Þjóðviljinn - 21.05.1980, Blaðsíða 16
r
JOÐVIUINN
Miðvikudagur 21. mai 1980
Aöalsími ÞjóÖviljans er 81333 kl. 9-20 mánudaga til föstudaga.
I tan þess tima er hægt aö ná f blaöamenn og aöra starfsmenn
blaösins í þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81527, umbrot
81285. ljósmvndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö
ná f afgreiöslu blaösins isfma 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími
81333
Kvöldsími
81348
Helgarsími
afgreiöslu
81663
Þriggja daga ráðstefna um þróun iönaöar:
Langtímaáætlun um
rannsóknir og þróun
i dag hefst á Hótel Loftleiöum
þriggja daga ráöstefna á vegum
Rannsóknarráös rikisins um þró-
un iönaðar. Ráöstefnan er þáttur i
undirbúningi langtímaáætlunar
um rannsóknir og þróunarstarf-
semi i þágu atvinnulffsins sem nú
er unniö aö á vegum ráösins.
Markmiöiö er aö fá fram mat á
stööu iðnaöar og skoðanir kunn-
ugra manna á þeim helstu breyt-
ingum sem væntanlegar eru á
næstu árum.
Aö ráöstefnu lokinni er stefnt aö
útgáfu ráöstefnuefnis I fjölrituöu
formi, auk þess áætluö er gerö
samantektar á meginniöurstöö-
um. Ætlunin er aö fá fram megin-
viöhorf til þróunar I iönaöi á
næstu 10 árum sem höfö yröu til
hliösjónar viö gerö langtimaáætl-
MB
us
i-i rsjsXO I
1 !
Snorri Jónsson
smálaf
forseti ASÍ:
Fráleitt
aö fresta
afgreiöslu
„Alþýöusambandiö leggur
mjög mikla áherslu á, aö frum-
varpiö um Húsnæöismálastofn-
un veröi nú endanlega afgreitt
frá alþingi. Viö höfum beðiö eft-
ir þvf I 6 ár og ég tel þvi alveg
fráleitt, ef ekki tekst aö afgreiöa
máliö nú,” sagöi Snorri Jónsson
forseti ASl I samt ali viöÞjóöviij-
ann í gær.
Snorri sagöi aö frumvarpiö
væri mikiö hagsmunamál fyrir
verkalýöshreyfinguna, og einna
Snorri Jónsson: Höfum beöiö I
sex ár.
þýöingarmest i þvl, aö þar væri
slegiö á föstu, aö félagslegar
byggingar skyldu auknar til
muna.
Þá væri þaö einnig mikilsvert
atriöi, aö ASÍ fær nú fyrst sam-
kvæmt frumvarpinu fulltrúa i
stjórn húsnæöismálastofnunar,
sem fyllstu rök væru fyrir, þvi
fjármagniö sem fer i gegnum
stofnunina kemur aö stórum
hluta beint eöa óbeint frá ýms-
um sjóöum sem verkalýös-
hreyfingin hefur samiö um.
Aöspuröur um hvort nægilegt
fjármagn væri tryggt til þeirra
byggingarframkvæmda sem
boöaöar eru samkvæmt frum-
varpinu, sagöist Snorri ætla, aö
rikisstjórnir myndu standa viö
gefin loforö viö afgreiöslu fjár-
laga og lánsf járáætlunar hverju
sinni.
„Ef frumvarpiö fer óbreytt i
gegnum neöri deild, eins og þaö
kom frá efri deild, þá tel ég þaö
mjög mikilsvert”, sagöi Snorri
aö lokum.
— lg
Magnús L. Sveinsson
formaður VR:
Fjármagrt
veröi
tryggt
„Vissulega er verkalýös-
hreyfingin oröin langeygö eftir
löggjöfinni um húsnæöismála-
stofnun.” Þetta kom fyrst fram
i samningum 1974. siöan '76 og
enn aftur I samningunum 1977.
Þaö er þvl búiö aö blöa I nokkuð
Magnús L. Sveinsson: Ekki um
dagaspursmál aö ræöa.
