Þjóðviljinn - 21.05.1980, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.05.1980, Blaðsíða 8
- ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 21. maí 1980 Miövikudagur 21. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 9 s s„ Heiidarfiskaflinn jjóra fyrstu mánuðina: 90.000 lestum meiri en 1979 1 \ firliti frá Fiskifélagi tslands tim fiskaflann fjóra fyrstu mán- \ li ársins kemur I ljós aö heildar- afli landsmanna varö nú 795.871 lest en var I fyrra 705.518 lestir. Þá var loönuaflinn 130 þúsund lestum meiri en á vertiöinni I vet- ur. Heildar- þorskaflinn þessa 3 fyrstu mánuöi ársins varö 27.631 lestenífyrra 181.811 lestir. Þarna munar rúmum 45 þilsund lestum, sem aflinn er meiri I ár en i fyrra. Eins og menn rekur eflaust minni til, lögöu fiskifræöingar til að heildar þorskaflinn i ár yröi ekki meiri en 300 þúsund lestir, þannig að þá 6 mánuöi sem eftir lifa árs- ins ætti ekki aö leyfa aö veiöa meira en 73 þúsund lestir ef fariö yröi aö ráöi fiskifræöinganna. Nú mun hinsvegar fyrirhugaö aö leyfa veiöar á 400 þúsund lestum af þorski i ár. — S.dór Óíahir Ólafsson landlæknir: Athugasemdir við ný íög um hollustuhætti Þ-isa dagana er verið aö j „samþvkkja” á Alþingi frumvarp I til iag.-. um aðbúnaö, hollustu- j hætti og öryggi á vinnustööum. í !-:?ilbrigðiseftirlit rikisins og landlæknir hafa rætt frumvarpiö v.ö þingnefndir og bent á aö,þrátt f ,rir ýmis jákvæö atriöi í frum- varpinu. þá eru eigi aö siöur rniklir smiöa-gallar á þvi sem hafa i iör meö sér verra eftirlit en nu er. A tiilögur okkar hefur ekki veriö hlustaö og þvi er rétt aö koma framangreindum sjónar- míöum á framfæri. A þab skal bent að ekki hefur veriö leitað álits heilbrigöis- nefnda og sveitarfélaga um frum- varpiö nema I litlum mæli og má þó fullyröa aö frumvarpiö skiptir þá aöila megin máli. Hér á eftir veröur bent á nokkra megingalla frumvarpsins: 1. Starfsskilyrði og starfshættir á öllum vinnustöðum á landinu ráöast af samkomulagi milli Vinnuveitendasambandsins og Alþýöusambandsins. Þaö þýöir að um vinnutima, mengun, hættumörk og hollustuhætti á vinnustöðum allra starfandi ibúa þessa lands skal samiö. Þaö ber að hafa i huga að sjúkdómur er hlýst af atvinnu er og verður heil- brigöisvandamál og verður þvi ekki læknaður með samningum. 2. Viö mótun stefnu i atvinnuheil- brigöismálum koma heilbrigöis- yfirvöld hvergi nærri, en starfa einungis sem ráögefandi aöili. A þann veg er veriö aö kljúfa stóran þátt heilbrigöismála frá heil- brigöisgeiranum i landi sem eitt af fáum hefur sérstakt heil- brigöisráöuneyti. Menn geta imyndaö sér hvert framhald sliks háttarlags gæti oröið. 