Þjóðviljinn - 21.05.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.05.1980, Blaðsíða 5
Miövikudagur 14. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 r ---------------------1 I greinargerð sem Har- old Brown varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, sendi frá sér í janúar leið, komst hann svo að orði, að ókyrrð og upplausn í ef nahagsmálum væru ekki síður háskasamleg Bandarikjunum en so- véskur herafli. I þessu mati felst fyrst og fremst viðurkenning á því, að Bandaríkin eru háð hráefnum og orku- gjöfum úr þriðja heim - inum svonefnda, og svo því, að í þeim sama heimshluta hlaða eymd og misskipting auðs tíma- sprengjur sem geta sprungið hvenær sem er. Síðan þá hafa fjölskyldurnar fjórtán haldiö um alla tauma i stjórnmálum og efnahags- málum i náinni samvinnu við firnalega hægrisinnaða foringja hersins. Fólkið og vopnin Þetta er sögulegt baksviö þeirrar stöðu sem komin er upp i E1 Salvador I dag og einkennist af ört vaxandi fylgi alþýðu við byltingarhreyfingar. Þeim tók að vaxa mjög styrkur fyrir um þaö bil tiu árum þegar æ fleiri and- ófsmenn misstu trú: á að herinn og rikisbubbaklikan mundu sætta sig við þær þjóöfélagsum- bætur sem um munaði. Þrjár skæruliöahreyfingar urðu til. Þær tóku að safna reynslu frá suðurhluta Rómönsku Ameriku þar sem við blasti ömurleg mynd: sigraðar skæruliðahreyfingar og herfor- ingjaklikur á valdastólum. Einn Þau féllu IE1 Salvador, — „öfgamennirnir” koma venjuiega úr einni átt. Tímasprengjur hlaðast Nú á siðari mánuðum hafa þær verið að springa i Mið- Ameriku. 1 fyrra sópaði bylting Sandinista Somoza i Nicaragua út I hafsauga. I E1 Salvador dregur til mikils uppgjörs. Þjóðfélagsgerð þessa litla og þéttbýla kaffirikis virðist eins og sköpuð til að prófa á byltingarkenningar og þá flokka sem af þeim spretta. Sigurför eignarréttarins Fyrir um það bil öld var mikiö af ræktanlegu landi i E1 Salva- dor i einskonar sameign bænda. Um sama leyti fór eftirspurn eftir kaffi ört vaxandi i Evrópu og Noröur-Ameriku og sú yfir- stétt eða visir að henni, sem til var i landinu, gat notað ábatann af þeim viöskiptum til að bæta stöðu sína og kippa með laga- setningu grundvelli undan sam- nýtingu landsins. Landiii helsta auðsuppsprettan, var orðið vettvangur markaðsaflanna frægu — og innan tiðar höföu þau safnað obbanum af besta landinu á hendur mjög rikrar og fámennrar yfirstéttar, fjöl- skyldnanna fjórtán sem svo eru kallaðar og telja um 2000 manns. A þessari siguröld einka- eignarréttar á landi hafa bændurnir hvað eftir annaö gert uppreisn til að endurheimta land sitt, og i þessari baráttu hefur drjúg róttækni fest rætur i sveitum. Frægasta uppreisnin var gerð 1932, og var hún brotin á bak aftur í miklu blóðbaði sem kostaði um 30.000 bændur lifið. af foringjum þessara hreyfinga kemst svo að orði i viðtali við blaðamann frá World Independ- ent news: ,,í Chile studdi fólkið bylting- una, en fólkið var vopnlaust. 