Þjóðviljinn - 10.05.1980, Blaðsíða 5
Laugardagur 10. maí 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Tillaga um könnun á félagslegum áhrifum ákvæðislaunakerfa:
Ákvæðislaumvinna tekur ekki
tillit til mismunar á mönnum
sagði Guðrún HaUgrímsdóttir
í jómírúræðu sinni
Guörún Hallgrimsdóttir mælti
s.l. laugardag fyrir þingsá-
lyktunartillögu sem hún flytur
um könnun á áhrifum af ákvæöis-
launakerfum. Guörún situr nú á
Alþingi i forföllum Svavars
Gestssonar sem er erlendis i
opinberum erindagjöröum.
Tillaga sú er Guörún mælti fyrir
hljóöar svo:
„Alþingi ályktar aö fela rikis-
stjórninni aö beita sér fyrir könn-
un á heilsufarslegum og félags-
legum áhrifum af ákvæöislauna-
kerfum (afkastahvetjandi launa-
kerfum) á þaö fólk, sem tekur
laun samkvæmt þeim.
Niöurstööur skulu liggja fyrir
eigi siöar en aö ári liönu.
Aö rannsókn lokinni skal rikis-
stjórnin, ef þurfa þykir, beita sér
fyrir nauösynlegum breytingum
á vinnuskilyröum þess verka-
fólks, er hlut á aö máli, i samráöi
viö samtök þess.”
Hér á eftir veröur birt megin-
efni ræöu Guörúnar, en ræöa
þessi var jómfrúræöa hennar á
Alþingi.
I upphafi máls sins ræddi Guö-
rún almennt um ákvæöislauna-
kerfi og sagöi svo:
Misskipting
vinnuálags
„Misskipting Hfsskilyröa á Is-
landi liggur e.t.v. ekki hvaö sist I
misskiptingu vinnuálags. Þar um
höfum viö hrikaleg dæmi. Þaö er
þvi óhjákvæmilegt aö jöfnun
vinnuálags, vinnutima og
vinnuskilyröa veröi meira en
hingaö til viöfangsefni pólitiskrar
og efnahagslegrar umræöu. Þvi
tel ég eölilegt, aö menn velti sér-
Sunnudaginn 11. mai mun
Feröafélag tslands fara fugla-
skoöunarferð um Miönes og
Hafnarberg. Leiösögumaöur i
feröinni veröur Jón Baldur
Sigurðsson, lektor. en honum til
aöstoöar er Grétar Eiriksson.
Þeim, sem hyggjast taka þátt i
ferðinni, er bent á, aö hafa meö
sér sjónauka og þeir, sem eiga
Fuglabók Almenna bókafélagsins
ættu aö taka hana einnig meö.
Aætlaö er aö leggja upp frá
Umferöarmiöstööinni (aö austan
veröu) kl. 10 árdegis. Ekiö veröur
fyrst út á Alftanes og hugaö aö
staklega fyrir sér tengslum milli
afkasta fólks og þess sem þaö
skapar meö vinnu sinni og svo
tekna og annarrar umbunar aö
hinu leytinu.
Þaö er almennt viöurkennt, aö
sjávarútvegur er undirstaöa
efnahagslegrar velferöar Is-
lendinga, en einmitt 1 sjávarút-
vegi hefur meira borið á en I öör-
um atvinnugreinum aö tengd
væru saman vinnuafköst og kaup-
greiöslur. A sjónum fer aflahlutur
eftir þvi hve veiðist og i landi eru
kauptekjur eöa bónus greiddur
eftir afkastamælingum . í ýmsum
öðrum greinum er erfitt að gera
sér grein fyrir beinu sambandi á
milli verömætasköpunar og
vinnuiauna. Raunar er myndin sú
aö eftir þvi sem störf eru fjær þvi
aö vera verömætaskapandi eru
þau léttari, vinnutiminn styttri,
aðbúnaöur betri og laun á hverja
timaeiningu hærri.
Á hverju byggjast
aukin ajköst?
I till. minni legg ég til aö könn-
uö veröi heilsufarsleg og félags-
leg áhrif ákvæöislaunakerfa á
það fólk sem tekur laun sam-
kvæmtþeim. Og nú er þaö svo, aö
óhóflega langur vinnudagur hefur
lengi einkennt islenskt atvinnullf.
