Þjóðviljinn - 03.05.1980, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 03.05.1980, Qupperneq 15
Laugardagur 3. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Steinaldar- sjónvarp menn ^ fy ki.i8.30 Nú er Lassie búin aö vera, a.m.k. i bili. i staöinn fáum viö nýj- an myndaflokk um gamla kunningja: Fred Flintstone og fjöl- skyldu. Vafalaust veröa margir fegnir endurfundunum viö þessa fyndnu steinaldamenn. -ih Jelena Solovej leikur aöalkvenhlutverkiö i sovésku Tsékhof- myndinni sem sýnd veröur I kvöld. Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi píanó Laugardagsmynd sjén- varpsins er ekki af verri end- anum aö þessusinni: sovéska myndin ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi pianó. Hún var sýnd á kvikmyndahátiö- inni i Regnboganum i febrúar s.l. og vakti mikla athygli þeirra sem sáu hana þar. Mynd þessa geröi ungur sovéskur leikstjóri, Nikita Mikhalkof, áriö 1977, og samdi hann handritiö eftir leikriti Antons Tsékhofs, „Ivanof”. Margir frábærir leikarar leika i myndinni, þ.á.m. leikstjór- inn, Mikhalkof, sem er i hópi vinsælustu leikara Sovétrikj- anna. Eins og I öörum leikritum Tsékhofs er viöfangsefniö hér örvænting og tilgangsleysi i lifi rússneskrar millistéttar um aldamótin. Viö höfum Sjónvarp kl,22.05 fengiö aö kynnast þessu fólki i reykvisku leikhúsunum I vetur I Kirsuberjagaröurinn og Sumargestir, og heimur þeirra ætti þvi ekki aö vera meö öllu framandi þeim sem séö hafa þessar sýningar. Ivanof var fyrsta leikrit Tsékhofs, og hefur minnst veriö haldiö á lofti af verkum þessa heimsfræga höfundar. Mikhalkof breytti leikritinu verulega, en engu aö siöur var þaö samdóma álit gagnrýn- enda aö honum heföi tekist mjög vel aö skapa andrúms- lofs Tsékhofs og þess tima sem hann liföi. -ih Hlustendur velja ljóð — Eiginlega var ekki ætlun- in aö gera nema einn þátt af þessu tagi, en þar sem viö fengum jákvæö viöbrögö frá ýmsu fólki ákváöum viö aö gera annan, — sagöi Þórunn Siguröardóttir, leikari, sem hefur umsjón meb þættinum „Handan dags og draums”. —■ Ég hringi I hlustendur og biö þá aö velja sér ljóö, og siö- an lesum viö Arnar Jónsson óskaljóöin. Ein kona sem ég hringdi i núna baö reyndar um aö fá aö lesa ljóöiö sjálf, og geröi þaö meö glæsibrag. Ég reyni aö hrin|ja i fólk sem ég veit að er ólikt hvert ööru i skoöunum, á ólikum aldri osfrv. en ljóöavaliö er auövit- að mjög mikil tilviljun. Til þess aö ná einhverri breidd i þetta væri nauösynlegt aö halda þessu úti eins og óska- lagaþáttunum. Fólk biöur mikiö um sömu höfundana, og Útvarp kl. 20.30 Þórunn: allir höföu ljóö á tak teinum. þeir Einar Ben og Þórarinn Eldjárn hafa veriö vinsælastir I þessum tveimur þáttum. Þetta er tilraun, sem hefur aö ég held tekist sæmilega, og ég var satt aö segja undrandi á þvi aö allir tóku vel I þetta, enginn skoraöist undan, og flestir höföu ljóö á takteinum eins og skot. -«h Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum frá Jafnrétti en ekki sérstöðu feröi hans. Þeirri baráttu miöar áfram, þótt enn sé langt i land, en þaö væri henni ekki til fram- dráttar, ef viö ætlum aö snúa gömlu leikreglunum viö og kjósa konu, af þvi aö hún er kona. Aö sjálfsögöu geta margar málefnalegar ástæöur legiö til stuönings viö Vigdisi. Ýmsir stuöningsmenn hennar viröast þó lita á forsetaembættiö sem innihaldslitla táknmynd og segja sem svo að hæfni manna og reynsla skipti þar litlu máli. Sé svo, hvernig er þá hægt aö lita á kjör konu i forsetaembætti sem sérstakan áfanga I jafn- réttisbaráttunni? Er þá ekki einmitt veriö aö kyrja hiö æva- forna viökvæði um aö konur eigi aö vera til skrauts og augnaynd- is, en áhrif og völd séu ekki þeirra meöfæri? í baráttunni fyrir raunhæfu jafnrétti veröum viö aö ganga út frá réttum forsendum. Sam- kvæmt stjórnarskránni hefur forseti tslands mikil völd bæöi bein og óbein, og þaö er þjóöfé- lagsleg skylda hvers einstak- lings aö kjósa þann frambjóö- anda, sem hann telur hæfastan til aö fara meö slik völd. Von- andi liöur ekki langur timi þar til fyrsta konan veröur kjörin forseti tslands — kona sem hef- ur menntun, hæfileika og um- fram allt reynslu, er