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
m
langan tima”, sagöi Magnús L. ■
Sveinsson formaöur Verslunar- I
mannafélags Reykjavfkur i *
samtali viö Þjóöviljann 1 gær. ■
„Þótt viö séum orönir lang- ■
þreyttir á biöinni, máekkiskilja “
þaö svo, aö um dagaspursmál sé |
aö ræöa. ■
Aöalatriöiö i þessu er, aö ef |
ekki veröur tryggö fjárveiting .
til þeirra ibúöabyggingafram- |
kvæmda sem löggjöfin hljóöar *
uppá, þá er hún einskis nýt.”
Magnús sagöi aö þaö væri þvi I
algert skilyröi frá sinni hendi, ■
aö fjármagn yröi tryggt til |
framkvæmdanna I sjálfri lög- ■
gjöfinni, þvi aö öðrum kosti yröi I
ekkert úr neinu, og málin yltu "
áfram i kerfinu engum til |
gagns.
unar um rannsókna- og þróunar-
starfsemi og skyldrar starfsemi i
þágu iönaöar á næstu 5 árum.
Meöal þeirra sem koma viö
sögu á ráöstefnunni meö erinda-
flutningi og I umræöuhópum eru
dr. Vilhjálmur Lúöviksson, Hjör-
leifur Guttormsson, Sigurgeir
Jónsson, dr. Ingjaldur Hannibals-
son.dr. Jóhannes Nordal, Hörður
Jónsson, Þórleifur Jónsson, Þórö-
ur Friöjónsson, Sveinn Björns-
son, Úlfur Sigurmundsson, Sig-
uröur Magnússon, Páll Flygen-
ring, Siguröur Björnsson, Stefán
Guöjohnsen, Þráinn Þorvaldsson,
Ingólfur Sverrisson, Gunnar
Ragnars, Haukur Björnsson,
Georg Gunnarsson, Magnús
Gústafsson og Daviö Scheving
Thorsteinsson.
Hluta ráðstefnunnar verður
variö til aö fjalla um horfur og
möguleika i einstökum greinum
iönaöar og i tengslum viö erindi á
þvi sviöi veröa umræöur um ný-
sköpun og umbótastarf I fyrir-
tækjum, samskipti fyrirtækja,
stofnana, samtaka iönaöarins og
sjálfstæöra ráögjafa, og um
stuöning hins opinbera við
iönþróun, i þeim tilgangi aö fá
fram skýrari mynd af þvi hvernig
Islenskur iönaöur stendur aö vigi I
framfaraviðleitni sinni, ekki sist
meö hliösjón af alþjóöaviöhorfum
á þessu viði. — ekh
Arnmundur Backman
Arnmundur
Backman
aðstoðar-
maður
Svavars
Svavar Gestsson félags-,
og heilbrigöis og trygginga-
ráöherra hefur ráöiö sér
Arnmund Backman lögfræö-
ing sem aöstoöarmann og
tekur hann viö störfum um
næstu mánaöamót, Arn-
mundur er fæddur 1943, lauk
embættisprófi I lögum áriö
1970 og stundaöi siöan fram-
haldsnám viö Oslóarháskóla
I vinnurétti. Hann var starfs-
maöur sjávarútvegsráöu-
neytisins 1971-1976 en hefur
siöan rekiö lögfræöiskrif-
stofu meö vinnurétt og
stéttarfélög sem sérviö-
fangsefni.
Efnisflokkar sjónvarpsins 1977—78:
jþróttir fyrfr-
ferðarmestar
Ýmsar jróðlegar upplýsingar að
finna í ársskýrslu ríkisútvarpsins
1 nýútkominni ársskýrslu rikis-
útvarpsins er aö finna töflu um
skiptingu sjónvarpsefnis eftir
tegundum á árunum 1977—78.
Kemur I ljós aö Iþróttir eru þar
fyrirferöarmestar. Af heildar-
dagskrártlma voru þær 15.1% ár-
iö 1977 og 15.0% 1978. Næsti flokk-
ur eru blómyndir. Þær voru 13.4%
áriö 1978.
