaöi
sinu grein Svavars um Halldór
Laxness og grein séra Sigur-
björns um ásatrú? Þær birtust
báöar i Skólablaöinu.
En hvernig skyldi nú hin
ámælisveröa klausa min hafa
hljóöaö? „Svavar Gestsson heil-
brigöisráöherra (svo nefndur til
aögreiningar frá Svavari Gests
hljómlistarmanni: ég hef oröiö
var viö aö fólk villtist á þeim
tveimur) gaf þá skýringu á
sinnaskiptum Halldórs Laxness
á sinum tima aö auövalds-
mangarar heföi hlaöiö undir
hann silkipúöum og skvett á
hann likjöri”. Svo aö þarna
standa hin fræöimannlegu orö
Einars Karls skýrum stöfum: ó
slnum timaHann bara sá þau
ekki, kannski vinur minn hafi þá
á réttu aö standa eftir allt sam-
an.
1 grein Einars Karls má meö-
al annars lesa miklar vand-
lætingar um „þrætubókarlist
okkar íslendinga” þar sem”
foröast er aö koma aö kjarna
máls, hvaö þá aöalatriöum,
heldur dvalist viö aukaatriöi og
tittlingaskít”. í ljósi þessarar
yfirlýsingar ritstjórans vildi ég
mega vekja athygli hans á einu
aöalatriöi þessa máls. Klausu
mina um Svavar Gestsson mó
skilja svo aö oröin „á slnum
tima” eigi ekki viö um skýringu
Svavars, heldur um sinnaskipti I
Halldórs. Og I framhaldi af þvi ■
má leiöa aö þvl rök aö I klaus- I
unni sé beinllnis látiö aö þvi |
liggja aö heilbrigöisráöherrann ■
hafi (nýveriö) gefiö út yfir- I
lýsingu, jafnvel opinbera til- I
skipun eins og ráöherra er siöur I
um rúmlegumál Halldórs Lax- ■
ness og útvortis notkun áfengis. I
Viröingarfyllst
Þorsteinn Gylfason |
Stutt svar
Ekki er nema mátulegt aö I
svariö veröi stutt úr þvl aö lop- I
inn teygöist á sumardaginn ■
fyrsta. Enda ekki ástæöa til aö I
fjölyröa um mál sem komiö er I
ofan I þaö aö snúast um hvenær •
„á slnum tima” var, hvar þaö *
var og til hvers þaö visar.
Mikiö má annars blaöa- I
mannastéttin þola af brigsl ■
yröum um aö hún sé ólæs, ó- J
skrifandi, óalandi og óferjandi. I
Þetta er oröiö viölag viö aöra I
hverja grein sem skrifuö er i J
blöö og svo almennt viötekinn J
sannleikur aö hann fer aö veröa I
merkingarlaus.
Omögulega getur klippari J
fengiö sig til aö hafa frumkvæöi .
aö þvi aö hafin veröi birting |
greina upp úr skólablööum og I
vandséö hvaöa tilgangi þaö I
þjónar.
Þorsteinn talar um siöleysis- I
brigsl og vel má vera aö þaö sé I
aö kasta steini úr glerhúsi þegar J
pólitiskur blabamaöur upphefur J
slikt tal, þvi segir ekki einhver- I
staöar aö sérhver ritstjóri dag- I
blaös sé I ómældri þakkarskuld J
viö andskotann?
Der Freimaurer
Frlmúrarar á Akureyri reka
,,starfsemi”sina I einu af reisu-
legustu húsum bæjarins. Samt
er nú oröiö svo þröngt um
„starfsemina” aö þaö stefnir I
þaö aö Frímúrarareglan á
Akureyri veröi „gamalmenna-
klúbbur” innan tiöar, eins og
rakiö er i Þjóöviljafrétt á
sumardaginn fyrsta. Viö svo
búiö má ekki standa og hafa nú
reglubræöur úr þremur kostum
aö velja til þess aö byggja og
færa út kviarnar.
Guöjón E. Jónsson sem situr i
bæjarstjórn fyrir Alþýöubanda-
lagiö á Akureyri spuröi einn
reglubróöurinn, hvaöa starf-
semi færi fram I fyrirhugaöri
nýbyggingu. Taldi hann eöli-
lega erfitt fyrir bæjarstjórnar-
menn aö taka ákvöröun um
byggingarleyfi nema aö fyrir
lægi undir hvaöa starfsemi hús-
næöiö væri ætlaö. Frimúrarar
hafa engin svör gefiö vib slikum
fyrirspurnum. Hugsum okkur
þaö ástand sem uppi yröi I
skipulagsmálum ef öllum liöist
aö fá lóöir og byggingar-
heimildir án þess aö þurfa
nokkurntima aö tilgreina hvaöa
Eitt brýnasta félagslega vandamálib á Akureyri er sú hrikalega starfsemi þaö er sem yfir á aö
staöreynd aö Frlmúrarareglan er aö veröa aö „gamalmennaklúbbi’ byggja. —ekh
vegna húsnæöisskorts. örln bendir á hiö reisulega
hús Frlmúrara sem nú er sprungiö utanaf
„starfseminni”.
og skorið
Sauðárkrókur og Skagafjarðarhérað:
Orkumálin í ólestri
Miklar raforkutruflanir
hafa veriö I vetur á Sauöár-
króki og reyndar viöast i
Skagafjaröarhéraöi og geröi
bæjarstjórn Sauöárkróks af
þvi tilefni eftirfarandi ályktun
á fundi sinum I sl. viku:
„Bæjarstjórn Sauöárkrtíks
vekur athygli orkumálaráö-
herra og stjörnar Rafmagns-
veitna ríkisins á þvi, aö
undanfariö hefur mjög gætt
raforkutruflana i Skagafiröi
og á Sauöárkróki og er
almennt I héraöinu öllu kvart-
aöundanafarslæmu ástandi i
orkumálum á þessum vetri.
Þarf ekki aö fjölyröa um
þann vanda og þaö tjón sem
slikt ástand veldur Ibúum
héraösins, og hefur sýslunefnd
Skagafjaröar nýlega bent á
þetta I ályktun sinni.
Skorar bæjarstjórn Sauöár-'
krtíks á yfirvöld orkumála aö
ráöa sem fyrst bót á þessum
vanda og bendir I þvi
sambandi á eftirfarandi:
a. Aöveitustöö viö Varmahllö
veröi fullgerö og tekin i
notkun eins fljótt og hægt er.
b. Vel veröi séö um endurnýj-
un og viöhald dreifilína fyrir
rafmagnum héraöiö og sér-
stakt tillit tekiö til iönaöar
og upphitunar iðnaöar-
hiisnæöis.
c. Bæjarstjtírn Sauöárkrtíks
skorar á yfirvöld orkumála
aö hraöaö veröi undirbún-
ingi aö virkjun á
Noröurlandi vestra svo aö
unnt veröi aö hefja
framkvæmdir sem alira
fyrst.”