3. Horfiö er frá þeirri stefnu aö dreifa eftirlitinu til sveitarfélaga og afskipti fleiri hundruö manna i heilbrigöisnefndum og heil- brigðisfulltrúa um land allt veröa þurrkuö út eftir stutta reynslu. Mjög viöa hafa menn lagt sig fram i þessum málum og aflað sér nokkurrar reynslu, en sú reynsla er nú fyrir borö borin og þessum aöilum beinlinis bannaö aö hafa afskipti af vinnustööum. Hvaö á aö koma i staðinn? Engir menntaöir menn eru til að taka viö þessu eftirliti og engin ákvæöi um þá eru i lagafrumvarpinu. Fullyrða má aö þjálfun nægilegs hóps manna til að gegna þessum störfum tekur mörg ár ef ekki áratugi og er þvi fyrirsjáanlegt aö um afturkipp veröur aö ræöa. Það er mjög alvarlegt atriöi að taka á þennan hátt fyrir afskipti heilbrigöisnefnda þar sem allir, sem um þessi mál fjalla, vita aö helst er aöbúnabi og hollustu- háttum ábótavant i smærri fyrir- tækjum og þaö eru heilbrigðis- nefndirnar sem helst hafa mögu- leika á aö sinna þeim. Það er borin von aö miöstýrö stofnun geti haft veruleg áhrif þar. 5. Frumkvæöi heilsugæslustööva er afnumiö og gert ráö fyrir samningum viö þær um þjónustu. Það mun taka mörg ár aö koma sliku um kring ef þaö verður hægt. Hér veröur þvi komiö á fót tvöfaldri heilsugæslu sem nágrannaþjóöir okkar hafa slæma reynslu af. 6. Hafa ber I huga aö umbætur i atvinnuheilbrigðismálum hafa ekki strandaö á lagasetningu til þessa, heldur fjármagni, stuön- ingi vinnuveitenda og launþega- samtaka viö þá aðila, sem um þessi mál fjalla nú, þekkingu og mannafla. Stjórn og eftirlit atvinnuheil- birgöismála verður undir miö- stýröri stjórn I Reykjavik og er næsta litið háö ráöherra og hefur lögregluvald I vissum málum. T.d. eiga þessir aðilar að ráða vinnutima unglinga, sem reyndar eru fáránleg ákvæöi um i þessu .lagafrumvarpi. 7. Landlæknir og margir læknar, heilbrigöisfulltrúar og heil- brigöisnefndarmenn sem hann hefur rætt við vegna þessara mála lýsa áhyggjum sinum vegna þeirrar stefnu sem nú er yfirvof- andi aö þessi mál taki. Ný síma- skrá er komin út Afhending hefst á morgun Slmaskráin 1980 hefur stækkaö um 32 blaösiöur frá I fyrra og er nú 512 siður, en brot er óbreytt. Upplagiö er 103 þúsund eintök. Hún gengur I gildi sunnudaginn 1. júnl, en veröur afhent til slmnot- enda frá og meö morgundeginum, fimmtudegi 22. mal. 1 Reykjavik veröur skráin af- hent á Aöalpósthúsinu gengiö inn frá Austurstræti, i Hafnarfirði á Póst- og simstööinni viö Strandgötu 24, i Kópavogi á Póst- og simstööinni Digranes- vegi 9 og aö Varmá i Mosfells- sveit á Póst- og slmstööinni þar. Skráin er afhent mánudaga til föstudaga kl. 9-17 gegn afhend- ingarseölum, sem póstlagöir hafa veriö til simnotenda, en þeir not- endur sem rétt eiga á 10 skrám eöa fleirum fá þær sendar heim. Þegar er fariö aö senda sima- skrána út á land til dreifingar. Skrá yfir simanúmer neyöar- og öryggissima er nú birt á for- siöu kápunnar innanveröri og á efri hluta baksiöunnar aö utan- veröu. Þá er skrá um ný og breytt simanúmer á höfuöborgarsvæð- inu á meðan aö prentun stóö yfir, aftast i bókinni, næst á undan leiöarvisi um skyndihjálp. Simnotendum Varmárstöövar- innar, I Mosfellssveit og á Kjalar- nesi, er raöaö I nafnaskrá yfir simnotendur á höfuöborgarsvæð- inu. Síminn: Sjálfvirkt til útlanda á þessu ári Sjálfvirk simstöö fyrir sjálf- virkt val milli landa veröur tekin I notkun á þessu ári hér á landi. Gefst simnotendum þá tækifæri til aö velja sjálfir simanúmer beint til þeirra landa, sem hafa slika þjónustu. 