Þjóðviljinn - 04.07.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.07.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. júli 1980. 1 sumarferö ABR 20. júli veröur slegiö upp bækistöövum I Þjórs- árdal og fariö i styttri feröir út frá þeim. M.a. er gert ráö fyrir gönguför aö Háafossi undir leiösögn þaulvanra göngumanna. Alþýðubandalagið i Reykjavík: Sumarferð í Þjósárdal Fjölbreytt og forvitnileg sumarferð með nýju sniði Arleg sumarferö Alþýöubanda- lagsins í Reykjavik veröur farin sunnudaginn 20. júli og veröur fariö i Þjórsárdal. Sú nýbreytni veröur tekin upp aö draga verulega úr keyrslu fr’á þvi sem veriö hefur og leggja áherslu á samveru og styttri skoöunarferöir út frá föstum samastaö. Aöalstöövar veröa settar upp einhversstaöar nálægt „Gjánni” i Þjórsárdal og feröir viö allra hæfi skipulagöar þaöan. Meöal annars veröur boöiö upp á gönguferö aö Háafossi undir leiö- sögn þaulvanra göngumanna. Þá veröur ekiö i Skjólkviar og Rangárbotna, staönæmst þar og fræöst um Heklu og Hekluelda. Bflferö veröur aö Hjálparfossi og Búrfellsskógi, gönguferö um Gjána og aö Stöng. Einnig veröur hægt aö komast i sundlaug. Fyrir þá sem vilja hafa hægt um sig er ekkert til fyrirstööu aö dveljast daglangt I námunda viö aöalstöövarnar og fara þaöan i stuttar gönguferöir. Siödegis á sumarferöardaginn veröur safnast saman viö aöal- stöövarnar og þar er áætlaö aö fram fari fjölbreytt dagskrá og brugöiö veröi á leik og söng. Sumarferö Alþýöubandalagsins I Reykjavik veröur nánar auglýst og kynnt I Þjóöviljanum á næstu dögum. Merkiö strax viö daginn i almanakinu og takiö hann frá fyrir sumarferöina. — e.k.h útvarp sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. • 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Lou Whiteson og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Fiftlusónata nr. 3 f c-moll eftir Edvard Grieg. Fritz Kreisler og Sergej Rahkmaninoff leika. b. „Nachtstílcke” op. 23 eftir Robert Schumann. Claudio Arrau leikur á pfanó. c. Strengjakvartett I A-dúr eftir Francois Joseph Fetis. Brössel-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. Skarphéftinn Þóris- son líffræftingur flytur er- indi um lslensku hreindýrin 10.50 Rómanza nr. 21 F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Beet- hoven.Walter Schneiderhan leikur meft Sinfónluhljóm- sveitinni I Vln; Paul Walter stjómar. 11.00 Prestsvigsia f Dómkirkj- unni. Biskup tslands, herra Sigurbjöm Einarsson, vlgir Friftrik J. Hjartar cand. theol. til Hjarftarholts- prestakallsl Dölum. Vlgslu- vottar: Séra Jón ölafsson, fyrrum prófastur, séra Hjalti Guftmundsson dóm- kirkjuprestur, séra Leó JUHusson prófastur og séra Benharftur Guftmundsson, sem iýsir vlgslu. Hinn ný- vlgfti prestur prédikar. Org- anleikari: Marteinn H. Friftriksson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikar. 13.20 Spaugaft f IsraeLRóbert Arnfinnsson leikari les klmnisögur eftir Efraim Kishon I þýftingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (5). 14.00 Farift um Svarfaftardal. Böftvar Guftmundsson fer um daiinn ásamt leiftsögu- manni, Jóni Halldórssyni á Jarftbrú. 16.00 Fréttir. 16.15 Veftur- fregnir. 16.20 Tilveran. Sunnudags- þáttur I umsjá Arna John- sens og ólafs Geirssonar blaftamanna. 17.20 Lagift mitt. Helga Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög. Toralf Tollefsen leikur. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Framhaidsleikrit: „A sfftasta snúning” eftir Allan Ullman og Lucille Fietcher. Aftur útv. 1958. Flosi ólafs- son bjó til útvarpsflutnings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur I fyrsta þætti: Sögumaftur, Flosi ólafsson. Leona, Helga Valtýsdóttir, Miftstöft Kristbjörg Kjeld. Rödd A., Jón Sigurbjörnsson. Lög- regluþjónn, Jón Sigur- björnsson. Rödd B., Þor- grlmur Einarsson. Cottrell, Haraldur Björnsson. 20.00 Sinfónfuhljómsveit ts- lands leikur f útvarpssal. Stjórnandi: Gilbert Levine frá Bandarlkjunum. Sinfónla nr. 8 I h-moll (ófullgerfta hljómkviftan) eftir Franz Schubert. 20.30 t minningu rithöfundar. Dagskrá um Jack London frá Menningar- og fræftslu- stofnun Sameinuftu þjóft- • anna. Þýftandi: Guftmundur Arníinnsson. Umsjón: Sverrir Hólmarsson. Lesar- ar meft honum: Steinunn Sigurftardóttir, Heimir Pálsson og Þorleifur Hauks- son. 21.00 Hijómskálamúsik. Guft- mundur Gilsson kynnir. 21.30 „Handan dags og draums”.Spjallaft vift hlust- endur um ljóft. Umsjón: Þórunn Sigurftardóttir. Les- ari meft henni: Viftar Egg- ertsson. 21.50 Sex þýsk Ijóftalög fyrir söngrödd, klarlnettu og planó eftir Louis Spohr. Anneliese Rothenberger, Gerd Starke og Giinther Weissenborn flytja. