Þjóðviljinn - 12.07.1980, Síða 6
Sérrit Þjódviljans um ALMENNINGSIÞROTTIR OG ÚTIVIST
12. júlí 1980
Hvað kosta
Skokkgræjurnar og
viðleguútbúnaðurinn?
I sérverslunum er hægt aö fá hinn fjölbreytilegasta iþrótta- og viö-
leguútbúnað. Hér á höfuöborgarsvæöinu er t.d. hægt aö benda á
SPROTVAL, OTILIF, SKATABOÐINA, SPORT og TJALDBOÐIR á
Geithálsi, sem selja eingöngu vönduö fjölskyldutjöld.
I vikunni haföi Þjv. samband viö 2 verslanir til þess aö forvitnast um
verö á fáeinum iþrótta- og útivistarvörum. Spurt var um verö á tjöld-
um, svefnpokum, bakpokum, gönguskóm, Iþróttaskóm fyrir 7, 15 og 25
ára og á æfingagöllum á sömu aldurshópa. Afrakstur þessarar athug-
unar fer hér á eftir og tákna tölurnar þúsundir króna:
Staöur 1.
Tjöld: 74 (2m), 75 (3m), 106 (4m), 83 (5m).
Svefnpokar: frá 25 og upp i 116 þús. (venjul. 34 þús.)
Bakpokar: frá 22 og upp i 68 þús.
Gönguskór: frá 37 og upp i 42 þús.
Æfingagallar: 11-15 (7), 16-22 (15), 22-35 (25)
Iþróttaskór: 10-12 (7), 12-32 (15), 16-32 (25)
Staður 2:
Tjöld: 57-136 (2m), 60 (3m), 118 (4m), 170-188 (5m)
Svefnpokar: frá 23 og upp i 175 þús. (isl. á 20-30)
Bakpokar: frá 20 og upp i 70 þús.
Gönguskór: frá 30 og upp i 60 þús.
Æfingagallar: 12-17 (7), 20-25 (15), 20-25 (25)
íþróttaskór: 7-14 (7), 7-20 (15), 7-20 (25).
Þaö skal tekið fram aö verö og gæöi haldast nokkuð i hendur, en viss-
ast er samt að gera góöan verö og gæöasamanburö áöur en þessar vör-
ur eru keyptar.
Tjaldbúöir á Geithálsi hafa sérhæft sig I sölu á hústjöldum og þar er
aöstaða fyrir væntanlega kaupendur að sjá tjöldin uppsett, sem er þýö-
ingarmikiöatriði. Þar kosta ódyrustu hústjöldin 180 þús. en það eru 4-5
manna tjöld, 9 fermetrar á stærð. Stærstu tjöldin eru 21 fermeter og
þau kosta 380 þús.
Það er ástæða til þess að itreka þaö sem aö framan var sagt, aö
igrunda vel verö og gæöi þeirra hluta áður en ráöist er i kaupin.
—IngH.
UTIVIST
Verð á
badminton-
tímum
Siöastliöinn vetur bauö
TBR upp á badmintontíma á
eftirtöldu veröi.
— 1 hádeginu eöa eftir kl. 5
kr. 60 þús.
— A morgnana og fram til
kl. 5 kr. 48 þús.
Þarna er um aö ræöa einn
völl allan veturinn, frá 1.
september til 31. mai, einu
sinni I viku. Útkoman varö
sú aö dýrari timarnir uröu á
1500 kr og þeir ódýrari á 1200
kr.
Næsta vetur munu timarn-
ir veröa eitthvaö dýrari, en
þetta verö er vel viöráöan-
legt fyrir flesta, sérstaklega
ef margir eru um völlinn.
Til þess aö leika badmin-
ton er nauösynlegt aö eiga
iþróttaskó, spaöa, treyju,
sokka o.s.frv. og taldi Garö-
ar Alfonsson aö vel mætti
sleppa meö 30 þús. I stofn-
kostnaö. —IngH.
Þjónusta
Landsbankans
er í alfamleid
Landsbankinn hefur yfir 30
afgreiðslustaði íflestum
byggöum landsins. Þjálfaó
starfsliö bankans leitast viö aö
uppfylla hinar margvíslegu
þarfir viöskiptavina hans.
I næstu afgreióslu aöstoöar
starfsfólk Landsbankans yóur
— jafnt viö innlend sem erlend
viöskipti. Þannig getið þér
sparaö yöur bæöi tíma og
fyrirhöfn.
Kynniö yöur þjónustu
Landsbankans.
LANDSBANKINN
Bcutki allra landsmanna
Ferðir innanlands
Hvað er á boðstólum?
Feröafélag Islands og Útivist
bjóöa nú i ár sem endranær upp á
glæsilegt úrval feröa innanlands,
fyrir lslendinga jafnt sem útlend-
inga. Hér eru einkum um aö ræöa
lengri feröir, helgarferöir og loks
eins dags feröir.
1 dags-, kvöld og helgarferðum
er á boöstólum á næstunni hjá
Feröafélaginu m.a. feröir til
Hveradala, Þórsmerkur, Viöey, á
Eiriksjökuí um Sveifluháls og
þannig mætti lengi halda áfram.
Þá býöur F1 upp á svokallaöar
sumarleyfisferöir og er þá annaö
hvort lagt upp frá BSI eöa af-
greiösluFlugleiöa. Hér er yfirleitt
um aö ræða 6 eöa 9 daga ferðir.
