Þjóðviljinn - 04.07.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 04.07.1980, Blaðsíða 3
Föstudagur 4. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Leikári lokið Samdráttur i starfi Þjóðleikhússins STUNDARFRIÐUR Guö- mundar Steinssonar var þaö leikverk sem vinsslast reyndist á fjölum Þjóöleikhússins sl. vetur. Þaö hefur nú veriö sýnt alls 78 sinnum og fer á hausti komanda I leikför til Júgöslaviu og Noröur- landa. Onnur verk sem sýnd voru hlutu yfirleitt góöa aösókn. Smalastúlkan eftir Sigurð Guö- mundsson f leikgerö Þorgeirs Þorgeirssonar og i öruggri borg eftir Jökul Jakobsson veröa tekin upp aftur næsta haust, enda fengu bæöi afbragös dóma gagnrýn- enda. Barnaleikritiö óvitar eftir Guörúnu Helgadóttur veröur einnig tekiö upp aftur. Fimm ný islensk verk voru frumsýnd auk bæöi nýrra og gamalla verka erlendis frá, en al- mennt má tala um nokkurn samdrátt i starfi hússins, þó aö fjölbreytni hafi veriö meö mesta móti. ópera var flutt og ballettar sýndir og leikiö bæöi á stóra sviö- inu og i leikhúskjallaranum. I haust hefjast sýningar á verki Kjartans Ragnarssonar Snjósem var sýndur tvisvar á Listahátíö, og frumsýnt veröur nýtt verk eft- ir Valgarö Egilsson lækni: Dags hrföar spor. Þá er veriö aö æfa Könnusteypinn pólitiska eftir Holberg. Alls störföuöu um 345 manns hjá leikhúsinu sl. vetur.þar af 32 fastráðnir leikarar. V estureyjamyndin og Þrymskviöa Sýndar úti á landi islensku kvikmyndirnar /Mörg eru dags augu" og //Þrymskviða"/ sem hlotið hafa lofsverða dóma gagn- rýnenda, eru nú að fara í hringferð um landið. Byrjaö veröur aö sýna mynd- irnar viö Breiöafjörö. Fyrsta sýning er i Grundarfiröi i dag, föstudag, Röst, Hellissandi, á laugardag og ölafsvlk á sunnu- dag. A mánudag veröa mynd- irnar sýndar I Flatey á Breiöa- firöi og f Stykkishólmi á þriöju- dag. „MÖRG ERU DAGS AUGU” eftir Guömund P. ölafsson og Óla örn Andreassen er heimildar- mynd eöa söguskráning á náttúru og búskaparháttum sl. 5 ár i Vest- ureyjum á Breiöafiröi, en „ÞRYMSKVIÐA” eftir Sigurö ö. Brynjólfsson teiknimynd eöa nú- tlmaleg skopstæling á samnefndu fornkvæöi. Báöar myndirnar voru frum- sýndar 14. jjúni sl. i Regnbogan- um, en sýningum er aö ljúka i Reykjavik. Gr Þrymskviöu Siguröar Arnar. „Ennþá vantar ýmislegt, allt frá bflum ofan f blómstursvasa” sagöi Björn Björnsson, sem gerir leikmynd I „punktinn”. Eins og sést á myndinni hefur þó ýmislegt þcgar safnast, en ennþá vantar ýmsa muni og fatnaö frá 1947,1958 og 1963, en á þessum árum gerist myndin. Er að hefjast: Kvikmyndun „punktur., —” Undirbúningur að töku myndarinnar „Punktur/ punktur komma strik" er nú á lokastigi og innan skamms hefst sjálf kvik- myndatakan. Sem kunnugt er fékk Þorsteinn Jónsson styrk í vetur úr kvik- myndasjóði til að gera þessa kvikmynd/ en hún er byggð á skáldsögu Péturs Gunnarssonar með sama nafni. Söguhetjan Andri er leikinn af tveimur drengj- um/ Pétri Jónssyni 10 ára sem leikur Andra í fyrri hluta myndarinnar, en Andra 15 ára leikur Hallur Helgason. Foreldra Andra leika Kristbjörg Kjeld og Erlingur Gíslason og ömmu og afa leika Valde- mar Helgason og Aróra Halldórsdóttir. A blaöamannafundi sem aö- standendur myndarinnar héldu, kom fram aö styrkur kvikmynda- sjóös nægir aöeins fyrir broti af þeim kostnaöi sem kvikmynda- takan hefur i för meö sér og eru þeir þvl mjög upp á fyrirgreiöslu lánastofnana komnir. Sömuleiöis vonast aöstandendur myndar- innar, sem nú hafa myndaö hluta- félagiö Óöin, til aö almenningur veröi þeim hjálplegur og láni muni, föt og annað sem þarf til tökunnar. „Viö höfum þegar notið mikils velvilja fólks og fengiö margt lánaö, stórt og smátt, en óskalist- inn er ekki tæmdur enn” sagöi Björn Björnsson, sem gerir leik- myndina „Okkur vantar enn t.d. fatnaö á börn, gjarnan hvers- dagsfatnaö, gúmmiskó og annaö sem tiökaöist á árunum 1955—60 sagöi Björn ennfremur. Þá vantar ennþá fleira fólk til aö taka þátt i myndinni og eru þeir sem hafa