1 nýju slmaskránni fyrir 1980 er skrá yfir landsnúmer Evrópu- landa, sem hægt verður aö hringja beint til og helstp borga i þeim, en annars veröa gefnar frekari upplýsingar um sjálfvirkt val til útlanda 1 sima 08 þegar þar aö kemur. Þessi þjónusta verður auövitaö mjög til þægindaauka, en hætt er viö, aö mörgum sé vissara aö hafa auga meö sekúnduvisinum, þvi þarna telj- ast skrefin hratt og þúsundin hrannast upp áöur en varir. — vh Ólafur Þ. Jónsson Þingeyri skrifar: f Helgarpóstinum 18. apríl s.l. birtist viðtal við þann, sem þetta ritar. Hér verða, að gefnu til- efni, tvær spurningar blaðamannsins, sem við- talið tók, ásamt með svörum mínum við þeim, gerðar að umtalsefni. Sú hin fyrri spurningin f jall- ar um það, hvort mikill munur sé á launakjörum vitavarða, eftir því hvar vitinn þeirra stendur. í svari mínu kom fram að fram, aö þaö væru ekki bara prestarnir, sem undanþegnir væru slikri timamælingu, held- ur starfsmenn hins opinbera al- mennt, aörir en vitaveröir. Vikjum nú aö siöari spurning- unni I nefndu viðtali og svari minu viö henni. Þannig spurt og þannig svarað Er kirkjan eitthvert númer hérna? Þannig var spurt. Nei, kirkjan er ekkert númer hérna. mönnunum, til þess aö veröa séöir af þeim, annars hljótiö þér ekki laun hjá fööur yöar, sem er I himnunum” (Matt. 6:1). Ótal margt fleira er eftir fööur okkar sira Lárusar, á himnum haft, um afstööu hans til hins „rauða málms”, og er ástæöulaust að láta þaö allt liggja I þagnar- gildi: „Safniö yöur ekki fjár- sjóðum á jöröu, þar sem mölur og ryö eyðir, og þar sem þjófar brjótast inn og stela, en safniö yöur fjársjóöum á himni, þar sem hvorki eyðir mölur og ryö, og þar sem þjófar brjótast ekki inn og stela, þvi aö þar sem fjár- sjóöur þinn er, þar mun og hjarta þitt vera” (Matt. 6:19- 21). 1 fyllingu timans mun faöir minn á himnum án efa svipast um eftir hjarta prestsins I Holti og fjársjóöum hans. En þaö var meira blóö i kúnni. Lýsingum prests á eigin dugnaöi, fórnfýsi og eljusemi aö ógleymdu öflugu starfi Þingeyrarkirkju undir hans handleiöslu, fylgdi auövit- aö drjúgur skammtur af aö- dróttunum og stóryröum i minn garö. Lítið er lunga í lóuþrælsunga svo væri. Til frekari skýringar skal eftirfar- andi tekið fram: Kjör vitavarða og gagnstætt dæmi Nú sem stendur eru starfandi viö 15 vita vitaveröir, sem taka laun samkvæmt kjarasamning- um SFR og aöstoöarvitaveröir viö 4 af þessum vitum aö auki. Fyrir hvern vita er samin starfslýsing; tækjabúnaöur er misjafn á vitunum, þá er tiöni veöurathugana mismunandi eftir stööum o.s.frv. Starfslýs- ing þessi er lögö til grundvallar viö ákvöröun launa vitavarö- anna, m.