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Auftnu- stundir” eftir Birgi Kjaran. Höskuldur Skagfjörftles (6). 23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok I samantekt óla H. Þórftar- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Lárus Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfr. Forustugr. landsmálablafta (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnift”. Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (5). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál. óttar Geirsson ræftir vift Agnar Guftnason, blaftafulltrúa bændasamtakanna, um fófturbætisskatt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 tsienskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Morguntónleikar. Kammersveitin I Stuttgart leikur Serenöftu op. 6 eftir Josef Suk; Karl Míinchinger stj./John Browning og hljómsveitin Fllharmonfa leika Planókonsertnr. 3.1 C- dúr op. 26 eftir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tiik y nn in ga r. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Sfftdegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flagestad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson les (5). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar. Félagar I Dvorák-kvartett- inum leika „Miniatures” op. 75a fyrir tvær fiftlur og eina lágfiNu eftir Dvorák / GIsli Magnússon leikur Planósónötu op. 3 eftir Arna Björnsson / Narciso Yepes og Sinfónluhljómsveit spænska útvarpsins leika Gítarkonsert eftir Ernesto Halffter; Odón Alonso stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir J.P. Jersild. Guftrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Clfar Þorsteinsson skrif- stofumaftur talar. 20.00 Púkk, — endurtekinn þáttur fyrir ungt fóik frá fyrra sumri. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst (Jlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guftmundsdóttir les (13). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Fyrir austan fjail. Umsjónarmaftur: Gunnar Kristjánsson. Rætt vift Hörft S. óskarsson, forstöftumann sundhallar Selfoss og Bóas Emilsson fiskverkanda. 23.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljóms veitar islands I Háskólablói á alþjóftlega tónlistardeginum 1. október í fyrra. Stjórnandi: Paul Zukofsky. Sinfónla I a-moll „Skoska sinfónlan” op. 56 eftir Felix Mendelssohn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.55 Mæit mál. Endurtekinn þáttur Bjarna Einarssonar frá deginum áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnift”. Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (6). 9.20 Tónieikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 „Man ég þaft sem löngu leift”. Ragnheiftur Viggós- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Sávarútvegur og sigl- ingar. Guftmundur Hall- varftsson ræftir vift Guft- mund H. Garftarsson vift- skiptafræfting hjá Sölumift- stöft hraftfrystihúsanna um söluá freftfiski og markafts- mál. 11.15 Morguntónieikar. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika FiNusónötu nr. 31 d-moll op. 108 eftir Jo- hannes Brahms/Pierre Fournier og Ernest Lush leika ítalska svltu um stef eftir Pergolesi og Rússneskt sönglag fyrir selló og planó eftir Igor Stravinsky. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Sigrún Sigurftar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.20 Miftdegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Flage- stad Larsen.Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elías- son les (6). 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leik- in á mismunandi hljóftfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar. Enska kammersveitin leik- ur Sónötu nr. 11 G-dúr fyrir strengjasVeit eftir Gioacc- hino Rossini; Pinchas Zukerman stj. / Anna Moffo syngur Söngva frá Auvergne eftir Cantcioube / Fílharmoníusveitin í Vln leikur ásamt Alfons og Aloys Kontarsky og Wolf- gang Herzer „Karnival dýr- anna” eftir Camille Saint- Sa&is,- Karl Böhm stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir J.P. Jersild. Guftrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (2). 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Félagsmálavinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Kristln H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aftalsteinsson. 20.00 Frá óperuhátlftinni 1 Savonlinna I fyrra. Jorma Hynninen, Ralf Gothoni, Tapio Lötjönen og Kari Lindstedt flytja lög eftir Tauno Marttinen, Vaughan Williams, Franz Schubert, Aulis Sallinen og Yrjö Kilpinen. 20.55 Frændur okkar Norft- menn og Jan Mayen. Dr. Gunnlaugur Þórftarson flytur erindi. 