Þjóðviljinn - 04.07.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1980, Blaðsíða 11
Föstudagur 4. júll 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 g íþróttir 0 fþróttir g) íþróttir [§ Landsliðshópur gegn Græn- lendifiPUTn valinn Mar.girungir08efnilegir IvlIillIlgUlll ▼ illlllll strákar fá að spreyta sig Islensku keppendurnir á 01 fatlaðra: - Agætur árangur tslensku keppendurnir á Olympiuleikum fatlaðra i Hol- landi héldu áfram keppni s.l. mánudag og þriðjudag og náöu eftirtöldum árangri: Kringlukast: Guöjón Skúlason varö i 4.sæti af 17 keppendum og kastaöi 29.38 m. Kúluvarp: Guömundur Glslason var i sjötta sæti af 16 keppendum og kastaöi 12.4 m. Sund: Jónas öskarsson varö nr. 6 i 100 m. bringusundi á 1.42.15 og Snæ- björn Þóröarson varö i 8. sæti i sömu grein á tímanum 1.47.62. Keppendur I þessum flokki voru 16. Höröur Barödal varö nr. 10 af 13 keppendum i 100 m. skriösundi á 1.17.36 og Edda Bergmann varö i 8. sæti I 100 m. skriösundi á 2.14.23. Færeyingar sigruðu t fyrrakvöld léku Færeyingar og Grænlendingar landsleik i knattspyrnu á Sauöárkróki og var viðureignin liöur i þriggja landa keppninni sem fram fer um þessar mundir. Þetta var fyrsti landsleikur Grænlendinganna i fótboltanum og máttu þeir þola stórt tap fyrir Færeyingum, 0—6. Áhugi á leikn- um á Sauöárkróki var mjög mik- ill og var þar fjöldi áhorfenda. Þess má einnig geta aö leiknum var lýst f Færeyjum og á Græn- landi. Siöasti leikur keppninnar veröur I kvöld þegar Islendingar og Grænlendingar mætast á Húsavik kl. 20. Sennilega (von- andi) er hægt aö reikna meö sigri Islands i þeim leik. Landinn lá í því gegn Danskinum Islenska handknattleikslands- liöiö lék fyrsta leik sinn I keppnis- ferö þeirri er nú stendur yfir I fyrrakvöld og voru mótherjarnir erkifjendurnir, Danir. Danskur- inn sigraöi I leiknum meö 5 marka mun 22-17, enda eiga þeir aö vera i toppformi vegna ólympfuleikanna. Landinn hékk i skottinu á Dön- unum lengi fram eftir leiknum, 3-3, 7-7 og 10-9 I hálfleik fyrir Dani. I upphafi seinni hálfleiks var enn jafnræöi meö liöunum, en um miöbik hálfleiksins skildi i sundur meö liðunum, Danir tryggöu sér öruggan sigur, 22-17. Stefán Halldórsson var marka- hæstur i islenska liöinu meö 5 mörk og næstur honum kom Kristján FH-ingur Arason meö 4 mörk. Stefán Halldórsson skoraöi flest mörk fslendinganna gegn Dön- um. Bikarkeppnin i knattspyrnu: Spurningin er hvort Vikingarnir fá mörg tækifæri til þess aö fagna mörkum þegar þeir leika gegn Fram Ibikarnum. Jón Pétursson er nú kominn i landsliöshópinn islenska eftir nokkra fjarveru. Þróttarinn Agúst Hauksson er einn nýliðanna i fslenska landsliö- inu. t gær tilkynnti landsliösnefndin i knattspyrnu hvaöa leikmenn munu mæta Grænlendingum I landsleik á Húsavik i kvöld. 