Þjóðviljinn - 26.04.1980, Qupperneq 7
Laugardagur 26. april 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7
Frá aöalfundi
Verkalýðs-
málaráös
Alþýðu-
bandalagsins:
Á aöalfundi Verkalýös-
málaráös Alþýöubandalagsins,
sem haldinn var um siöustu helgi
fiuttu þeir framsöguræöur As-
mundur Stefánsson, fram-
kvæmdastjdri ASt, Guömundur
Árnason, formaöur Sambands
grunnsköla- og framhaldsskdla-
kennara og Svavar Gestsson,
félagsmálaráöherra.
Frá aöalfundi Verkalýösmálaráös.
Félagslegar úrbætur
og hækkun láglauna
Vinnuveitenda-
sambandiö gegn
verábótum
í krónutölu
Asmundur Stefánsson rakti
gang mála i yfirstandandi kjara-
samningum verkalýösfélaganna
ogatvinnurekenda. A kjaramála-
ráöstefnu þann 11 jarniar s.l. voru
mótaöar sameiginlegar kröfur
verkalýösfélaganna innan A.S.l.
Þá var kosin 43 manna samninga-
nefnd og ennfremur hefur starfaö
14 manna undirnefnd. Sex
samningafundir voru haldnir meö
Vinnuveitendasambandinu en
voru árangurslitlir, og slöan
ákveöiö aö vísa deilunni til sátta-
semjara.
FulltrUar Vinnuveitendasam-
bandsinshafa hingaö til neitaö al-
gerlega kröfu verkalýös-
félaganna um aö veröbætur á
laun greiöist aö hluta til I fastri
krónutölu. Krafa Vinnuveitenda-
sambandsins er aö veröbætur á
laun veröi greiddar samkvæmt
prósentureglu upp allan launa-
skalann, en jafnframt er þaö
krafa Vinnuve i tenda-
sambandsins aö greiöslur verö-
bóta veröi skertar hjá öllu launa-
fólki um svo sem helming.
Asmundur sagöi aö atvinnu-
rekendur teldu ekki svigrUm til
grunnkaupshækkana, en verka-
lýöshreyfingin kreföist ráö-
: stafanatilaöauka þetta svigrUm.
Fyrsti fundur meö sátta-
semjara var haldinn 13. mars og
. einn fundur hefur veriö haldinn
siöan.
Asmundur ræddi einnig upi
' kröfugerö verkalýösfélaganna á
sviöi félagsmála og annarra mála
er snUa aö stjórnvöldum og
greindi f þvl sambandi frá viö-
ræöum viö ráöherra.
Undirnefndir á vegum félags-
málaráöuneytisins og verkalýös-
hreyfingarinnar hafa tekiö til
starfa og fjalla um hinar ýmsu
félagslegu kröfur
Félagslegar kröfur
Asmundur ræddi nokkrar
helstu kröfurnar, sem snUa aö
stjórnvöldum, meöal annars
þessar:
1. Fæöingarorlof. Krafist er
breytipga á þvi frumvarpi, sem
fyrir Alþingi liggur, þannig aö
fæöingarorlof veröi greitt af al-
mennu tryggingakerfi en ekki
beint af einstökum atvinnu-
rdtendum, sem hafa barnshaf-
andi konur I vinnu.
2. Krafan um aö foreldrar
barna, yngri en 10 ára, geti
fengiö leyfi frá vinnu til um-
önnunar barna i veikindum -
þannigaö fólk getihaldiö launum
allt aö 10 til 15 daga á ári eftir
barnafjölda þótt fjarverandi séu
frá vinnu vegna veikinda bama.
3. Vextír af orlofsfé. Krafist
hefurveriöhækkunar vaxta af or-
lofsfé. Þessir vextir hafa nU ný-
lega veriö meira en tvöfaldaöir,
en þó vantar enn mikiö á aö þeir
nái hæstu bankavöxtum eöa verö-
bólgustiginu.
4. HUsnæöismál. Verkalýös-
hreyfingin leggur mikia áherslu
á, aö frumvarp um húsnæöismál,
sem fyrir Alþingi liggur veröi af-
greitt fyrir þinglok I vor, en jafn-
framt aö geröar veröi á þvi
ýmsar breytingar.
5. Réttindamál sjómanna.
Krafan er aö Alþingi samþykki
Asmundur Stefánsson
nokkur slik mái fyrir þinglok i
vor, sumtþegar komiö inn I frum-
varp, sem rlkisstjórnin hefur
lagt fram en annaö ekki.
