Þjóðviljinn - 12.07.1980, Page 8
12. julí 1980
........- "
Þaö var oft iiflegt i Nauthóisvikinni hér á árum áöur. Nú stendur
tii aö ná upp á nýjanleik gömlu baöstrandarmenningunni.
„Líf í borg”
Athyglisverðar tillögur um útivistar-
svæðið í Öskjuhlíð og Nauthólsvík
Siöastliöiö haust ákvaö
Umhverfismálaráö Reykjavikur-
borgar aö skipa nefnd sem skyldi
gera tillögur um bætta nýtingu og
athafnasemi á útivistarsvæöum
borgarinnar. Hlaut hún nafniö
„Lif i borg”. Frá umhverfismála-
ráöi sitja Elin Pálmadóttir, sem
kallar nefndina saman og stjórn-
ar fundum hennar og örnólfur
Thorlacius. Gisli Þ. Sigurösson og
Sveinn Björnsson koma frá
iþróttaráöi og Guömundur
Bjarnason og Daviö Oddsson frá
æskulýösráöi.
Alls hefur nefndin nú haldiö 10
fundi, þar sem einkum hefur
veriö fjallaö um útivistarsvæöin i
Laugardal og Oskjuhliö-
Nauthólsvik. Um Laugardalinn
visast til viötals viö Stefán
Kristjánsson, iþróttafuiltrúa, hér
i blaöinu. Tillögur nefndarinnar
um öskjuhliö-Nauthólsvik eru
mjög skemmtilegar og fara þær
hér á eftir:
Nefndin hefur orðiö sammála
um aö leggja til eftirfarandi:
1. Aö hugmyndir um sjóbaöstaö i
Nauthólsvik, þar sem yfirfalls-
vatn úr hitavatnsgeymum hlýj-
ar, „sjósundlaug” (sbr. áætl-
anir borgarlæknis frá 1948, 1962
og 1967), veröi nú aftur teknar
upp. En þær hafa legið niöri
vegna mengunar í Fossvogi,
sem þegar hefur lagast meö
lengingu Fossvogsræsis, og
hlýtur aö veröa aö vinna
endanlegan bug á. Leggur
nefndin til aö fariö veröi I aö
skipuleggja þar sjóbaöstaö I
N a u t h ó 1 s v ik in n i meö
viðhlitandi hreinlætisaöstööu,
baðstrandarsandi, volgri
sjólaug og veitingaaöstöðu.
Jafnframt verði ekkert þaö
leyft I vikinni, sem fer i bága
viö þessa hugmynd.
UTIVIST
2. Aö æskulýösráð hafi áfram
athafnasvæöi i Nauthdlsvik,
sem vel rúmast viö hlið sjóbaö-
staöar. Þar veröi framtiöaraö-
staöa einstaklinga og félaga
fyrir siglingar minni seglbáta,
svo sem gert er ráö fyrir I áætl-
un um umhverfi og útivist. En
brýn nauðsyn er á aö foröa
svæöinu frá ágangi sjávar og
eyöileggingu og endurbæta
strax gömlu bryggjuna, sem
oröin er hættuleg.
3. Aö þess veröi gætt aö ekki sé
gengiö nærri friöuöum, merkt-
um jarölögum, Fossvogslögun-
um, og þeim haldiö aögengileg-
um til skoöunar fyrir skólafólk
og aöra borgarbúa.
4. Aö strandlengjan veröi gerð
aögengilegri og tenging betri
viö Nautholsvikursvæöið :neö
þvi aö lagöir veröi sem fyrst
göngustigar og hjólreiöastlgar
meö ströndinni sbr. áætlun um
umhverfi og útivist. En þeim
fylgja óhjákvæmileg göng
undir umferöaræöar, svo sem
. Reykjanesbraut. Og göng undir
Hliöarfótarveg, ef hann veröur
lagöur, svo svæðiö slitni ekki úr
tengslúm viö Oskjuhliöina.
5. Aö sem minnst veröi hróflaö
viö landslagseinkennum öskju-
hliöar. Hún nýtist sem slik til
aimennrar útivistar svo sem
verið hefur og tengist
Nauthólsvikursvæöinu sem
fyrr er getiö. Veröi öskjuhliöin
áfram méö þeim hætti sem
náttúruverndarnefnd lagði til
(sbr. skipulagsuppdrátt
Vilhjáims Sigtryggssonar) og
borgarráö samþykkti i mai
1972. En eftir því hefur veriö
unniö og öskjuhliöin veriö I
góöri umsjá Skógræktarfélags
Reykjavikur og garöyrkju-
stjóra. Hugsanlega eru mögu-
leikar á enn meir nýtingu á
yfirfallsvatni öskjuhliöar-
geymanna i opnum eöa yfir-
byggöum laugapollum sunnan i
hliöinni. Og leggur nefndin til
aö Hitaveita Reykjavíkur
kanni hvort heitt vatn myndi
duga i fleira en til upphitunar
sjóaöstaöar
6. Svæöiö meöfram Nauthóls-
víkurvegi strandmegin og
öskjuhliöarmegin þyrfti aö
lagfæra og gera aögengilegra
útivistarfólki, t.d. meö
uppsetningu á boröum og
bekkjum til aö snæöa viö nesti.
Gisting og
veitingar
Verið velkomin j'^3
Hótel
Varmahlíð
Skagaýirði
Kynnist yðar eigin landi
Þaö gerið þér bezt með því að gerast félagi í FERÐAFÉLAGI ÍSLANDS. Árgjaldinu
er alltaf í hóf stillt og fyrir það fáió þér Árbókina, sem ekki fæst í bókabúðum, og
mundi kosta þá mun meira en félagsmenn greiða fyrir hana með árgjaldinu. Ár-
bækurfélagsinseru orðnar 51 talsins og eru fullkomnasta íslandslýsing, sem völ er
á. — Auk þess aö fá góða bók fyrir lítið gjald, greiða félagar lægri fargjöld í ferðum
félagsins og lægri gistigjöld í sæluhúsum.
ÞAÐ BORGAR SIG AÐ VERA í FERÐAFÉLAGINU.
Gerizt félagar og hvetjiö vini yðar og kunningja til að gerast einnig félagar og njóta
hlunnindanna.
FEROA FÉIjA G ÍSt.A AUS
Öldugötu 3 — Reykjavík. Símar 19533 og 11798.
SOUTBOARDS
betri
þegar á
reynir
óarco
BATA— OG VELAVERZLUN. LYNGASI 6. GAROABÆ.
5 33 22
5 22 77
Þjónustumiðstöð
KASK
SKAFTAFELLI
. -U •
í versluninni:
Allar nauósynlegar matvörur,
búsáhöld og vefnaðarvara
miðuð við þarfir ferðamanna.
í veitingastofunni:
Heitur matur og grillréttir.
Opið frá kl. S til 22 alla daga
Þjónustumiðstöð
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
Þjóðgarðinum SKAFTAFELLI