ö.o. gæsla ljósvita er talin ákveöinn vinnustundafjöldi á ári, sömuleiöis gæsla radió- vita, gæsla heimilisrafstööva einnig, feröir I og úr vita ef hann stendur fjarri bústaö vitavarö- ar, veöurtaka og þannig áfram. Loks eru þessar vinnustundir lagöar saman og vitavöröum greidd laun sem ákveöinn hundraöshluti af fullum laun- um, eftir þvi sem þessi tima- mæling segir til um. Viö 6 af áöurnefndum 15 vitum eru greidd full laun, viö 1 hálf laun og viö hina 8 laun á bilinu þar á milli. í svari minu viö spurning- unni gat ég þess einnig aö vita- veröir væru óánægöir meö þessa aöferö viö ákvöröun launa sinna og aö þeir væru eini starfshópurinn I þjónustu rikis- ins sem ynnu sérhæfö störf, er þannig væri timamældur. Ég nefndi nærtækt dæmi um hiö gagnstæöa, þar sem presta- stéttin er, en tók auövitaö skýrt Þannig var svaraö. Hérna.eri þessu tilfelli Þingeyri viö Dýra- fjörö, eins og betur á eftir aö koma fram siöar I þessu skrifi. Raunar bætti ég þvi viö aö kirkjukórinn liföi góöu lifi hérna og myndi koma fram ásamt meö öörum söng- og músikhóp- um og skemmta fólki um pásk- ana sem og varö, syngjandi páskar á Þingeyri (viötaliö var tekiö rétt fyrir páska, en birtist I Helgarpóstinum 18. april s.l. eins og áöur segir). Nú er þaö svo aö viötaliö var hvorki um kirkjuna né kristindóminn og fór ég þvi ekki nánar út i, viö hvaö ég ætti meö þessu bætt nú. A slðustu misserum hefur starfsemi Þingeyjar- kirkju æöi mikiö sett ofan, eöa eftir aö prestlaust varö á Þing- eyri, sumariö 1978, viö fráfall séra Stefáns Eggertssonar. Séra Stefán haföi þá þjónaö Þingeyjarprestakalli um hjart- nær þriggja áratuga skeiö, meö miklum sóma. Raunar hefur aldrei, I allri sögu Þingeyjar- kirkju (vigö 1911) veriö prest- laust á Þingeyri fyrr. Aö visu gegnirprestsstörfum á Þingeyri nú, eöa þar til prestur vigist til Þingeyrarprestakalls, ná- grannapresturinn. Viö svo búiö er auövitaö ekki unandi enda sá prestur önnum kafinn i slnu eigin kalli. Þetta var i stuttu máliþaö, sem ég átti viö I svari minu sem sé, „kirkjan er ekkert númer hérna.” Vikur nú sögunni aö Holti I Onundarfiröi og til sóknar- prestsins þar, sira Lárusar Þ. Guömundssonar, titlaöur prófastur. Þetta er dagfars- prúöur maöur, jafnlyndur á bæ og af, og kennir sjaldan eldmóös 1 röddinni. Eymd og ranglæti heimsins hefur aö þvi er best veröur vit- aö, aldrei haldiö fyrir honum vöku. En nú var Bleik brugöiö. Einhverra hluta vegna böggluö- ust þessi ummæli mln svo fyrir brjóstiö á þessum blóölitla klerki, aö hann fann sig knúinn til aö tileinka mér sérstakan pistil viö messugerö i Þing- eyrarkirkju sunnudaginn næst- an á eftir aö blaöiö kom út og meö þvfliku offorsi aö himna- faöirinn og mannssonurinn uröu aö láta sér lynda annaö og þriöja sætiö á vinsældalista hans þennan dag, þótt skrifaö standi, „manns-sonurinn er herra hvíldardagsins.” Vonandi sjá þeir, sem búa I byggöum efri, I gegnum fingur viö þennan þjón sinn, þótt slikt falli i gleymsku, af þvi lika aö svona sérstaklega stóö á. 1 þessum pistli