Þjóðviljinn - 10.05.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.05.1980, Blaðsíða 13
Þorvaldur Garðar hjá Rauðsokkum Þorvaldur Garöar Kristjánsson alþingismaöur veröur gestur Rauösokkahreyflngarinnar I laugardagskaffi i Sokkholti, Skólavöröustig 12, i hádeginu I dag. Sem kunnugt er hefur Þor- valdur Garöar lagt fram frum- varp á Alþingi um takmörkun fóstureyöinga, og má reikna meö aö fjörugar umræöur takist meö honum og Rauösokkum, sem hafa kjörorðiö um frjálsar fóstureyö- ingar á stefnuskrá sinni. Sokkholt verður opnaö kl. I2áhádegi i dag. Rauösokkar og aörir áhugamenn um fóstureyöingar- og jafnréttis- mál eru hvattir til aö mæta. _______________ — ih Feðgin sýna í Mosfells- sveit Nú stendur yfir á Snerrulofti i Mosfellssveit sýning á vatnslita- og oliumyndum eftir feöginin Georg Vilhjálmsson og Onnu Georgsdóttur. Sýningin er opin á verslunar- tima virka daga og kl. 2—10 i dag og á morgun, sem er siöasta sýningarhelgin, en sýningunni lýkur á fimmtudag. Slys á Hjarðarhaga A áttunda tímanum I gær- kvöldi varö þaö slys á Hjaröarhaga 1 Reykjavik, aö 9 ára drengur varö fyrir bil og slasaöist alvarlega, aö sögn lögreglunnar. Drengurinn var fluttur á slysadeild Borgarspltalans og þar var hann i rannsókn þegar slöast fréttist I gær- kvöldi. —ih Guðrún flytur Framhald af bls. 5 komandi starfsmanns, aö því er viröist eingöngu fyrir þær sakir, aö hann vildi fá upplýsingar um vinnukjör sln og félaga sinna og mótmælti mismunun manna innanfyrirtækisins. Hér skal ekki lagður 'dómur á hvort rétt sé meö allt fariö, en mér vitanlega hefur frásögnin ekki veriö hrakin. En hiin er sérstaklega athyglisverö fvrir þaö aö sagan gerist I einu fullkomnasta frystihúsi lands- manna, þar sem aðstaöa öll er talin til fyrirmyndar, og reyndar er hiln I fullu samræmi viö frá- sagnir starfsmanna annars staöar. Þau eru mýmörg dæmin um þaö hvernig samhjálp og samstaöa á vinnustaö hefur vikiö fyrir innbyröis samkeppni, meting, öfund og rlg. Refsibónus Kerfi eins og þaö sem bónus- vinna I frystihúsi byggist á, sem krefst hraöa, nákvæmni og flýtni, hlýtur aö vara vandmeöfariö og auövelt aö gera sér I hugarlund þá streitu sem af þvl getur leitt. Veröi einhver einn þáttur út- undan tapar fólkiö bónus, til eins- kis var barist. En Ijótastur er þó leikurinn þar sem svokallaöur refsibónus hefur tlðkast, en þar er um aö ræöa aögeröir sem vart eiga sinn llka I nútlma atvinnulífi Islendinga. Talandi tákn um það andrúmsloft sem skapast hefur meöal verkafólks er, aö sums staöar þar sem honum hefur verið beitt hafa starfsmenn sem lenda I refsibónus, beðiö verk- stjóra þess lengstra oröa aö segja nú ekki nokkrum lifandi manni frá þvl aö þetta hafi hent þá. Dag- inn sem unniö er I refsibónus hamast vilökomandi starfsmenn sem mest þeir mega, frá þeim er allt taliö vendilega en allt I plati, þeir eru aöeins á timakaupi. A einum staö var refsibónus fram- kvæmdur þannig aö konum tveim sem refsa átti var fyrir komiö viö borð á miöju gólfi svo aö allir gætu virt þær fyrir sér. Laugardagur 10. mal 1980 ÞJÖÐVILJINN — StÐA 13 Þær eru ungar, bónusdrottn- ingarnar um land allt og þaö verðist vera regla hjá iönaöar- mönnum aö þeir fara aö tlnast úr uppmælingunni um fertugt. Eigum viö ekki aö staldra viö og athuga hvert vib stefnum. Annars er ekki aö vita nema innan ör- fárra ára veröi fariö aö biöja Þjóöhagsstofnun aö reikna út hvort 10 ára stytting á starfsævi vinnandi fólks sé þjóöhagslega hagkvæm. Könnun á atvinnusjúkdómum Ég vil geta þess hér aö f jölmörg félög iðnaöarmanna hafa ákveöiö aö standa aö könnun á högum félagsmann