áhuga beönir aö hafa samband viö skrifstofuna I Haga- skóianum. Einkum er óskaö eftir fólki á aldrinum 30—80 ára. Leikstjóri myndarinnar er Þor- steinn Jónsson, aöstoöarleikstjóri er Þórhallur Sigurösson, kvik- myndatökurmaöur Siguröur Sverrir Pálsson, leikmynd gerir Björn Björnsson Frlöur Olafs- dóttir hannar búninga, en hijóö- upptökumaöur er Mikael Sievers frá Finnlandi. Framkvæmda- stjóri er Ornólfur Arnason. Allir þeir sem geta og vilja aöstoöa viö kvikmyndatökuna t.d. meö láni á munum eöa ööru eru beðnir aö hafa samband I sfma 16717. Kvikmyndatakan stendur frá 13. júii til 24. ágúst og er áætlaö aö unnt veröi aö frumsýna myndina l.marsl981. — þs Litið inn hjá samninganefnd BSRB Nú er allt útlit fyrir að til skarar skriði i kjara- deilu opinberra starfs- manna og rikisins. Finnst vist mörgum mál til komið þar sem samn- ingar hafa verið lausir frá þvi um mitt sumar i fyrra og siðan farið var að ræða saman hefur lít- ið þokað i samkomu- lagsátt. í gær var haldinn fundur i samninganefnd BSRB þar sem taka átti afstöðu til tilboðs rikis- stjórnarinnar og ræddi Þjóðviljinn við tvo úr nefndinni rétt áður en fundur hófst. Þorsteinn Óskarsson símvirki:__ Verkfall á dagskrá — ef við fáum ekki viðunandi tilboð Elin Ólafsdóttir kennari: „Handarbakavinna Réttindamálum kvenna og barna sleppt „Satt aö segja finnst mér hálf- gerö handabakavinna á þessu öllu saman og þaö af beggja hálfu”, sagöi Elin ólafsdóttir kennari, en hún er ein af fulltrúum Kennara- sambands islands I samninga- nefndinni. „Þaö er búiö aö vera aö velkj- ast meö þessa samninga I marga mánuöi og á þeim tima erum viö búin að fá á okkur margar kjara- skeröingar. Svo þegar tilboö kemur loks frá rlkinu erþaö ófullnægjandi I veigamikium atriöum.” „1 fyrsta lagi er þaö samnings- tlminn, I tilboöi rikisins er hann til 31. des. 1981, en það er of lang- ur timi I annan staö er þaö ákvæðiö um visitöluþak og -gólf. Þaö eru áhöld um gólfiö og gæti komiö betur út fyrir 1.-4. flokk en þaö eru sárafáir I þeim flokkum. Mér finnst þvi visitölutilboðiö vera tilboö um kjaraskeröingu. „Þriöja atriöið sem mér finnst ábótavant I tilboöinu er réttinda- kaflinn sem mikiö er búiö aö ræöa. Þar er margt gott sem þeg- ar hefur veriö samþykkt eöa svo gott sem en þar eru lika stór atriöi sem hreinlega hefur veriö fleygt út á guö og gaddinn. Þaö eru þau mál sem snerta konur og börn og þaö er engin ný bóla aö þau mál lendi I ruslakistunni. 1 þessum réttindakafla er ekkert um dagvistarheimili. Þvi var lýst yfir I byrjun samningaviöræöna aö I þessum málum fengjum viö ekki meira en ASI og viö þaö var látiö sitja. „Ætli gerist nokkuð nú frekar á þessu” Elin óiafsdóttir en endranær fyrr en launþegar slá I boröiö og segi hingaö og ekki lengra og sæki sinn rétt. Er þaö ekki þaö eina sem dugar?” „Menn hafa veriö aö ræöa stöö- una I félögunum á miövikudag og i morgun og á fundinum núna á eftir veröur væntanlega tekin af- staöa til þeirra punkta sem fyrir liggja. Mér þykir einsýnt aö þaö félag sem ég er fulltrúi fyrir Félag tsl. simamanna telji tilboö- iö ófullnægjandi eins og þaö ligg- ur fyrir enda ekki um aö ræöa mælanlega breytingar frá fyrsta tilboöinu”. Þetta sagöi Þorsteinn Óskars- son, en hann er fulltrúi slmvirkja I samninganefndinni. „Viö munum á fundinum taka afstööu til þessara punkta og eins er ætlunin aö móta stefnu um framhaldiö. Enn er allt óljóst varöandi stórmál eins og sér- kjarasamningana.Rööun I launa- flokka er t.d. atriöi sem skiptir miklu máli og meöan allt er i óvissu um þaö og miklu fleira finnst mér hæpiö aö ganga til samninga þegar boöiö er svo knappt sem raun ber vitni I öör- um atriöum”. Hvaö helduröu aö gerist ef til- boöinu veröur fálega tekiö? „Þá gerist þaö aö viö förum aö hugsa til aðgerða til aö fá fram sáttatillögu. Ef viö fáum ekki viö- Þorsteinn óskarsson. unandi tilboö þá er verkfallsboö- un næsta mál á dagskrá”. —hs.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.