Þjóðviljinn - 10.05.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.05.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 10. maí 1980 UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Ctgáfufélag Þjóéviljans Framkvœmdastjóri: Eibur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson Fréttastjóri: Vilborg Har&ardóttir. Auglýsingastjórl: Þorgeir Olafsson. Rekstrarstjórl: Olfar Þormóbsson Afgreióslustjóri: Valþór Hlöftversson Blaöamenn: Alfheibur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guójón Friöriks- son.Ingibjörg Haraldsdóttir, MagnUs'H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaftur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Otllt og hönnun: Guftjón Sveinbjörnsson, Sævar Guftbjörnsson, Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvörftur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrfftur Hanna Sigurbjö’rnsdóttir. Skrifstofa: GuftrUn Guftvarftardóttir. Afgreiftsla:Kristin-Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Sigurftardóttir Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlftur Kristjánsdóttir. Bflstjóri: SigrUn Bánftardóttir. HUsmóftir: Jóna Sigurftardóttir. Pökkun:.Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi MagnUsson, Rafn Gu&mundsson. Ritstjórn, afgrei&sla og auglýsingar: Siftumdla 6, Reykjavfk, simi 8 13 33. Prentun: Bia&aprent hf. Eftir 40 ár # ( dag minnast menn þess að f jörutíu ár eru liðin frá þeim atburði sem lengstan slóða hef ur á ef tir sér dregjð í íslenskri nútímasögu, en það er hernám Breta. Það sem öðru fremur vekur athygli þegar skoðuð eru fyrstu viðbrögð við hernáminu eins og þau hafa geymst í þeim annálum sem dagblöð eru, þrátt fyrir galla sína, er einbeittur vilji ólíkra pólitlskra af la til að hvika hvergi frá fyrri yfirlýsingum um hiutleysi sjálf- stæðs (slands í stórveldaátökum. Þótt mörgum gæti sýnst, að hernám Danmerkur, innrásin í Noreg og útbreiddur ótti við formyrkvun f asismans væru ekki af- leit rök þeim sem kannski vildu hverfa frá hlutleysi um stundarsakir vegna sérstakra aðstæðna, þá heyrast vart raddir í þá veru. öll blöð eru sammála um að það verði að mótmæla hernáminu, eins þótt sum þeirra haf i sterka tilhneigingu til að líta á Breta sem vini og bandamenn. Vísir getur sagt sem svo, að íslendingar hefðu ekki getað við öðru búist en að hlutleysi þeirra yrði rofið í þeim mikla óf riði sem þá var byrjaður — en hann bætir við ströngum áminningum um, að þetta megi aldrei þýða að. Islendingar sjálfir segi skilið við sínar hlutleysishefðir. Morgunblaðið segir í Reykjavíkurbréfi viku eftir hernámið á þá leið, að öll þjóðin, hver einstaklingur eigi að sýna með framkomu sinni- að við ætlum að endur- heimta hlutleysi okkar í framtíðinni, enda, segir blaðið, getum viðaðeins verndað sjálfstæði okkar með því móti. # Borgaraleg málgögn íslensk rif ja kannski ekki oft upp ummæli af þessu tagi, og ef það er gert þá fylgja út- skýringar á afsökunartón í þá veru, að svona voru menn skammsýnir þá, þeir vissu ekki að hlutleysið var úr sög- unni, að einangrun landsins var endanlega rofin og þar fram eftir götum. Þar á eftir munu koma tiltölulega fastar formúlur fyrir nauðsyn vestræns varnarssam- starfs. Þetta kannast allir við. # Hitt er svo rétt að minna á, að að sjaldan eða aldrei dettur þeim í hug sem svo hugsa, að viðurkenna að nokk- ur eftirsjá sé í þeirri sterku þjóðernisvitund og þeim ’ vilja að ánetjast ekki hugsunarhætti hervalds, sem voru svo sterk í landsmönnum fyrir f jörut(u árum. Það er ekki að heyra neinn umtalsverðaní,skilning áf, að sl(k af- staða hafi verið veigamikill þáttur ( þvf að (slendingar réðu sjálfir málum sínum og menningu. Það er engu Ifk- ara en allt slfkt mat sé ofurselt skipulagðri gleymsku. Eitt af því sem ískyggilegast hefur verið í langri her- stöðvasögu er einmitt það, að þeir