gerir henni kleift að leysa erfiöar stjórnar- kreppur, sætta strlöandi öfl á stjórnmálasviöinu og koma fram fyrir þing og þjóö af þeirri festu, sem prýöir ábyrgan þjóö- arleiötoga. Slik kona hefur hins vegar ekki komiö fram I þessari kosningabaráttu, — aö minu mati. Guörún Egilsson „Þaö er eins og annaö núna,” mælti karl einn, „aö allir góöir siöir eru af lagöir. Nú er aldrei rifist viö kiikju og var þaö ööru- vlsi I ungdæmi minu, þá bar margur blátt auga og brotiö nef frá kirkju sinni.” Einu sinni sagöi kall viö kell- ingu sina: „Viö skulum láta kússa litla sigla á Rentu- kamarinn til aö læra kvarna- smiöi.” Þá segir kelling: „Hvaö hugsaröu maöur aö láta dreng- inn sigla svona ungan?” Kall segir: „Þetta sigldi Jóhnsen á Slavoriiö til aö læra læknis- fræöi.” • Kona nokkur i Bjarneyjum á Breiöafiröi missti mann sinn I sjóinn, og er hún vissi aö svo haföi aö boriö mælti hún: „Þaö var auövitaö aö feigö kallaöi aö honum i morgun þvi skrattinn minnti hann á aö taka þann eina nýja skinnstakkinn er hann átti og fara til fjandans með hann.” I áróöri fyrir kjöri Vigdisar Finnbogadóttur mun þeirri rök- semd m.a. vera beitt, aö hún sé sérlegur fulltrúi kvenna. Einnig mun vera sagt, aö þaö yröi áfall fyrir framsæknar hreyfingar kvenna hér og á Noröurlöndum, ef hún komi illa út úr kosning- 1 unum. Ég tel þaö hins vegar vera áfall fyrir islenzka jafn- réttisbaráttu, ef konur gina viö slikum málflutningi. Viö erum aö berjast fyrir jafnrétti en ekki sérstööu. Viö teljum aö hæfni hvers einstaklings til starfa skipti höfuðmáli, en ekki kyn- „Mér fannst ófsagaman á 1. mai, en pabbi var svolitiö þreyttur i öxlunum”. Ljósm. — eik — ,,Þá hæfði búkur- inn andanum” MikiU stórkostlegur snillingur er þessi forsvarsmaöur vinnu- veitendafélagsins. Þorsteinn Pálsson ku hann heita. Þarna er hann búinn aö finna hinn „stóra sannleika”, og sagöi okkur I gærkvöldi beinum orö- um aö hagsmunir verkalýös og vinnuveitenda fari alltaf sam- an. Ég hefi nú siöast liöin 50 ár fylgst meö baráttu verkalýös og atvinnurekenda og ég þykist vera rétt sæmilega vel gefin, og þakka Guöi fyrir þaö en allan þennan tima hefi ég nú ekki get- aö grillt I þennan stóra sannleik, en nú þarf ekki aö vera aö brjóta heilann meira um þaö. Þor- steinn Pálsson hefur talaö. Þaö er eftir þessu aö dæma af innilegri umhyggju fyrir verka- lýö, sem atvinnurekendur hafa alltaf barist hatramlega fyrir lækkun l#una, og horft meö sjö og tuttugu augunum, eftir hverri krónu sem hefur veriö kreist út úr þeim I bættri aö- stööu og öryggi á vinnustööum og kallaö beina frekju aö oröa slikt, sbr. Grindavik, sem þeir verja nú kappsamlega. Ojá, blessaöir, þeir viröast enn þá, allir sem einn, vera innst inni á sama stigi og kennt er viö sautján hundruö og súrkál. En hvaö er aö fást um þaö, þetta er allt gert af einskærri umhyggju, ekki fyrir sjálfum sér, heldur verkalýönum, og er þá nokkur furöa þó þeim finnist aö verkalýöurinn sé á einhvers- konar skrælingjastigi, aö hann skuli ekki skilja þessa dásam- legu umhyggju. En ég er alveg fokreiö viö vinnuveitendasambandiö aö þaö skuli ekki meta aö veröleik- um þennan nýupprisna spámann sinn,Þorstein Pálsson. Þaö mætti ekki minna vera en þeir létu hann i viðeigandi ein- keiinisbúning svo piltungurinn tæki sig réttilega út. Auövitaö ætti þaö aö vera stormsveitar- búningur SS manna, þá væri innri og ytri maöurinn nokkurn veginn samstiga. Mikiö fjandi mundi dreng- titturinn taka sig vel út I slikum búningi. Og þá mætti meö sanni segja aö „þá hæföi búkurinn andanum” eins og stendur I einni ágætri visu. Og þiö verkamenn og aörir kjarabótavælendur, þiö ættuö aö hætta aö kenna börnum ykk- ar og syngja jafnvel sjálfir ,,Ó,Jesú bróöir besti”, en kyrja i þess staö þaö sem mér finnst vera undirtónninn I málflutningi Þorsteins Pálssonar. Ég hefi þjappaö þvl saman I nokkur orö, sem þessi spámaöur vinnu- veitenda viröist vera aö segja ykkur: Ihaldiö, já ihaldiö, er ykkar besti bróöir, og skammist þiö til aö skilja þaö skrælingjarnir góöir. 30. april 1980. Elinborg Kristmundsdóttir. lescndum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.