1 Uruguay var þessu öfugt farið: þar voru vopnaðar sveitir án fjöldans. Viö komumst að þeirri niðurstöðu, að byltingin gæti þá aöeins heppnast að við gætum sameinað vopnaöa baráttu og virkan stuðning fjöldans”. Skæruliöahreyfingarnar byrj- uðu að byggja upp I anda þess- arar niðurstööu fjöldahreyf- ingar, heilt kerfi samtaka bænda, verkamanna, ibúa fá- tækrahverfa, stúdenta, að- standenda myrtra og horfinna osfrv. Talið er að þessi skipu- lagning almennings hafi verið miklu virkari en svipuð umsvif voru t.d. I Nicaragua fyrir bylt- ingu þar. Heldur drepumst við En um leið og byltingar- hreyfingarnar hafa eflst hafa og fjölskyldurnar fjórtán og hægri- sinnaðir liðsforingjar treyst samstöðu sina. Eftirfarandi ummæli eins af helstu kaffi- ekrueigendum landsins segja sina sögu um hugarfar og áform: „Heldur drepumst við en að samþykkja þær umbætur sem nú eru á döfinni. Viö áttum við hið sama að striða 1932. Þá gát- um við leyst dæmiö á viðunandi hátt. Og það er heldur engin lausn önnur nú”. Með öörum oröum: með nýju blóðbaði. Sem er þegar hafið. Byggt hefur verið upp net af hermdarverkasveitum, sem eru utan hersins, en ýmsir þræöir liggja á milli þessara sveita og hægriaflanna i hernum — en slikt samspil er einmitt orðið mikið einkenni á kúgunar- appirati I Suður-Ameriku. Þar er, eins og menn muna af fréttum mjög algengt að talað er um „öldu ofbeldisverka” og látiðaö þvi liggja að „öfgamenn til hægri og vinstri” eigist viö. Þessar formúlur eiga að fela þá staðreynd að pólitisk mannrán og morö eru yfirleitt framin af hægrisveitum, sem eru I raun i nánum tengslum við ákveðnar sveitir i her og lögreglu, og er þessi aðferö höfð til að firra sjálfar rikisstjórnirnar ábyrgð á glæpaverkum sem fyrst og siðast bitna á róttæku fólki, verkalýðsforingjum, ööru and- ófsfólki. Þriðja leiðin? 1 E1 Salvador hefur um skeiö setið stjórn svonefndra hóf- samra liðsforingja og kristi- legra demókrata. Hlutskipti hennar hefur veriö lýst meö þó nokkurri samúð i fjölmiðlum: stjórnin vilji koma á umbótum, efna til uppskiptingar á landi, en fái engu ráðið fyrir „öfga- öflunum”. Bandaríkjamenn hafa reynt að styðja viö bakiö á þessari stjórn i þeirri von, að með þvi móti megi koma i veg fyrir byltingu, koma i veg fyrir „nýja Kúbu” eins og svo oft er sagt i Washington. Og það er meira en liklegt, að miðjuöfl i landinu sjálfu vildu gjarna, að hinni völtu stjórn takist að koma I veg fyrir allsherjaruppgjör með þeim umbótum sem hún hefur lýst fylgi viö. Hitt er svo annað mál, að stjórnin hefur mjög takmarkað vald á þróun- inni, og einnig hafa komiö fram sterkar efasemdir um aö hún sé i raun svokölluö „þriðja leið” — Með öörum oröum: að þegar allt kemur til alls muni hún reynast sömu megin og „fjölskyldurnar fjórtán”. Biskup varar við Romero erkibiskup I E1 Salvador, sem myrtur var i kirkju sinni á pálmasunnudag fyrir að segja ýmislegt það sem kom einkum hægrisveitunum illa, komst svo að orði i viðtali, sem tekið var nokkrum vikum fyrir dauða hans: „Þeir einu sem fara með völd eru helstu kúgunaröflin innan hersins og öryggissveitirnar. Við þessar aðstæður hafa kristi- legir demókratar tekið á sig þá alvarlegu ábyrgö, aö með setu sinni I stjórn hafa þeir fengiö Bandarikin til að styðja valkost, sem þeir segja að stefnt sé gegn yfirstéttinni en er i raun stefnt gegn fólkinu”. Flestir sem um E1 Salvador skrifa spá þvi að borgarastyrj- öld sé I nánd. Sú styrjöld veröur ekki háð i fjöllum og frum- skógum: I þessu litla og þétt- býla landi (225 ibúar á ferkm.) veröur ekki barist annarsstaöar en þar sem fólkiö er. Og þá verður fyrst spurt að þvi, hvað Bandarlkin muni gera. Romero erkibiskup var einn þeirra sem upp óttaöist Ihlutun af þeirra hálfu. Sá heimsskilningur Harolds Browns landvarnarráöherra Bandarikjanna, að „ókyrrö” i þriðjaheimslöndum sé þegar til lengdar lætur háskalegri stöðu stórveldisins en nokkur so- véskur her, eykur á likur þess að sá ótti sé á rökum reistur. Ráðgjafar Carters munu og varla þurfa aö brýna þaö fyrir honum, að Brésjnéf hafi i Afganistan gefið fordæmi sem þægilegt sé að skirskota til ef aö landgönguliðar flotans verða sendir til E1 Salvador nú — eins og oft hefur gerst áður i sögu Mið-Ameriku og Karibahafs. AB. PS Um Nicaragua. 