Asmundur Stefánsson kvaöst
telja aö verkalýöshreyfingin ætti
aö standa mjög fast á kröfum sin-
um um breytt visitölukerfi og
knýja fram sérstakar hagsbætur
fyrir láglaunafólk I kjara-
samningunum nU. Hann minnti
aö l,.'kum á þann mikla mun sem
oft væri á launum manna, sem
ynnu hliö viö hliö sömu störfin,
eftir þvl I hvaöa stéttarfélagi
þeir væru. Hér þyrfti sam-
ræming aö koma til.
Krafa BSRB að
láglaun hækki mest
Guömundur Arnason minnti á
aö 13 mánuöir væru liönir slöan
samþykkt var aö segja upp kjara-
samningum BSRB.og samningar
hafi veriö lausir frá 1. jUlI s.l.
Guömundur Arnason sagöi aö
kröfur B.S.R.B. væru miöaöar viö
aö draga Ur launamismun, þvi aö
kröfumar geröu ráö fyrir meiri
hækkun hlutfallslega á lægri laun
en hærri.
Guömundur ræddi nokkuö samn-
ingsstööuna i kjaramálunum al-
mennt og minnti á aö I kosning-
eru meginkröf-
ur verkalýðs-
hreyfingarinnar
unum í desember hafi um 80%
þjóöarinnar kosiö stjórnmála-
flokka sem opinskátt boöuöu
nauösyn kauplækkana og hin
20%-in flokk, sem ekki heföi taliö
Guömundur Arnason
verulegt svigrúm til grunnkaups-
hækkana.
Þá ræddi Guömundur um bréf
fjármálaráöherra til BSRB frá
12. mars og greindi frá þvl aö
skipaöar hafi veriö tvær nefndir
frá BSRB og ráöuneytinu til aö
fjalla um samningamálin. Ætti
önnur aö fjalla um launastigann
og kaupkröfurnar en hin um
samningsréttarmál og félagsmál.
Staða þjóðarbúsins
Svavar Gestssonræddi nauösyn
þess aö tryggja hlut láglauna-
fólksins sérstaklega og kvaö
rikisstjórnina reiöubUna aö
greiöa fyrir kjarasamningum
meö viöræöum um Urbætur I þeim
félagsmálum, sem kröfugeröin
fjallar um.
Hann rakti ýmsar upplýsingar
um þróun þjóöarbúskaparins og
kom þar m.a. þetta fram:
Þjóöarframleiöslan er talin
veröa 1230 miljaröarkróna I ár og
er þaö 1,5% aukning frá slöasta
ári. Gerter ráö fyrir 15 miljaröa
halla á viöskiptajöfnuöi, fyrst og
fremst vegna hins háa olluverös.
Mikil þörf er fyrir auknar
framkvæmdir I orkumálum, en
jafnframtnauösyn á aö auka ekki
um of erlendar skuldir. Þama er
erfiöur vandi á ferö. Reiknaö er
meö aö greiöslubyröi af erlendum
skuldum veröi I ár um 16% af út-
flutningstekjum en var i fyrra um
14%. Orkuframkvæmdir og yms-
ar aörar mikilvægar
framkvæmdir, sem erlendu láns-
fé hefur veriö variö til, munu hins
vegar styrkja stööu okkar út á viö
á komandi árum.
Taliö er llklegt aö þorskafli
veröi iárum 400 þús. tonn.ená
fyrstu þrem mánuöum þessa árs
var botnfiskafli I heild um 23%
meiri en á sama tíma I fyrra, og
var öll aflaaukningin þorskur.
Svavar Gestsson
Gert er ráö fyrir aö útflutnings-
framleiöslan I heild aukist um 2
og 1/2% á þessu ári en I fyrra óx
hún um 13%.
Rýrnun viðskipta-
kjara 9% 1979
og 5% 1980
A siöasta ári hækkaöi verölag á
ölium okkar innflutningi um 19%
til jafnaöar, en verö á útflutn-
ingnum um 8% I erlendri mynt.
Viöskiptakjörin rýrnuöu þvf á
siöasta ári um 9%. Reiknaö er
meö aö viöskiptakjörin rýrni enn
um 5% á þessu ári frá meöaltali
síöasta árs.enda voru viöskipta-
kjörin strax um 5% lakari á
slöasta ársfjóröungi 1979 heldur
en svarar meöaltali þess árs.
Áhrif þessarar rýrnunar
viöskiptakjara eru nú þegar aö
mestu komin fram I kaupi.
Reiknaö er meö aö fjármuna-
myndunin hér innanlands aukist
aö raungildi um nálægt 7% I ár
fyrst og fremst vegna
Hrauneyjarfossvirkjunar. í
forsendum þjóöhagsspár er gert
ráö fyrir aö kaupmáttur launa
veröi aö jafnaöi 1—2% lakari i ár
en I fyrra, en þær tölur kunna aö
sjálfsögöu aö breytast I tengslum
viö kjarasamninga.