menn íslenskir sem hafa gert röksemdir vfgbúnaðarkapphlaupsins að sfn- um, hafa smám saman eins og hætt að tala um herstöðv- ar hér sem illa nauðsyn. Smám saman hefur öll sann- færing gufað upp úr því tali; þess í stað hefur herstöðva- stefnan orðið þeim eins og sjálfsagður hlutur. Það er óralangt síðan andófsmenn fóru að vara við þvf hernámi hugarfars, sem I þessari þróun birtist — og voru lengi faldinfara með fleipur. Þeir hafa þvf miður haft rétt fyrir sér, eins og sú staðreynd sýnir, að einskonar hálf- volg aronska er orðin lífsskoðun stórs hluta þjóðarinnar. # Herstöðvaandstæðingar láta að sér kveða á þessu sér- stæða afmæli. Þeir hafa I aðgerðum sínum þessa daga ekki beint athygli að sögulegri upprifjun, enda hefur þess oft gef ist kostur, heldur að Ifðandi stund. Hver tími skapar ný verkef ni og það er ekki nema eðlilegt að nú sé lögð áhersla á þann háska sem stærstur er: kjarnorku- anga vfgbúnaðaræðlsins. Viðfögnum frumkvæði þeirra og hvetjum fólk til að gera útifundinn á Lækjartorgi í dag kl. 14 sem glæsilegastan. —AB Hlíppt í Tónlist i fyrir j fólkið Talsmenn poppiönaöarins eru ■ margir og háværir hér á landi | og telja sig gjarnan tala I krafti ■ meirihlutavilja. Þeir nota hvert ■ tækifæri til þess aö rægja helsta J menningartæki Islendinga og I finna þvi helst til foráttu aö ekki I skuli send dt popptónlist 24 tfma | á sólarhring ásamt | ameríkanskri auglýsinga- ■ mennsku. Dæmigert fyrir | hugarheim þessa fólks er lit- ■ varpsumsögn I Dagblaöinu, þar I sem Asgeir Tómasson ræöir um Z þá blessun sem fylgir ■ bandarlska dátaiitvarpinu. „Efni iltvarps Keflavikur er ! aö visu nokkuö einhæft, — dæg- I urtónlist mestan hluta sólar- ■ hringsins. En hUn er hins vegar j yfirleitt fram borin á mjög at- ■ vinnumannslegan hátt, sem þvi | miöur virðist nokkuö langt f aö Z viö fáum að heyra í nágranna- I stööinni, Utvarp Reykjavlk. SI- I gild tónlist er þar bannvara, aö ' þvi er viröist. Otvarpsstjóri (Jthlutunarnefnd listamanna- launa hefur nú lokiö störfum aö þessu sinni. Gekk úthlutun greiö- lega þvi aöeins er vika liöin siöan nefndin settist á rökstóla. Alls hiutu 186 menn listamannalaun. nú, 85 400 þús. kr„ 89 200 þús. kr. og svo meölimir „Akademí- unnar”, 12 aö tölu, en Alþingi veitir hverjum þeirra um sig 1,5 milj. kr. 1 efri fiokknum hefur fjöigaö um 10 frá I fyrra en I neöri 186 Keflavfkurútvarpsstöövarinnar var eitt sinn spuröur aö því, hvers vegna ekki væri send út klasslsk tónlist I Keflavík. „Hið nauðsyn- lega jafnvœgi” „Til hvers,” svaraöi hann. „Viö leikum þaö sem meirihlut- inn vill heyra og þar aö auki er I landinu stöö, sem sendir nær þvl ekkert Ut nema slgilda tónlist”. — Þetta var aö vlsu fyrir nokkr- um árum. SÍBan þá hefur Popp- hornunum veriö hleypt af stokk- unum. Hversu lengi skyldu svo þeir, sem búa á Suövesturhorni landsins, geta valiö milli tveggja Utvarpsstööva? Fjand- skapurinn gegn amerlsku sjón- varpsstööinni er jafnmikill og hann er lltill gegn Utvarpinu. Þaö viöheldur þvl jafnvægi sem nauösynlegt er milli stöövar, sem viröist hafa þaö aö markmiöi aö troöa upp á fólk efni sem þaö hefur engan áhuga á og hinnar sem sendir Ut tónlist fyrir fólkiö.” Gerum tilraun Viö leggjum þaö eindregiö til aö dátaútvarpiö veröi sent Ut á dreifikerfi Islenska útvarpsins I svo sem eina viku og Islenskur almenningur siöan spuröur aö þvl hvort þetta sé „tónlist fyrir fólkiö”. Klippari er amk. sann- færöur um niöurstööu I sllkri skoöanakönnun, þvl enginn veit hvaö átt hefur fyrr en misst hef- •a skorið (Jthlutunarnefndlistamannalauna. frú v. Gunnar Stefánsson, Bessi Jó- hannesdóttir, BolliGústavsson, Halldór Blöndal, Magnús Þóröarson og Sverrir Hólmarsson. hlutu lístamannalaun fiokknum um 12. Þá voru launin 300 þús. kr. og 150 þús. kr. Ef halda haföi átt i viö veröbólguna þyrfti hærri flokkurinn nú aö hljóta 450 