1 pistli sem birtist á þessum stað I gær um Nicaragua var minnst á það, að Bandarikin hefðu fryst fyrirheit um 75 mil- jón dollara efnahagsaðstoö til byltingarstjórnarinnar i Nicaragua. 1 gær bárust svo fregnir um að öldungadeild bandariska þingsins hefði sam- þykktþessa aðstoð. Þaö bendir til að Bandarikjamenn telji vænlegar að reyna að bæta fyrir fyrri syndir en efna til fjand- skapar við byltingarstjórn — og Kúba á næstu grösum. Þessi samþykkt gæti og visað til þess að stjórn Carters kynni aö hugsa sig rækilega um áöur en hún hefði bein afskipti af borgarastrlði I E1 Salva- dor — og skyldu menn þó aldrei lofa óttaslegið risaveldi fyrir stjórnvisku fyrirfram. F réttaskýring Norskir sósíalistar styðja íslendinga umrdða og vilji samt meira. Blaðiö segir: „Aðeins eitt gæti bent til þess að þessi græðgi væri réttlætan- leg: að viögerðum þetta meö til,- liti til skynsamlegrar nýtíngar auðlinda. En þvl miður er engin ástæða til að bita á sllkt agn. Það er engin ástæða til að vera stoltur yfir norskri hefö I þessum efnum. Við tókum þátt I að útrýma hvölum, viö upprætum slldina, við höfum ofveitt þorskinn. Norskur sjávarútvegur er I kreppu I dag. Hann er sokkinn djúpt I auðlindakreppu sem er sjdlfskaparviti....” Svo gagnrýnir eru norskir sós- ialistar á norska auðlindastefnu — og svo hliðhollir Islendingum. Það sakar kannski ekki að menn viti af þvi. Ny tid, vikublaö Sósíal- iska vinstri f lokksins norska, skrifar 14. maí ieiðara um Jan Mayen- málið og samkomulagið milli Noregs og Islands sem blaðið nefnir „Höfn- um heimsvaldastefnu — einnig norskri". Þar segir meðal annarrs: Samningurinn hefur vakiö upp harða gagnrýni bæöi frá hring- nótarauðvaldinu og borgara- legum flokkum. Einn stærsti út- gerðarmaðurinn hefur krafist þess að þeir sem bera ábyrgð á samningunum komi fyrir rétt, ákærðir fyrir landráð. Ummælin eru svo gróf að flestum finnst eölilegt að brosa að þeim. En þau eru þvi miöur einum of dæmi- gerð fyrir það þjóðernishugarfar sem norsk hafréttarstefna hefur vakiðuppog er ekki hægt að kalla annað en heimsvaldastefnu... Það er I sjálfu sér vafasamt, segir og i leiðaranum þegar minnt hefur verið á sögu Jan Mayen, að eignarhald á þess- ari eyju gefi Noregi yf- irráö yfir 200 milna belti umhverfis hana. Þegar æst er til þjóðarreiöi yfir þvi að tsland fær eftirlit meö hluta af þessu mikla svæði setur mann hljóðan. Ef nil hefði veriðum hefðbundiö og þýöingarmikið norskt veiöi- svæði að ræða. En svo var ekki.... Þýðing þess er allt önnur fyrir Is- land, sem byggir og með allt öðr- um hætti á fiskveiöum sem grundvelli efnahags sins.... Nei tíl imperialismen, ogsá den norske Den norske regjeringen islandske 200 Norge gir fn det > kritikk báde fra _[ borgerlige opposisjons- poV»*<Cíe. bn av de storste fiskebátrederne har krevd at de ansvarlige for avtalen. blir stilt foi riksrett tiltalt for landsforræderi. Ny tid minnir og á aö nú þegar hafi Noregur tryggt sér yfirráð yfir stærra hafssvæöi en allt Efnahagsbandalagið hefur til

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.