Gert er ráö fyrir aö halli á
viöskiptajöfnuöi muni I ár nema
1,2% af þjóöarframleiöslu.
Samkvæmt þjóöhagsspá er gert
ráö fyrir aö þjóöarframleiösla á
mann muni vaxa um nálægt 1 og
1/2%, en þjóöartekjur á mann
varla ná þvi sem þær voru I fyrra
vegna versnandi viöskiptakjara.
Reiknaö er meö 13%
framfærsluvlsitölu 1.2,—1.5. I ár
og 11—12% hækkun peningalauna
þann 1. júnl. Slöan er spáö 9—10%
hækkun framfærsluvísitölu á
hvoru þriggja mánaöa tímabili
framtií 1. nóv. lár.
Svavar ræddi nauösyn þess aö
bæta innlenda fjármögnun til
þjóöfélagslegra brýnna
framkvæmda vegna takmarkaös
svigrúms til aö taka erlend lán.
Eitt stærsta sjálfstæöismál
þjóöarinnar er sjálfstæöi I orku-
málum. Þetta kom best I ljós 1
orkukreppunni, sem hófst á
slöasta ári.
Skattamál
Svavar^ rakti slöan nokkrar
staöreyndir um skattamál og
kom þar m.a. fram þetta:
1. Tekjur rlkisins af tekjuskatti á
þessu ári veröa óbreyttar frá
þvl sem veriö heföi og hefur
aldrei staöiö til af hálfu rlkis-
stjórnarinnar aö bæta þar
neinu viö.
2. Hækkun söluskattsins um 1,5%
kemur fram I 1,23% veröhækk-
uná öörum vörum en matvör-
um og þessi hækkun hefur I för
meö sér 0,6—0,7% hækkun
launa strax 1. jUnl þannig aö
vlsitöluáhrifin af þessari skatt-
lagningueru um einn tuttugasti
partur þeirra veröhækkana
sem nú ganga yfir. 1 þessari
skattheimtu felst ekki skeröing
ráöstafunartekna.
3. Eina raunverulega hækkunin
sem umtalsverö er I þessu
sambandi er hækkun útsvars-
ins.HUn getur numiö allt aö 1%
af tekjum sl. árs, kannski 0,8%
af tekjum þessa árs, i Reykja-
vfk Hklega um 0,6% af tekjum
ársins hiö mesta.Hér er því um
óverulega breytingu aö ræöa
frá þvl sem veriö heföi.
Taliö er aö hér á landi séu allir
beinir skattar um 14% af brúttó-
tekjum framteljenda i ár, en i
grannlöndum okkar eru sam-
svarandi tölur um og yfir 30%
Félagslegar úrbœtur
— Launajöfnun
Svavar sagöi aö svo væri aö
skilja aö ýmsir vildu hverfa 30 ár
aftur I tímann, þegar öll
skattheimta opinberra aöila nam
ekki nema um 25% af þjóöar-
framleiöslunni — En vilja menn
þá láta sér nægja þaö trygginga-
kerfi sem þá var boöiö upp á?
Vilja menn láta sér nægja þaö
heilbrigöiskerfi sem þá var boöiC
uppá? Áriö 1950 námu útgjöld ti
heilbrigöismála 3,1% af vergri
þjóöarframleiöslu en á árinu 1971
var þessi tala 7.5%. Ef menn
skera skattana niöur um helming
þá veröa menn aö skera opinbera
þjónustu og opinberai
framkvæmdir niöur um helming
lika. Svavar rakti slöan ýmis
fleiri dæmi af þessu tagi, en ræddi
aö lokum um einstök atriöi kröfu-
geröar verkalýösfélaganna og
lýsti fullum vilja rikisstjórnar
innar til aö stuöla aö framgang
launajöfnunarstefnu verkalýöí
samtakanna og til aö greiöa fyri.
kjarasamningum meö félagsleg-
um Urræöum.
Skodanakönn-
un í ísbirninum
Vigdís og
Pétur efet
Nú I vikunni fór fram
skoðanakönnun um fylgi for-
setaframbjóöenda meöal
stárfsfólks Isbjarnarins I
Reykjavik og tóku 156 þátt I
henni. Flest atkvæöi hlaut
Vigdls Finnbogadóttir eöa 59
en Pétur Thorsteinsson fékk
49. Guölaugur Þorva'dsson
fékk 25, Albert Guömunds-
son 15 og Rögnvaldur Páls-
son 2. Auðir og ógildir seölar
voru 6. — GFr