slnum taldi prestur mig hafa sagt að hann og starfs- bræöur hans ynnu knappast fyr- ir kaupinu sinu. Já, litiö er lunga I lóuþrælsunga. Þaö væri út af fyrir sig nógu fróölegt aö kanna hvernig prest- ur hefur getaö lesiö þetta út úr þeim ummælum mlnum, sem ég hefi rakiö hér á undan. En sleppum þvi. Réttlæti fyrir mönnum 1 framhaldi af þessari kenn- ingu sinni fór hann slöan mörg- um oröum um, hvillkt feikna starf hann legði af mörkum til eflingar Guös kristni I þessu landi og væri umbun hans fyrir viövikiö I litlu samræmi viö af- köstin. Fjarri sé mér aö efast. Aftur á móti kunna húsbændur klerks aö hafa á þessari orö- ræöu hans fastmótaöa skoöun, sbr. fræga bók: „Ef ég vegsama sjálfan mig, er vegsemd min ekkert”. (Jóh. 8:54). 1 sömu bók stendur lika: „Gætiö yöar, aö fremja ekki réttlæti yöar fyrir Enginn vill prestur með Ólafi ganga Sem dæmi um fjölbreytnina skal nefnt aö prestur taldi afar óliklegt aö nokkur prestur mundi leggja i, aö sækja um Þingeyrarprestakall, þegar uppvist væri aö maöur eins illa þenkjandi og ég byggi á staðn- um, hvorki meira né minna. Satt best aö segja nenni ég ekki aö elta ólar viö svona tittlinga- skit.endastendurskrifaö: „Þaö sem út fer af manninum, þaö saurgar manninn. Þvi aö innan frá, frá hjarta mannsins. koma hinar illu hugsanir, frillulifi, þjófnaöur, morö, hórdómur, ágimd, illmennsku, svik, mun- aöarllfi, lastmæli, hroki, fáviska. Allt þetta illa kemur innanaö og saurgar manninn.” (Markiis 7:20-23). Ef prófastur- inn I Holti telur þaö sæmandi aö hreiöra um sig I Þingeyrar- kirkju og kasta þaöan sklt i fólk, þá veröur þaö auövitaö aö vera hans höfuöverkur, aö minnsta kosti i bili. Hitt er svo annaö mál, aö margt bendir til, aö allur þorri sóknarbarna þess- arar ágætu kirkjusóknar hafi á þess konar athæfi gjöróllkar skoöanir. Eitt er vlst, æöi mörg þeirra hafa nánast tekiö sér I munn orðin hennac Guörúnar gömlu Gjúkadóttur, frá sumr- inu 1255, þegar hún vitjaöi hennar Jóreiöar litlu i Miöjum- dal I draumi, eins og frægt er I sögum. Mærin spuröi gömlu konuna um menn og málefni sins tima og fékk svör viö hvi- vetna. Hún spuröi um helstu höföingja landsins og þegar hún haföi spurt um Þorgils skaröa, svaraöi draumkonan: Illir þykja mér allir þeir fuglar, er i sitt hreiöur sklta.” Þess má aö lokum geta, til aö láta nú þennan guös volaöa þjón njóta sannmælis aö meö mess- unni frægu hefur honum tekist að sameina flesta Þingeyringa i svohljóöandi bæn: Faöir, gef oss almennilegan prest hiö bráöasta, allt er þér mögulegt, tak þennan bikar frá oss, þó ekki sem vér viljum, heldur sem þú vilt. Þingeyri i mal ólafur Þ. Jónsson (Millifyrirsagnir eru Þjóövilj- ans) Iblöndun kísilryks stórbætir sementid Tekist hefur á sl. tveim árum aö auka styrkleika sements hjá Semtenverksmiöju rikisins um 15-20% og er um helmingur þessarar aukningar tilkominn vegna blöndunar kfsilryks I sem- entiö, en klsilrykiö fellur til viö reykhreinsun i