Þvi væri sannarlega ástæöa til aö
fagna öllum raunhæfum aö-
geröum til styttingar vinnudags-
ins. Þegar ákvæöislaunakerfi,
sem hér eru einkum höfö i huga,
voru tekin upp, þykir sannaö aö
afköst hafi aukist. Ekki hefur
nægilega veriö gengiö úr skugga
um hvort afkastaraukningin á rót
sina aö rekja til aukinnar hag-
fugli þar. Sérstaklega veröur litiö
eftir margæs, en hún er hér
farandfugl. Þá veröur fariö um
Grindavik og komið viö I Hrauns-
vik, en þar er vinsæll skoöunar-
staöur. Þaöan liggur leiöin svo á
Hafnarberg en I berginu er allur
Islenskur bjargfugl, nema
Haftyröill. Straumönd má oft sjá I
Ósnum viö Hafnir. Fariö veröur I
Sandgeröi, Garöskaga og á aöra
vinsæla fuglaskoöunarstaöi eftir
þvl, sem tlmi vinnst til. Aætlaöur
komutimi til Reykjavikur er um
kl. 7 eftir hádegi.
—nihg
„Þau eru mýmörg dæmin um þaö
hvernig samhjálp og samstaöa á
vinnustaö hefur vikiö fyrir inn-
byröis samkeppni, meting, öfund
og rlg.”
þingsjá
ræðingar og bættra vinnubragöa
ellegar hvort hún stafi af auknu
vinnuálagi, þ.e. hraöari og sam-
. felldari hreyfingum.
En staöreyndin er aö aukin af-
köstá landsmælikvaröa hafa ekki
leitt til styttingar vinnutlma á
landsmælikvaröa, enda þótt efa-
laust sé hægt aö benda á staöi þar
sem vinnutlminn hefur styst. Þaö
er þvl full ástæöa til aö ætla, aö
margfeldi vinnuálags og vinnu-
tlma sé viö mörg framleiðslustörf
meiri áður en tiökast fóru svo
kölluö ákvæöislaunakerfi reist á
„fræöilegum” grunni. Ég veit
ekki hvort vinnuálag áöur en
þessi kerfi voru tekin I notkun
hafi veriö nálægt þolmörkum
meöalmanns, en augijóst er aö
einstaklingar eru misjafnir aö
heilsufari, þoliog þreki þótt jafn-
gamlir séu, hvaö þá þegar einnig
er tekiö tillit til mismunandi
aldurs I vinnuhópi. Akvæöis-
launakerfi taka ekki tillit til þessa
mismunar, sem er á mönnum og
sem er meginstaðreynd I málinu.
Ég skal skýra þetta lltillega.
Málsafköst
Málsafköst, en á þeim byggjast
tengsli milli afkasta og launa eru
skilgreind sem þau afköst er
æfður verkamaöur skilar, sem
gagnkunnugur er vinnuaöferö,
verkfærum og vélum og vinnur
meö hraöa sem unnt er aö halda
án þess að þaö skaöi heilsu hans.
Hér er um afstætt mat að ræöa.
Alþjóöavinnumálastofnunin
hefur gert tilraun til áð móta
ákveöinn afkastamælikvaröa
með samanburöi viö gönguhraöa.
Afköst 100 samsvara þá 5,3 km. á
klukkustund. Nú tel ég mig
nokkuð þokkalegan göngumann,
auk þess er ég heröabreiö og
skreflöng. Llklegast gæti ég
skilaö þessum afköstum á
sléttum vegí, enda þótt verulega
hafi dregiö af mér áöur en ég næöi
austur á Selfoss, tæplega 50 km.
leið. En ætli ekki ýmsir mér smá-
vaxnari og flnlegri þyrftu aö
leggja töluvert meira á sig.
Skreflengd okkar er engan veginn
sambærileg, úthaldiö er ekki þaö
sama.
Ójöfnuður
og ranglæti
Akvæöislaunakerfin eru sér-
staklega skoöunarverö vegna
þeirrar hættu sem er á þvl aö þau
vinni gegn þvl aö tekiö sé tillit til
mismunandi aöstæöna. Sé litiö á
vinnustaö sem er einkennandi
fyrir ákvæöisvinnu eins og t.d.
frystihús, þá getur aldursmunur-
inn veriö ailt upp I 50 ár. Kraftar
margra farnir aö þverra, sjón aö
daprast, en aörir óharönaðir.
Allir eru samt settir undir sama
skipulagiö og mældir við sama
mál. Þaö má þvi segja aö vinnu-
skipulagiö leitist viö aö gera alla
jafna. En vegna þess aö menn eru
alls ekki jafnir, þá veröur út-
koman hinn mesti ójöfnuöur og
ranglæti. Þvl tel ég brýnt, að at-
huguö séu áhrif þessara laun-
kerfa á félagsleg samskipti og
heilsu verkafólks. Mér er fylli-
lega ljóst, aö starfsfólk upp til
hópa er hlynnt þessum kerfum,
þetta er einasti möguleiki til aö
komast af I velferðarþjóðfélagi
okkar á ofanverðri 20. öld. Það
lifir enginn á dagvinnutekjum I
tlmakaupi, en þaö er ekki hægt aö
loka augunum fyrir ýmsum ann-
mörkum á framkvæmd þessara
launakerfa, sem glöggt kemur
fram i llfsreynslusögum verka-
fólks.
