Þjóðviljinn - 10.05.1980, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. mal 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Þáttur úr myndaflokknum „Survival” veröur á skjánum
klukkan nlu ikvöld. Þar veröur sjónum beint aö meisturum flug-
tækninnar, fuglum himinsins.
Sjónvarp á morgun
Nú alast blessuö börnin ekki
upp viö söguna af honum Grá-
manni I Garöshorni, heldur
kemur Blámann á bláan eöa
marglitan skjáinn á sunnu-
dögum hjá Bryndísi. Blámann
er sænskur aö uppruna og
Július Brjánsson les textann,
ef okkur skjátlast ekki.
Blámann kemur á morgun,
kæru börn'.
—eös
Undarlegar vísur og
spjall um tilveruna
Hjalti Jón Sveinsson heldur
þaö nú.
Omero Antonutti I hiutverki
Gavino I Itölsku myndinni
Padre padrone.
Sjónvarp!
. kl. 21.30
— Ég hef viötal viö Baldur
Kristjánsson pianóieikara,
ööru nafni Prins Fats, sagöi
Hjalti Jón Sveinsson kennari,
þegar viö inntum hann tiöinda
af þætti hans, ,,Þaö held ég
nú'.", sem útvarpað veröur
klukkan hálfniu i kvöld.
— Baldur leikur þrjú lög og
fer með frumort ljóö á þýsku.
Þá reyni ég að gera nokkra
grein fyrir þeirri tegund
skáldskapar sem nefnd hefur
verið „stall”. Þaö eru órim-
aðar lausavisur eftir Helga
Gunnarsson. Arnþór Helgason
aðstoðaði mig við að safna
saman þessum visum, en
Erlingur Gislason leikari les
þær. Svo spjalla ég sjálfur um
lifið og tilveruna, barneignir
og fleira. Og ég vel tónlist sem
mér þykir vænt um og læt
hana fljóta með.
Padre
padrone
Padre padrone, eða „Faöir
minn og húsbóndi,” er rómuð
itölsk verðlaunakvikmynd
sem sjónvarpið sýnir i kvöld.
Þessa mynd átti raunar að
sýna um páskana, en var þá
frestaö aö beiöni frómra sálna
i útvarpsráði.
Kvikmyndin er byggð á
sjálfsævisögu Gavinos Ledda
og hefst þegar hann er sex ára
gamall. Faöir Gavinos er
bóndi á eynni Sardiniu. Hann
lætur drenginn vinna myrkr-
anna á milli, sýnir honum
mikla hörku og refsar fyrir
minnstu yfirsjónir.
Myndin er gerð áriö 1977.
Leikstjórar eru Paolo og Vitt-
orio Taviani. Aöalhlutverk
leika Omero Antonutti og
Savero Marconi.
Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka,
daga eða skrifið Þjóðviljanum
Uppákoma i sandkassa
Sjónvarpið mitt verður
trauðla talið með fallegri hús-
munum, lappalaus saurbrúnn
kassi með tuttuguogtveggja
tommu skermi sem mestallan
daginn gónir tómlátu auga
útyfir stofuna. 1 kassanum hef
ég skoöaö íslenskt mannlif með
vondri samvisku, vegna þess að
enginn hér á heimilinu veit
hvaða ár afnotagjaldiö var sein-
ast greitt af honum. Or þessu
leiöa húsgagni fljúga annaö
slagið lélegir brandarar út i
kyrrláta heimilisveröldina, en
þá getur maöur huggað sig við
það að fá þá ókeypis. Einn
slikan fékk maður I andlitið um
daginn, öldungis óviðbúinn
þegar kastljós var á dagskrá.
Þar haföi verið hóaö saman rit-
höfundum til að fá botn i deilu-
mál. Lofaði þetta góöu, þátttak-
endur úr gáfaðri flokki, launaöir
af rikinu fyrir vandaöa þanka á
prenti, dáðir af einfeldningum
fyrir fátiða innblástra sem
hverju skólabarni er kennt aö sé
unaðslegastur mannlegra eigin-
leika og jafnframt sá rauna-
þyngsti. Nú yrði maöur loksins
vitni að rökfimi á snjöllu máli.
Þarna yrðu lagðar gildrur á
slunginn hátt, og fórnarlömb
siðan tekin og kvalin uns þau
játuðu allt. En þá var engu
likara en að maðurinn i sjón-
varpinu hefði farið út i einhvern
sandkassann i nágrenninu,
dubbaö leikfélaga þar upp i
jakkaföt, greitt þeim og strokið,
og boðiö þeim að halda leik
sinum áfram á skemmtilegri
stað I umsjá óþreyttrar dag-
mömmu, reiðubúinnar að hlusta
á klögumál þeirra.
.. „Hurðu.. hann þarna segir að
við séum dónar.. lemdu hann.”
„Ætlarðú að segja fyrirgefðu,
litli kall.”
„Ég er vist góur strákur..
ekki blandaði ég stóra bróöur I
þessi mál, þegar ég fékk að ráöa
sotlu.”
„Sumir hafa ekki svefnfrið
fyrir sumum sem eru i simaati
um miöja nótt.”
Það magnast ókyrrð i
Að gefnu tilefni vil ég spyrja
forseta Alþingis hvort mönnum
sem lesa þingfréttir rétt fyrir kl.
heimilisfólkinu hér, þegar
svona fullorðinslegar mann-
eskjur sjást hreyta úr sér
ónotum á bókamáli. Stemmn-
ingin verður ekki ósvipuð þvi,
þegar útvarpiö, ryksugan,
siminn og dyrabjallan eru á
fullu samtimis.
Ég tel það sanngjarnt að búa
saklaust fólk undir uppákomur
af þessu tagi. Auðvelt er að gefa
til kynna i dagskránni á hverju
menn eiga von úr kössum
sinum. Þáttur með þessu lagi
gæti t.a.m. heitið „gapastokk-
urinn”, þar sem raunin hefur
gjarnan oröið sú, að inn á þenn-
an vettvang hefur margur
islenskur gapuxinn ruðst að þvi
er viröist til þess eins aö halda á
sér sýningu, sjálfum sér til
háðungar og öðrum til skemmt-
unar eða sárrar raunar.
Axel
10 hvern virkan dag sé sett það
skilyröi að vera ólæsir?
Glfur Hjörvar
Til forseta Alþingis
lesendum