járnblendiverk- smiöjunni á Grundartanga. Þetta kom fram I erindi sem Bragi Ingólfsson verkfræöingur flutti á aöalfundi Steinsteypu- félags lslands 13. mai s.l. tblönd- un kisilryks hefur einnig þann meginkost, sagöi hann, aö lækka stórlega alkalivirkni sementsins. Er ástæöa til aö ætla, aö þessar endurbætur á sementinu ásamt framförum i hönnun steyptra mannvirkja og tækni viö gerö og niöurlögn steinsteypu, veröi til þess I framtíöinni, aö koma i veg < fyrir alkaliskemmdir I stein- steypu á borö viö þær, sem komiö hafa I ljós hér á landi hin siöari ár, segir I frétt frá Steinsteypu- félaginu, sem hefur þann tilgang aö efla þekkingu á gerö stein- steypu og steyptra mannvirkja. 1 þessu skyni hefur félagiö annast útgáfustarfsemi og staöiö fyrir fræöslufundum og námskeiöum. Virkir félagar i Steinsteypu- félagi Islands eru nú á annaö hundraö og er aðild ekki bundin viö sérfræöinga. Stjórn félagsins skipa: Vifill Oddsson formaöur, Helgi Steinar Karlsson varafor- maöur, Siguröur Ingi Ólafsson gjaldkeri, Jónas Frimannsson ritari og Þóröur Þóröarson meö- stjórnandi. Framkvæmdastjóri félagsins er Rikharður Kristjáns- son. á dagskrá Sá hópur sem horfir til vinstri, en er þó ekki sáttur við allar gerðir A Iþýðubandalagsforkólfanna missir eðlilega tiltrú á blaðið, þegar svona er á málum haldið össur Skarphéðinsson Taumhaldið stríða Undanfarin ár hefur Þjóövilj- inn ekki ævinlega þótt gildur I roöinu — a.m.k. ekki meöal stórs hóps tiltölulega ungra róttæk- linga. óánægjuröddunum óx styrkur eftir ritstjóraskiptin um áriö þegar Svavar og Kjartan hlupu á þingið, enda ætlast til þess aö nýtt blóö færöi hreyfing- unni örendi og blaöinu aukiö afl. Svo varö þó ekki — aö mlnum dómi. Sú gagnrýni sem heyrist aö Þjóöviljinn sé vont fréttablaö og sér I lagi vont verkalýösblaö er á vondum rökum reist, einsog ég hefi raunar bent á fyrr. Ýmsan bjálkann má auövitaö eygja i glóöaraugum Þjóöviljans en ágallar hans réttlæta fráleitt þaö neikvæöa viöhorf sem veröur svo viöa vart gagnvart þessu fjöreggi islenskrar vinstri stefnu l dag. En hvaö veldur þá? I minum augum er svariö ekki huliö neinni þoku: Alltaof náin tengsl Þjóöviljans og Alþýöubandalagsins hafa byggt upp neikvæða gagnrýni af stööu til blaösins, a.m.k. hjá þeim stóra og aö likindum vaxandi hópi á vinstri vængnum, sem ekki fellur eins og flis viö rass Alþýöu- bandalagsins og vill sjá Þjóövilj- ann taka afdráttarlausa vinstri sinnaöa afstööu, ómengaöa af umdeildum skammtimahags- munum Alþýöubandalagsins og forystu þess. Alþýðubandalagiö hefur undan- farin tvö ár a.m.k. tekiö ýmis- konar ákvaröanir, sem stuöningsfólk og jafnvel harö- soðnir félagsmenn þess hafa ekki veriö á eitt sátt um; vægast sagt. Stjórnarmyndunin fyrri er þar skýrast dæmi. 1 störfum þeirrar stjórnar kom svo náttúrlega I ljós, aö til aö króginn yröi ekki of skjótlega hallur af heimi uröu hvers kyns málamiölanir nauösynlegar. Ekki var þá ævinlega auösætt hiö sósíaliska