Samstaða vikur fyrir
innbyrðis samkeppni
Ein sllk birtist I Morgunblaöinu
17. apríl s.l. Sú saga er ljót og
henni lauk með brottrekstri við-
Framhald á bls. 13
Þaö er betra aö vera viö öllu búin, gætl krian veriö aö hugsa.
Ferðafélagiö
í fuglaskoðun
Skattalœkkun
Viö höldum áfram aö birta dæmi um áhrif breytinganna á
álagningarkerfi tekjuskatts fyrir lágtekjufólk, einstæöa foreldra
og barnafjölskyldur.
Borið er saman hvaö fólk heföi þurft aö greiöa I tekjuskatt nú I
ár (eöa fengið greittiformibarnabóta) annars vegar samkvæmt
gamla skattkerfinu, og hins vegar eftir þeim nýju álagningar-
reglum, sem Alþingi hefur nýlega samþykkt aö tillögu Ragnars
Arnalds.
1 sumum dæmanna er um „öfugan” tekjuskatt aö ræöa þaö er
aö segja menn borga engan tekjuskatt, en fá meiri eöa minni
hluta sjúkratryggingargjalds og útsvars greiddan af rikinu I
formi svokallaös ónýtts persónuafsláttar frá tekjuskatti, — eöa
beinltnis borgaö út i formi barnabóta.
1 dæmunum er jafnan viö þaö miöaö, aö tekjur hafi á slöasta
ári hækkaö um 45%, þaö er til jafns viö hækkun verölags. Einnig
er jafnan viö þaö miöaö, aö frádráttur samkvæmt eldra kerfi
heföi numiö 5% af tekjum, en hann gat auðvitað veriö meiri eða
minni I reynd, og aö frádráttur samkvæmt nýja kerfinu sé nú
lögboöinn lágmarksfrádráttur einstaklinga kr. 550.000. — eöa
10% af tekjum eftir þvl sem viö á. Frádrátturinn getur nú veriö
meiri I reynd, en ekki minni.
Dæmin sem viö birtum eru reiknuð af embætti rlkisskatt-
stjóra.
Dæmi IX
Einstætt foreldri viö nám á háskólastigi meö eitt barn innan 7
ára aldurs á framfæri.
Tekjur 1979 kr. 2.000.000,-
Gamla skattkerfið:
Samkvæmt gamla kerfinu heföi þessi manneskja fengiö
greiddar barnabætur I ár að upphæð kr. 145.956.- Skattgreiöslur
engar og útsvar greiöist af ónýttum persónuafslætti.
Nýju álagningarreglurnar:
Samkvæmt þeim fær þessi manneskja greiddar I ár sem
barnabætur kr 345.000. Skattgreiöslur engar og útsvar greiöist af
ónýttum persónuafslætti.
Hagnaður þessa framteljanda við breytinguna er
kr. 199.044,- í auknar ráðstöfunartekur á þessu ári/
en það jafngildir 10% skattfrjálsri launauppbót á
allar tekjur viðkomandi á siðasta ári!
(Þaö skal tekiö fram, aö hér er viö þaö miöaö aö námsfrá-
dráttur heföi hækkaö til samræmis viö verölagsbreytingar um
45% milli ára, ef gamla skattkerfiö heföi gilt áfram).
Dæmi X
Hjón meö fjögur börn þar af tvö yngri en 7 ára. Tekjur eigin-
manns kr. 5.000.000- (Tvöföld dagvinnulaun verkamanns). Tekj-
ur eiginkonu engar.
Gamla skattkerfið:
Samkvæmt þvl heföu barnabæturnar dugað til aö borga tekju-
skattinn og kr. 446.762,- verið afgangs til aö borga upp I sjúkra-
tryggingagjald og útsvar.
Nýju álagningarreglurnar:
Samkvæmt þeim duga barnabæturnar llka til að borga tekju-
skattinn og eftir veröa kr. 657.350.- upp I sjúkratryggingagjald og
útsvar. Þaö þýöir aö rtkiö greiöir nú útsvariö aö fullu fyrir þenn-
an iáglaunamann sem tvöfaldar verkamannskaupiö meö yfir-
vinnu.
Hagnaður þessarar f jölskyldu af breytingunni er
kr. 210.588.- í auknar ráðstöf unartekjur nú í ár, en
það jafngildir4.21% skattfrjálsri launauppbót á aII-
ar heimilistekjurnar á síðasta ári.
jJFleiri dæmi á morgun