Þjóðviljinn - 02.07.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN
Netageröin á nýja staönum.
Netagerd Njáls og Siguröar flutt
Netagerö Njáls og Siguröar
Inga, Vestmannaeyjum, flutti
nýlega i nýbyggingu sina, er
stendur viö Noröurkant
Vestmannaeyjahafnar.
Húsiö, sem er stáigrindar-
hús, rúmir 4 þúsund rúmmetr-
ar, allt á einni hæö, er
sérhannaö til troll- og nóta-
viögeröa. Hjá fyrirtækinu
vinna 8 manns aö staöaldri, og
eru skip og bátar allt i kring-
um landiö I viöskiptum hjá
þvi. Auk troll- og nótavinnu, er
unniö viö rekneta- og þorska-
netafellingu. Eigendur eru
tveir, Njáll Sverrisson og
Siguröur Ingi Ingólfsson, og
hafa þeir unniö viönetagerö til
fjölda ára.
Sektaaflausn i bókasafninu
1 des. 1978 var gerö tilraun
meÖ sektaaflausn i Bókasafni
Kópavogs i tilefni af 25 ára
afmæli safnsins, og gafst hún
vel. Nú, i tilefni af
aldarfjóröungsafmæli Kópa-
vogskaupstaöar um þessar
mundir, veröur gerö önnur
slik tilraun: veröa engar
vanskilasektir i júlimánuöi, og
er fólk hvatt til aö nota þetta
tækifæri til aö skila öllum
bókum, sem gleymst hefur aö
skila.
Nokkur brögö eru aö þvl,
segir i frétt frá safninu, aö fólk
skili ekki bókum safnsins á
tilskildum tima, og veldur
þaö starfsfólki og öörum safn-
notendum ómældum óþæg-
indum. Meö sektaaflausn i
mánuö vonast starfsfólk
safnsins til aö endurheimta
þær bækur, sem fólk hefur
gleymt aö skila, en vanskila-
sektir i bókasöfnum eru
ætlaöar sem hvatning til aö
skila á réttum tima, en ekki
sem tekjulind.
Úr bókasafni Kópavogs.
Höggmynd af lesandi dreng
eftir Magnús Arnason.
Þjónusta safnsins er öllum
opin. Meö þvi aö nota safniö og
hlýta reglum þess sýnir fólk i
verki aö þaö kann aö meta
þessa þjónustu.”
r
Framhaldsmenntun lækna H.I.
Fulltrúar á aöalfundi
Læknafélags tslands, sem
nýlega var haldinn á Húsavik,
töldu, aö ekki mætti dragast
lengur aö koma á fót
framhaldsmenntun lækna á
tslandi. Skoraöi fundurinn á
forseta læknadeildar og ráöu-
neytisstjóra heilbrigöismála-
ráöuneytisins aö beita sér
fyrir þvi i samráöi viö nefnd
félagsins um framhalds-
menntun, aö slik starfsemi
hefjist sem fyrst.
Landsvirkjun:
Orkufiramleiðsla
fimmfaldast á 15
hefur
árum
Hrauneyjafossvirkjun I byggingu.
Fimmtán ár eru nú liöin frá
stofnun Landsvirkjunar, en á þvi
timabili hefur oröiö mikil þróun 1
raforkumálum þjóöarinnar.
Orkuframleiösla Landsvirkjunar
hefur uþb. fimmfaldast og allt
landiö er nú þvf sem næst
samtengt i eitt orkuveitusvæöi.
Landsvirkjun hefur frá upphafi
veriö sameign rikisins og Reykja-
vikurborgar og meginverkefniö
veriö aö reisa og reka aflstöövar
og aöalorkuveitur og selja frá
þeim rafmagn i heildsölu til raf-
magnsveitna og iönfyrirtækja.
Sameignarsamningurinn var
undirritaöur 1. júli 1965.
I upphafi var orkuveitusvæöi
Landsvirkjunar þaö sama og
Sogsvirkjunar, þ.e. frá Vik I
Mýrdal vestur aö Snæfellsnesi. 1
árslok 1974 tengdist Snæfellsnes
sunnanvert viö og 1975 noröan-
vert Snæfellsnes auk Dalasýslu
og Vestur-Skaftafellssýslu austan
Vikur. A miöju sumri 1976 var
Noröurlina tengd viö kerfi Lands-
virkjunar og I desember 1978 var
Austurlina tengd viö Noröurllnu.
Þá var ráögert, aö fyrir lok ársins
1980 veröi Vesturlina tengd
Landsvirkjunarkerfinu og nú
standa yfir mælingar fyrir Suö-
austurlinu, sem tengja mundi
Suöausturland kerfi Landsvirkj-
unar.