þús. en sá lægri 225 þús. Launin hafa þvi I reynd lækkaö. A fundi nefndarinnar meö fréttamönnum I gær, sagöi for- maöur nefndarinnar, sr. Bolli Gústavsson 1 Laufási, aö innan nefndarinnar heföi rikt einhugur og þar heföu menn veriö opin- skáir. Engar róttækar breytingar heföu veriö geröar á flokkun listamanna. (Jr efri flokknum heföu 3 horfiö frá þvi f fyrra, tveir af þeim önduðust á árinu en einn hafnaöi launum. Hinsvegar heföu nú 13 nýir bæst í efri flokkinn: Alfreö Flóki, Bragi Sigurjónsson, Eyþór Stefánsson, Guömundur Jónsson, Ingimar Erl. Sigurös- son, Jóhannes Helgi,Jónas Arna- son, Kjartan, Guöjónsson, Kristján Albertsson, Magnús A. Arnason, Manuela Wiesler, Ragnheiöur Jónsdóttir og Sigfús Daöason. I neöri flokknum var aftur á móti mikil hreyfing. Þar eru nú fjölmargir, sem ekki hlutu lista- mannalaun f fyrra þótt svo hafi veriö stundum áöur. Sú hefö hefur skapast, gagnvart efri flokknum aö hreyfa ekki viö neinum, sem þangaö hefur einu sinni náö, nema þá ef Alþingi tekur ein- hvern I sinn náöarfaöm. (Jthlutunarnefnd listamanna- launa skipa nú: Sr. Bolli Gústavs- son, formaöur, Jón R. Hjálmars- son, fræöslustjórk, ritari, Bessl Jóhannsdóttir, kennari, Gunnar Stefánsson, bókmenntaráöu- nautur, Halldór Blöndal, alþm., Magnús Þóröarson, fram- kvæmdastj. og Sverrir Hólmars- son, menntaskólakennari. Hér fara á eftir nöfn þeirra, sem nú hluta listamannalaun: Aöur veitt af Alþingi 1.500.000 krónur hver. Asmundur Sveinsson, Finnur Jónsson, Guömundur Danfelsson, Guömundur G. Hagalfn, Halldór Laxness, Indriöi G. Þorsteinsson Kristmann Guömundsson, Marla Markan, Snorri Hjartarson, Tómas Guömundsson, Valur Gislason, Þorvaldur Skúlason. Veitt af nefndinni: 400 þúsund krónur Agnar Þóröarson, Alfreö Flóki, Atli Heimir Sveinsson, Agúst Petersen, Armann Kr. Einarsson, Arni Kristjánsson, Benedikt Gunnarsson, Björn J. Blöndal, Björn Olafsson, Bragi Asgeirs- son, Bragi Sigurjónsson, Einar Bragi, Eirfkur Smith, Eyþór Stefánsson, GIsli Halldórsson, Guöbergur Bergsson, Guömunda Andrésdóttir, Guömundur L. Friöfinnsson, Guömundur Fri- mann, Guömundur Jónsson, Guö- mundur Ingi Kristjánsson, Guð - rún A Simonar, Gunnar Dal, Gunnar Eyjólfsson, Gunnar M. Magnúss, Hallgrlmur Helgason, Hannes Pétursson, Hannes Sig- fússon, Heiörekur Guömundsson, Hringur Jóhannesson, Ingimar Erlendur Sigurösson, Jakobina Sigurðardóttir, Jóhann Brfem, Jóhann Hjálmarsson, Jóhannes Geir, Jóhannes Helgi, Jóhannes Jóhannesson, Jón Asgeirsson, Jón Björnsson, Jón Helgason, prófessor, Jón Helgason, ritstjóri, Jón Nordal, Jón öskar, Jón Þórarinsson, Jón úr Vör, Jónas Arnason, Jórunn Viöar, Karl Kvaran, Kjartan Guöjónsson, Kristján Albertsson, Kristján Daviösson, Kristján frá Djúpa- læk, Leifur Þórarinsson, Magnús A. Arnason, Manuela Wiesler, Matthlas Johannessen, Oddur Björnsson, ölafur Jóhann Sig- urösson, Ólöf Pálsdóttir, Pétur Friörik, Ragnheiður Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Rögnvaldur Sigur- jónsson, Sigfús Daðason, Sigfús Halldórsson, Siguröur Sig- urösson, Sigurjón Ólafsson, Skúli Halldórsson, Stefán Höröur Grlmsson, Stefán íslandi, Stefán Júliusson, Steinþór Sigurösson, Svavar Guönason, Sverrir Haraldsson, Thor Vilhjálmsson, Tryggvi Emilsson, Valtýr Pétursson, Veturliöi Gunnarsson, Vésteinn Lúövfksson, Þorkell Sigurbjörnsson, Þorsteinn frá Hamri, Þorsteinn 0. Stephensen, Þorleifur Bjarnason, Þóroddur Guömundsson 200 þúsund krónur Agúst Guömundsson, Arni Björnsson, Baldur Óskarsson, Baltazar, Bjartmar Guömunds- son, Björg Þorsteinsdóttir, Edda Jónsdóttir, Eggert Guömunds- son, Egill Jónasson, Einar Bald- vinsson, Einar Hákonarson, Einar Þorláksson, Ellas B. Hall- dórsson, Erlendur Jónsson, Filippla Kristjánsdóttir, Gisli Magnússon, Gisli Sigurösson, Gréta Sigfúsdóttir, Guömundur Framhald á bls. 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.