Þjóðviljinn - 21.05.1980, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 21. mai 1980 —114. tbl. 45. árg.
Bandarískur kjarnorkuvopnasérfrœdingur:
Sterkar líkur á að kjarnorku-
vopn séu á Keflavíkurtlugvelli
Keflavíkurstöðin ofarlega á
lista yfir hugsanleg skot-
mörk í meiriháttar styrjöld
Kjarnorkuvopnafræðingur bandariskrar Upplýs-
ingamiðstöðvar um varnarmál (Center for Defense
Information) i Washington telur mjög sterkar iikur
á þvi að á Keflavikurflugvelli séu geymd
kjarnorkuvopn.
Kom þetta fram f viötali viö Hallgrim Thorsteinsson fréttamann f
Vfösjá.en hinn umræddi bandarfski sérfræöingur, David Aitkin, haföi f
grein iriti stofnunar hans, Defense Monitor, í febrúar 1975 skýrt frá þvf
áliti sfnu, aö hér væru geymd>ar kjarnorkusprengjur.
David Aitkin kvaöst hafa veitt þvf athygli aö í lýsingu hersins á hlut-
verki landgönguliöa flotans á herstööinni i Keflavfk væri meöal annars
getiö um, aö þeir ættu aö annast öryggisgæslu f samræmi viö fyrirmæli
bandarisku flotastjórnarinnar No. 5510 — 83B. En meö þessu númeri er
átt viö Handbök sjóhersins um kjarnorkuöryggismál. Af þessu kvaöst
Aitkin hafa dregiö þá áiyktun aö hlutverk landgönguliöánna væri m.a.
aö gæta kjarnorkuvopna sem á Keflavíkurflugvelli væru geymd.
Líklegt skotmark
Auk þess teldi hann liklegt, aö ef dæmiö væri reiknaö út fra mikilli
þýöingu Keflavfkurstöövarinnar viö aö granda sovéskum skipum og
kafbátum ef til meiriháttar átaka drægi, þá væri liklegt aö Keflavikur-
stööin væri búin ýmsum þeim vopnum sem duga til aö granda þeim,
m.a. kjarnavopnum.
A Kefiavikurflugvelli eru tvær geröir flugvéla (Orion og Phantom)
sem geta borið kjarnorkuvopn.
Aitkin taldi og aö Keflavikurstöðin væri ofarlega á lista yfir hugsan-
leg skotmörk i meiriháttar styrjöld milli hernaöarbandalaga, en hins-
vegar taldi hann ekki likiegt aö stööin yröi eyöilögö meö kjarnavopn-
um.
Margoft neitað
Islenskir utanrikisráöherrar hafa hver af öðrum lýst þvf yfir, aö hér
væru ekki geymd kjarnorkuvopn og leiöarahöfundar Morgunblaösins
hafa sakaö Herstöövaandstæöinga um aö draga sovéskar eldflaugar
hingaö meö þvf aö vitna til tfmarita eins og Defense Monitor, sem hefur
alloft áöur boriö á góma f deilum um þetta mál.
Fimm þingmenn þriggja flokka hafa lagt fram frumvarp á Alþingi
um bann viö geymslu á kjarnorkuvopnum hér. Aö þvi máii er m.a. vik-
iö á þingsiöu i dag.
Gufuöflun
vid Kröflu
lokið 1985
70 mega-
wött og
tvær
varaholur
i svari iðnaðarráöherra viö
fyrirspurn á Alþingi i sérstakri
skýrslu um Kröfluvirkjun kemur
fram aö heildarstofnkostnaöur
viö virkjunina nemur á verölagi i
janúar 1980 28 milljöröum króna
án vaxta og 32.5 milljörðum meö
vöxtum á byggingartfma.
Þá kemur fram aö gerö hefur
veriö kostnaöar- og fram-
kvæmdaáætlun vegna Kröflu-
virkjunar fram til ársins 1985, en
þá er áætlaö aö lokiö veröi gufu-
öflun til virkjunarinnar og hún
hafi fengiö næga gufu til 2x35
megawatta afls og tvær vara-
holur aö auki. Veröi þá aö fullu
lokiö byggingu virkjunarinnar og
vandi afgangsvatns leystur.
Heildarkostnaöur þessarar áætl-
unar er á janúarverölagi 16.462
Mkr.