Viö stofnun tók Landsvirkjun
viö eignum Sogsvirkjunar þ.e.
stöövunum viö Ljósafoss, trafoss
og Steingrimsstöö ásamt orku-
flutningskerfi, og auk þess gufu-
aflstööinni viö Elliöaár. A starfs-
tima slnum hefur Landsvirkjun
byggt Búrfellsstöö, gasaflstööina
viö Straumsvik, Þórisvatnsmiöl-
un og Sigöldustöö og hefur nú i
byggingu orkuveriö viö
Hrauneyjafoss. Þá hefur Lands-
virkjun reist tvær háspennulinur
frá Búrfellsstöö aö spennistöö
sinni viö Geitháls og linur þaöan
til Straumsvikur og Grundar-
tanga auk háspennulinu milli
Sigöldustöövar og Búrfells-
stöövar. A sama tima hefur
ástimplaö afl stöðva Landsvirkj-
unar aukist úr 108 MW i alls 503
MW. Jafnframt hefur orku-
vinnslugeta vatnsaflsstööva.
Landsvirkjunar aukist úr 500
GWst I 2700 GWst án tillits til
ótryggrar orku ogþannigrúmlega
5-faldast.
Frá upphafi Landsvirkjunar
voru kaupendur rafmagns frá
fyrirtækinu Rafmagnsveitur
rikisins, Rafmagnsveita Reykja-
vikur, Rafveita Hafnarfjaröar og
Aburöarverksmiöja rikisins.
Siöan bættust viö lslenska
Alfélagiö 1969 og tslenska Járn-
blendifélagiö 1979, auk þess sem
rafmagnssala til Rafmagns-
veitna rikisins hefur aukist aö
mun vegna tengingar veitukerfis-
ins viö aöra landshluta,
I lok 1979 námu bókfæröar eign-
ir Landsvirkjunar alls 117,5
miljöröum króna og skuldir 89
miljöröum. Miöaö viö nýviröi og
raunhæfar afskriftir, eru eignir
fyrirtækisins hinsvegar metnar á
230 miljaröa króna og viö siöustu
áramót var samkvæmt þvi hrein
eign fyrirtækisins Um 141
miljaröur króna. Þrátt fyrir góöa
eignastööu á fyrirtækiö I
rekstrarerfiöleikum vegna þess,
aö þvi er segir i fréttatilkynningu,
aö á siöustu árum hafa ekki feng-
ist þær veröhækkanir, sem óskaö
hefur veriö eftir. Telur þaö raf-
magnsverö til almenningsveitna
nú aö raungildi aöeins um 60% af
þvi sem þaö var 1971.
Gert er ráö fyrir, aö fyrsta vél
Hrauneyjafossvirkjunar komist i
rekstur 1.' nóv. 1981 og önnur
snemma árs 1982, báöar 70 MW,
en virkjunin er hönnuö fyrir þrjár
vélasamstæður, ails 210 MW og
stefnt aö þvi aö sú þriöja komist
I gagniö 1983. Kostnaöur viö tvo
fyrri áfangana (140 MW) er áætl-
aöur 51 miljaröur kr. án vaxta á
byggingartima miöaö viö verölag
i janúar sl. Samhliöa er unnið aö
byggingu Hrauneyjafosslinu frá
Sigölduvirkjun aö Hvalfiröi, sem
ráögert er aö ljúka 1982, áætlaöur
kostnaöur 7,4 miljaröar kr.
Virkjunarrannsóknir Lands-
virkjunar beinast nú einkum aö
ármótum Tungnár og Þjórsár og
eru tvær aöskildar virkjanir þar
álitnar hagkvæmastar, þe.
Sultartangavirkjun (120 MW) og
Búöarhálsvirkjun (90 MW). Þá
beinast rannsóknir aö möguleik-
um á stækkun Búrfellsvirkjunar
um 150 MW.
Stjórn Landsvirkjunar skipa
nú: dr. Jóhannes Nordal
formaður, Arni Grétar Finnsson,
Baldvin Jónsson, Birgir Isleifur
Gunnarsson, Guömundur Vigfús-
son, ólafur B. Thors og Þorkell
Bjarnason. Framkvæmdastjóri
er Eirikur Briem og aöstoöar-
framkvæmdastjóri Halldór
Jónatansson. Forstööumenn
deilda eru Ingólfur Agústsson
rekstrarstjóri, Jóhann Már
Mariusson yfirverkfræðingur.
Rögnvaldur Þorláksson bygg-
ingastjóri og Orn Marinósson
skrifstofustjóri. Fastráðnir
starfsmenn Landsvirkjunar eru
77 talsins, en fjöldi lausráöinna
starfsmanna fer eftir umsvifum.
Vegna hinna miklu framkvæmda
fyrirtækisins veröa þeir I sumar
rúmlega 200, en þar viö bætast
starfsmenn verktaka og má ætla
aö þeir veröi allt aö 700.
Það hefur verið sannreynt, að Kópal,
— innimálningin frá Málningu h.f., getur
gjörbreytt útliti heimilisins með nokkrum lítrum
af nýjum lit.
Kópal er létt málning, sem þekur vel.
Þess vegna er það tiltölulega lítið verk
að hressa upp á ibúðina með stuttum fyrirvara.
Litavalið getur samt staðið i sumum. Það er
nú einu sinni svo, að þegar litaúrvalið er mikið,
getur það tekið tima að velja réttan lit.
Þess vegna höfum við Kópal litakortið
á reiðum höndum þegar þú kemur að velja.
ÞAÐ ERFIÐASTA VIÐ KÓPAL MÁLNINGUNA
ER SENNILEGA VALIÐ Á LITUNUMt
o