sinna, sem mun ekki hvaö síst beinast aö atvinnusjúk- dómum. SU könnun sem ég fer hér fram á gæti hugsanlega tengst þeirri könnun sem hafin er ab frumkvæöi iönaöarmanna. A þinginu 1976-77 fluttu háttvirtir fyrrverandi þingmenn Svava Jakobsdóttir og Eövarö Sigurös- son tillögu um skipan nefndar til aö kanna eöli og útbreiöslu at- vinnusjúkdóma. Tillagan fékk mjög góöar undirtektir en fékkst ekki afgreidd. Tillaga sú sem hér er flutt gengur I sömu átt, en ein- skoröar sig viö áhrif af svonefnd- um ákvæöislaunakerfum. Úm leiö og ég vil eindregiö Itreka þörf á skipun nefndar til aö kanna áhrif af ákvæöislauna- kerfum vil ég benda á slaukna notkun ákvæöislaunakerfa og meö tilliti til þess sem ég hef nú rakiö legg ég til aö eftirfarandi veröi kannaö: Hve stór hluti verkafólks I landinu vinnur eftir ákvæöis- launakerfum og hvaöa kerfi og afkastamælikvarðar eru notaöir I einstökum greinum? Hver eru heilsufarsleg áhrif ákvæðislaunakerfa með tilliti til slitsjúkdóma, streitu og slysa- tlöni? Hver eru áhrif ákvæöislauna- kerfa á samstarf fólks á vinnu- stafvá meöalstarfsaldur I viökom- andi grein og skiptingu I aldurs- hópa, svo sem þátttöku yngra og eldra fólks I atvinnullfi.” — þm 120 millj. Framhald af bls.3 á yfirlitsverki um Isl. bókmenntir erlendis (lm), 15. Fjáröflunarnefndar verk- færasafns á , Hvanneyri til aö byggja yfir safniö (2m), 16. Ættfræöingafélagsins til út- gáfu Manntals 1801, (lm), 17. Safnahúss Skagfiröinga til aö ljúka byggingu (2m), 18. Sigurfarasjóös til endurbóta á Kútter Sigurfara og varöveislu hans aö Göröum Akranesi (4m), 19. Magnúsar Jóhannssonar , til varöveislu gamalla kvikmynda m.a. eftir Loft Guömundsson (3,5), 20. Hins isl. bókmenntafélags til útgáfu annála 1400 - 1800 (3,5m), 21. Hins isl. fornritafélags til nýrrar útgáfu á Isl. fornritum (3,5m), 22. Bæjarsjóös Hafnarfjarðar til viögeröar Bryde-pakkhússins (3m), 23. Byggöasafns aö Skógum til endurbyggingar gamalla húsa I safnhverfinu (2m), 24. Byggöasögunefndar Eski- fjaröar til endurbyggingar á Gömlu-Búö (l,5m), 25. Náttúruverndarsamtaka Vesturlands til könnunar og skráningar náttúruminja (lm), 26. Sjóminjasafns Austurlands til söfnunar og viögerða (lm), 27. Fuglaverndunarfélags ísl. til verndunar arnarstofnsins (0,5m), 28. Kirkjuráös þjóökirkjunnar til lagfæringa á rústum I Skálholti (lm), 29. Skógræktarfélags íslands til kynningar á skógrækt, tengdri Ari trésins (l,5m), 30. Héraösskjalasafns Skag- firöinga til söfnunar og skrán- ingar mynda og teikninga (0,5m), og 31. Isl. sjávarþátta til rit- stjórnar verksins, sem falin hefur veriö Guöna Kolbeinssyni (2m). 69 umsóknir bárust sjóönum um styrki aö f járhæö 270 miljónir króna. Formaöur sjóösstjórnar er Björn Bjarnason, blaöamaöur en aörir I stjórn eru Jóhannes Nor- dal, Seölabankastjóri, Eysteinn Jónsson fyrrv. ráöherra, Gils Guömundsson, fyrrv. forseti sameinaös Alþingis og Gisli Jóns- son, menntaskólakennari. Arni Björnsson, þjóöháttafræöingur tók sæti Gils I stjórn sjóðsins viö þessa úthlutun vegna fjarveru Gils utan lands. — Ai KÁ rak Framhald af bls. 1 Snorri, aö hann heföi góöar vonir meö þab aö þeir Auöunn, Kol- beinn og Tage fengju vinnu á Sel- fossi I sumar. ,,Það eru ýmsir hér sem vilja hjálpa til, og sýna aö þessir menn eru gjaldgengir I hvaða vinnu sem er. Við hinir bfö- um. Þaö er óllklegt aö viö förum I okkar fag, viö verðum aö taka hverju sem býöst, en sjálfsagt lendum viö ekki á bænum,” Snorri sagöi aö hann ætti nú á næstunni von á yfirlýsingum vegna þessara atburöa bæði frá Alþýöubandi Suðurlands, Málm- og skipasmlöasambandi