15-manna hópinn skipa eftir- taldir: Diörik Ólafsson, Vfkingi Vfldngur og Fram drógust saman t gær var dregiö um þaö hvaöa liö leika saman I 8-liða úrslitum bikarkeppninnar i fótbolta. Þar vakti mesta at- hygli i drættinum aö Vfkingur og núverandi bikarmeistarar Fram munu mætast. Þaö var Siguröur Bjarnason, formaöur knattspyrnudeildar Vikings sem dró sina menn úr pottin- um, en Bergþór Jónsson, landsliösnefndarmaöur og formaöur FH drd Framarana á móti. Einhverjum heyröist Siguröur Bjarna segja á eftir djöfullinn, en ekki er ljóst hvort hann átti viö Framar- ana eöa hann hafi fremur átt von á þeim hyrnda en Frömurunum. ' Aö ööru leyti var drátturinn litt sögulegur, allt fór fram i vinsemd og ró og allir virtust una vel viö sitt, eins og reyndar á aö vera eftir góöan drátt. Eftirtalin lið munu leika saman: Vfkingur-Fram Fylkir/KS-UBK FH-Þróttur, Nk. IBK-tBV Reiknaö er meö aö leikirnir i 8-liöa úrslitunum fari fram 23. júli nk. IBV hafði það t gærkvöldi sigraöi tBV KR meö tveimur mörkum gegn einu 116 liða úrslitum bikarkeppninnar. Lárus Guömundsson, Vikingi Hinrik Þórhallsson, Vfkingi Trausti Haraldsson, Fram Marteinn Geirsson, Fram Jón Pétursson, Fram Simon ólafsson, Fram Guömundur Steinsson, Fram Pétur Ormslev, Fram Agúst Hauksson, Þrótti Jóhann Hreiöarsson, Þrótti Páll Ólafsson, Þrótti Stefán Jóhannsson, KR Ottó Guðmundsson, KR Elias Guömundsson, KR Þaö skal tekiö fram aö liöin sem leika á laugardag vildu ekki láta sina menn i landsleikinn en þaö eru FH, IBV, 1A, UBK, Valur og IBK. Þannig eru sterkar likur til þess aö margir strákar leiki sinn fyrsta landsleik i kvöld og vonandi veröur þaö þeim hvatn- ing til frekari afreka. Sveinn sigraði Unglingameistaramót tslands i golfi fór fram á golfvelli Keilis á Hvaleyrarholti um siöustu helgi. AUs tóku 64 piltar og stúlkur þátt i mótinu aö þessu sinni. Sveinn Sigurbergsson GK sigraöi örugg- lega I unglingaflokki og Steinunn Sæmundsdóttir GR sigraöi f stúlknaflokki. Orslit i mótinu uröu þessi: Telpnaflokkur Þórdis Geirsdóttir GK, 354 högg. Stúlknaflokkur Steinunn Sæmundsdóttir GR, 351 högg Asgerður Sverrisdóttir NK, 354 högg Drengir 15 ára og yngri Hébinn Sigurösson GJ, 305 högg. Kristján O. Hjálmarsson GH, 314 högg. Ásgeir Þóröarson NK, 319 högg. Unglingar Sveinn Sigurbergsson GK, 303 högg. Hilmar Björgvinsson GS, 317 högg Jón Þór Gunnarsson GA, 317 högg Hvað er nú þetta? Eftirfarandi kafli er tekinn úr færeysku riti um ákveöna iþróttagrein og nú er þaö ykkar, lesendur góöir, aö komast aö þvi viö hvaöa fþrótt er átt: Dómaraseöilin: Grein 9 i kappingarreglunum: Dómaraseðilin skal handast dómaran- um áörenn leikur byrjar. A dómara- seðilinum skulu standa allir leikarir og eykaleikarar, tó i mesta lagi 12. Allir teir 12 veröa roknaðir fyri at hava spælt dystin. Heimaliöiö rindar möguligar útreiöslur hjá dómara. Eftir leikbyrjan er bert loy vt at seta úrslitið og undirskrift dómarans á dómaraseöilin. Kappingin: Grein 11 i kappingarreglunum: Vunnin dystur gevur 2 stig. Tað liöið, sum við lokna kapping hevur flest stig, er vinnari av deildini og gerst föroya- meistari, ella hevur rætt til at flyta upp I hægri deild.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.