Agætt dæmi um skemmtilega
sumarleyfisferö F1 er feröalag,
19.—26., júli: „Flogiö til Isa-
fjaröar, þaöan meö báti I Hrafns-
fjörö. Gengiö yfir Skorarheiöi i
Furufjörö. Siöan meö ströndinni
til Hornvikur, m.a. komiö aö
Hornbjargsvita. Gengiö á Horn-
bjarg og viöar. Úr Hornvikinni
meö skipi til Isafjaröar. Gengiö
meö allan útbúnaö.
Allar nánari upplýsingar um
feröir Ft fást á skrifstofu félags-
ins aö öldugötu 3, Reykjavik og i
slmum 19533 og 11798.
Útivist býöur upp á mikinn
fjölda styttri feröa og þeir úti-
vistarmenn hyggjast t.d. halda á
næstunni á Þrihnúka, Brenni-
steinsfjöll og Helgafell. Hér er
um aö ræöa eins dags ferðir eöa
kvöldferöir.
Helgarferöir Útivistar eru
nokkuö vinsælar, en þær eru
venjulega i 3 eða 4 daga. A næst-
unni veröur fariö I Þórsmörk,
Hrafntinnusker, Breiöafjaröar-
eyjar og Laxárgljúfur skoöuö.
Sumarleyfisferöir eru inni I
myndinni hjá Útivist. Þetta eru
feröir sem standa yfir I 4 til 9
daga. Gott dæmi um sumarleyfis-
ferö er Hálendishringur, 11 daga
ferö, frá 7. til 17. ágúst: „Brottför
kl. 9 og liggur leiöin á Kjalvegs-
svæöiö. Þaöan veröur haldiö
noröur i byggö og til Mývatns.
Siöan til Kverkfjalla, þar sem
gengiö veröur I ishellana, i
Hveradalinn og á fjöllin. Þá
veröurekiö til byggöa viö Mývatn
og fariö aö Kröfluog viöar. Næst
liggur leiöin til Heröubreiöar-
linda og veröur gengiö á Heröu-
breiöef gefur. Síðan um Oskju- og
Gæsavatnaleiö til Sprengisanda
og til Reykjavikur”.
Útivist hefur sina skrifstofu aö
Lækjargötu 6 A, simi 14606. Þar
er hægt aö fá upplýsingar um
feröir félagsins.
Sem fyrr bjóöa nokkrir aöilar
upp á hálendisferðir og lengri
feröir, sem eru flestar meö fullu
fæöi, hótel- eöa tjaldgistingu og
góöri leiösögn. Möguleikarnir i
þessu sambandi eru nánast
óteljandi, en vert er aö benda
áhugasömum ferðamönnum á aö
hafa samband viö eftirfarandi
aöila og leita eftir upplýsingum:
Feröaskrifstofa rikisins
Reykjanesbraut 6 Reykjavlk
Simi 25855
Guömundur Jónasson hf.
Borgartúni 34 Reykjavlk.
Slmar 31388 — 35215
Úlfar Jacobsen
Austurstræti 9 Reykjavik.
Slmi 13499
Til þess aö gefa smásýnishorn
af þvi sem þessir aðilar bjóöa
uppá fer hér á eftir lýsing á 5
daga ferðalagi um Snæfellsnes:
„1. dagur: Lagt er af staö aö
morgni frá Feröaskrifstofu rikis-
ins. Ekiö er eins og leiö liggur um
Hvalfjöröinn og komiö er viö 1
Hvalstööinni ef möguleiki er fyrir
hendi aö sjá veiöina. Afram er
haldiö I Borgarfjörö og ekiö um
Mýramar og út Snæfellsnes sunn-
anvert aö Búöum. Haldiö er
áfram yfir Fróöárheiöi til Ólafs-
vikur, þar sem gist er um nóttina.
„2. dagur:Frá Ólafsvik er fariö
fyrirSnæfellsjökul. A leiöinni eru
Þúfubjarg og hraunmyndanimar
aö Arnarstapa skoöaöar. Enn er
haldiö noröur Fróöárheiöi og ekiö
austurnoröanvert nesiö, fariö um
Berserkjahraun og gengiö á
Helgafell, ef aöstæöur leyfa. Þvi
næst er haldið til Stykkishólms,
þar sem gist er á Hótel Stykkis-
hólmi.
3. dagur: Að morgni er fariö i
siglingu meö M/s Baldri til
Flateyjar, þar sem dvalið er i um
þaöbil 3klst. (eöa á meöan bátur-
inn fer til Brjánslækjar og til
baka aftur). Komiö er aftur til
Stykkishólms siöla dags og þar
gist aöra nótt.
4. dagur: Frá Stykkishólmi er
ekiö um Skógarströnd, siöan er
haldiö utti Bröttubrekku til
Borgarfjaröar þar sem m.a.
veröa skoöaöir Hraunfossar. Gist
er á Eddu-hótelinu aö Reykholti.
5. dagur: Frá Reykholti er ekiö
suöur Kaldadal til Þingvalla.
Afram er feröinni haldiö til Gull
foss og Geysis um Laugarvatn.
Heimleiöin er slðan um Biskups-
tungur og Hverageröi. Kor.iiö er
til Reykjavikur siöla dags eöa
snemma kvölds.” — IngH
Æfingagallar á alla
%Margar
/itasamstæður
• Ýmsar gerðir
x með eða án
& hettu
H#> Verd frá
1 kr.
n.wo.-
IAUGAV6GI 1lTvÍ0 HLEMMTOfK
»ÍMAW 14390 H ?6690