I ár á aö bora tvær holur i
suöurhliöum Kröflu og tengja
eina. Rarik hefur gert tiliögur um
borun 4 hola á næsta ári og aö
þrjár þeirra veröi tengdar þá. I
skýrslu iönaöarráöherra kemur
fram hörö ádeila á hvernig staöiö
hefur veriö aö gufuöflun fyrir
virkjunina. Aöeins ein hola hefur
veriö boruö siöan 1976, og enda
þótt hún hafi gefist vel, stöövaöi
Alþýöuflokkurinn öll áform um
frekari gufuöflun i Kröflu.
— ekh
J Svavar Gestsson um vísitölumálið:
j Bráðabirgðalög
j ekki á dagskrá
Bráðabirgða lög um
kaupgjaldsvísitöluna
fyrsta júní nk eru ekki á
dagskrá sagði Svavar
Gestsson félagsmálaráð-
herra á Alþingi í gær. I
sama streng tók Stein-
grímur Hermannsson
sjávarútvegsráðherra,
sem varð fyrstur skot-
spónn stjórnarandstöðunn-
ar í þessu máli.
Svavar Gestsson sagöi aö þaö
væri augljóst mál aö hvorki af
tæknilegum né heldur pólitfskum
ástæöum væri svigrúm til aö setja
bráöabirgöalög ef þinghald stæöi
til 28. mai eins og nú horföi. Veitt-
ist hann aö þingmönnum Sjálf-
stæöisflokksins fyrir þaö málþóf
sem þeir heföu uppi haldiö til aö
spilla húsnæöismálafrumvarp-
inu, sem væri mikiö hagsmuna-
mál fyrir launafólk.
Ýmsir stjórnarandstööuþing-
menn töldu aö túlka mætti um-
mæli Steingrfms Hermannssonar
sjávarútvegsráöherra og Ingvars
Gislasonar menntamálaráöherra
I útvarpsumræöunum s.l. mánu-
dagskvöld á þann veg aö rikis-
stjórnin fyrirhugaöi aö skeröa
veröbótavisitöluna 1. júni n.k.
Staöhæföi stjórnarandstaöan aö
rikisstjórnin vildi senda þing sem
fyrst heim svo hún gæti sett
bráöabirgöalög um þetta efni
fyrir mánaöamót.
Svavar Gestsson
Bæöi Steingrimur Hermanns-
sonog Ingvar Gisiasonmótmæltu
harölega túlkun stjórnarandstöö-
unnar á ummælum þeirra
Eins og komiö hefur fram I
fréttum þá hafa þingslit dregist
vegna andstööu Sjálfstæöis-
flokksins viö húsnæöismálafrum-
varpiö. Rikisstjórnin leggur hins
vegar á þaö áherslu aö frum-
varpiö veröi samþykkt fyrir þing-
slit og þvi er liklegt aö þinginu
ljúki ekki fyrr en I fyrsta lagi i
næstu viku. — þm
Steingrímur Hermannsson:
Lýsti aðeins skoðun I
Framsóknarmanna |
Ég lýsi einungis skoöun okkar
Framsóknarmanna hvernig
mæta beri þeim vanda sem viö
blasir 1. júnf n.k. en tók þaö jafn-
framt skýrt fram aö til engra
slikra ráöstafana veröi gripiö
gegn vilja launþega, bænda og
sjómanna, sagöi Steingrimur
Ilermannsson sjávarútvegsráö-
herra i samtali viö Þjóöviljann i
gær, en ummæli hans 1 eldhús-
dagsumræöum i fyrrakvöld um
vfsitöluhækkanir ollu töluvcrðu
Irafári á þinginu I gær.
Steingrfmur sagöi aö alvarleg-
ur vandi blasti m.a. viö i frysti-
húsaiönaöinum um mánaöamótin
ef til stórfelldra launahækkana
kæmi. Þessu mætti mæta m.a.
meö því aö fella niöur 2—3 visi-
tölustig meö auknum niöur-
greiöslum eins og heimilt er skv.
stjórnarsáttmálanum og dreifa I
hækkun húsaleiguvisitölu yfir I
fleiri ársfjóröunga en nú er. En |
þetta væru einungis hugmyndir •
og engin ákvöröun heföi veriö I
tekin f rikisstjórn.
— GFr |
I
■HHHHHi *
Um
húsnæðis-
málafrum-
varpið
BAKSÍÐU