Þjóðviljinn - 12.07.1980, Síða 13

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Síða 13
inn i skóginn og til baka. Mögu- leikarnir eru óteljandi i sambandi viö þetta og læt ég nægja aö nefna þjálfunartæki sem sett veröa upp á ákveönum stööum. Þá mun þessi skokkbraut veröa notuö fyrir skiöagöngu á veturna. Ég tel aö þetta sé verkefni, sem veru- legur áhugi sé fyrir hjá almenn- ingi. Þaö eru nánast óteljandi hug- myndir uppi um aö bæta útivistar og iþróttaaöstööuna hér i dalnum og ég hef einungis lýst fyrir ykkur þeim helstu, þ.e.a.s. þeim sem eru á döfinni á næstu árum. 1 rauninni er stórkostlegt aö þessi dalur skuli vera til hér i borginni, miösvæöis. Hann er hreinasta perla. Allir erlendir kollegar minir eru hissa á aö viö skulum hafa þessa möguleika. aö segja okkur dulitiö frá þeim framkvæmdum. — Já, I Breiöholtshvarfinu veröur innan fárra ára eitt al- skemmtilegasta iþróttasvæöi i borginni. tþróttafélagiö Leiknir er hér meö sina aöstööu og hún á eftir aö batna mikiö á næstu árum. Hin glæsilega sundlaug er brátt tilbúin og vonast er til aö hún veröi komin i gagniö fyrir veturinn. Þá veröur viö hliö laugarinnar stórt iþróttahús. Þannig fáum viö mjög góöa iþróttaaöstööu inni miöju úti- vistarsvæöi meö tjörn o.þ.h. Hagur heildarinnar á að ráða Aö lokum, Stefán, hvernig finnst þér hafa til tekist i upp- byggingu iþróttamannvirkja i höfuöborginni? — Ég held aö þaö sé óhætt aö segja aö þaö hafi tekist mjög vel. Hins vegar finnst mér aö þaö þurfi aö veita þeim fjármunum, sem variö er til þessara mála, þangaö sem þörfin er mest hver ju sinni. Stjórnendur sveitarfélaga veröa aö ráöskast meira meö þessi mál.veröur hagur heildar- innar aö ráöa feröinni. — IngH Iþróttamiðstöð í Breið- holtshverfi: Úr Laugardalnum lá leiö okkar upp I Breiöholt og litum viö þar á helstu iþróttasvæöin. I Mjóddinni veröur 1R meö framtlöaraöstööu fyrir slna starfsemi. Þar veröa m.a. knattspyrnuvellir, frjáls- iþróttaaöstaöa og griöarstórt iþróttahús meö áhorfenda- stæöum. Framkvæmdir viö 1. áfanga verksins munu hefjast innan tiöar og er þá gert ráö fyrir þvi aö byggja búnings- og baöaö- stööu og stóran malarvöll. Þá veröur svæöiö jafnaö og bilastæöi útbúin. t svokölluöu Breiöholtshvarfi mun á næstu árum risa glæsileg iþróttamiöstöö. Viö báöum Stefán Kynnist tofrum öræfanna Eftirtaldar ferðir bjóðum við í sumar á sérstöku kynningarverði: 6 daga ferð: Borgarf jörður — Landmannalaugar — Eldgjá — Jökullón á Breiðamerkursandi — Þórsmörk. 12 daga ferð: Hringferð um landið. 13 daga ferð: Vestur- og Norðurland og suður Sprengisand. 13 daga ferð: Suður- og Austurland og suður Sprengisand. Ferðir okkar um landið eru ógleymanlegar. Skipulagðar ferðir með þaulvönum farar- stjórum opna mönnum leið til þess að njóta þeirrar fegurðar landsins, sem er jafn heil- landi og hún er hrikaleg. Allar máltíðir eru framreiddar úr sérstökum eldhúsbílum, búnum fullkomnum eldunar- og kælitækjum. Verð: 6 dagar: Kr. 78.000.- 12 dagar: Kr. 156.000.- 13 dagar: Kr. 169.000.- Innifalið í verði: Tjaldgisting með fullu fæði ásamt farar- stjórn. Allar nánari upplýsingar I síma 13499 og 13491 eða á skrifstofunni. ULFAR JAC0BSEN FERÐASKRIFSTOFA AUSTURSTRÆTI9 SÍMAR13499 OG13491.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.