21.15 Einsöngur I útvarpssal. Sigurftur Björnsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason og Ama Björnsson. Agnes Löve leikur á planó. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla- fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guftmundsdóttir les (14). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann enn á norft- an”. Umsjón: Kristinn G. Jóhannsson. 23.00 A hljóftbergi. Um- sjónarmaftur: Björn Th. Björnsson listfræftingur. „Beftift eftir Godot”, sorg- legur gamanleikur eftir Samuel Beckett. Leikarar Independent Plays Limited flytja á ensku. Meft aftal- hlutverk fara Bert Lahr, E.G. Marshall og Kurt Kasznar. Leikstjóri: Her- bert Berghof. Síftari hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sæ- dýrasafnift”. Jón frá Pálm- holti heldur áfram lestri sögu sinnar (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Aase Nordmo Lövberg syngur andleg lög vift orgelundir- leik Rolfs Holgers / Jo- hannes Emst Köhler leikur Orgelkonsert nr. 3 1 C-dúr eftir Vivaldi-Bach / Kings’s College-kórinn I Cambridge syngur Davlftssálma; David Willcocks leikur meft á orgel og stjórnar. 11.00 Morguntónieikar. Meloskammersveitin leikur Oktett I F-dúr eftir Franz Schubert. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klasslsk. 14.30 Miftdegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Fiage- stad Larsen. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson les (7). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Síftdegistónleikar. Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasíu op. 5 fyrir tvö planó eftir Sergej Rakhmaninoff / Crawfoord- kvartettinn leikur Strengja- kvartett I F-dúr eftir Maurice Ravel / Sinfónlu- hljómsveit lslands leikur Vfsnalög eftir Sigfús Einarssoni Páll P. Pálsson stj. 17.20 Litli barnatfminn. Sigrún Björg Ingþórsdóttir stjórnar. Fluttar verfta sögur og ljóft um mýs. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur I útvarpssal: Machiko Sakural lelkur pianóverk eftir Bach a. Svltu I e-moll, b. Prelúdlu og fúgu I g-moll. 20.00 Hvaö er aft frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna frétta- og forvitnisþætti fyrir og um ungt fólk. 20.30 „Misræmur”, tóniistar- þáttur I umsjá Þorvarfts Arnasonar og Astráfts Har- aldssonar. 21.10 „Hreyfing hinna reiftu”. Þáttur um baráttu fyrir um- bótum á svifti geftheil- brigftismála I Danmörku. Umsjón: Andrés Ragnars- son, Baldvin Steindórsson og Sigríftar Lóa Jónsdóttir. 21.45 (Jtvarpssagan: „Fugla fit” eftir Kurt Vonnegut. Hlynur Arnáson þýddi. Anna Guftmundsdóttir les (15). 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kjarni málsins.Eru vls- indi og menning andstæftur? Ernir Snorrason ræftir vift Brynju Benediktsdóttur leikstjóra og Valgarft Egils- son lækni. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Frá iistahátíft I Reykja- vlk 1980. Síftari hluti gitar- tónleika Göran Söllschers I Háskólablói 5. f.m. Kynnir: Ðaldur Pálmason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sædýrasafnift”. Jón frá Pálmholti heldur áfram lestri sögu sinnar (8). 9.20 Tónleikar. 10.00 Vefturfregnir. 10.25 Islensk tónlist. Ingvar Jónasson og Haflifti Hall- grímsson leika Dúó fyrir vl- ÓIu og selló eftir Haflifta Hallgrlmsson / Eiftur Agúst Gunnarsson syngur lög eftir Islensk tónskáld. Olafur Vignir Albertsson leikur á planó. 11.00 Versiun og viftskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson 11.15 Morguntónleikar Tivoli- hljómsveitin I Kaupmanna- höfn leikur þætti úr „Napoli”, ballett eftir Ed- vard Helsted og Holger Simon Paulli; Ole-Henrik Dahl stj./ John Ogdon og Konunglega fllharmoniu- sveitin I Lundúnum leika Planókonsert nr. 2 I F-dúr op. 102 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Lawrence Foster stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóft- færi. 14.30 Miftdegissagan: „Ragn- hildur” eftir Petru Fiage- stad Larsen. Benedikt Arn- kelsson þýddi. Helgi Elfas- son les (8). 15.00 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Vefturfregnir 16.20 Siftdegistónleik ar Sinfónluhljómsveit íslands leikur „Sigurft Fáfnis- bana”, forleik eftir Sigurft Þórftarson og „Sólnætti” eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson stj. / Hátíftarhljómsveit Lundúna leikur „Grand Canyon”, svltu eftir Ferde Grofé; Stanley Black stj. 17.20 Tónhornift.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Sumarvaka a. Einsöngur: ólafur Þor- steinn Jónsson syngur Islensk lög.