inntak hlutanna og hlaust af margt fussiö og sveiiö I rööum óbreyttra. Þrátt fyrir verulegt ósamþykki um tilurö og ýmsar gerðir rlkis- stjórnarinnar og þar meö um störf ráöherra og forystu Alþýöu- bandalagsins, minnist ég þess ekki aö leiöarahöfundar hafi blakaö penna til viövörunar né mótmæla svo aö kvæöi. Stflvopn Þjóöviljans voru hvergi reidd af sæmilegum þunga gegn þvl sem tæpast féll aö stefnu sósialista og hvergi voru hentir á lofti þeir val- Um tengsl Þjóðvilja og Alþýðu- bandalags kostir sem sósialismi kynni aö hafa I farangrinum. Slikt er þó hlutverk róttæks, vinstrisinnaös blaös — veita sinu fólki aöhald, koma meö uppbyggilega gagn- rýni. 1 staö þess var mikill fagnaöar- óöur sunginn ráöherrum flokksins i leiðurum blaösins hvenær sem tilefni gafst. Dagleg viötöl viö a.m.k. einn þeirra fylgdu I kjölfariö allt sl. sumar plús oddvita þingliös og aöra flokksbrodda. Meira aö segja sá ágæti þáttur „Klippt og skoriö” var stundum hálfeyöilagöur af þessum vandalisma. Ég stórefa aö ráöherrunum hafi verið nokk- ur greiöi geröur meö þvl aö básúna þá hvern á slnu sviöi sem einskonar pólitiskan Gretti Asmundarson sem alla Gláma hryggbrýtur, nokkurs konar Is- lenska Stakhanova. Svo er þaö enn I dag. Pólitisk skrif blaösins eru einungis til- brigöi viö þaö stef sem flokkurinn kyrjar hverju sinni. Ráöherrar Alþýðubandalagsins eru jafnvin- sælir á siðum Þjóöviljans og soöningin á boröi fátæka manns- ins. Gunnar Ghoroddsen, fyrrum skotspónn blaösins sökum marg- háttaös fjandskapar I garö verka- lýöshreyfingarinnar er nú allt i einu oröinn einn hinna skástu manna ef dæma má af leiöurum og öörum skrifum Þjv., einungis af þvi aö þaö er taliö flokknum I hag aö mylja undir kauöa. Sjálf- stæöis i pólitiskum skrifum blaösins veröur trauöla vart, — einungis taumhaldsins striöa. Vist er aö Þjóöviljinn hefur boriö nokkurn skaöa af þessum nánu tengslum viö flokksforyst- una. Sá hópur sem horfir til vinstri en er þó ekki sáttur viö allar geröir Alþýöubandalagsfor- kólfanna missir eðlilega tiltrú á blaöiö þegar svona er á málum haldiö. Þaö magnar svo aftur upp þaö umhurðarlevsi oe baö nei- kvæöa viöhorf sem snýr svo alltof viöa aö Þjóöviljanum. Vandi blaösins er meö öörum oröum aö nokkru leyti heimatilbúinn. Ráöamenn Þjóöviljans og Alþýöubandalagsins mega ekki gleyma þvi aö þaö er tiltölulega stór hópur sem lullar með mis- jafnlega döpru geöi I humátt á eftir Alþýöubandalaginu viö kosningar, hreinlega af þvi aö valkostir eru ekki fyrir hendi,— en afneitar öllum starfslegum tengslum viö flokkinn. Þerta eru árgangarnir sem vantar i Alþýöubandalagiö. Fólkiö sem kaus Fylkinguna fimm hundruö sinnum viö siöustu kosningar. Fólkiö sem á aö fá inn i Æskulýös- félag sósfalista meö þ/t aö sverja af þvi öll tengsl viö Alþýöubandalagiö. Fólkiö sem Þjóöviljinn þarfnast svo sá. lega, þvi innan tiöar bera kynslóöir þess uppi hreyfinguna sem Þjóö- viljinn flýtur á. „Þjóðviljinn og Alþýöubanda- lagiö