íslands og fleiri aöilum. ,,Það er mjög ðliklegt aö lærðir bifvélavirkjar héöan fari I okkar störf, og ef Kaupfélagið vill læröa menn þá þarf aö brjota sina eigin launastefnu”. Annars hittir það vel á vondan aö ungir Framsóknarmenn og Kaupfélagið hafa auglýst fund hér á Selfossi um helgina þar sem á aö skýra út stefnu og störf sam- vinnuhreyfingarinnar. Ætli viö á bifreiöaverkstæðinu þurfum ekki aö fara þangaö, enda nýkomnir af námskeiöi I starfsemi þeirra hér á Selfossi,” sagöi Snorri aö lokum. —Ig ListamJauit Framhald af 4slöu Ellasson, Guömundur Ingólfsson, Guömundur Steinsson, Guöný Guömundsdóttir, Gunnar örn Gunnarsson, Gunnar Reynir Sveinsson, Gylfi Gröndal. Hafliöi Hallgrimsson, Hafsteinn Aust- mann, Haraldur Guöbergsson, Haukur Þorsteinsson, Helga Ingólfsdóttir, Helga Weisshappel Foster, Helgi Sæmundsson, Hjalti Rögnvaldsson, Hjörleifur Sig- urösson, Hjörtur Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson, Hrólfur Sigurös- son, Ingibjörg Þorbergs, Jakob Hafstein, Jakob Jónasson, Jakob Jónsson frá Hrauni, Jóhann Konráösson, Jón Björnsson á Hafsteinsstööum, Jón Dan, Jón Reykdal, Jónas Guömundsson, Jónas Svafár, Karen Agnete Þórarinsson, Kári Tryggvason, Kjartan Ragnarsson, Kristinn Hallsáon, Kristinn Pétursson Kristinn Reyr, Kristján Guö- mundsson, Kristján Vigfússon, Litla-Arskógi, Leifur Breiöfjörö, Magnús Kjartansson, Marteinn H. Friöriksson, Málfrlöur Einars- dóttir, Nanna ólafsdóttir, Nlna Björk Arnadóttir, Óskar Aöal- steinn, Páll H. Jónsson, Ragnar Kjartansson, Ragnar H. Ragnar, Ragnar Þorsteinsson, Rut Ingólfsdóttir, Rut L. Magnússon, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Siguröur Agústsson, Birtingarholti, Sig- uröur Björnsson, Siguröur A. Magnússon, Steinar Sigurjóns- son, Steingrlmur Sigurösson, Steinunn Marteinsdóttir, Stein- unn Siguröardóttir, Svava Jakobsdóttir, Sveinn Björnsson, Þorgeir Þorgeirsson, Þorgeröur Ingólfsdóttir, Þorsteinn Stefáns- son, Þorvaröur Helgason, Þóra Jónsdóttir, Þóröur Hall, Þórir Guöbergsson, Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Þurlöur Páls- dóttir, örlygur Sigurösson, Orn Ingi Glslason. — mhg ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Félagsmálanámskeið Alþýöubandalagiö I Hafnarfiröi mun gangast fyrir félagsmálanámskeiöi þriðjudaginn 20. mai og fimmtudaginn 22. mai. Námskeiöið hefst bæöi kvöldin kl. 20.30 og veröur haldiö I Skálanum Strandgötu 41. — Leiöbeinandi á námskeiöinu veröur Baldur óskarsson starfsmaöur Abl. Þeir sem hyggja á þátttöku I námskeiöinu er hvattir til aö skrá sig sem fyrst helst fyrir 18. mat, I sima 53892 eða 51995. — Stjórn Abl. Hafnarfiröi. Baldur Aríðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða þau nú þegar. Stjórn ABR. Selfoss Fundur bæjarmálaráös Alþýöubandalags Selfoss mánudagskvöld 12. mal kl. 2030 aö Kirkjuvegi 7. Fundarefni: Fjárhagsáætlun 1980. Bæjarmálaráö czr SmóQuglýsingadeild verður opin um heloina . í dog ■ ÍQugordog - ki. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Auglýsingornor birtost monudog Augiýsingodeild VÍSIS Sími 86611 - 66611 LAUSAR STÖÐUR Viö Flensborgarskólann I Hafnarfiröi, fjölbrautaskóla, eru lausartilumsóknarstaöa skólasafnvaröar (1/2 staöa) og tvær kennarastöður; kennslugreinar eölisfræöi og stæröfræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 5. júni n.k. — Umsóknareyöublöö fást I ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 7. mai 1980 Faðir okkar Guðbrandur Tómasson Borgarnesi andaöist I sjúkrahúsi Akraness 8. maí. Börnin TOMMI OG BOMMl

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.