óláfui Vig.iir Al* * bertsson leikur á planó. b. Messadrengur á gamla Gullfossi sumarift 1923.Séra Garftar Svavarsson flytur annan hluta frásögu sinnar. c. „Dögg næturinnar” ólöf Jónsdóttir skáldkona les frumort ljóft. d. Sumar- dagur I Seijabrekku.Bárftur Jakobsson lögfræftingur flytur fyrra erindi sitt um gömul galdramál. 21.00 Leikrit: „Morftinginn og verjandi hans” eftir John Mortimer. Aftur útv. I ágúst 1962. Þýftandi: Bjami Bene- diktsson frá Hofteigi. Leik- stjóri: Lárus Pálsson. Persónur og leikendur: Morftinginn ... Valur Gfsla- son, Wilfred Morgenhall ... Þorsteinn ö. Stephensen. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Bendlar og bönd”, smásaga eftir Ole Hyltoft. Þýftandinn, Kristfn Bjarna- dóttir, lés. 23.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guftni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8 00 Fréttir. 8.00Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Mælt mál.Endurt. þátt- ur Ðjarna Einarssonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keli köttur yfirgefur Sædýrasafnift”. Jón frá Pálmholti heldur áfram lestri sögu sinnar (9). 9.20 Tónieikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftrur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu mlnnln kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar.Alfred Brendel leikur Þrjátlu og þrjú tilbrigfti eftir Ludwig van Beethoven um vals eftir Antonio Diabelli. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veftur- íregnir. Tilkynningar. Tón- ieikasyrpa Dans- og dæg- urlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miftdegissagan: „Ragnhildur" eftir Petru Flagestad Larsen.Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elfasson les (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.1& Vefturfregnir. 16.20 Slftdeglstónleikar Jörg Demus og Barylli-kvartett- inn leika Planókvintett I Es- dúr op. 44 eftir Robert Schumann/Henryk Szeryng og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Fiftlukonsert I d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius; Gennady Rozhdestvenský stj. 17.20 Litli barnatíminn.Nanna I. Jónsdóttir stjórnar barna- tima á Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregniri Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viftsjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Farift um Svarfaftardal Böftvar Guftmundsson fer um dalinn ásamt leiftsögu- manni, Jóni Halldórssyni á Jarftbrú. — Aftur útv. 6. þ.m. 22.00 „Sumarmál”, tónverk fyrir flautu og sembal eftir Leif Þórarinsson. Manuela Wiesler og Helga Ing- ólfsdóttir leika. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldiestur: „Auftnu- stundir” eftir Birgi Kjaran Höskuldur Skagfjörftles (7). 23.00 Djass Umsjónarmaftur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúkiinga. Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Barnatlmi. Sigrlftur Eyþórsdóttir stjórnar. Fjallaftum hesta, m.a. segir Astrfftur Sigurmundardóttir frá kynnum slnum af hestum. Fluttar verfta hestavlsur og söngvar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vefturfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.10 t vikulokln. Umsjónar- menn: Guftmundur Arni Stefánsson, Guftjón Frift- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Vissirftu þaft? Þáttur I léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaft um staft- reyndir og leitaft svara vift mörgum skrttnum spurn- ingum . St jórnandi: Guftbjörg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Sfftdegistónleikar.Boston Pops-hljómsveitin leikur „Fransmann I New York” eftir Darius Milhaud; Arthur Fiedler stj. / Sylvia Sass syngur arlur úr óper- um eftir Verdi og Puccini meft Sinfónluhl jómsveit Lundúna; Lamberto Gardelli stj. 17.50 Endurtekift efni: 1 minningu rithöfundar. Daskrá um Jack London frá Menningar- og fræftslu- stofnun Sameinuftu þjóftanna. Þýftandi Guftmundur Arnfinnsson. Umsjón: Sverrir Hólmars- son. Lesarar meft honum: Steinunn Sigurftardóttir, Heimir Pálsson og Þorleifur Hauksson. (Aftur útv. 6. þ ju.) 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babitt”, saga eftir Sinciair Lewis. Sigurftur Einarsson islenskafti. GIsli Rúnar Jónsson leikari les (32). 20.00 Harmonikuþáttur. Sigurftur Alfonsson kynnir. 20.30 „Lausar skrúfur” Annar þáttur um elstu revlurnar I samantekt Randvers Þorlákssonar og Sigurftar Skúlasonar. 21.15 Hlöftubali. Jónatan G arftarsson ky nnir amerfska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 1 kýrhausnum. Sigurftur Einarsson sér um þáttinn. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auftnu- stundir” eftir Birgi Kjaran Höskuldur Skagfjörft les (8) 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.