veröa ekki sundur skilin” skrifaöi Einar Karl rits'jóri fyrir skömmu. Þaö var og. Veröi þau tengsl samt sem löur ekki rýmkuö nægilega til aö I jóö- viljinn geti á grundvelli róttækrar vinstri stefnu tekiö sjálfstæöc af- stööu, sem kann ef til vill aö ganga i berhögg viö skammti na- hagsmuni Alþýöubandalags ns, sem getur hugsanlega leitt til ádeilu á ráöherra og fyrirm :nn flokksins, til gagnrýni á n ál- flutning verkalýöshreyfing ir- innar og forystu hennar ef svo verkast vill, þá veröur Einar Karl aldrei ritstjóri stórs blaös. Þá nær Þjóöviljinn heldur aldrei aö fylla sprunguna sem er byrjuö aö myndast milli hans og þess munaöarlausa villta vinstris sem lýsir fylgi viö vinstri stefnu, en lætur sér fátt finnast um Alþýöu- bandalagiö eins og þaö er nú. Þaö skyldu menn athuga. Aö lokum: Einar Karl Haralds- son ritstjóri hefur afsakaö ráö- herrahollustu blaösins meö þvi aö Þjóöviljinn hafi alltaf veriö ráöherrahollt blaö. En ég man samt ekki betur en þaö hafi ein- mitt verið Einar Karl Haraldsson fréttastjóri sem sló I gegn á Þjóö- viljaráöstefnu sumariö 1978 I ræöu þar sem eitt meginstefiö var einmitt aukiö sjálfstæöi blaösins. Var þessi stökkbreyting skoöan- anna einskonar hliöarverkun af umbreytingu fréttastjóra I rit- stjóra — eöa misminnir mig? Anthony Giddens. Modern Mast- ers. Fontana/Collins 1978. Emile Durkheim er talinn til þeirra, sem lögðu grundvöllinn aö félagsfræðirannsóknum. Ahrif hans uröu strax mikil. Eftir siðari heimsstyrjöldina hefur áhrifa hans gætt minna en þó hafa ýmsar hugmyndir hans haft mikil áhrif á menn eins og Piaget og Lévi-Strauss og aöra strúktúral- ista. Durkheim var samtimamaður Max Webers. Hann var ekki slikur alhliða hugsuður sem hann, aftur á móti einskoröaði hann sig við að byggja kenningar sinar i félagsfræði á raunsönnum grund- velli félagslegra staðreynda. Durkheim var nemandi i Ecole Normale Supérieur, en um þaö leyti voru þar nemendur m.a. Jaures og Bergson, Janet og Brunot. Þar naut hann meöal annars kennslu Fustel de Coulanges. Durkheim hreifst mjög af Kant á þessum árum, og það kom fram siðar i einu höfuö- riti Durkheims, Les formes élémentaires de la vie religieuse, 1912, að hann leitaðist við að móta einhvers konar félagsfræöilegan Kantisma. Ahugi hans á þýskri heimspeki varð til þess, að hann stundaði nám i Þýskalandi i heimspeki og sálfræði 1885-86. Skömmu siðar settist hann að i Bordeaux og dvaldi þar og kenndi við háskólann i fimmtán ár. Ahugi Durkheims og almennur áhugi á félagsfræðum stafaði vitaskuld af þeim miklu breyting um á samfélagskerfinu, sem þá mótuðu timana. Og Durkheim leitaði skýringa á ýmsum þáttum og spurningum félagsfræði og heimspeki i þróun þessa sama kerfis. Durkheim fæddist 1858 og lést 1917. Talsvert af ritum hans birt- ist að honum látnum. Þessi bók Giddens er góður inngangur að frekari lestri rita Durkheims, stutt og skýr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.