Þriöji efnisflokkurinn eru
fræöslumyndir (11.3%), fjóröi
fréttir (11.0%), fimmti frétta-
þættir (10.8%), sjötti léttir
myndaflokkar (10.0%) og sjöundi
leikrit (8.8%). Kennsluefni var
aöeins 2.1%.
— GFr
Svartsengi þolir varla aðra Kröfluvélina:
Flutníngur 3 - 5 sinnuni
dýrari en vélin
— segir í skýrslu iðnaðarráðherra
vegna fyrirspurna á Alþingi
Iönaöarráðuneytið hefur tekiö
neikvæöa afstööu til hugmynda
um aö flytja aö svo komnu annan
hverfilinn viö Kröflu á Reykja-
nessvæöiö. Þaö telur ekki full-
reynt meö gufuöflun á Kröflu-
svæöinu, auk þess sem flutn-
ingurinn heföi I för meö sér 3-5
sinnum meiri kostnaö en verö-
mæti vélarinnar. Þá er laiin
hætta á aö jaröhitasvæöiö viö
Svartsengi sé ekki öflugra en svo,
aö vafasamt teljist aö þaö muni
þola álag sem hlytist af raforku-
vinnslu meö hverfli eins og þeim
sem um er aö ræöa viö Kröflu.
Þeir sem ekki eru trúaöir á þaö
aö frekari gufuöflun viö Kröflu
beri árangur hafa hreyít hug-
myndum um aö vélar virkjunar-
innar yröu fluttar i Svartsengi og
nýttar þar til raforkuframleiðslu.
Iönaöarráöuneytiö heldur þvi
fram aö ekki sé fullreynt hvort
afia megi nægilegrar orku á
Kröflusvæöinu. Ekki hafi veriö
boruö nema ein hola á svæðinu
frá þvi 1976, hola 12, enda þótt hún
sjálf
hafi skilaö þokkalegum árangri.
Úr núverandi óvissu fáist ekki
skoriö nema meö frekari borun-
um á Kröflusvæöinu.
I svari ráöuneytisins viö fyrir-
spurn á Alþingi er bent á aö fjár-
fest hafi verið I húsum og búnaöi
vegna beggja hverflanna i Kröflu
og myndi sú fjárfesting ekki nyt-
ast annarsstaöar. Verömæti
sjálfra vélanna er aöeins um 20 til
25% af kostnaöi viö gufuafls-
virkjanir, en auk þess kemur til
kostnaöur viö boranir og aörar
framkvæmdir tengdar gufuöflun.
Flutningur á hverfli frá Kröflu-
virkjun á annaö jaröhitasvæöi og
uppsetning þar heföi þvi i för meö
sér kostnaö, sem er 3-5 sinnum
meiri en verömæti vélarinnar.
Túrblna I Kröflu
A jaröhitasvæöum á Reykja-
nesi hafa ekki verið geröar rann-
sóknir sem byggja mætti á
ákvöröun um aö hefja raforku-
vinnslu, ef undan er skiliö Svarts-
engi. Eigi Svartsengissvæöiö aö
endast Hitaveitu Suöurnesja til
varmavinnslu um alla framtiö er
talin hætta á aö þaö myndi ekki
þola álag af raforkuvinnslu meö
annarri Kröfluvélinni.
Niöurstaöa iönaöarráöu-
neytisins er aö ákvöröum um
flutning hverfils frá Kröflu-
virkjun á annað jaröhitasvæöi
krefjist verulegra rannsókna og
borana, og aö svo komnu sé ekki
timabært aö taka sllka ákvöröun.
Þaö sem á vanti ööru fremur séu
markvissar tilraunir til aö ná
árangri viö gufuöflun á jaröhita-
svæöinu viö Kröflu. Ef I ljós komi
aö þær skili ekki árangri hljóti
hinsvegar aö koma til álita aö
nýta vélbúnaö virkjunarinnar
annars staöar. — ekh